Alþýðublaðið - 03.02.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.02.1945, Blaðsíða 3
Laogardag-ar 3. fefarúar 1945 ALÞYDUBLAPIÐ MENN HEFiH FTTRÐAÐ Á hinxú hröðu sókn Rússa und anfarnar vikur, og ekki að ó- fyrirsynju. Allt að Eystra- aaiti til Karpatafjalla hafa herir þeirra Rokossovskis, Zhukovs, Konevs og annarra rússneskra hershöfðingja sótt frum um óravegalengd. Hvar vetna hafa Þjóðverjar orðið að hörfa undan, án þess þó, að því er bezt verður vitað að hafa beðið alvarlegan ó- sigur í mannskæðum orrust- um. Á undanhaldi Þjóðverja hefir tæpast neitt það gerzt, sem líkja mætti við Marne- orrustuna 1914, eða Water- loo-ósigur Napoleons 99 ár- um áður. Á hinn bóginn er íör hinna rússnesku herja ó- slitin sigurför, sem vafalaust á eftir að valda miklu um það, sem síðar kann að gerast í styrjöldinni. I SÓKNINNI til Berlínar, sem mjög hefir verið talað um í fréttum síðustu daga, hafa Þjóðverjar raunverulega haft tvær styrkar varnarlínur 'af náttúrunnar hendi: Fyrst Weichsel og síðar Oder, sem Rússar eru nú komnir að á breiðu svæði. ÞETTA hefir Þjóðverjum að sjálfsögðu verið Ijóst. Lands- lag þarna austur frá, þar, sem aðalátöldn hafa gerzt, er viðast með þeim hætti, að þar eru víðast flatneskjur, sandhólar og sum staðar skóg arrjóður. Þar eru engin Alpa fjöll, Karpatafjöll eða Magin otlina. Þjóðverjar munu því sennilega hafa byggt varnir sínar á þeim torfæruxn, sem nátúran sjálf hefír lagt þeim upp í hendur. Weicshelfljót er mikil móða, sem gefur tíl tölulega góð varnarskilyrði gegn árás úr austri og vestri, eftir atvikum. Rússum tókst að brjótast vestur yfir þetta fljót og þá var varla um ann að að gera fyrir Þjóðverja en að snúast til varnar við næsta stórfljótið, Oder. FREGNUM ber yfirleitt saman um, að Rússar séu komnir að Oder á löngum kafla, en eng áreiðanlegar fregnir hafa bor zt um, að þeir hafi komizt yíir það. Telja má víst, að Þjóðverjar muni leggja allt kapp á að halda Oderlínunni ef svo mætti kalla, hún er þeirra styrkasta vörn, eins og sakir standa. Ýmislegt bendlr til þess, að sókn Rússa sé nú ekki eins hröð og áður, enda viðurkennt í Moskva og Lundúnafregn- um. Winterton, fréttaritari brezka útvarpsins í Moskva, greinir frá því, að Rússar hafi náð takmarki sítju í sókninni þessar þrjár vikur og þeir eru komnir að Oder. NÚ MÁ'TELJA VÍST, að Þjóð- verjar hafi teflt fram öllu því varaliði, sem þeir eiga til gegn Rússum ög meðal ann- ars er þess getið í fréttum, að þéir hafi flutt deildir úr Voikssturm, sem svo er Rússar hafa enn ekki sóli veslur yfir Oder En þeir eru á auslurbökkum hennar á mðrg hundruð kflómefra svæði Og nálgast báðar hafnarborgirnar Stettin og Danzig við Eystrasalt D ÚSSAR saakja fram í áttina til Berlínar,' en svo virðist sem dregið hafi úr sókn þeirra síðustu dægur. Ertnþá bafa engar staðfestingar fengizt á því, að þeir hafi brotizt vestur fyrir Oder, enda hafa Þjóðverjar miikinn viðbúnað þar og hafa dregið að sér varalið og ,,VoIksstunnsveitir“ tif þess að hefta för Rússa. Hins vegar segja hlutlausir frétta ritarar, að talsvert hafi dregið sókn Rússa, en þeir séu samt komnir að Oder á breíðu svæði, án þess þó að hafa getað brotizt yfir fljótið. Rússar sækja í áttina til Stettin, mestu hafnarborgar ÞjóÓ verja við Eystrasalt, og voru í gær sagðir eiga þangað eina 40 km. Er mikill uggur í möirnum þar í borg og streymir flóítafólk vestur á bóginn frá faorginni. Rússar hafa tekið borgina Soídin, sem er milli 50 og' 60 km. frá horginni, en «m hana liggja miklar samgönguæðar. Vesfurvígsföðvamar Neyðin í N.-Noregi Frásögn Olavs Rytters T FYRRAKVÖLD flutti Olav 1 Rytter, dagskrárstjóri norska útvarpsins í London, er- indi í Sænsk-norska félaginu í Stokkhólmi eftir að hafa ferð- azt mi'kið um þau héruð Norð- ur-Noregs, sem Þjóðverjar hafa verið hraktír úr. Samkvæmt því, er „Stockholmstidningen“ hermir, segir Rytter svo frá, að það sem, hann muni hvað bezt, séu glaðvær andlit þeirra, sem nú hafa verið leyst uædan oki Þjóðverja. Það var eins og fólk ið þar hefi fullkomlega gleymt neyð og andstreymi vegna þess-, að nú var það frjálst á ný. Einn a£ ráðamönnum í Norður-Nor- egi sagði meðal annars: Við kjósum heldur brunarústírnár en það að fá aftur nokkurn full trúa þeirra villimanna, sem hafa leitt þessa ógæfu yfir okkur. Þá sagði Rytter frá því, að Þjóðverjar hefðu gengið svo langt í villimenskunni, að þeir hefðu helt bensíni í mjölpoka fólks og kveikt í þeim síðan. Þá brenndu þeir netum og lín- um fiskimanna, til þess að koma í veg fyrir, að menn þessir gætu dregið fram lífið. Samt héldu íbúar þessara héraða áfram bar áttunni og hafa þegar byrjað viðreisnarstarfið. í þýzkum fregnum segír, að Rússar sæfci fram báðum meg in Frankfurt við Oder, en hins vegar eru Rússar næsta þögulir um þá hluti. Áður höfðu borizt fregir um að Berlínarbúar væru farnir að grafa skotgrafir aust an bogarinna, en væru samt ró- legir og vissu, hvað í vændum væri. Lundúnafregir í gær sögðu frá því, að' Berlínarbúar væru farnir að saga í sundur tré ,ut an við borgina sem nota mætti til hindrunar á yegum úti, er Rússar nálguðust borgina Næstæðsti maður borgarinnar „vgra-Gauleiter“, hef ir hváð eftir annað hvatt menn til þess að verjast af alefli því, sem koma kunni: Mikill ffbttamannastraumur er nú kominn til Berlínar og er sagður mikill kola og matvæla skortur þar vegna þess og erfitt að hýsa fólksfjöldann sem streymir að úr austri. Bandamenn láta Berlínarbúa ekki í friði með loftársum sín- um. í fyrrinótt réðust brezkar Mosquitoflugvélar á , Berlín hundruðum saman og var sagt, að það væri ein harðasta árás þeirrar tegundár og ollu þær miklu tjóni. ..mmm i .. nn. Fyrir nokkru síðan kom norskt skip til Finnmerkur með ýmislegar birgðír, svo sem, mjöl, fiskveiðitæki, föt, ýmis- leg verkfæri, byggingarefni og margt annað. (Frá norska blaðafulltrúanum). nefnt, á vettvang. Að sama skapi hafa aðflutningsleiðir RúsSa lengst og erfiðara er orðið um alla aðdrætti vista og skotfæra, etfir því, sem lengra er sótt í vesturátt. ; ,\, , ■.,,, MARGIR érlendir fregnritarar telja, að nú hljóti óhjákvæmi lega að verða nokkurt hlé á sókn Rússa, þek' verði að end ursfcipuleggja heri sína og samgöngufcerfi, að baki víg- línunni. Þetta virðist ekki ó- sennilegt, og búast mætti við, að Rússar doki við á bökkum Oder til næstu sóknarlotu nú um nokkurt skeið. Oder er mikil og breið elfa og þar eru varnarskilyrði góð, en hins vegar yeitist Rússum erfið- ara með degi hverjum að afla sér nauðsynlegra vista og skotfæra, sakir þess, hve þeir fara hratt yfir og því er ekki ósennilegt, að á næst- unni geti orðið nokkurt hlé á sókninni. En, — allt getur breytzt í stríði svo sem kunn ugt er. Á korti þessu, sem er rétt í öllxun, aðalatriðum, mó sjá ýmsa þá staði, sem mest er barizt um þessa dagana. Neðarlega á myndinni, fyrir sunnan Strassbung sést Colmar, sem bandamenn hafa nú náð úr höndum Þjóðyerja, eins og fréttir dagsins bera með sér. Flögg- m tafcna hina ýmsu heri bandamanná, sem sækja að Þýzkalandi. Efst er annar brezki herinn, þá 9. og fyrsti her Bandaríkjanna, þá þrxðji ameríski herinn, síðan 7. herinn ameríski og loks 1. franski herínn, sem einna mestan þátt átti í töku Colmar. Vesturvígstöðvarnar: Bandamenn fóku virkisborgina - Coimar í gær Eiseniiewer og Bradiey voru á 24 kiukku- stunda fundi í gær T> ANDAMENN tóku Colmar, sem er mikilvæg virkisboi-g suð- ur af Strassburg í gær. Voru það sveitir úr fyrsta franska hernum og Bandaríkjamemi, sem það gerðu. f Lundúnafregnum segir, að hér sé um að ræða síðustu af stærri borgum Frakklands, sem séu á valdi Þjóðverja. Allt svæðið milli Colmar og Strassburg við Rín er nú á valdi bandamanna. Með töku Colmar hafa banda merwi á sínu valdi allar meiri háttar borgir Frakklands að undanteknum Atlantshafshöfn unum, sem Þióðverjum hefir enn tekizt að halda, svo sem St. Nazaire og La Rochelle. Þá hefir bandamönnum orðið veí ágengt víðar á vesturvíg- stöðvunum. Tildæmis hefir 7. her Bandaríkjamánna sótt fram við Monscahu, allt að 5 km. Þeir lisenhower og Bradley hafa átt tal saman allt áð 24 klst. og er búizt við nýrri sókn vegna þessara viðræðna. Brezk ar flugvélar hafa enn gert skæða loftárás á Berlín og varp að niður mörgum 100 smálesta sprengjum. Annars hafa ekki orðið neiii ar verulegar breytingar á vest- urvígstöðvunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.