Alþýðublaðið - 11.01.1945, Blaðsíða 3
(Changsha
STÁTDTE MIIES
‘Burma
Road
liuchow
iHongKong
Hanoi
HAINAN 1
BATAAN^^U'
(CORREGÍÐOR^^O
•PALAWANÍ'I^
IWMMlmlÍBgag lf. Janáat tHS
Lífið viSnám Japana nema floffi en 79 flugvéfar
þeirra voru skofnar niður á einum sólarhring
O ANDGANGA bandamanna á Luzon eyju gengur að
■“-** óskum. í gær var tilkynnt, ð MacArthur, sfem sjálfur
stjómar hemaðaraðgerðum hafi sett upp bækistöð sína þar.
Um 800 skip tóku þátt x því að skipa hermönnum Bandaríkja
manna og gögnum þeirra á lax? en það var gert á fjóram
stöðum á Luzon, norðaustur af Manila, við Liayen-flóa.
Lítið var um viðnám af hálfu Jaoana nema úr lofti, en í hörð
um loftbardöjjum voru skotnar niður að minnsta kosti 7 9 flug
vélar þcirra, en tveir tundurspiUar skotnir í bál.
Talið er, að innrásin hafi kom
ið Japönum mjög á óvart, ekki
vegna þess, að þeir vissu ekki,
að herskipafloti bandamanna, á-
samt kaupförum, væru á leið-
inni, heldur vegna hins, að þeir
höfðu ekki búizt við, að innrás-
in yrði gerð af þvílíkum krafti,
sem raun varð á.
Mikill viðbúnaðaur var hafð
ur við landgönguna og var mik
íll fjöldi herskipa til verndar
um 800 skipum, sem fluttu birgð
ir og vistir, auk þúsunda inn-
rásarpramma. Áður 'höfðu her
skip bandamanna þaggað niður
í strandvirkjum Japana, sem
þar voru fyrir.
kaupfara þeirra. og þar með
rutt brautina fyrir innrásina,
sem MacArthur hershöfðingi
boðaði þegar er hann varð að
hörfa frá Filippseyjum í byrj
un< árs 1942.
NÚ ER MACARTHUR KOM-
INN AFTUR, að þessu sinni
ekki með smávegislið, sem
Japanar hálfgert gátu gert
gys að, heldur voldugan flota
og að því er fréttir herma hef
ir honum þegar tekizt að
koma verulegu liði á land,
sem búið er öllum þeim vopn
um, sem hann skorti hina ör-
lagaríku daga í desember
1941.
MACARTHUR SAGÐI, er hann
varð að hörfa: Við munum
koma aftur.“ Nú hefir hann
efnt loforð sitt, hann er kom
inn aftur og að þessu sinni
er jafnari leikur, en þegar
Japanar fóru mótspyrnulítið
eins og logi yfir akur. Nú er
hafinn fyrsti þátturinn í því
að ná úr höndum Japana
stökkpallinum yfir til Japans
sjálfs.
VesturvígstöSvarnar:
Brelar sækja frairi 5 ksn. í ár-
desinafjðllym, þráll fyrir hríðar-
veður
MiklSr götubardagar eru byrfaöir í La Roche
FRÁ vesturvígstöðvimum eru þær fregnir helztar, að Bretar
hafa sótt fram allt að 5 km. norðan Ardennafleygsins þrátt
fyrir snjó^g slyddu. Götubardagar eru byrjaðir í La Roche, en þar
hafa Bandaríkjahersveitir getað sótt nokkuð fram, þrátt fyrir
harðfengilegt viðnám Þjóðverja. Annars sækja bandamenn að
borginni úr þrem áttum og er aðstaða Þjóðverja þar mjög erfið.
Vestur af La Roche eru bandamenn einnig í sókn og hafa sótt
fram um 2 km. Veður hefir verið slæmt og hefir það hamlað að-
gerðiun flughers bandamanna, sem annars hefir yfirráðin í lofti
sem fyrr. ,
Sunnar á vígstöðvunum geng
ur bandamönnum verr. Þar hafa
þeir enn orðið að hrinda mörg
um skæðum gagnáhlaupum
Þjóðverja, sem tefla fram öflugu
skriðdrekaliði og fjölmennu fót
gönguliði. Norður af Strassburg
hafa Þjóðverjar ekkert getað
sótt fram, enda hafa bandamenn
mjög styrkt varnar sínar þar.
Aðalbardagarnir virðast enn
sem fyrr vera háðir í og við
La Roche og hafa Bandaríkja-
hersveitir, eins og fyrr getur,
brotizt inn í þá borg. En í nám-
unda við hana er einnig barizt
af mikilli heift.
í fréttum frá London er þess
annars getið, að hersveitir Mont
gomerys, sem berjast norðan
fleygsins hafi víðast hvar getað
sótt nokkuð á, en hvergi lar.gt,
enda sé sami krafturinn í vörn
Þjóðverja. Helzt eru það snjóa
lög og illfærir vegir, sem tefja
bandamenn, segir í Lundúna-
fréttum í gærkveldi.
JAÐ ÉR EF TIL VTLL of
■ djúpt f árina tekið, að hin
nýja landganga Bandaríkja-
manna á Luzon, stærstu eyju
Filippseyja, tákni straum-
hvörf í styrjöldinni, það er að
segja styrjöldinni í Asíu. En
víst er um það, að hún er á-
isrifamesta hernaðaraðgerð,
sem bandamenn til þessa hafa
gqjað gert á Kyrrahafi.
ALLT FRÁ ÞVÍ ér Japanar
hófu árásirnar á Pearl Har-
bour í byrjun desember 1941
hefir styrjöldin á Kyrrahafi
verið næsta áhættusöm fyrir
.bandamenn, ;í fyrstu tvísýn
©g háskaleg, meðan floti
Bandaríkjamanna var lamað-
ur og Japanar öðu yfir hvert
landið af öðru, lögðu uuidir
sig ,á ótrúlega skömmum
tíma hvert hráefnalandið af
öðru, en síðar varð hún ekki
eins tvísýn, -er Bandaríkja
menn gátu, þrátt fyrir vonir
Japana, teflt fram öflugum
flota á þessum slóðum, sótt
á og tekið ýmsar þær stöðv
,ar, sem nauðsynlegar verða
að teljast til frekari árása á
meginstöðvar Japana. Að vísu
ekki á Japan sjálft, í bili,
þangað sem varð ekki náð
nema með langfleygum flug
vélum, en á eyjarnar næst
fyrir sunnan, sem Japönum
verða skeinuhættar, nú er
fram líða stundir.
I FYRSTU HÖFÐU JAPANAR
1 öll ráð á Kyrrahafinu það
geflck sjálfsmorði næst að
hætta sér úr höfn, þar sem
vitað var, að óskertur floti
Japana væri í námunda, en
nú er það breytt. Um marga
, mán. hafa þeir Nimitz, flota
i foringi og MacArthur hers-
! höfðingi iagt á ráðín um það,
hvernig heppilegast og fljót-
legast myndi að ná aftur yfir
ráðunum á suð-vesturhluta
Kyrrahafs.
STARFSEMI ÞESSARA
TVEGGJA MANNA hefir
verið með hinni mestu leynd:
! þeir hafa ekki auglýst jafn-
; óðum. hvað fyrir þeim vaki,
enda þótt milljónir manna
heima fyrir biðu þess, að eitt
hvað gerðist. Þeir hafa í sam
eimngu tekíð eitt þrep í einu,
aðaLstöðvar Japana á Nýju
Guineu, Karolineyjum og
Marianaeyyjum, til þess að
tryggja sér bækistöðvar þár
til árásarinnar kæmi á sterk
ustu og mikilvægustu bækí-
stöð Japana á þessum slóð-
um, Filippseyjar. Svo kemur
innrásin á Leyte-ey, einni af
Filippseyjum, Mindaroey og
nú loks á Luzon, mestu ey
Filippseyja.
EN ÞETTA HEFIR EKKI
GENGIÐ HLJÓÐALAUST.
Bandaríkjaflotinn á Kyrra-
hafi hefir lent í mörgum or-
ustum og átökum við japansk
ar flotadeildir og jafnan bor
ið sigur af hólmi, að minnsta
Scosti þin tvö síðustu. ár. Hann
hefir sökkt orustuskipum,
beitiskipum og tundurspill-
um Japana, aúk fjölmargra
Innrásin á Luzon
.Kweiyang ■ -s ■*r --
J' .HengyaníQsSc-.I*^ ’
* *• SAKISWMA
LWuchow'p;^^^^^Aro0y Mgm ' GUWTO •
Þkvm FORMOSA
TainíKV
* F okinawa
PARCtt f
. ;i _ ,i$.
mmh .«
teíx
V.--VA China Sea
; „ wi p™ik
Luxon Stratt _
I Ocean
'LUZON
Lingayenf
South
FRENCft’INDÖv i
pSSB$l,: ‘ Mfew ' 1
.V- . ... . ..T“
íffpfBihh Dinh llfeU
rs-14.
MANILA PHILIPPINES
Að neðan til hægri má sjá Luzon-ey, eða nyrðri hluti Filippseyja en þar eru hernaðarátökin
mest um þessar mundir. Bandamenn gengu á land fyrir norð-vestan Manila, höfuðborgina, í
Lingayenflóa. í Manila eru öflugastar herstöðvar Japana og hafa þeir þar mikil varnarvirki.
Norður .af Luzon er Formosa, sem er á valdi Japana og þar fyrir norð-austan Ryukyueyjar,
sem eru syðstar af Japanseyjum.
Um 800 skip voru með í innrásinni á
en gengið var á land á fiór-
Platirasstjórain ieggur
fram slefnuskrá
ÍJLAS'í'IKAS, forsætisráð-
herra Grikkja, hefir skýrt
frá því, sem að stjórn hans muni
fyrst taka til meðferðar. Til-
kynnti hann meðal annars, að
gríska þjóðin fengi að ganga
til kosninga um það stjórnarfyr
irkomulag og um þá stjórn, er
hún kysi sér, eins fljótt og á-
stæður léyfðu og að tryggt yrði
að þjóðarviljinn fengi að njóta
sín. Þá sagði hann, að ekkert
væri því til fyrirstöðu, að
bandamenn hefðu yfirumsjón
með því, að þar færi allt fram
sem skyldi í lýðræðisríki.
Plastiras sagði ennfremur, að
skæruliðum, sem barizt hefðu á
móti stjórnarliðinu að undan-
förnu yrði ekki refsað, en þeim,
sem aðstoðað hefðu Þjóðverja
yrði refsað eins og lög stæðu
til. Þá lagði hann áherzlu á,
að skipan komizt á lögreglu- og
hermál landsins og hét verka-
lýðssamtökunum fullum rétti til
starfa sinna.
Grískir sósialdemokratar
hafa lýst yfir því, að þeir vilji
engin afskipti hafa að EAM-sam
tökunum, né heldur baráttu,
sem þeir kynnu að halda uppi
í þeirra nafni.
Síðan innrásin hófst á vest-
urströnd Evrópu, hafa Banda-
ríkjaflugvélar varpað niður sam
tals um 36.000 smálestum
sprengna yfir þýzkar stöðvar og
borgir, vþar af féllu um 11.000
smálestir á Köln, en hún hefir
orðið harðast úti af ölluom borg
um Þýzkalands, að Berlín umd
anskilinni.,