Alþýðublaðið - 23.01.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.01.1945, Blaðsíða 2
2 ALÞYÖUBLAÐ8Ð Þriðjudagur 23. janúar 1945» / Gestlr Leikfélagsins á fimm- flutti skáldigiu á- Mynd þeösi' e.r tekin við dyrnar á Hóel Borg er stjósm Leikfélags Reykjavíkur tók á mjóiti gDstuan sámuim þa-r, eftír að þeir stigu- út úr biifreiðimni, sem ck þieim sunnan atf fliuigvelli. G&stirnir eru talið frá vin&txi: Frú Jómdtoa ÞionstieinEdióftir, umgtfrú Anna Snorra- dóttir, frú Gerd Grieg, Stefán Jónsson, Hólmgteir Pálmason og JúLíujs Oddsson. — Aftast á myndinni, við dyrnar er stjórn Leik félagsins, Ævar Kvaran, Þóra Bong Ednarsson og Brynjólfur Jó- hannssom, fonmaður féilagsins. Leikfl kom in|i Kemur hingaS í beði Leikfélags Reykjavíkur Frumsýgiiug á m. LEIKFLQKKUR frá Akureyri kom hingað tii bæjarins ki. 2.30 í gærdae oe mun dvelja hér uokkurn tíma oe hafa fimm sýningar á „Brúðuheimilinu“ eftir Ibsen, en eins og kunnugí er, hefir það verið leikið á Akureyri í vetur við mjög góðar undir tektir og mikla aðsókn. vsrp ©g fereli þ¥i AYÍÐ STEFÁNSSON skáld, var hylltur á eftirminniiegan háttt á fimm tugsafmæli hans í fyrradag. Á láugardagskvöldið helgaði útvarpið skáldinu dagskrá sina og hófst hún með því að Sigurður Nordal prófessor flutti skáldinu snjallt ávarp, en síðan var upplestur á kvæðum og úr leikritinu „Gullna hliðið.“ Háskóli íslands sendi skáld- inu ávarp og bauð því að lesa ,upp úr verkum sínum í hátíða- sal skólans. Akureyringar hylltu skáldið á glæsilegan hátt. A lgugardaginn var skotið á aukafundi í bæjar stjórn Akureyrar og þar sam- þykkt, ávarp til þess, en ávarp- inu fylgdu 20 þúsund króna .gjöf frá kaupstaðnum. Kl. 6 á sunnudag fóru nem- endur Menntaskóla Akureyrar í blysför að heimili skáldsins og voru 100, blys í förinni. Mikill mannfiöldi slóst í förina með Menntaskólanemendum. Piltur úr 5. bekk skólans flutti skáld inu ávarp, en mannfjöldinn hyllti skáldið með fagnaðaróp: ,um. Karlakórinn Geysir söng nokkur lög við heimilið, en einn af félögum Geysis flutti ræðu. Er Davíð Stefánsson heiðursfélagi Geysis. Þá lék lúðrasveit Akureyrar nokkur lög. Fánar voru á stöngum um allan bæinn á sunnudag, en hóf var að heimili skáldsins og kom mikill mannfjöldi í heimsókn. Barst skáldinu mikill fjöldi af skeytum og ágætum gjöfum víða að af landinu. Kom það glögglega fram við þetta tæki- færi hversu miklum vinsæld- um Davíð Stefánsson á að fagna meðal þjóðarinnar. Eins og áður hefur verið frá sagt hér í blaðinu, bau^ Leik- félag Reykjavíkur Leikfélagi Akureyrar í haust að senda hingað leikflokk og sýna hér „Brúðuheimilið“ og tóku Ak- ureyringarnjr boðinu strax þakksamlega, og ákváðu að koma suður séint í janúar og hefur frumsýning á leiknum hér nu verið ákveðin 29. þ. m. í gær hittu blaðamenn leik- flokkinn að máli, strax eftir að hann kom, en hann kom með flugvél frá Akurevri klukkan um° hálfþrjú, eins og áður get- ur, og hafði Leikfélag Reykja I BEKKLASKOÐUN full- orðinna hófst í dag og var fyrst tekið til skoðunar fólk a£ Barónsstíg. Tjáði Sig- urður Sigurðsson yfirlæknir Alþýðublaðinu í gær, að að- sókn hefði verið hin beza og alls verið teknar 316 myndir þennan fyrsta dag skoðunar- innar. Á morgun verður tekið til skoðunar fólk af Eiríksgötu, og Egilsgötu og íbúar fyrstu húsa við Bergþórugötu. víkur þá strax móttökuboð fyrir leikarana að Hótel Borg. Frú Gerd Grieg hefur æft leikinn og haft leikstjórn á hendi á honum fyrir norðan og mun hún einnig verða leik- stjóri hans hér. Var hún ein þeirra, sem komu með flokkn um að norðan, en leikararnir eru: Síefán Jónsson, sem leikur Helmer, frú Jónína Þorsteins- dóttir, sem leikur frú Linde,. Julius Oddsson, sem leikur dr. Rank, Flólmeír Pálmason, sem leikur Krogstad málafærslu- mann, og Anna Snorradóttir, sem leikur Helenu stofuþernu. Frú Alda'Möller, sem lék með Leikfélagi Akureyrar fyrir norðan í vetur, mun eins og áð- ur fara með hlutverk Nóru, sem jafnframt er aðalhlut- verkið. Einn leikandinn, sem ,ráð- gert var að kæmi, Freyja Ant onsdóttir, í hlutverki Önnu Maríu, fóstru Nóru, gat ekk; komið, en í hennar stað kemur hér ný leikkona. Enn fremur verður hætt hér í þrjú smá hlutverk, sem1 leikin eru af börnum, og ekki -gátu komið með floknum, og verða börn héðan tekin i þeirra stað. Eru þessir norðlenzku gestir Leikfélags Reykjavíkur allt þaulæfðir leikarar • og hafa starfað með Leikfélagi Akur- eyrar sumir hverjir að minnsta' kosti um margra ára skeið og er Stefán Jónsson, sém hér fer með hlutverk Helmers, þeirra elztur í leikstarfseminni. Er Framhald á 7. síðu. ræknisféiagsfins ann Tj JÓÐRÆKNISFÉLAGIÐ efnir til skemmtifundar að Hótel Borg annað kvöíd. Að alefni skemmtifundarins er er- indi sem Dóri Hjálmarsson, of- fufsti í BandríkjahernUm flytur. Ennfremur verða sýndar kvik- myndir. Halldór Jónsson, garð yrkjufræðingur sýnir litmynd- ir af gróðri, en hann er nýkom inn frá Bandaríkjunurh að af- loknu námi og Kjartan Ó. Bjarnason sýnir litmvndir sín- ar af íslenzkri náttúru. 1 T ISTI lýðræðissinnaðra verkamanna við kosn- ingu stjórnar og trúnaðar- ráðs í verkamannafélagimi Dagsbrún var lagður fram á Jaugardagskvöld. Hann er skipaður starfandi verka mönnum af vinnustöðum og úr flestum eða öllum grein- um verkamannavinnunnar. Listinn er birtur á 4. síðu blaðsins í dag son @r RÍKISSTJÓENIN hefir ný Iega skipað sendinefnd tií að semja við sænsku rík- isstjórnina um verzlun og við skipti milli íslands og Sví- þjóðar. Formaður nefndar- innar er Stefán Jóh. Stefáns son alþm.; aðrir nefndarmenn eru Arent Claessen aðalræð- ismaður og Óli Vilhjálmsson framkvæmdastjóri. Tveir hin ir fyrst töldu nefndarmenn eru famir héðan fyrir nokkru I Samninganefnd frá Færeyjum vænian- leg hingað í dag FÆREYSK sendinefnd er væntanleg hingað í dag. Er hún skipuð 5 tfulltrúum fær eyskra atvinnuvega. Þessir menn skipa nefndina: Magnús Tórsheim, forinaður verkamannasambands Færeyj a, Daniel Klein, formaður sjó- mannafélags Færeyja, Thomas Thomasson, formaður ' skip- stjóra- og stýrimannafélags Færeyja, Johan Dahl forstjóri og Husted Andersen, landsrétta málafærslumaður. Nefndin mun eiga að semja við íslenzk stjórnarvöld um fiskveiðimál og önnur atvinnu mál. um w sia sýsiu ASSBnIltp .af sstijöri IGÆR bárust þær fregnir hingað til bæjarins, að alí mikið rekald úr e.s. Goðafossi hefði .borist .síðustu .daganna vestur. á .Rauðasand. í Barða- strandasýslu. Saigt er að hér sé aðallega um amien'iíiskt smjör að ræða, en auk þesis miuni ýmisir aðarir miunix hafia rakið Félagi Björn slapp inn í sijémma á ðélegri iS A LLSHERJARNEFND efri deildar alþingis flyíur frumvarp til laga um breytingu á lögum um orlof frá 26. fehr. 1343. Frumvarp þetta er í tveim greinum, svohljóðandi: 1. gr. 19. gr. laganna orðist þannig: Ef eigi er öðruvísi á- kveðið i lögum þessum, skulu öll mál út af réttindun( og skyldum samkvæmt þeim og til fullnægingar öllum lcröfum í því sambandi sæta almennri meðferð einkamála, þó þann- ig, að nægilegt er, að dómari leiti þar sátta. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Greinargerð allsherjarnefnd- ar með frumvarpi þessu er svo- hljóðandi: Frv. þetta er flutt sam- kvæmt beiðni Alþýðusambands Framhald á 7. síðu. En meirlhluti stiorn- ariiiBiasr er jþó skip- aiur nýju félki fk ÐALFUNDUR Iðju, fé~ lags verksmiðjufólkSa sem haldinn var í fyrradag var illa sóttur, tæplega 100 manns sóttu fundinn af á 8» hundrað, sem eru í félaginu„ Þrátt fyrir það biðu kommún istar allverulegan ó-sigur við stjórnarkosninguna, þar sem ekki' var nema að; nokkru leyti kosið samkvæmt upp- stillingu þeirra. Stjórn féiagsins var að, roeiri hluta endurskipulögð, af 't stj órn ármie&limuim vchu 4 kosn ir nýir. Björn Bjamason var endur- •kosimn formaSur með. 58 atkv. Jón ÓíálfiEGiO'n, sem . var í kjöri á móti honurn fékk 39, Jón Ó1 atfsson var himvegar kosinai vara formaður (nýr). Halldór Pétursson var kosinn. ritairi (endurtkosimn). 1 Guðrún Sveimsdóttir var kos in gjaldkeri (ný). Msðstjórn.endur voru kosmir Ingibjörg Jónsdóttir (endur- kosim), Arngríimiur Ingimiuhdar- son (nýr) og Snbrri Giuðm'Unds son. _ ■ it ■ 1 varastjórn voru kosin Ingi bergur Krisitjámsson, Guðlaug ViiHhjijimedóittir og Sigurður Valdim.ars'son. í trúnaða'rimanmaráð voru kos ,in: H'élgi Ólafsson, Ilalldór H. 'Snæihóiim, Sigurbjörn Knúdsen og F'an.ney Viuihj álmsdó'ttir. og til vara Guðjón Jómsson, Pétur Léiruisso'n, Kristín G'uðmiunds- dó'ttir oig Snorri Egilsson. Ef iðin'verkafólkið 'hefði fjöl- toenmt á aðaiifundiinuim hefði Bj'örn Bjarnason kolfallið við koishingiuna, sivo óvinsiæll er H'rti o 7 siðu. Louis lefcer lálijm 9! árs al airi IOUIS LÖLLNER hinn danski kaupsýslumaður,, sem verzlaði lengi við bændur hér og kevpti af þeim sauðfé og ýmsar aðrar afurðir er ný- látinn í Newcastlé 91 árs að aldri. Löllner var danskur ræS ismaður í Newcastle.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.