Alþýðublaðið - 28.01.1945, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 28.01.1945, Qupperneq 5
Smmudagur 28 janáajr 1945. ALÞÝ0UBLAÐIÐ 5 Landsbókasafnið þarf að vera opið eitt kvöld í viku. -— Athyglisverð tillaga. — Önxiur um veitingahás. — Ba maj ólatrésskemm tanir fyrrum og nú. UM LANDSBÓKASAFNH) og opnunartíma þess fékk ég ný Jega eftirfarandi bréf frá fróðldlks ífúsum iönaðarmanni: „Mig langar ítil a» biðja þig fyrír nokkur orð ffil ráðamaima Lndsbókasafnsins. marga, að safnið skuli aldrei vera Það kemur sér mjög illa fyrir opið á kvöldin. Ég veit um fleiri en mig, sem vilja fyrir alla muni Ikomast í safnið, en við getum það ©kki vegna þess að það er alitaf ilokað á þeim tíma, sem við höf- um aflögu til þess að sækja það.“ „ÉG VIL mælast til þess, aS .safnið verði haft opið eitt kvöld I viku, til dæmis á tímabilinu frá &L 7 til 11. Þetta myndi bæta mik ið úr, því að það myndi nsegja til þess að við gætum leitað þeirra Sieimilda, sem við þurfum á að halda við grúsk okkar. í þessu sambandi vil ég minna á þá stað- ireynd, að úr hópi okkar alþýðu- manna hafa komið margir ágætir Æræðimenn í íslenzkum fræðum.“ , „EFTIR ÞVÍ sem ég hef heyrt, Shafa Landsbókasafninu nýlega toætzt nýir starfskraftar, svo að jþað inyndi ekki raska mjög vinnu tíma starfsmannanna, þó að einn jþeirra væri í safninu eitt kvöld I viku í 4 tíma fram yfir venju- iegan vinnutíma, enda ætti að Ihaga þessu þannig, að þvi væri skipt á starfsmennina." „ÞÁ VIL ÉG benda á það, að Bæjarbókasafnið er opið til kl. 10 á kvöldin, en það er næstum ein- göngu útlánasafn. Þar er ekki ihægt að leita heimilda, sem menn er fást við íslenzk fræði þurfa á að halda. Það er aðeins hægt á Landsbókasafninu. Ég vona fast- lega, að hinn nýi ágæti Lands- toókavörður taki þessa tillögu mína til vinsamlegrar athugunar." OG FYRST ég birti þetta bréf í í dag, er bezt að ég segi frá öðru toréfi, sem mér barst fyrir nokkru og er frá „Næturvinnumanni.'* ÍÞað er á þessa leið: „Mig furðar ó því, að hér skuli ekki hafa ver- ið tekin upp sú regla, að hafa ein hverja veitingastofu opna eitthvað fram á nóttina. Ég vil láta veit- ingastofurnar taka upp þessa sreglu, eins og t. d. bifreiðastöðv- arnar hafa gert.“ „ÞETTA ER GERT erlendis og þykir sjálfsagt. Hér í Reykjavík vinna fjölda margir á næturnar, og það er slæmt að geta hvergi komist inn til að fá sér hressingu. Ég veit að ein mótbáran, sem kemur gegn 'þessu er sú, að í veitingastofuna, sem opin er slæð ist nátthrainar, fullir flæikingar, sem ekki er gaman að fá inn og sofna svo kannske fram á borðin. En þessu er hægt að afstýra með því að neita slíku fólki um af- greiðslu." UM ÞETTA vil ég aðeins 9egja það, að það muni reynast erfitt að neita óvelkomnum gestum um veit ingar, og hygg ég að það muni reynast óframkvæmanlegt. Hins vegar er þessi tillaga þess verð að hún sé tekin til athugunar af þeim, sem eiga og ráða veitinga- húsum bæjarins. FRÁ VELVILJUÐCM \hef ég fengið þetta þakkarbréf: „Ég vil , fyrir míná hönd og barna minna, biðja þig, að koma á framfæri þakklæti minu til Knattspyrnufé- lagsins „Vals“ fyrir þá miklu skemmtun, sem skemmtinefnd fé- lagsins lét okkur í té, með hinni velheppnuðu „Barna-jólatrés- skemmtun félagsins, er haldin var nú rétt eftir áramótin í hinu nýja samkoniuhúsi „Röðli“ við Lauga veg.“ „ÉG HEF SJALDAN séð eins vel haldna skemmtun síðan ég byrjaði að fylgjast með. í von um að þessar línur komizt til hlutað eigandi, óska ég Knattspyrnufél. Valur til hamingju með nýja árið, og segi: Endið árið eins vel og þið hafið byrjað, Valsmenn góðir, þá mun ykkur borgið.** SJÁLFSAGT er að þakka Val, því ágæta félagi, en fleiriun ber að þakka, því að fjöldi félaga efndi til jólatrésskemmtana fyrir börn fyrir og eftir áramótin Ann ars sagði maður, sem stjórnað hef ur jólatrésskemmtumun í aldar- fjórðung, við mig nýlega, að það væri ekki orðið eins gaman að gleðja börnin á þennan hátt og áður var, því að nú hefðu þau svo margt og færu svo víða, að þeim fyndist ekkert til þess koma, sem var dásamlegt í augum þeirra í gamla daga. Hannes á horainu. áskriffarsími Alþýðublaðsins er 4900. Sjúkraflutningar í Júgóslafíu. I ' Á ’mynd þessari sjást sjukraílutningar í Júgóslavíu, og er hinum særðu hermönnum, sem barizt hafa undir merki Titos marskálks, ekið brott frá vígvellinum á vögnum, sem uxum er beitt fyrir. Torfærur og vegleysur, eru miklar í fjalllendi Júgóslavíu, svo að það gefur að skilja, að sjúkraflutningar séu þar miklum erfiðleikum háðir. Plastiras forsælis- ráðherra PLASTIRAS hershöfðingi núverandi forsætisráð- herra Grikkja er af fátæku fólki kominn, sem ekki hafði efni á því að senda hann í skóla, þegar hann komst til manns. Plastiras er nú 60 ára að aldri. Hann ólst upp við rætur Pindusfjallanna, sem gerðu sitt til iþess að auka á fcnyndunar afl og framfaralöngun piltsins. Makedónskir óaldarflokkar og Albaníumenn voru sífellt í smá erjum við gríska hermenn. í æsku lærði Plastiras að berjast í launsátrum til fjalla og nota lipurð og kænsku í bardagaað- ferðum. Sem betur fer lærði hann margt annað nytsamlegt fyrir hið daglega líf, — en þó var hann ekki fær um að taka að sér neina sérstaka atvinnu og kyrsetjast í hinu venjulega borgaralega lífi. Árið 1904, 20 ára að aldri gjörðist hann óbreyttur her- maður, og það átti fyrir honum að liggja að leggja starfskrafta Eiína fram í þógu bertsáinis uipp frá því. í erjunum við búlgörsku óvinasveitirnar sýndi hann bæði þrek og kunnáttu í hern- aði. Aftur á móti gekk honum seint., að ná í metorð og virð- ingarstöður innan hersins og stafaðd þaö af menntunarskorti hans. En hann réðist í að mennta sig sjálfur og að fimm árum liðnum fékk iiann upp- töku í liðsforingjaskóla. Reynsla hans í órustum við Búlgari kom honum að góðu haldi og árið 1913 var hann hækkaður í tign og gerður höfuðsmaður. í skoð unum sínum var hann róttækur mjög og alþýðusinnaður. Árið 1916 yfirgaf hann her- deild sína í kyrrþey, komst til einna af Aegean-eyjunum og fór þaðan til Salóníku, þar sem bylting Venizelosar var í full- um gangi. Hann barðist á makídónsku vígstöðvunum og var gerður GREIN ÞESSI er þýdd úr enska blaðinu „The Observer**. Höfundur henn- ar lætur ekki nafns getið. Hún segir í aðalatriðum frá ævi hins gríska hershöfð- ingja og stjórnmálamanns Plastirasar, sem nú er for- sætisráðherra Grikkja. ofursti. Árið 1919 stjórnaði hann herdeild, sem átti þátt í andstöðuhreyfingu gegn Rúss- um. Seinna var hann sendur til Litlu-Asíu sem var þá undir yfirráðum Grikkja. Þegar Kem al Paeha reyndi að hnsfcja Grikki úr landinu árið 1922, vann Plastiras ofursti duglega að því að bæla þá mótspyrnu niður. Kann háði árangurrífca baráttu hjá Salickli og tókst að stöðva viðnám hersveita Kemals Pasha, — en samt sem áður fhaifði Plalatiras tapað. Plastiras ákærði því næst Constantine konung og hers- höfðingja hans fyrir slæg störf cg litla forsjá, og fyrir það, að hafa valdið grísku þjóðinni auð mýkingu og smán. Og ásamt nokkrum herdeildum gekk hann inn í Aþenuborg dag nokkurn í september 1922, við við á- gætis viðtökur og hyllingu fjöld ans, og 28. sama mánaðar fékk hann konung til þess að segja af sér. Hann vék konungsfjöl- skyldunni úr landi, lét hand- taka monarkistaleiðtogana, iscmuiLeiðiis dró hann leiðandi menn, sem fylgdu konungi að málum, fyrir lög og dóm ásamt herforingjaráðinu öllu. * Hann stofnaði lýðveldi með byltingarkenndum hætti, án þess að gefa nokkuð eftir í því sem hann ætlaði sér. Líflát fyrr verandi forsætisráðlierra ásamt ýmsum öðrum ráðherrum kom af stað nokkúrri mótspyrnu við fyrirætlanir Plastirasar. Curzon lávarður kvaddi heim brezka sendiherran í Aþenu. Og það olli langvinnri þykkju í garð Breta af hálfu Plastirasar. Upphafsmaður grfsku lýð- veldishreyfingarinnar, Venize- los, neitaði að fallast á hinar ofsafullu aðferðir Plastirasar á vettvangi stjórnmálanna. Þrátt fyrir það féllust republikanar á það, að gengið yrði til þjóðarat- kvæðis um stjórnskipulagið, tveim árum seinna, og Venize- los kom aftur fram á sjónarsvið ið. Sú staðreynd að republikan- ar komust til valda með stuðn- ingi hersins, en áttu ekki til- töluleg ítök meðal alþjóðar, olli því, að með tímanum urðu þeir valtir í sessi og framkvæmdir þeirra misheppnuðust. Konungs valdið hafði verið lagt niður, en í raun og veru átti það enn ítök meðal þjóðarinnar. Og fylking republikana varð stöð- ugt valtari í sessi. Á tímabili voru i menn Plastirasar jafn hræddir um fylgi sitt og styrk- leika í valdasessinuum eins og konungurinn hafði verið á sín- um tíma og nutu þess eins að þeir höfðu hervaldið sín megin. * En að lokum kom að því, að gengi Plastirasar hrakaði. En kraftar hans voru . óskerrtir; hann var fastur fyrir, lét ekki hlut sinn fyrir neinum fyrr en í fulla hnefana, hann var hrein skilinn og fullur áhuga í störf um sínum. En hann var nokk- uð fljótfær á stundum í fram- kvæmdum sínum og ákvörðun- um. Sumir kölluðu hann „Svarta piparinn** — af hverju sem það var nú dregið, — ef til vill vegna þess, að hann var oft óvæginn og illt við hann að eiga í samningaumleitunum. Franúi. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.