Alþýðublaðið - 23.01.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.01.1945, Blaðsíða 6
 ALÞYÐUBLAÐSÐ Þriðjudagur 23. janúar 1945. rbo . \ Bifreiðastjórafélagið Hreyfill heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 25. jan. 1945, kl. 11 e. h. í Listamannaskálanum við Kirkjustræti. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn þurfa að sýna félagsskírteini eða kvittun við innganginn. Ath.: Þeir sem eiga ógreidd félagsgjöld geta greitt þau miðvikudaginn 24. og fimmtu- daginn 25. jan. kl. 7—9 e. h. í skrifstofu Bif- reiðastöðvar Hreyfils. Stjórnin. Næturakstur fellur niður nóttina sem aðalfundurinn verður. Olíuofnar,, 150 krónur. Olíuvélar, tvíhólfa, 117 krónur. Olíuvélar, þríhólfa, kr. 155.10. Þvottabalar, 60 krónur. Þvottapottar, 85 krónur. Þvottabretti, kr'. 11.50. Laugaveg 41. — Sími 3830. Sigurður Kjarlansson Lisfi iýiræissinna í Dagsbrún Frh. á 4. síðu. Karl G. Gíslason, Meðalholti 17. Karl Guðlaugsson, Miðtúni 68. Kjartan Guðnason, Meðal- holti 12. Kristinn Sveinsson Týsgötu 1 Kristján Guðmundsson, Mel- roskamp 10. Kristján Jakobsson, Shell- veg 4. ’ Kristófer Jónsson, Njarðar- götu 27. Mae'nús Bjarnason, Hverfis- götu 83. Magnús Guðlaugsson, Lauf- túni, Grandaveg. Magnús Guðmundsson Með- alholti 8. Njáll Guðnason, Grettisgötu 44. Ólafur Pétursson, Bárugötu 1.8. Ólafur Sigurðsson, Brávalla gctu 50. Ólaíur Sæmundsson, Sjafnar götu 2. Ólafur S. Þórðarson, Finn- bogahúsi. Páll Ásmundsson, Bergstað- arstræi 23. Páll Guðmundsson, Klappar stíg 37. Páll Steinsson, Ránargötu 3 A Ragnar Jónsson, Mimisveg 2 A Sigurður J. Benediktsson, Vesturgötu. 33. Sigurður Guðmundsson Freyjugötu 10 A. Sigurður ' Guðmundsson, Njarðargötu 61. Sigurður Guðmundsson, Víf- ilsgötu 19. Sigurður Hreinsson, Ránar- götu 10. Sigurður Sigurðsson, Norður stíg 5. Sigurgeir Steinsson, Ránar- götu 3 A. Sigurjón Gunnarsson, Braga götu 34 A Stefán G. Björnsson, Reyni- mel 41. Stefán Sigurðsson, Vitastíg 17. Sæmundur Jónasson, Egils- götu 30. Tryggvi Guðmundsson, Kapla skjólsveg 9. Valýr Friðriksson, Vinaminpi. Vilhjálmur Eyþórsson, Öldu götu 25 A. Þórarinn Hafberg, Þórodd- staðahverfi, 22. Þórður Gíslason, Meðalholti 10. Þórður Markússon, Ránar- götu 8 A. Þórður Stefánsson, Leifsgötu 13. Þorgeir Guðjónsson, Öldu- götu 25 A. Þorsteinn Einarsson, Bræðra borgarstíg 31. Þorsteinn Jónsson, Hverfis- götu 104. Þorsteinn Ó. Jónsson, Bræðra borgarstíg 21. Þorsteinn Sigurjónsson Grund arstíg 17. Þorsteinn Þórðarson, Hring- braut 215. Árni Kristjánsson, Smyrils- vegi 29. Vararmenn: Ágúst Jóhannsson, Grettis- götu 46. Ásgeir Magnússon, Sogahlíð. Finnbogi Ásbjörnsson, Tjarn argötu ÍÓD. Friðrik Sigmundsson, Lauga vegi 28. Ingi Guðmundsson, Hellu- sundi 3. Ingi Jónsson, Freyjugötu 8. Ingimundur Guðmundsson, Laufásvegi 20. Jóhann Hjörl,eifsson, Grett- isgötu 53B. Jón Arason, tiverfisgötu 100A. Jón Stefánsson, Ránarg. 36. Karl J. Ottesen, Bragag. 38. Kristinn Jónsson, Óginsgötu 20B. Leó Leós, Reynimel 43. Magnús Gíslason, Þórsgötu 9 Páll Guðjónsson, Meðalhólti 4. Sigurður Brynjólfsson, Garandavegi 39. Sigurður Guðmundsson, Báru götu 6. . > Vilmundur Ásmundsson, Grund, Grímstaðarholti. Þorkell Guðbrandsson, Sól- vallagötu 60.. Þorvaldur Jóhannsson , Öldu götu 32. • J.Jjl Bförn L. Jónsson: Hvðfg sykurinn og áréÖurinn fyrir honum LÞÝÐUBLAÐIÐ birti þ. 7. jan. s. 1. grein eftir ein- hvern sænskan prófessor, í þýð ingu Jóhanns Sæmundssonar, tryggiingayfirlseknis. Greinin er lofgjórð um hvíta sykurinn og bersýnilega r'ituð nákvæm- kiga í samia anda og sykurpési sá sem sænskir sykurframleiðend ur dreifðu yfir nokkrum árum ókeypis inn á þúsundir sænskra heimila í því skyni að fleka fólk til að borða enn meiri syk uir og troða honurn eftir mætti í börn sín. Bókin „Sannleikur- irm um hvíta sykurinn“ eftir Are Waerland var svar við þeim pésa. .Þar segir Waerland frá því, hvernig sykurframleiðendur menningarþjóðanna kaupa rnenn með doktors- eða prófess orstiitla til þess að ritá sknum greinar um hvíta sykurinn. Og umrædd grein í blaði yðar ber mikinn keim af þess háttar laun uðum áróðursskrifum. Ég mun ekki fara mörgum orðum um grein þessa, drep a_ð eins lauslega á nokkur atriði. Aðaltilgangur minn er sá, að vekja ahygli lesenda á því, að þótt höfundur hennar sé pró- fessor, þá er hér ekki um ví- indaskrif að ræða, heldur aug- ljós áróðursskrif. 1. Prófessorinn gefur í skyn, að hviti sykurinn sé nauðsyn- legur orkugjafi í viðurværi manna, ómissandi veana þess, hve mannkyninu hefir fjölgað/ mikið síðustu árin; rétt eins og ræktun sykurrófna og sykur- reyrs væri auðveldari en t. d. kartöflu- eða kornrækt. 2. Prófessorinn telur hvíta sykurinn ekki gera neit mein, hiversu mikið sem af honum er etið, ef hann er borðaður sam- an við annan mat. Iiver vill trúa því? 3. Prófessorinn segir, að hvíti sykurinn dragi fjörefni í búið, því að án hans færum við á mis við aldinmauk og saft. Honum láist að geta þess, a) að við nið ursuðu ávaxta í heimahúsum fer forgörðum mikið áf C-fjör- efnum þeirra, og ætti honum þó að vera kunnugt um sænskar rannsóknir, sem sýna þetta; b) að margir næringarfræðingar vara við aldinmauki og saft, sem innihalda mikinn sykur! c) að hægt er að geyma ber og ald insafa og ávexti án sykurs. 5. Prófessorinn viðurkennir, að aukin neyzla sykurs útheimti aukið magn af Bl-fjörefni á fæð unni. En hér e?r öllu óhætt, segir hann. Svíar fá nóg Bl-fjörefni, þótt þeir borði allan þann syk iur, ®£an. þeir koonast yfir. Þeir þurfa ekki nema 1—5 mg. af Bl-fjörefni á dag og fá það, og meira til. Efnaskipti Svía mega vera með öðrum hætti en annarra dauðlegra manna, sem talið er að jþunii tivisivar til þriswa-r siinn um meira en þetta (sjá t. d. rit gerð dr. Helga TómaŒohar d skýrs'lu Manneldisráðs, bls. 114). . Það er nú viðurkennt (sjá t. d. „Um næringu og næringar- sjúkdóma“, eftir próf. Níels Dungal), að skortur B-fjörefna sé ein helzta orsök lystarleysis, hægðartregðu og alls konar meltingartruflana. Líklega eru Sv-íar lausir við þessa kvilla, ef trúa má orðum prófessorsins. En hér á landi eru þeir næsta algengir, svo að það hefði verið vel gert af þýðanda, að láta þess getið, að íslendingar mættu ekki taka þetía til sín. 6. Prófessorinn er ekki trú- aður á, að hvítur sykur valdi fannskemdum. Hann segir tvær sögur sem sýnishorn af því, hve erfitt sé um þetta að dæma. En því miður er ekki nema hálf- sögð sagan hjá honum. Hann „gleymir“ því, sem mestu máli skiptir, eins og nú skal sýnt. Norski tannlæknirninn, sem rannsakaði tennurnar í eyjar- ákeggjum á Tristan da Cunha, fann, eftir því sem prófessorinn ,segir, 1 skemmda barnatönn af 879, og 74 fullorðinstennur iskemmdar af 3181. En hann „gleymir“ að skýra frá því, að þessar skexnmdu tennur voru í þeim fáu börnum, sem var gef inn hvítur svkur að staðaldri og að nokkru ráði! Hitt dæmið er frá negrum, sem vinna á sykurreyrsekrum og fá Vz hluta af fæðu sinni úr sykri, en hafa samt heilar tenn ,ur. Hér er „gleymska“ prófess orsins fólgin í því, að það var ekki hvítur sykur, sem negrarn ir borðuðu — hann var alltof góður í þá! — Heldur sykur- rcyrinn sjálfur eða hrásykur- inn, sem inniheldur mikið af steinefnum. Fleiri orðum mun ég ekki ,eyða að grein prófessorsins, En það er önnur hlið á þessu máli, sem snýr að okkur. Hvað vak ir fyrir þýðanda með því að eyða tíma í að koma henni á íramfæri við íslenzka lesend- ur? Hvaða erindi á hún til þeirra? Borðum við ekki nógu mikinn sykur? Hefir þýðandinn velferð barnanna okkar í huga Af hverju þurfa læknar að ausa í okkur alls konar fjörefnalyfj ium, járni, kalki og öðrum stein efnum? Ætli það stafi ekki af því, að við fáum of lítið af þess ium efnum í fæðiunni, m. a. vegna þess, hve mikið við borð um af sykri? Ætli svona grein hafi í för með sér sparnað fyr ,ir sj úkrasamlögin hér á landi? Mannkynið hefir komizt af án hins hvíta sykurs um millj ónir ára. Það verður því erfitt að telja hugsandi mönnum trú >um, að hann sé ómissandi fæðu tegund, og að nokkur hætta geti stafað af því að draga úr peyzlu hans eða útrýma honum með öllu, fyrst hann hefir ekki annað sér til gildis en hitaein- ingar. Áróður gegn hvítum isykri er ekki. hættulegur fyrir aðra en sykurframleiðendur sjálfa og launaða liðsmenn þeirra. Áróður fyrir hvíta sykr inum getur ekki unnið almenn ingi gagn, en mikið ógagn. íslenzkir læknar, þeir sem um þetta hafa rætt eða ritað, 'Virðasfe á einu máli um það, að vara við mikilli sykurneyzlu og iað telja hana þegar orðna of mikla hér á landi. En svo kem ur þýðandi þeim í opna skjöldu með þessari grein, sem revnir að læða þeirri trú inn hjá fólki, að hvítur sykur sé jafnskaðlaus og hann er hvítur, sé hin mesta ■nauðsynjavara og auðgi jafnvei iviðurværi manna að fjörefnum! Greinin er birt athugasemdar- laust, svo að lesandin ályktar, að þýðandinn sé höfundi henn ar samdóma. Þetta er sannarlega -vaiu á ffnyllu þeirra manna, sem halda dauðahaldi í hvíta sykurinn og ikappkosta að troða sykri og sætindum í yngri og eldri börn í tíma og 'ótíma. Það er óþarft verk og illt að halda svona greinum á loft. Og isízt hafði ég búizt við því, að nokkur íslenzkur læknir mundi Dökkblátt Sandcrepe Nýkomið: Verzlunin Unnur. (Horni Grettisgötu og Bar- ónsstígs). Betra að panta tímanlega. Steinunn Valdemarstíóttir. Sími 5870. fást til þess að hefja áróður hér á landi fyrir hinum hvíta sykri. Reykjavík, 11. jan. 1945. Björn L. Jónsson. Herkænskubrögð á ýmsun tínum FVh sf 5 9.Í&U um, hófu ákafa skothríð, — en skutu því miður einungis á hálmbrúðurnar, — gerfiher- mennina, sem stóðu hinir líf- seigustu uppi á stráþökum skip ann algjörlega óvarðir. Þegar skipin voru komin úr skotfæri frá víggirðingum óvinanna, var það hægur vandi fyrir skipverja að taka úllar örvarnar, sem óvinirnir höfðu sent til ó- nýtis og nota sér þær í næstu orustu, endursenda þær þang- að sem þær áttu heima. Og á skömmum tíma hafði herdeild- in tekið borgina. Niðurlag á morgun. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN’ Frh aí 4 löngu stræti eru eins og lýsandi köngurlóavefur og eftir þeim skríða gljásvört skorkvikindi. Sú borg sefur aldrei. Úr því slitnar ljósrákin ekki þar til lent er í Washington um miðnætti. Flugan hnitar nokkra hrin&a og sezt. Hraðinn og háv*#in.n breytist í kyrrð og þögn.“ Og enn segir Asgeir: „Þetta er örlagaríkasta breyting in, sem orðið hefir fyrir þjóð okk- ar á minni ævi. Flugið hefir flutt okkur inn á vígvöllinn og alþjóða samgöngur eftir stríð. Einangrun- in er horfin. Fyrir allan almenn- ing stendur nú breyting þessi fyrir dyrum. í ófriðarlok opnast leiðirn ar aftur og eru þá margfallt styttri. Sólarhringurinn breytist í klulckustund.“ Já, það fer varla hjá því, að ýmsu verði að breyta hjá þjóð okkar á næstu árum með tilliti til slíkra staðreynda. Eeiðrétímg. • í grein Helga Sæmundssonar í blaðinu í fyrrad. um bók Óskars Aðalsteins Guðjónssonar, Húsið í hvammmum, hefir misprentast nafn atvinnurekandans í Grjóti og gróðri, er Gísli Jónsson en átti að vera Gestur Jónsson. Síðar í greininni hafði einnig orðið misritun, sem raskar hugsupinni. Rétt er málsgreinin þannig: Ég | efaði að sönnu ekki, að hann myndi reynast maður til þess að skrifa góða bók og læsilega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.