Alþýðublaðið - 23.01.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.01.1945, Blaðsíða 3
IÞskéjudagur 23. janúar . 1945. ALÞYÐUBLAÐIÐ Áfökin á austumgsföðvimum: f Ausfur-Prú InsteÉurg cg Alienstein teknar í Ausfur Mynd þessi sýnir hið risavaxna minnismerki í Tannenberg í Austur-Prússlandi, sem Rússar hafa nú náð á sitt vald. Þarna er jarðætitur HindiB'nlburg herrlhclföiingi oíg fonseiti hinis fyrrverandi þýzka lýðveldis. Það hefir til skamms tíma verið eins konar helgur dóim/ur d aujgium þýztou þjóðarinnar. fi r ■ skriðtírekar ©g valhar á BeiSiniii tii Iþýzkii iagidamæraiiíia eitir af asnerisknm flugvéitim "O HEGNIR frá London í gærkvöldi sögðu, að svo liti nú ■*" út. að Þióðveriar væru að byria allsher.iarundanhald úr Ardennafleygnum. Um 3000 skriðdrekar, brynvarðir vagnar og önnur farartæki byrjuðu á sunnudaginn að streyma þaðan í austurátt til þýzku landámæranna. Lelffursékn límkovs marsltálls í Vestur-Pól- landl — nálgast Posen eg Bromberg I_J IN HAMRAMMA sókn Rússa heldur áfram allsstaðar a austurvigstöðvunum, en hröðust var hún um helg- ina og í gær í Vesíur-Póllamli þar sem hersveitir Zhukovs marskalks sækja fram með leifturhraða og voru í gærkvöldi komnar til Gniezno, aðeins 45 km. frá Posen og 290 km. frá Berlín. Hafa þær hjá þessum bæ rofið aðaljárnbrautina frá Berlín til Austur-Prússlands. En nokkru norðar á vígstöðv- unum eiga þær aðeins 15 km. leið ófarna til hinnar ramm- lega víggirtu borgar Bromberg, skammt frá bugðunni á Weichel har sem hún heygir til sjávar út í Eystrasalt. Af tangarsókn Tchemiakovskis og Rokossovskis inn í Austur-Prússland bárust einnig stórtíðindi í gær og fyrra- dag. Hersveitir Tchemiakovskis hafa tekið Insterburg við járnbrautina til Köningsberg, um 80 km. þaðan, og hersveit ir Rokossovskis hafa tekið Allenstein, sem liggur um 50 km. innan við landamæri Austur-Prússlands að sunnan, og ennfremur Deutseh-Eylau, Osterode og hinn fræga smá- bæ Tannenberg, sem einn af stærstu sigrum Þjóðverja á Rússum í fyrri heimsstyrjöldinni er kenndur við. Eiga her- sveitir Rokossovskis aðems 68 km. ófarna til Eystrasalts hjá Elbing. Á þriðja aðalsóknarsvæðinu eru hersveitir Konevs marskálks komnar langt inn í Efri Slésíu og nálgast fljótið Oder um 30 km. * norðan við Ooueln; en sú borg liggur við járnbrautina frá Bres- lau til Efri-Slésíu. Sækia hær bar í vesturátt norðan við hið mikla iðnaðarsvæði í Efri Slésíu, sem oft er kallað annað Ruhrhérað Þýzkalands. Svo lágskýjað var á sunnudaginn, að erfitt var að ráðast á þessa flutningalest úr lofti þann dag, eu þó dimmviðri væri enn í gær, gerðu flugvélar Bandaríkjamanna þá heiptarlegar árásir á vagnalestina á undanhaldinu, og er talið, að þeim ihafi tekizt að eyðileggja um 1000 vagna. Vegirnir austur úr Ardennafleygnum eru sagðir vera rjúkandi rústir einar eftir loftárásirnar. j fannenberg ¥ T M ÞESSAR MUNDIR ber- ■ ast þær fregnir frá austur vígstöðvunum, að borgin Tannenberg í Austur-Prúss landi sé gengin úr greipum Þjóðverja. Að vlsu hafa marg ir merkari sigrar. verið unn- ir nú að undanförnu, borgir teknar, sem hafa margfalt hernaðárgildi á .við þetta litla þorp, en samt er það svo að fall borgarinnar vekur mikla athygli og umtal víða í heimi. Gildi Tannenberg liggur ekki í því, að þar sé samgöngumiðstöð eða skot- færa,smiðjur, heldur vegna hins, að við þá borg eru tengdar margar sögulegar minningar og þar er einnig þjóðernisminnismerki Þýzka lands, þar sem Hindenburg er jarðsettur. FRÆGÐ TANNENBERG MÁ telja að hefjist með því, að þar er háð mikil orrustar'15. júlí 1410, er 83.000 manna her hinna þýzku riddara- reglu, undir forystu stórmeist arans Ulrich, var gersigraður aí pólsk-litháiskum her Ja- gellos Póllandskonungs og Vitovts stórfursta af Litháen. Með þessari orrustu var brot ið á bak aftur vald riddara- reglunnar þýzku, hér urðu þáttaskipti í sögunni. SÍÐAN VIRÐIST TANNEN- BERG falla í gleymsku og dá. En jafnan mun Þjóðverj um hafa sviðið, að þar skuli þeir hafa beðið einhvern herfilegasta ósigur sinn og það er ekki fyrr en rúmum 500 árum síðar, að Þjóðverj ar fá nokkra uppreisn á ný, ef svo mætti segja, það er ekki fyrr en í ágústmánuði 1914, að nafnið Tannenberg verður aftur á allra vörum. DAGANA 26.-29. ÁGÚST þetta ár er háð þarna mann skæð orrusta milli hersveita Samsonovs, hershöfðingjans rússneska og hersveita Hind enburgs og með þeim ósigri Rússa, sem var hinn óskap- legasti, skápaðist hetjusögn'- in um hersnilld Hindenburgs og Ludendorffs, sem þá var hægri hönd hans. Ósigurinn var talin stafa af því, aðal- lega, að Þjóðverjar kgmust yfir skipun, sem Samsonov hafði sent herforingjum sin um um mikilvægár breyting ar og liðflutninga, en auk ' þess virðast þeir Hindenburg og Ludendorff hafa borið höf uð og herðar yfir andstæð- inga sína, þá Samsonov og Rennenkampf. Orrustunni - lauk á þann veg, að annar rússneski herfnn var úr sög- "unni á einu augabragði og hafði þetta víðtækar afleið- ingar, sem of langt myndi að rekja hér. MEÐ ORRUSTUNNI VIÐ TANNENBERG þóttust Þjóðvérjar hafa endurheimt „vopnaheiður'úsinn, en þeim er ákaflega tamt að tala um slíkt, eða „Waffenehre“ á þeirra tungu, og geta má Engar meiriháttar fregnir bárust annarsstaðar að af vest urvígstöðvunum í gær. Þó var þvi vfir lýst'af Þjóðverjum og frá því skýrt í London seint I gærkvöldi, að þeir hefðu tek ið aftur borgina Hagenau norð ur af Strassburg, en þá borg nærri, hvort þeim |jvúði ekki' nú, er Rokossovski hefir rétt við hlut Samsonovs og hrak ið Þjóðverja á brott úr þess um helgidómi. ÁRIÐ 1934,1 ÁGÚSTMÁNUÐI, deyr Paúl von Hindenburg marskálkur og forseti þýzka lýðveldisins. Með honum gengur til moldar forn frægð horfin kynslóð. Hindenburg hafði lifað mestu sigra Þjóð verja. Nazistarnir skildu vel, að hér var hægt að koma haganlega fyrir áróðri sínum, þegar hinum aldna marskálki var búin hinnsti hvílustað- •ur. Hitler heldur ræðu, þegar Hindenburg er jarðsettur hefir 7. ameríski herinn haft á valdi sínu um nokkurt skeið. Sunnar í Elsass, á Colmar- vígstöðvunum, eru háðir harð ir bardagar, í frosti og snjó, og hafa Frakkar sótt þar nokk uð fram þrátt fyrir harðvítuga vörn Þjóðverja. í minnismerkinu í Tannen- berg og kveður hann með þessum orðum „Far heiil til Valhallar“. Nú mætti ætla, að Hindenburg sjálfur hefði litið kært um slíka smekkleysu af vörum hins „bæheimska korpórals“, sem ' hann fyrirleit með sjálfum sér. Jarðarför Hindenburgs í Tannenberg varð um leið stórkostlegt áróðursefni naz istum, hún varð tjáning hins nýja tíma, sém nú hélt inn reið sína í Þýzkalandi, tíma bil hermennskunnar, en jafn fram meðalmennskunnar cg ofstopans, sem nú hefir leitt ógæfuna yfir Þýzkaland. Stalin gaf út fimm dagskip- anir í gær til þess að tilkynna alla þessa sigra, og bera fregn ir frá Þýzkalandi það með sér, að hin hraða sókn Rússa vek- ur nú mikinn ugg þar. Ýmsar neyðarráðstafanir hafa veriö gerðar í Þýzkalandi; meðal ann ars hefir fólki verið' bannað að ferðast með járnijrautum, og notkun kola, gass og rafmagus verið takmörkuð stórkostlega. Þýzka þjóðin hefir verið hvött til þess í Berlínarútvarpinu að verjast við austurlandamærin þar/til varalið sé komið á vett- vang. í rússneskum fregnum segir frá miklu manntjóni og her- gagnatjóni Þjóðverja síðan sókn in hófst. Er fúllyrt að fallnir séu 60 0,00 Þjóðverjar, en 20 - 000 hafi verið teknir til fanga; 700 skriðdrekar hafi verið eyði lagðir fyrir þeim og 2500 fall- byssur teknar herfangi. Sunnar á austurvígstöðvun- um er tíðindaminna. Suður í Karpatafjöllum mæta Rússar stöðugt harðri mótspyrnu Þjóð verja og suður í Budapest er enn barizt af sömu heipt ög áður; en frá því var skýrr í gærkveldi, að Rússar hefðu í gær tekið þar nokkrar húsarað ir. FrÍarBmleilanir í Grikklandi hefir snúið sér tiS grískn stjérnar- IsiEiar ------ I 10 AM samtökiri í Grikk- laridi, sem stjórnað er af kommúnistum, en sjálf stjórna ELAS hernum hafa nú farið þess á leit við grísku stjórnina, að hún tæki á móti sendimönn um frá þeim til þess að ræða um frið, og er búizt við að síjórnin boði til friðarfundar af þvj tilefni náastkomandi fimmtudag. EAM samtökin hafa einnig tjáð sig reiðubúin til þess að skila aftur þeim gjslum, sem ELAS herinn hafi tékið, öðrum en quislingum og glæpamönn- um, eins og komizt er að orði í orðsendingunni, og komu fyrstu 300 gislin til Aþenu í dfag. Nefnd fra brezku verkalýðsfé lögunum kom loftleiðis til A- | þenu í gær, undir forystu Sir | Walter Citrine, til þess að I kynna sér ástandið í Grikk- landi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.