Alþýðublaðið - 28.01.1945, Qupperneq 1
ÚfvarpiðE
ao.35 Erindi: Lönd og
lýðir: Dóná (Knút
ur Arngrímsson
ekólastjóri).
»1.15 Upplestur: Smásaga
Halldór Stefánsson
rithöfundur).
sunnudagTix 28 janúar 1945.
tbl. 23.
5. sföan
flytur í dag grein, sem
þýdd er úr enska blaðinu
„The Observer". Hún seg
ir í aðalatriðum frá ævi )
hins gríska hershöfðingja
og stjórnmélamanns Plast
irasar, sem nú er forsæt-
isráðherra Grikkja.
r>
r ALFHOLL'1
Sjónleikur í finun þáttuœ
iftir J. L. Heiberg
Sýning í kvöld ki. 8.
Uppselt
Siúdenfafélag Reykfavfikur:
SKEMMTIKYÓLD
heldur félagið miðvikudaginn 31. þ. m. kl. 9 að
Hótel Borg.
Til skemmtunar verða ræðuhöld, söngur,
upplestur og dans.
Nánar auglýst síðar.
STJÓKNIN
HÚSMÆÐRAFÉLAG REYKJAVÍKUR
heldur
10 ára afmæli siff háfíSlegf tneð
Sarasæli
að „Röðli“, þriðjudagánn 30. janúar kL 7.30.
Fjölbreytt skemmtiskrá
DANS
Nánari upplýsingar í símuim 4740, 3607, 5236 ag 3482.
AFMÆLISNEFNDIN
i Rangæingafélagið
heldur
að Hótel Röðul laugardaginn 3. febr.
Hefst með borðhaldi kl. 8 e. h.
Til skenuntunar:
Ræður, (þingmenn Rangæinga).
Sörtgkvartett.
o. fl.
Dans.
Aðgöngumiðar seldir í Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar
Laugaveg 3, fram á föstudagskvöld. ,
STJÓRNIN
AlfOLÝSID í ALÞÝDUBLAÐINIí
m BÆJARBBÓ
Hafnarfirðl
Kossaflens
(Kisses for Breakfast)
Bráðfjörugur gamanleikur.
Dennis Morgan,
Jane Wyatt,
Shirley Ross
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
kvikmynd
Óskars Gíslasonar, ljómynd-
ara.
Sýnd kl. 3.
Aðeins þetta eina sinn.
Aðgöngum. seldir frá kl. 11,
Sími 9184.
Minnist
blómsveigasjóðs
Þorbjargar Sveins-
déttur
til styrktar fátæk-
um sængurkonum.
Á árinu sem leið bárust
sjóðnum höfðinglegar gjafir:
1000 krónur frá frú Sigríði
Davíðsdóttur, á áttræðisaf-
mæli hennar og 300 krónur
frá konu, sem árlega gefur í
sjóðinn, til minningar ura
móður sína.
Minningarspjöld sjóðsins
eru seld á eftirtöldum stöð
f '
um:
Lækjargtöu 12 B. (frú Ás-
laug Ágústsdóttir), Eiríks-
götu 27 (frú Emelía Sig-
livatsdóttir), Laugavegi 66
(frú Maren Pétursdóttir),
Bakkastíg 6 (frk. Guðfinna
Jónsdóttir) og Lækjargötu
2 (Hljóðfæraverzlun Sigríð
ar Helgadóttur).
lll'yi'Hf
ESJA
Hraðferð vestur og norður til
Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing
eyrar, Flateyrar, ísafjarðar,
Siglufjarðar og Akureyrar um.
miðja næstu viku. Pantaðir far
seðlar óskast sóttir og flutning
ur afhentur á morgup.
Vörumóttaka til Vestmanna-
eyja á morgun.
AFKETILLI
er eimketiil frámtíðarinnar. — Við höfum smíðað og sett upp
nokkra slika eimkatla með þeirra reynslu, að þeir:
1. Spara vinnukraft.
2. Spara húsrúm.
3. Auka öryggið, með því að eng-
in sprengihætta stafar af
þeim.
4. Stórauka hreinlætið.
Þeir, sem kynnu að óska upplýsmga viðvíkjandi
RAFKATLINUM,
gjöri svo vel að snúa sér til
VtLAVERKSTÆÐI
Sigurðar Sveinbjörnssonar
Skúlatúni 6.
Súni 5753.
Tilboð
óskast í eftirfarandi:
1. Að draga út V/s. „Hring“ S.I, 1, þar sem hann
liggur f Rauðarárvík og koma skipinu á dráttarbraut
hér við höfnina.
2. Að draga skipið út eins og segir hér að ofan og
gera við allar skemmdir á skipsskrokknum.
3. Ennfremur óskast tilboð í skipið sjálft í því á-
standi sem það er í nú á strandstaðnum.
Tilboðum sé skilað til Jóns Ásgeirssonar Laufásvegi 20
fyrir kl. 7 e. h. næstkomandá þriðjudag.
Samkvæmiskjólar
Fjölbreytt úrval
Ragnar Þórðarson & Co.
Aðalstræti 9 — Sími 2315
Undirritaður gerist hér með áskrifandi áS
, „Bókinni úm manninn"
í skrautbandi kr. 200.00, í Rexinbandi kr. 150.00, heft kr.
125.00. (Strykið út það sem þér viljið ekki.)
Nafn ............................................
Heimili .........................................
Til bókasafns Helgafells
Pósthólf 263, Reykjavík.