Alþýðublaðið - 11.01.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.01.1945, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagui- 11. jtmúar 194S ■iTJARNMmiða Sendiför til Moskvu (Mission to Moscow) Amerísk stórmynd gerð eftir tiinm heimsfrægu samnefndu bók Davis sendiherra ASalhlutverk: Walter Huston Sýnd kl. 9 Maðurinn með sfálgrímuna (The man in the Iron Mask) Spennandi mynd gerð eftir samnefndri sögu eftir AI. Dumas Lonis Hayward Joan Bennett Warren Wiiliam Sýnd ld. 5, 7 Bönnuð börnum innan 14 ára Eala hefst kl. 11 BELSIBUBB Einu sinni voru hjón nokkur á heimleið frá kirkju. Kemur þá konan að máli við bónda sinn og segir: „Hvað er þessi Belsibubb, sem presturinn var að tala um á stólnum í dag og nefndi svo oft?“ Bóndi hikaði við eins og 'hann vissii ekki, hverju svara skyldi, en segir þó bráðlega: „Það éru hrepp- stjórar og heldri menn í sveit,“ „Þú ert þá einn Belslbubbinn, hjartað mitt,“ segir kerling. ,Bvo á það nú að heita, Hervör min,“ svaraði bóndi með dálitl um drýgindahreim í röddinni. ... , RÓGI SVARAÐ. Sá er hæira höfuð ber, heldur en þrælum líki, hefir jafnt á hælum sér, hatur og öfundsýki. Vaða lengst og gusa grynnst, gleyma helzt að þegja, þeir sem vita og þekkja minnst, þurfa mest að segja. Jón S. Bergmann. * * <* Óhrein klæði skulu ekki brennd heldur þvegin. Afríkanskur málsfhátttrr. * * * Léttúð konunnar veldur þung ivndi mannsins. Shakespeare. Löng þögn. „Þetta er nú ekkert sérlega góð- ur svefnstaður,“ sagði maður- inn. „Það er betra en ekki neitt,“ svaraði Hurstwood. Önnur þögn. „Ég held ég fari að halla mér,“ sagði maðurinn. Harm.' reis á fætur og gekk að einu af rúmunum. og lagði sig upp í það. Svo ýtti hann af sér skónum og breiddi aðeins hið gamla og skítuga rúmteppi yfir sig. Þetta fytllti Hurstwood við- bjóði, en hann hugsaði ekki lengi um það. Loks ákvað hann að fara að sofa, svo að hann valdi sér rúm og tók af sér skóna. Um leið kom ungi maðurinn, sem haði ráðlagt honum að tala vi ðverkstjórann sinn, og þegar hann kom auga á Hurstwood, reyndi hainn að vera vingjarn legur. „Betra en ekkert," sagði hann og leit í kring um sdg. Hurstwood tók þetta ekki til sín. Hann hélt að þetia væri aðeins ánægjuupphrópun, svo að hann svaraði ekki. Ungi mað urinn hélt, að hann væri í slæmu skapi og fór að blístra hljóðlega. En þegar hann sá annan sofandi mann, hætti hann því einnig og varð þögull. Hurstwood kom sér eins vel fyrir og hann gat, með því a3 vera í fötunum og ýta óhreinu rúmteppinu frá andlitinu, og loks féll hann í þreytumók. Teppið varð hlýrra og hlýrra, hann gleymdi óhreinindum þess og dró það upp yfir höfuð og sofnaði Um morguninn vaknaði hann af þægilegum draumi, við það að nokkrir menn voru á hreyf- ingu í hinu kalda og ömurlega herbergi. Hann hafi dreymt að hann væri aftur kominn til Chicago í hið þægilega heimili sitt. Jessica hafði ætlað að fara eitthvað út, og þau höfðu verið að tala saman um það. Þetta var svo fast í huga hans^ að honum brá, þegar hann vakn- aði í þessu herbergi. Hann lyfti höfðinu, og hinn kaldi, bitri raunveruleiki vakti hann þegar í stað. „Það er víst bezt fyrir mig að fara á fætur,“ sagði hann. Það var ekkert vatn þarna uppi. Hann setti á sig skóna og reis á fætur og rétti úr sér. Hon um leið illa í fótunum, og hon- um fánnst haim alliur vera ó hreinn. „Þetta er hreinasta helvíti,“ muldraði hann, þegar hann setti á sig hattinn. Niðri í vagnaskemmunni var allt komið af stað. Hann fann vatnspóst og trog, sem hafði einu sinni verið not- að hana hestum, en það var eikkext handkiæði þama og vasa klúturinn hans var ólhreimm frá déginum áður. Hann lét því nægja að væta augun með ís- köldu vatninu. Því næst leitaði hann uppi verkstjórann, sem var þegar kominn á fætur. „Ertu búinn að borða nokk- uð?“ spurði hann. „Nei,“ sagði Hurstwood. „Þá skaltu gera það snöggv- ast. Vagninn þinn fer ekki fyrst um sinn.“ Hurstwood hikaði. „Gæti ég fengið matarkort?“ spurði hann treglega. „Gerðu svo veh“ sagði mað- urinn og rétti honum. það. Hann borðaði eins lélegan mat og daginn áður og fékk af- leítt kaffi. Því næst fór hann aftur þangað sem vagnarnir voru. „Heyrðu,“ sagði verkstjórinn og bennti honum að koma, þeg- ar hann kom inn úr dyrunum. „Eftir nokkrar mínútur áttu að fara út með þennan vagn.“ Hurstwood klifraði upp á pallinn og beið eftir merki. Hann var dálítið óstyrkur, en samt var þetta léttir fyrir hann. Allt var betra en þessi drunga- lega vagnaskemma. Þetta var fjórði dagur verk- fallsins, og ástandið hafði versn að. Verkameijinirnir höfðu fárið eftir ráðleggingum stjórnenda sinna og blaðanna og verið ró- legir. Engin illvirki höfðu verið framin. Að vísu höfðu vagn- arn-ir verið stöðvaðir og það. hafði verið reynt að sannfæra verkfallsbrjótana. Nofckrar rúð- ur höfðu verið brotnar, og það hafði verið æpt og öskrað, en í aðeins fimm eða sex skipti hafði það komið fyrir, að nokk- ur hefði slasazt. Og stjórnendur verkfallsins kváðust enga á- byrgð bera á þeim tilfellum. En iðjuleysið og velgengi fé- laganna, sem fóru sínu fram með aðstoð lögreglunnar, æstu rpennina upp. Þeir sáu, að fleiri vagnar fóru með hverjum deg- inum sem leið og fleiri tilkynn- ingar voru birtar um, að mót- spyrna verkfallsmanna hefði verið brotin á bak aftur. Menn irnir fylltust örvæntingu yfir þessu. Friðsamlegar umleitanir leiddu til þess, að brátt myndu félögin hafa alla vagnana starf- andi á ný, og þeir gleymdust, sem hefðu heimtað betri kjör. Ekkert héntaði félögunum bet- ur en friðsamlegar umleitanir. Allt í einu fylltust þeir ofsa ■ NTJA BIO Sjáið hana sysfur mína Deanna Durbin Franchot Toae Pat Q’Brien Sýnd kl. 9. I úlfabreppu Hrikalega spennandi mynd frá Kyrrahafsstyrjöldinni.. Aðalhlutverk: Lloyd Nolan og Carole Landis Bönnuð börnum innan 14 ára1 og /í heila viku voru óeirðir. Það voru gerð áhlaup á vagn- ana, ráðizt á verkfallsbrjótana, barizt við lögregluþjóna, tein- arnir voru rifnir upp og skotum hleypt úr byssum, unz götubar dagar og upphlaup urðu algeng og borgin var í hernaðará- standi. Hurstwood vissi ekkert um þessa breytingu til hins verra. „Út með vagninn," kallaði verkstjórinn og veifaði hend- inni til hans. Vagnstjóri í græn um einkennisbúningi stökk upp í vagninn fyrir aftan hann og hringdi tvisvar sinnum, sem merki um að fara af stað. Hurst- wood sneri handfanginu og ók vagninum gegnum hliðið út á götuna íyrir framan vagna- skemmuna. Hérna stukku tveir OAMLA SIO Skauladroflningiii (Lady, Let’s Dance) Dans- og skautamynd Skautamærin BELITA James Ellison Sýning kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. SÍÐASTA SINN vöðvastæltir lögregluþjónar upp á vagnpallinn, sitt hvorum megin. Það vax gefið merki við skemmíudyrnar, og vagnstjór inn hringdi tvisvar, og Hurst wood hleypti rafmagnsstxaumn um á. Lögregluþjónamir litu fcóg iega á kringum sig. „Það er sko'lli kaiit í dag,‘‘ sagði annar þeirra, sem talaði með íxtskum hreim. „Ég fékk nóg af þvf í gær,“ sagði hinn. „Ég vildi ekki hafa fasta vinniu við svona ilaigað.“ „Ekki ég 'heldur.“ Hvoriugur veittá Hurstwood neina athygli, sem stóð með andlitð í vindiinn og vax stirð ur fculda, oig hann^ hugsaði að eins um skipanir sinax. Fyrsta ævinlýrið. mínum í eina eða tvær vikur, og hann hafi ekki séð mig neitt síðan á laugardagsmorguninn, — og síðan hefði haim ekkert heyrt á málið minnst. Það fyrsta, sem foreldrar mínir höfðu gert, eftir að þau höfðu fengið bréf mitt, var að senda skeyti til frænda míns og frænku á Friðríksbergi og spyrja hvort ég væri þar staddur, — en þegar þau heyrðu, að ég var þar ekki, lifðu þau á milli vonar og ótta um afdrif mín og væntu þess, dag eftir dag, að heyra eitthvað nánara frá mér. Aldrei köni þeim til hugar, að ég hefði sigl't til Borm- holm, enda þótt þau væru stundum að gizka á, hver,t ég nam viðstöðutíma gufuskipsins, og þega hann fór, tók hann Faðir minn gat ekki staðið lengur við, heldur en sern. nam viðstöðutíma gnfuskipsins, og þegar hann fór, tók hann mig með sér heim, Aftur á móti báðu frændi og frænka okk ar bess. að meiga hafa Eirík hjá sér, helzt sem lengst ef faðir minni gæti fengið fósturföður Eiríks til þess að fall- ast á það, og yfirleitt var Eiríkur þeirrar skoðunar. ’Aif P* ÍS;|| y'SBE WWAT THEM MU5TANÖ- BOYS ARE POI.m; MlSS KATHV ? KEZP yo' EYB ON TH' YANIC THAT PKOPPEP UNPZR TH' CLOVO, IMÍTSAP OP FOUOWlM' ú AS THE NAZI SREAK'5 THROUá-H ... ON THE OPPOSITE SIPE OP THE PEN&Z-SCKEZN--- MYNDA- S AG A PINTÓ: ::Sjáðu nú bara, Kata mín, hvað strákarnir í Must- angvélunum ætla sér að gera Taktu vel eftir þeim. Sjáðu til dæmis þann sem sveigði undir skýjið í staðinn fyrir að fara á eftir Þjóðverjunum inn í þykknið.“ UM LEIÐ og Þjóðverjamir kom ast út úr þykkninu, kemur amerísk vél á móti þeim til hliðar: ÞÝZUR flugmáður: „Só. Nú höfum við skilið við amer- ísku bjánanna í blindri þoku. Þeir héldu að við. .. . “

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.