Alþýðublaðið - 23.01.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.01.1945, Blaðsíða 1
5 Otvarpið: 28.4S Erindi: Frá Grikkj mn, II.: Kómaveldi ©g grísk menning (Sverrir Kriatjáns eon sagnfræðingur) 21.20 íslenzkir nútíma- höfundar, H. K. L. les úr ritum sínum. XXV. árgangur. ÞriSjudagiix 23, janúar 1945. 'tjfl 18. tolublað. 5- sfðan flytur í dag grein eftir Frank W. Lane um her- ' kænskubrögð á ýmsum timum. Sýning annað kvöld 3d. 8. Aðgðngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. heldur GuSmundur Jónsson í Gamla Bíó í kvöld þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 11.30 e. h. Við hljóðfærið Fritz WeisshappeL Ný söngskrá Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Málarasveinafélag Reyk|avíkur áðalfundur Málarasveinafélags Reykjavíkur verður haldinn í Oddfellowhúsinu uppi, sunnudaginn 28. þ. m. kl. 1.30 e. h. i i . \ DAGSKRÁ: • S ’ Venjuleg aðalfimdarstörf. Félagsstjómm. íþróttafélag kvenna. ADALFUNDUR félagsins verður haldinn þriðjudaginn 30. þ. m. kl. 9 e. h., stundvíslega í Félagsheimili Ve'rzl- unarmannafélags Reykjavíkur við Vonarstræti. Áríðandi að allar félagskonur mæti. frá Barnaverndarráði Til mála hefir komið að senda mann utan til að kynna sér rekstur uppeldisheimila fyrir vangæf börn og unglinga. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á þessu snúi sér til Barnaverndar- xáðs íslands, Reykjavík sem veitir nánari upp- lýsmgar. F óð.raðtr karlmanna- og kven- HANZKAR1 DRENGJABUXUR Laugavegi 74 Nýjar, fallegar TVÖFALDAR KÁPUR teknax upp í dag H. TOFT SkólavörSustíg 5. Sími 1035 Thorvaldssensbazariim kaupir Prjónavörar á miðvikudÖgum frá 24. þ. Félagslíf. ' 1 Í.S.Í. S.R.R. Arsfíáffð Samvinnuskólans verður haldin í Tjamarcafé eunnudaginn 28. jan. kl. 8.30. Nemendur eldri og yngri vitji aðgöngumiða í Samvinnuskólann- um eða í Bókaverzlun KRON Hverfisgötu. s Stjóra skólafélagsins. Félag austfirskra kvenna heldur Skemmfun í samkomuhúsinu „Röðull“ föstudaginn 26. þ. xn. kl. 9 e. h. Til skemmtunar: Einsðngur Gamanvísur o. fL Dans. Aðgöngumíðasala hefst hjá Jóni Hermannssyni Laugavegí 30, miðvikudaginn 24. þ. m. Þjóðræknisfélagið heldur kvöldskemmtun að Hótel Borg miðviku- daginn 24. janúar kl. 8.30 e. h. SundfélagiS Ægir heldur mót í Sundhöll Reykjavíkur 12. febrúar n. k. Eftirtalin sund verða synd: 50 m. skriðsund karla, 500. m. bringusund karla, 200 m. baksund karla, 200 m. skriðsund karla, 50 m. skrið- sund stúlkna, 4x100 m. bringu sund stúlkur, 50 m. skriðsund drengir. Þátttaka tilkynnist til aðalkennara félagsins Jóns D. Jónssonar fyrir 5. febr. V^Æ/NDÍ^^THKYfÍNimm Stúkan íþaka. Fundur í kvöld kl. 8.30. Upptaka nýliða. Guðm. Einars son. Sjálfvalið efni. m i i •TTín o Vörur sem sendast áttu frá Reykjavík með Súðinni síðústu ferð til Þingeyrar og ísafjarðar (þar með Bolungarvíkur), verða sendar héðan með m. b. Suðra. Eru vörueigendur beðnir að breyta vátryggingu varanna x samráði við þetta. Skemmtiatriði verða þéssi: Dóri Hjálmarsson ofursti flytur erindi, / Jón Sigurðsson skrifstofustjóri les upp, Halldór Jónsson sýnir litmyndir frá Ameríku og Kjartan Ó. Bjarnason sýnir kvikmyndir. Ðans, Aðgöngumiðar verða seldir £ Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar. Félagsfundur verður haldinn annaðkvöld, miðvikudaginn 24. janúar, kl. 8.30 í Listafnannaskálanum. 1. Umræður um kosningu stjórnar og trúnað- arráðs. 2. Önnur mál. Félagsmenn verða að sýna skírteini við inngang inn. Fjölmennið og mætið stundvíslega, Stjórnin. áskriftarsími Afþýðublaðsins er 4900. KHKHKHKHK*KHKHKHKHKHKHKHKHH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.