Alþýðublaðið - 28.01.1945, Síða 2

Alþýðublaðið - 28.01.1945, Síða 2
3 ALÞVÐUBLAfHP Sunnadagur 28 janúax 1945» KirkjuráS vifl reisa stórhýsi á Skóla- vörðuhæð I Fyrir ýmsa starf- semi íslenzkrar kirkju ¥7IRKJUKÁÐIÐ — yfirstjdm * **" innri starfsemi íslenzkrar kirkju hefur hug á að byggja stórhýsi hér í'bænum. Sneri bisk up, Sigurgeir Sigurðss. sér bréf lega til bæjarráðs og sótti um lóð á Skólavörðuhæð fyrir þessa byggingu. Bæjarráð tók erindi biskups til meðferðar á fundi sínum á föstudaginn, en tók ekki afstöðu til þess að því sinni. Var borg arstjóra falið að ræða viið bisk- up um málið og leita hjá hon- um frekari upplýsinga. Að líkindum er hér um að ræða byggingu fyrir kirkjulega starfsemi, en eins og kunnugt er á kirkjan ekkert slíkt hús- næðí. En jafnvel svo að ríkið verður að leigja fyrir skrifstofu biskupsembættisins. Þá munvi félög, sem starfa innan kirkj- unnar ekkert hús eiga og verða að leigja húsnæði fyrir alla starf semi sína. : Síðasfi dagar kosninganna í Dagsbrún Verkamenn! Hrindið af befdi og einræði kommúnisla Greiðið atkvæði með B-listanum og skapið heilbrigi félagslíf í félagi ykkar I Kosningunni lýkur í kvöld kl. 11 DAG er síðasti dagur kosningaima í Dagsbrún. Hefst kosningin klukkan 10 fyrir hádegi og stendur til kl. 11 í kvöld, en þá á henni að vera lokið. Undanfama daga hefir sóknin í kosningunni verið all- mikil og er kunnugt að í átökunum, sem orðið hafa hefir fylgi B-listans aukist mjög mikið. Þefcta kemur og berl-ega fram í framferði kommúnista. Þeir láta a'lveg eins og þeir séu óðir. í blaði þeirra x gær birtist hvorki meira né minna en 4 greinar um kosninguna — og um málfar þeirra og inniíhald þarf eikki að gefa neinar skýrslur. Andstöðuhreyfing verkamann anna á vinnustöðunum gengur rólega fram í starfi sínu. Hún veit við hverja hún á í höggi við. Hún byggir á reynslu sinni Allar skattskýrslur eiga að vera komnar fil skattsfofunnar fyrir miðvikudagskvöldið Viötal við Halldór Sigfússon skattstjóra um skattframtölin UM ÞESSAR MUNDIR standa skattaframtölin sem hæst yfir hér í bænum og eiga skattframteljendur að vera búnir að fylla út skýrslux sínar, og koma þeim til Skattsfcofimnar, fyrir næstkomandi miðvikudagskvöld, en þá er útrunninn frestur tii að skila skýrslxmum. í tilefni af þcssum svokallaða „lokadegi“ skattaframtalsins, sneri Alþýðublaðið sér í gær til Halldórs Sigfússonar skaitstjóra og bað hann að segja sér eitthvað um framtöl fólks, og jafnframt ef hann kynni að vilja gefa mönnum einhverjar bendingar í sam bandi við skattaframtölin. „Ef Alþýðublaðið vill að ég segi eitthvað í sambandi við skattframtölin," segir skatt- stjóri, „væri gott að benda fólki á að þrennt er nauðsynlegt: að allir útfylli skattskýrslu sína, að henni sé komið til Skattetof unnar fyrir lok þessa mánaðar pg að menn útfylli alla þá’ liði í framtalinu, sem til er ætlast og á réttum stað, eða undir rétt um töluliðum á skýrslunní.“ — Éru menn kærulausir um framtöl sín? „Það vill verða mikill mis- brestur á því, að fylgt sé þess- um reglum, sem ég nefndi. En það kemur mönnum í koll síðar — veldur þeim óþægindum og auknum útgjöldum. Sé skattskýrslú ekki skilað, verður Skattstofan að áætla tekjurnar — og þá fyrst og fremst með það í huga, að ekki sé áætlað of lágt. Og af þessu leiðir venjulega óþarfa og oft mikla hækkun á skatti og út- svari. og öðrum þeim gjöldum, sem miðast við tekjur manna. Ef skattskýrslunum er ekki skilað á réttuim táma, þar er fyr xr janúarlok, verða þær að hlíta annarri meðferð hjá Skattstof- unni heldur en þáu framtöl, sem komin eru í tæka tíð, og getur það, eins og áður er sagt, leitt til verulegra hækkana á gjöld- unum.“ — En hvað um skakt útfyllt- ar skýrslur? ,,Það er atriði, sem ekki. er sizt áraðandi, að skýrslurnar, séu rétt og samviskusamlega út- fylltar. Skattstofan hefur reynt að gera framtalsskýrsluformið, eins einfallt og greinilegt og tök hafa verið á, en þó eru þeir undarlega fáir, sem útfylla það eins og vera ber. Fjöldinn allur fylgir einhverri annari sundur- liðun á tekjum, gjöldum, eign- um og skuldum, heldur en skýrsluformið segir fyrir um, og fjárhæðirnar iðulega ekki færðar undir rétta töluliði, jafn vel í skakka dálka.“ — Veldur þetta ekki Skatt- stofunni ýmsum erfiðleikum? „Jú, að sjálfsögðu, en fram- teljendum sjálfum ekki síður. Allt þetta veldur ýmsum misskilningi og þetta er að miklu leyti ástæðan fyrir þvi, að Skattstofan verður að vera í sífelldum eltingaleik við fólk eftir á — boða það til viðtaLs, senda fyrirspurnir o. s. frv. Frh. á 7. síðu. sundrung og ósamlyndi í félagslifið, en til að dylja það hefir verið grípið til þess að tala um einingu. Slíkar starfs- aðferðir og hér hefir verið lýst, minnir á nasismann. Einræðis- hneygðina og ofstækishyggju og er alltaf eins, hvaða kufli sem 'hún klæðist. Dagsbrúnarmenn! Vinnustöðvahreyfing verka- mannanna gefur ykkur tækifæri trl að losa ykkur við kommún- istaklíkuna! Ýkkar er nú að velja. Við síðustu kosningar í Dags- | brún sigraði B-listinn. Látið hann enn vinna sigur. Takið ekki tillit til öskranna og ólát- anna, fylkið ykkur að kjörborð- inu og krossið við Bdistann. í því efni. Hún veit að hún á í höggi við hræsnisfulla svikara, menn, sem ekki er hægt að treysta jafnvel þó að þeir leggi við æru sína, menn, sem tala fagurlega en hyggja flátt, sem ætla sér annað en þeir segja og hefur tekist að blekkja marga góða drengi með þessari óhugnanlegu bardagaaðferð, sem þó raunar felur í sér ósig- ur og niðurlægingu að síðustu fyrir þá sjálfa, sem beita henni. Þátttaka vinnustöðvahreyfing ingarinnar í kosningunum nú, er aðeins upphafið að baráttu hennar fyrir því að skapa heil brigt félagslíf' í Dagsbrun. Þetta vita kommúnistar líka og þess vegna láta þeir svo óðslega. Þeir vilja reyna að slá hreyfinguna niður, þegar í byrjun, enda telja þeir að sér stafi fyrst og fremst hætta af I slíkri hreyfingu nú í stríðslok in, en þá búast þeir við að þeir fái tækifæri til að láta koma til framkvæmda ýmsar fyrir- ætlanir sínar, sem lengi hafa aðeins verið framtíðardraum- ur þeirra. Kommúnistar hafa stjórnað Dagsbrún undanfartö á þann veg að þar hefir ríkt algert ein- ræði. Þeir hafa sópað inn í skrif stofu félagsins starfsmönnum og borgað þeim. laun úr félags- sjóði, án þess að þeir legðu fram nokkurt starf í þágu félagsins. Aðallega hafa þetta verið und- irróðursmenn flokksins, sem hann hefir þurft aðl koma á jötu — og þá var vitanlega ausið úr félagssjóði verka- manna. Kommúnistar í stjórn Dags- brúnar hafa i einu og öllu farið eftir fyrirskipunum flokks- stjórnar sinnar. Þeir hafa ekki látið þá menn sem voru með þeim í stjórninni, vita um ýms- ar fyrirætlanir og ákvarðanir, sem þeir hafa tekið, enda hafa kommúnistar aldrei litið á þessa menn öðruvísi en sem gísla sína. í hvert sinn, sem þeir hafa svo mætt gagnrýni hafa þeir hrópað upp um það að þessir menn hefðu verið með og bæru ábyrgðina. Með „sam- steypustjórnum“ sínum vilja þeir / skapa sjálfum sér öryggi ~ en Þeim hefir aldrei dottið í hug að þessir menn hefðu nokkur völd eða áhrif í félag- inu. ö Allt fal þeirra og kjökur um einungu hefir verið svívirðileg blekking, því að þeir einir og engir aðrir hafa sett fullkomna 927 hafa kosið í Dags- brún f"* EGAR kjörfundi lauk í jær kL 11 s. d. í Dagsbrúnar kosningunum höfðu 927 kosið. í kvöld stendur kosningin til kl. 11 s. d. og er henni þá lokið. .. Dagsbrúnarmenn! fylkið ykk ur um B-listann. Kjósið snemma í dag og setjið krossinn við B listann! Happdrætti iil ágoða fyrir byggingu Hor- rænuhailarinnar l; VinningarKlrý ársdvöl við æöriskéte á NorðtsrlÖndnm og ferð fyrir tvo til aSfcra höfuöborga Norðurlanda T&T ORRÆNA FÉLAGIÐ hef- ' ’* ur ákveðið að efna til happ drættis á næstimni til ágóða fyr ir byggingarsjóð Norrænuhall arinnar við Þingvallavatn, og verða vinningamir í happdrætt inu tveir, ferðalag fyrir tvo til allra höfuðborga Norðurianda, með fjögurra daga dvöl í hverri borg, og ársdvöl fyrir einn við einhvern æðri skóla á Norður- löndum. Handhafi vinningsins getur valið um það sjálfur við hvaða skóla hann dvelur, Verður að sjálfsögðu ekki hægt að notfæra sér vinning- anna fyfr en að stríðinu loknu, en sala happdrættismiðanna mun hins vegar hefjast á næst unni. Er hér um tækifæri að ræða fyrir þá, sem óska að komast til Norðurlanda og um leið og menn kaupa miða í þessu happ drætti flýta þeir fyrir byggingu Norrænuhallarinnar, sem óneit anlega er þrá margra að rísi upp sem fyrst. Hafnarfjarðarkirkja. Messað é morgnu kl. 2, séra Garðar Þorsteinsson. Skrifslofa B-lisfans !/■ OSNIN GASKRIFSTOFA B listans verður opin frá kl. 10 f. h. til kl 11 s. d í kvöld, Stuðningsmenn B ilistans, .hafið tal af skrif stofunni í dag. Símanúmerið er 2931. Hafnarfjarðarbær kaupir mikil mannvirki fyrir 600 þúsund kr. Fjárhagsáætlunin hefur verið lögð fram og verða útsvör hin sömu og í fyrra Þæjarstjórn HAFNARFJARÐAR hefir samþykkt að kaupa eignir hlutafélagsins Skipa- bryggjan í Hafnarfirði (Geir Zoéga), en þær eru hús, „plön og bryggja. Kaupverð þessara eigmi er 600 þúsund krónur. — Her éf um allmiklar eignir að ræða og verða þær reknar af Bæjarút- gerð Hafnarfjarðar og hafnar sjóði. Árið 1943 keypti Hafnarfjarð arbær fasteignir Hellyass Bios fyrir 525 þúsund krónur. Fyrir síðasta fundi bæjar- stjórnar Hafnarfjarðar lá frum varp að fjárhagsáætlún. Aðalatriði hennar eru þessi: Útsvörin hækka ekki og verða hin sömu og í fyrra, en þá voru þau 3 milljónir 358 þúsund kr. Helztu gjaldaliðir eru þessir: Til -menntamála og íþrótta mála kr. 551 500. Til alþýðu trygginga kr. 335 þús. Til vega, holræsa og vatnsveitu kr. 500 þús. Til skólabygginga (stækk- un á barnaskólanum) 200 þús. kr. Til hafnargerða 400 þús. kr. Til framkvæmda í Krýsuvík 200 þúsund kr. Tekjuafgangur er áætlaður 200 þúsund kr. Fjárhagsáætlunin kemur til annarrar umræðu og lokaaf- greiðslu á næsta fundi bæjar- stjómar. álmenna baupiS í Keflavík bættaði um Í41' /o "O' l BLAÐINU í gær var sagt frá vinnudeilunni í Kefla- vík milli Verkalýðs- og sjó mannafélags Keflavíkur ann- arsvegar og Vinnuveitendafé- lags Suðurnesja og Útvegs- bændafélags Keflavíkur hins- vegar. Til frekari skýringar og við- bótar er hér á eftir sagt nokkru nánar frá úrslitum deilunnar. Vinnustöðvunin hófst 25. jan. kl. 8 að morgni og lauk að kvöldi þess 26. Fyrir tilverknað sáttasemjara ríkissins tókust samningar um þessi kjör: kaup Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.