Alþýðublaðið - 02.02.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.02.1945, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Æís Föstodagfflr 2. febrúar tStf, Útgefandi Alþýðuflokkurinn Ritsjóri: Stefán Pétursson. Ritsjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu , Símar ritsjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan li. f. Dagsbrúnarkosning- in og sjálfstætaenn MORGUNBLAÐIÐ hefir ver ið þöguiit uma stjómarkosn- inguna í Dagsbrún í þetta sinn og sjálfsagt haft sínar ástæður til þess. En i gær gat það ekki lengur á sér setið vegna nokk urra orða, sem fallið hafa um Dagsbrúnarkosninguna í Tím anum; og nú játar blaðið það, sem hér hefir verið sagt, þótt Þjóðviljinn hafi kynokað sér við þvi að viðurkenna það, — að sjálfstæðismenn hafi stutt lista kommúnista við stjórnar- kosninguna. Moirgumblaðið segir: „A listi var borinn fraan o<g studduæ af SósáaliataifloMcinium og Óðinis- mönin'Um.“ Hér þarf því eikki lengur vjJtaiamina við, hvað sem Þjóðviljiam kamm að segja til Iþess að reyna að breiða yfir bandalag kommúnista í Dags- brún við ihaldið; því að Óðins menn eru, sem kunnugt er, meðlimirnir í málfundafélagi Sjálfstæðisflokksins í Dagsbrún. * En Morgumblaðilð væri ekki Morgunblaðið og máigagn Ólafs Thors forsæitisiráðhefra núver- andi rikÍEisitjóimar, eif það reyndi ekki samstundiir að klóra yfir hina póliitiísiku þýðimtgu þessar- ar játningar. Hitt er svo annað mál, hversu höndulega því ferst Iþað, Morgiumiblaðið seigicr: „Nú er eikki með þessu allt búið, þvá iþað er svo sam ekki, að hér væri neitt bandalag só- sialista og Sjálfstæðisflokksins. Því fór fjarri. Sjálfstæðisflokk <urinm skipti sér ekkert af þess- ari kosnim'giu. Hamm heifir ekkerf blandað sér í deilurnar milli A1 þýðiuflokksims og sósíalMa í Dagöbrúm, oig mun ekki gera, meðan samvinna er við þessa flokka um rikisstjórn. Óðinsfé lagar og aðrir verkamenn, sem fylgja Sjálfstæðisflokknum að málum voru algerlega óbundnir af flokknum í þessum kosning um. Þeir hafa alltaf viljað halda verkalýðsfélögunum utan við flokkadeilurnar. Talið far- sælast, að verkamenn réðu sjálfir félagsmálum sínum, og eru i þv<í efni í fullu samræmi við skoðun og stefnu Sjálfstæð isflokksins.“ * Þetta er gáfuleg skýring á þætti sjálfstæðismanna í stjórn arkosnitmgunni í Dagsbrún "eða hitt þó heldur! Sjálfstæðisflokk axrinn, segir Mogunblaðið, hefir ekkert blandað sér í deiíurnar anflli Aiiþýðuíll'okkisiiins og sóeáa- lista í Dagsbrún, og m>um ekki gera, meðan. samwinma er við þessa flokka um rákisEitjórn. 0,g sjákitæðieaniemn í Dagsbrún, þ. e. Óðamisímenm, eru, segir Morig- íumbiaðiö, í þvá efni í fuflu sam- ræani við skoðun og stfcefmu Sjálf stæðisi51oikiksinis. En við stjórnar kosnimjguna á Dagsbrúm kemur þessi „skoðun“ og „stefna", svo Séra Jakob Jónsion: Ástandsmálin og úrræði arinnar NÚ eru hin svonefndu á- standsmál aftur orðin um- ræðuefni dagsins. Ýmsir hafa látið til sín heyra, og nú síð- ast frú Guðrún Guðlaugsdott- ir, Það vildi svo til, að þegar ég sá grein frúarinnar, var ég þegar búinn að gera drög að /þessari grein minni, svo að ég vil ekki láta líta á hana sem svargrein, þó að ég hljóti að vitna til skoðana frú Guðrúnar við og við. Eins og blaðlesend- ur ef til vill rekur minni til, hefi ég áður sett fram skoðanir anínar á þessum mlálum, og hlýtur því sumþ af því, sem ég segi, að vera endurtekning þess. Mál þessi eru harla viðkvæm og vandasöm. Og ísland er ekki eina landið innan ófriðarsvæð- isins, sem á við þau að stríða. Bæði í Englandi og Bandarikjun um eru „ástandsmálin“ orðm áhyggjuefni allra hugsandi manna. í víðlesnu amerísku tímariti hefir verið frá því skýrt, að öldungadeild þingsins hafi sett nefnd til að rannsaka afbrot stríðstímabilsins, heilsu far og uppeldi. Sú nefnd komst ekki að glæsilegum nið- urstöðum. Hér á íslandi ætti að sumu leyti að vera auðveld ara að fá glöggt yfirlit yfir á- standið. En á hinn bóginn hafa fáar mennigarþjóðir verið veik ari fyrir í stríðsbyrjun en ís- lendingar, m. a. vegna þess að hér er meiri lausung í kynferð ismálum og meiri drykkjuskap ur en í flestum öðrum löndum. ' Þessi orð mín verða nú senni- lega útlögð af einhverjum sem tfarisearödd og eins konar á- eggjan til þess að henda grjóti { i syndugt fólk. Þó hefi ég ekki hugsað mér að leggja til, að framkvæmdar verði nein ar „hefndarráðstafanir gegn reykví'skum stúlkum“. Ég hefi hvað eftir annað látið það í ljósi, m. a. í predikunarstóli Hallgríms sóknar, að ég hefði traust á ís- lenzkum æskulýð, og vildi, að j meir yrði á lofti haldið því góða i fari unga fólksins en gert er. En að líta svo á, að slíkt traust eigi að útiloka nauðsynlegar ráo stafnir til að forða slysum, er hrein og bein hugsanavilla. Tök um hliðstætt dæmi. íslenzkum bílstjórum er hrósað um allan heim fyrir snild sína við keyrslu. Þó kemur það fyrir. að keyrt er út af. Ætti það að skoðast sem móðgun eða hefnd arráðstöfun gegn stéttinni sem heild, að bílslys eru rannsökuð og ráðstafanir gerðar til að koma í vég fyrir þau? Er það ekki miklu fremur stéttinni til góðs, að ekki sé allt látið við- gangast óátalið. Er það ekki ís lenzkri æsku til góðs, að sleg inn sé varnargarður um mann dóm hennar, heiður og siðgæði? Þetta ættu allir heilvita menn að vera sammála um. n. Eitt af því sem gert hefir um x-æður um þessi mál erm vand- ræðalegri en þær þyrftu að vera er það, að oftast nær er bland að saman tveim ólíkum atrið- um. Annað er atferli uppkom- ins kvenfólks, hitt er háttalag telpna innan ’ 16 ára aldurs. Þjóðfélagsaðstaða þessara hópa er gjörólík. í öðrum flokkhum eru stúlkur, sem lögregluvald- ið hefir ekki leyfi til að skipta sér af, í hinum flokknum eru börn, sem lögreglan ætti ekki að hafa leyfi til að láta afskipta laus, þegar þau sjást í solli og slæmum félagsskap, og þjóðfé- laginu ber skylda til að vernda þau. Hugsum okkur ,að hermaður sjáist á götu með ungri. stúlku, sem náð hefir fullum aldri. Það er ómögulegt að sjá hvað þar er inni fyrir. Eru þetta hjón, sem eru reiðubúin að haldast í hendur til dauðadags? Er þetta flagari, sem lofar öl'u fögru, krefst alls, en svikur allt þegar komið er á aðrar víg stöðvar? Eða eru þetta lausa- kaup, aðallega gerð í þeim til- ■gangi að veita stundarnautn, án tillits til þeirra afleiðinga, er það hefir á skapgerð, tilfinn xngalíf, maimorð eða þjóðtfélags stöðu þeirrar stúlku, er gefur sig í slíkt. — Um þetta er þnð að segja, að fulltíða kvenfólk verður að ábyrgjast sig sjálft. Giftist íslenzk stúlka erlenduir: hermanni af einlægri ást eftir eigin ákvörðun, með það fy. ir augum að halda hjúskaparheit sitt til dauðadags, á hún að sjálf sögðu að hljóta blessun krist innar kirkju og hamingjuóskir samborgara sinna, eins og hver önnur brúður sem er. — Gerist íslenzk stúlka vændiskona, verð ur hún óhjákvæmilega að taka sjálf afleiðingunum af því lifi, sem að jafnaði leiðir til dapur- legs hlutskiptis, ef ekki er snú- ið við í tæka tíð. Og ég er sam- mála frú Guðrúnu Guðl. um það, að þær stúlkur, þurfa frem ur samúðar en grjótkasts. En samúðin á meðal annars að koma fram í stuðningi sambori? ara og vina til þess að lifa heið virðu lífi að nýju til. Loks er hinn stóri hópur stúlkna sem ekki verður ásakaður um taum laust líf, en hafa samt sem áð- ur oröið fyrir sárum sorgum. Ungar, reynslulausar, ævintýra gjarnar, sólgnar í skemmtanir, hrifnæmar gagnvart karlmann legum myndarskap og með vak andi ástarþrá hafa þær dansað út í iðu Reykjavíkurlífsins, bar sem áfengisnautnin þvkir fín, einkennisbúningar fínir og út- lent tungumál fínt. Þær kynrí- ast manni, sem er þeim góður; þær fella ástarhug til hans, — og stundum er það fyrsta ást- in, með öllum þeim rósbjarma hillinganna, er henni fylgir. og þetta „isamræani“ fram í því, að sjóiltfstæðifiimeinn eru einis og úitispýtt humdseikinn fyriir komm únfl.'ta og greiða atlkvæði msð (Lista þeirra! Eða eins oig Morg- 'Xuniblaðið siegir: ,A listi var bor- inn fram og studdur af Sósíal- istaflokknum og Óðinsmönn- oxon.“ * SjáltfstæðistfLokkurinin heldur þannig upp teknum hætti, að sityðja komonúnista á móti Al- þýðuílioikikn'uim í verkalýsféliig luimum. ’Uan það vexður ekki viLLst etfir Dagisbrúnarkosning- una. í því efni hefir ekkert breyzt við stjórnarsamvinnuna, þráitt fyrir allt hlutleyskfajal og fagurgala Morgunblaðsins. Það er bezt fvrir alla, að gera sér það vel ljóst. Samkvæmt almenningsáliti Reykjavíkur er trúlofun og hjónaband eitt og hið sama. Hringar eru keyptir, dagarnir líða við gleði og glaum. Nokkr um mánuðum síðar hefir mörg stúlkan setið uppi atvinnuLaus, vonsvikin, með lítið barn til að sjá um og ala upp. Það sem erfiðast var af öllu, var það, að tfyrsta ævintýri íáfsins hafði snúist upp í hræðilega blekk- ingu. Og kaldhæðinn heimurinn bætir gráu ofan á svart með bvi að gera gys að óláni þeirra. Eigi síðán að fara að láta hermenn xna bera ábyrgð á börnum- sín- um verður niðurstaðan upp og niður. Sumir sýna fullan dreng skap, aðrir engan. En þurfi ein hverja rekistefnu til að fá föð- urinn til að meðganga eða greiða meðlag, kemur í íjós, að hin íslenzka móðir er réttlaus gagnvart útlendingum, ef þeir sjálfir bregðast. Ef íslepzkur maður neitar að gangast við barni, er hægt að krefjast réttarrannsóknar, en barnsfaðernismál við útlenda hermenn eru ekki leyfð. Allt verður því komið undir því •hvort þeir sjálfir vilja gefa eið festar yfirlýsingar eða ekki um það, að þeir séu feður að börn- unum. Þó að ýms sönnnuar- gögn kunni að vera til, eru þau harla lítils virði, ef ekki er um neina rétarrannsókn að ræða. Þessum hlutum þarf að kippa í lag fyrst, til þess að réttir hlutaðeigendur fái ekki undan því komist að bera ábyrgð gjörða sinna. Hafa þegar korríið fram kröfur um þetta frá Kven réttindafélagi íslands, og er vonandi, að almenningsálitið styðji rétt mæðranna og smæl- ingjanna sem þær ala önn fyr- ir. Geri ég ráð fyrir, að til þess þurfi aðstoð hinnar íslenzku ríkisstjórnar. III. Nú skulum við hvertfa aftur að unglingum, sem tæpléga eru 'komnir af barnsaldri. Lögum samkvæmt getur barnaverndar nefnd haft eftirlit með ungling um allt að 18 ára aldri. En all- mikil brögð. munu að því aö stúlkur, sem enn voru innan við 16 ára aldur, leiddust út i þann félagsskap, sem ekki er þeim hollur á viðkvæmasta skeiði. Forráðamönnum þjóðfé lagsins fannst sjálfsagt að gera Er fyrir venjulega suðu eSa hraðsuðu Framleitt eftir skozka laginu Munið að biðja um HIGHLAND haframjöl í heildsölu: Magnús Th. S. BlöndahS h. f. Vonarstræti 4 B Símar 2358 og 3358 eitthvað til að sporna við þesswu Og fjölmargir mætir nienn hafa látið til sín heyra. Flestunœ mun þegar í upphafi hafa ver- ið lióst, að tvær starfsaðferðic þyrfti að viðhafa. í fyrsta lagí verjast hiættunni, og í öötu Íag8 að bjarga þeim, sem í hana höfðu komist. En það er eins og fálmið, vesaldómuriim og ó- samlyndið hafði einkennt allar aðgerðir okkar íslendinga fi þessu sem ýmsu fleiru. Frú Guðxún segir í Morguo 'blaðinu frá tilraunum Her- manns Jónassonar til að koma á fót sterkara eftirliti og dvalar heimili fyrir unglina. Einar Arnórsson, sem „reynir að skiljffi æskuna og fyrirgefa „smá-yfir- sjónir“ reif allt niður, sem reynt hafði verið að byggja upp. AIÍ ir prestar borgarinnar, þar á meðal tveir biskupar, nokkrir skólasjtóar bar á meðal rektor 'háskóíans og fáeinir aðrir „ágæt ir menn og konur“ skrifuðu und ir beiðni til ráðherrans um að fá sétt á laggirnar nýtt dvalar- heimili. Hinn skilningsgóði ráð herra var vfir það hafinn aö svara svona fólki og því síður fyrirspurnum undirritaðs $ Alþýðublaðinu um sama efnt, En fátt hefir hryggt Guðrúnu Guðlaugsdóttir fneira en að sjá þessar undirskriftir. Það er slæmt að burfa að angra með- borgara sína. En eftir þeim skoð unarmáta, sem kemiur fram í grein frúarinnar, er það þó frek ar gleðiefni að hafa hryggt hana ‘heldur en hitt. Þess væri ósk- Frh. á ö. siöu ÚTS Næstu daga gefum við mikinn afslátt af Kjólum Kápum Sloppum Náttfötum Undirfötum o. m. f B. VERZLUNIN VALHOLL Lokastíg 8

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.