Alþýðublaðið - 23.01.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.01.1945, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 23. janúar 1945. ALÞVÐURIAÐIÐ Bœrinii í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsápó- teki . Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13 .OOIIádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 2. flokkur. 19.25 Pingfréttir. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.25 Tónleikar Tónlistarskólans: Einleikur á píanó (dr. Ur- bantschitschj: a) 3 Capri- ces, op. 16, eftir Mendel- sohn. b) 3 Burlesker, op. 31, eftir Tosh. 20.45 Erindi: Frá Grikkjum II.: Rómaveldi og grísk menn- ing (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). 21.10 Hl.iómplötur: Lög leikin á píanó. 21.20 íslenzkir nútímahöfundar: Halldór Kiljan Laxness les úr skáldritum sínuro. 21.45 Hljómplötur: Kirkjulög. Jónas Þorbergsson, útvarpsstjóri varð sextugur í gær. Bárust honum margvíslegar gjafir, blóm og heillaóskir í til- efni afmælisins. Orlofíirumvarpíð ... Frh. af 2. síðu. íslands, og fylgdi því svohljóð- andi grg.: „Það hefur komið í ljós, að ákvæði 19. gr. orlofslaganna, um að mál út af orlofum skuli sæta úrlausn Félagsdóms, eru ekki heppileg, þar sem áu málsmeðferð hlýtur að hafa mikil óþægindi og aukakostn- að í för með sér fyrir þá, sem búa utan Reykjavíkur. Getur þetta auðveldlega leitt til þess, að fólk úti um land, sem þarf að sækja mál út af orlofsfé eða orlofi, trevsti sér ekki kostnað- ar vegna og fyrirhafnar til þess að leggia út i það að fá dóm fyrir þeim réttindum, er lögin kunna að veita því, og ákvæði þetta þannig orðið til þess, að lögin nái ekki tilgangi sínum. Er Ijóst, hve auðsóttara það er og kostnaðarminna fyrir hlut- aðeigendu.r að geta snúið sér til hlutaðeigandi héraðsdómara með kröfur sínar, enda eru þessi mál yfirleitt ekki þannig vaxin, að nauðsvn beri til, að sérdómstóll fjalli um þau. Geta má þess enn fremur, að komið hefur í ljós, að' það er mjög óheppilegt að þurfa að sundurgreina orlofsfjárkröfur frá kaupkröfum, þar sem það getur. leitt. tíl tvöfaldrar máls- sóknar fvrir launþega.“ ÐALFUNDUR starfsmanna fclags ríkisstofnanna var haldinn í gærkvöldi. í stjórn fólagsins voru kosin: Formaður, Guðjón B. Baldvins son oig hneðstjórniendiur, Rann- veig Þorsteinsdóttir, Björn L. Jóinsson, Jón Bergmann og Stef án J. Björnsison. Leikfélag Akureyrar.. Frh. af 2. slðii hann búinn að- starfa við leik- listina all$ frá fermingaraldri, og með Leikfélagi Akuréyrar hefur hann leikið siðastliðin 8 ár. Július Oddsson er búinn að starfa í félaginu frá því árið 1937, Hólmgeir frá 1939, Jón- ína Þorsteinsdóttir frá þvi 1941 og Anna Snorradóttir, sem er yngst í flokknum, er búin að leika með félaginu í rúm 2 ár. Eftir að gestirnir höfðu fengið hressingu og hlýjað sér eftir flugferðina, röbbuðu blaðamennirnir við þá um stund og spurðu frétta af leik- starfinu á Akureyri og frá Leik félaginu þar. Leikfélag Akureyrar er stofnað árið 1917 og hefur haldið uppi leikstarfsemi þar á staðnum á hverju ári siðan. Hafa venjulega verið sýnd tvö til þrjú leikrit árlega, en stærsta verkið, sem fært hefur' verið þar upp, töldu gestirnir að verið hefði Gullna hliðið eftir Davið Stefánsson. Var það sýnt 16 sinnum á Akur- eyri, og er það oftar en nokk- urt annað leikrit hefir verið sýnt þar. Nú í vettir hefir „Brúðuheim ilið“ verið sýnt 10 sinnum fyr- ir norðan og revýan Leynimel ur 13 hefir nú verið sýndur þar 12 sinnum og verður leikin eitt hvað áfram eftir að flokkurinn kemur norður aftur, en sýning ar falla niður meðan hann dvel ur hér fyrir sunnan. í ráði er, að í vetur verði „Allt Heidelberg" sýnt á Akur- eyri og er það Karlakórinn Geysir, sem beitir sér fyrir þeirri sýningu, en Leikfélagið hefir ítök í sýningunum. Eru nú þegar byrjaðar æfingar og ráðgert að frumsýning á leikn um verði á annan í páskum. Um Leikfélag Akureyrar er sama að segja og leikfélagið hér, að það hefur lengst af bú- ið við erfiðar aðstæður, bæði hvað húsnæði og fjármál snertir. Þó hefur þetta heldur lagazt á síðustu árum, siðan styrkir þess opinbera hækkuðu til félagsins og sömuleiðis hef- ur lagazt mikið rneð húsnæði, siðan Hótel Norðurland tók til starfa, en síhan hefur leikfélag ið haft miklu meiri og betri af not af samkomuhúsi bæjarins, sem það áður hafði mjög ó- greiðan aðgang að, meðan allar samkomúr fóru fram í því eina húsi. Nú -fær Leikfélagið 3000 króna ársstyrk frá ríkinu og sömu upphæð frá bæjarfélag- inu, og getur því, tekið til með- ferðar veigameiri sjónleiki en áður, á meðan fjárhagur þess var sem verstur. í Leikfélagi Akureyrar eru nú um 30 félagar, og starfa þeir flestir að staðáldri í félag- inu. Hefui’ Leikfélaginu orðið vel til fanga með leiðbeinendur hin síðari ár, og þó einkum nú í vetur, er það hefur notið leiðsagnar frú Gerd Grieg og hefur félaginu verið ómetan- legur styrkur að starfi frúar- innar. MinningaréríS:- Anglía heldur þriðja fund sinn á þessu starfsári að Hótel Borg (inngang ur um suðurdyr) fimmtudaginn 25. þ. m. kl. 8.45. Á fundinum mun dr. Alexandier Jóhannesson flytja erindi: Um uppruna ísienzks máls. Þá mun Kristján Kristjáns- son syngja einsöng. Gestum skal hér með bent á það, að dyrum verður lokað kl. 9. e. h. Eins og venja er á fundum félagsins verð ur danis stiginn fram til lcl. 1 að ÞANN andaðist í Landspít- alanum hinn 8. þ. m. og var banameinið lungnabólga, en hann haiöi verið rhjóg heilsu veill um nokkurra ára skeið, svo að ástvinir hans munu vart hafa gert sér miklar vonir um að hann mundi fá staðizt svo alvarlegt áfall. Karl var fæddur i Reykja- vik 3. júní 1911. Foreldrar hans voru Kristján Ásmundsson Hall bakarameistari og kona hans Jósefína Kristin Jósafatsdóttir. Hann missti báða foreldra sina í spönsku .veikinni haustið 1918 og var þá. tekinn til fósurs af Guðmundi Loftssyni fyrrv. bankastjóra og konu hans Hildi Guðmundsdóttur og gekk hann þeim í sonarstað, kjördóttur áttu þau hjónin fyrir, Sesselju Guðmundsdóttur. Af Systkinúm Karls eru á lífi Gunnar Hall vex’zlunar- stjóri, kvæntur Steinunni Sig- urðardóttur, Unnur, gift Kristni Guðmundssyni kaupmanni og Anna, gift Hirti Hjartarsyni forstjóra. Árið 1833 fluttist Karl norð ur til Blönduóss og settist þar að. Þar kvæntist hann eftirlif- andi konu sinni, Klöru Jakobs- dóttur, og eignuðust þau tvö börn, dreng, sem heitir Krist- ján Guðmundur og stúlku, Jak obinu að nafni. Eru bæði á lífi og ,hin mannvænlegustu. Árið 1939 fluttust hjónin I hingað suður. Var þá þegar far ið að brydda á hjartabilun hjá I Karli, þeim sjúkdómi, er þjáði j hann æ meir eftir því sem ! lengra leið og mun þeim, er þekktu hann bezt, ávalt verða minnisstætt, með hve mikiu þreki hann bar þann kvalafulla sjúkdóm og gekk hann þess þó ekki dulinn, að hverju stefndi og að engin bót mundi fást. Karl var allra manna glað- asturí enda hverjum manni vin sælli sökum skapgerðar sinnar og mannkosta. ílann var hag- leiksmaður á hvað sem var, en heilsan levfði ekki að.kraftarn ir nýttust eins og efni stóðu til, enda þótt hann hlifði sér hvergi og væri sístarfandi á meðan hann mátti. Þótt æviskeið Karls yrði stutt og sjúkleiki háði ’honum mjög síðustu árin, varð hann samt 'svo gæfusamur að eignast á- ' gáeta konu og efnileg börn, enda var sambúð þeirra innileg og i heimilislifið hið ánægjuleg- : asta. Karl Hall verður jarðsettur í dag og hefst athöfnin með bæn að heimili fósturforeldra hans, Bergstaðastræti 73. Ó H. nóttu. Þarf ekki að efa aðsókn að fundi þessum ef að“ vanda læt ur, þar sem raun hefir á orðið að fleiri hafi þurft frá að hverfa, en jafnvel inn komist. Rafveitu Hafnarfjarðar vantar rafvirkja ti! að annast eftirSit með rafSögnum húsa. Kaup samkvæmt íaunasam- þykkt Hafnarfjarðarbæjar. . .. « Skrifleg.ar umsóknir, ásamt kunnáttuvottorðum, .. .sendist skrifstofu .rafveitunnar .fyrsr 3. febrúar næstkomandi. Rafveitust|órinn. Nokkra vana Fiskflðkunannenn vantar. Talið við verkstjórann í ísbirninum. Sími 3259. Fiskimálanefnd. ilkynniii versr eru vsn- samEegast beðnir að snúa sér f ramvegis til h. f. Koi & Salt meS koBapanfanir sínar, þar' e® h. f. Kol 8t SaEt hefir tekiS aH sér af- greiðslis á koiusn fyrir oss. HringiS í síma 11207 sem er af- greiSslusími h. f. BCoE & Salt. KolaverzEun Suðurlands h. f. Spitfire, Acrocobra, Messerschmit 109, Haen- chel 113. Einnig Flugmo 1 og 2. Nákvæmar ■teikningar og leiðarvísir fylgir. K. Einarsson & Sjörnsson AÖalfundur tðju... Framhald af 2, síðu hann meðal þess, en það sem ve-ldur hinni slælegu fundar- sókn er hin magnaða óánægja m'eð stjórn félagsins, það er gamla reynslan af framferði kommúnista í verkalýðsfélögun að um leið og þeir eyði- uro, leggja félagsskapinn drepa þeir niður áhuga félagsfólksins og isitéttarmeðvitund þess En það er sýnt að þegar verka fó'likið vaknar til meðvitundar um stéttarskyldu sína, þá mega kommúnistar fara að taka samsinn á Laugavegi 13. an pj önkiur sínar — og flytjs burt. Vonandi tekst nú hinum nýjc meirihl'uta í stjórn Iðju að lag færa eitthvað af því, sem eyði lagt hefir verið af starfi félags ins undanfarið. Munu þó marg ir efast um að það takist þai sem Bjöirn Bjarnason er enr sem fyirr forimaður félagsins. Hjónaband’. A laugardaginn voru gefim saman í hjónaband af séra Jón Thorarensen ungfrú Guðný Ar; dó'rtir o^ Karl Jónasson blaða maður. Heimili þeirra er fyrst un

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.