Alþýðublaðið - 03.02.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.02.1945, Blaðsíða 4
4________________ ALÞYÐUBLAÐIÐ Laagardagur 3. febgfag IMH Maríus Hefgason: '' 'í* v - ",■■ • r Vinnuheimili sambands ís- lenzkra berklasjúklinga RæSa fiuff vfð vígsiu vinnuheimilisins síðast liðinn fimmiudag flí 'iCjiaMöðtð Útgefandi Alþýðuflokkurinn Ritsjóri: Stefán Pétnrsson. Rltsjóm og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritsjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. ---------* Hlufskipfi smá- þjóðanna EDUARD BENES, hi'nn við- urkenndi forystumaður Téikikóslóvajka ibæði í friði og sitrúði, bæði heima og í útleigð, sáðan stjórmviitrimgirui Thomas Masaryk ,leið, hefir um langt skeið verið eimn þeirra stjórn- Bnálaamsmna hinona smæ-rri ríkja á Evrópu, sem mee.ts áiits hafa noftið þar, som freM og lýðræði er í heiðri haft. Og svo mikili var hróðujr barns, að fyrár stríð ið iþótíbuflt stórveldiin jafirvel ekki geta verið án þess, að hafa hamn allststaðar með í ráðum iþar, seim mikið lá við, enda var hamn ávallt eimn af viðurkennd tBSJbu förysitunmöxmuim Þjóða- bamdalagsims. & Á himn hreina skjöld þessa gagnmierka stjórnmálaman ns •hefir nú fallið leiður blettur við þá ákvörðun hams og fé- laiga hams í útilagaisitjcim Téfckó slóviaka í London, seirn frá hef- ir verið skýrt í blöðumum ,að slíta stjórtnmálasamibaindi við úitlagaEitjóm Pólverja í London og taka í þess sitað upp stjóm- málasamband við hina komm- únistísku leppstjórn Rússa í Póllandi, sem kennd hefir ver- ið við Lublin. Engum blandiast tougur um, að þæsii ákvörðun Eduard Bsn es, að smúa þamnig baki við hin iúm pólskiu bræðrum simumi, sem bairizt hatfia svipaðri bar- áttu og hann síðan i ófriðar byrjiun og haöt síima útiaga- stjóm, eins og hamn, í Lomdon, er tekám með þiað fyrir aiuguim að itryggja sér vinslkap og vernd hins v'oid'uga rúissme-lka sitórveld is, en ekki af því að pólska stjórmin í Lomdion hafi meitt til s-aka unmið anmað en það, að stamda- á sjéliEiiák'vörðumaimótiti og friðhelgi lands síns gagnvart Húiœlamdi Stelins á saona háibt og gagmvart Þýzkailandi Hitlens. ❖ Það má vel vera, að Eduard Benes, sem fyrir nokkru síð- an gerði viðtækan vináttu- sammimg við Rússlamd með saan vinmu í sitaíðimu og eiftir stríðið fyrir aiuigum, gerii sér röksitudd-a von uon það, að Tókkiósilóvakía þurfi í námuisitiu fraamtiíð eikki að óttaisit neioim yfirgamg aif hálfu Rúselainids í líkimigu við þann, ©em nú gengur yf-ir PóUamd í stað hins þýzka oks, serm af því hefir verið velt. Tékkó- s-Ióv-abía er ekki eims njæcrri hin- um rúsismeska bimd, em hsfir femgið íþeim mum beizkari rey-msilu aif návis-tinmi vi-ð viilli- dýr þýzfca nazismams; svo að margt má Ieggj-a Beoiies á betri veg, se-m hianm vi-nrur til þeiss, að bjarga þjóð sinni frá þeim örlöguon á annað simn, ssm hún (hefir hlotið í þessu stríði. En setjum svo, að dæmið ihiefði verið öifu-gt, að það hefði. verið Tékkóslóvakía, sem Rúss ar heimtuðu hálfa að stríðslok um, og að það hefði verið þar, sem þeir settu á laggirnar komm SÉRHVER á sína forsögu, svo er og um Vinnuheimili Sambands íslenzkra berklasjúkl inga. Fyrst er bá að seeja frá upphafi samtaka berklasjúkl- inganna sjálfra. Ým-sir víðsýnir óhugamenn er dvöldu sem- sjúkl iugar á heilsuhælum landsins, fóru að brjóta heilann um það, hvort sjúkíingarnir sjálfir gætu ekki orðið virkir liðsmenn í bar áttunni gegn berklunum, i stað þess að vera þar aðeins þolend ur. Þeir fundu sárt til þess, þessir brautryðjendur, að þótt sjúklingar hælanna ættu allir eitt sameiginlegt áhugamál: út rýmingu berklanna, þá höfðu þeir engin samtök sín á m’illi er skipulagt gætu starf x þágu þess málefnis. Þarna var sam- an kominn fjöldi af ungu fólki með sjúkdóm, er svo var hátt- að, að hann olli þeim ekki mik illa þjáninga, en lokaði þá hins j vegar inxii í hælunum frá lífinu ) utan þeixra um lengri eða skemmri tíma. Þetta fóllk vant- aði starf til að ynna af hendi, mark til að keppa að. Hvers vegna ekki - að skipu- leggja félagsskap meðal berkla sjúklinga til baráttu gegn böli því er þjóðin á í gegn berkl- unum? Fyxir ö'tula forgöngu ýmsra ágætra manna, sem á heilsuhæl unum dvöldu, var svo stofn- bing S.Í.B.S. háð á Vífilsstöð- um dagaha 23. og 24. okt. 1938. Stofnbing þetta sóttu fulltrúar frá öllum heilsuhælum landsins og Landsspítalanum og Landa- kotsspítala — 26' fulltiúar alls. Á þinginu voru samþykkt lög og stefnuskrá fyrir Samband- ið, kosin stjórn þess o. fl. Þetta er í stuttu máli sagan um upphaf S.Í.B.S. Var fyrst engu til að dreifa nema áhug- anum einum.. En fljótt var far ið að ræða um sérstök viðfangs efni, og er hér ekki tími til að segja sögu þeixra allra en eftir því, sem verkefnin skýrðust varð þá einnig ljóst að safna þurfti fé til framkvæmda, ekki sízt þar sem fyrsta aðaláhuga mál sambandsins varð stofnun Vinnuheimilis, en sú ákvörðun var formlega gerð á þingi Sam bandsins 1940. Aðdragandinn að þeirri sam þykkt er í fáum orðum þessi: Hinar fyrstu raddir um nauð syn á rækilegri aðstoð til handa þeim berklasjúklingum, sem i burt hafa verið skráðir af berklahælunum koma fram í únistíska leppstjórn, studda af rússneskum byssustingjum, eft ir að hin tékkneska útlagastjórn í London hefði neitað að selja helming lands síns þannig af hendi, sem hún vissulega hefði gert: Hvernig myndi það þá ’hafa mælzt fyrir í röðum Tékkó -slóvaka, ef pólska stjórnin í London hefði unnið það fyrir vinskap við Rússland, að slíta stjórnmálasambandi við hina tékknesku útlagastjórn og taka í staðinn upp stjórnmálasam- band við hina rússnesku lepp- stjórn heima í Tékkóslóvakíu? * En sem sagt: Það er máske ekki rétt, að sakast við Edúard Benes, svo mætan stjómmála- mann, um það, sem skeð hefir málgagni S.Í.B.S. blaðinu Berklavörn 1939, þó að stofn- un vinnuheimilis sé ekki gerð þar sérstaklega að umræðuefni, en þar segir svo í grein eftir Maríus Helgason, þar sem hann ræðir stefnu samtakanna. „Við ætlum að gera okkar ítrasta til þess, að sá, sem orðið hefur fyr ir því skipbroti, að verða berkla veikur, geti fengið þá vinnu sem heilsa hans leyfir, er hann hefur fengið þann bata, að geta eithvað unnið“. Ennfremur seg ir í sama blaði, í grein eftir Jónas Sveinsson læknir, „slæm aðbúð og áhyggjur vekja hvíta dauðann öðru fremur upp að nýju“. Og ennfremur segir hann í nefndri grein: „Fátækur fjöl skyldumaður leitar að sjálf- sögðu heim til sín, er af hælinu kemur, þar sem máske mörg börn og kona hans bíða, en líka fátækt og atvinnuleysi.. Ennþá er hann sjúklingur, heim kominn úr „stríðinu stormi hræddur við veikina og veigr- ar sér, með réttu, frá að vinna hvaða vinnu sem er, fátækra- hjálpin hrekkur skammt, sé annað ekki fyrir hendi. Reynsl an sýnir einnig að slíkur mað- ur, sem einu sinni hefur sýkst, á erfitt með að fá vinnu við sitt hæfi“. Upphaf hugmyndarixmar um vinnuheimilið mun eiga rót sína að rekja til sjúklinga á Vífils- stöðum. Það var þó fyrst vetur inn 1940, að kosin var nefnd til þess að koma fram með tillögu um verkefni fyrir S.Í.B.S. Gerði félag sjúklinga á Vífilsstöðum þetta upp á sitt eigið eindæmi. Urðu nefndarmenn brátt á það sáttir, að mest aðkallandi verk efni sambandsins, væri að koma upp stofnun, sem gæti orðið þeim sjúklingum er út- skrifuðust af spítölunum og noikkra starfsorku hefðu, vinnu 'heimili undir læknisreftirliti. Var hugmyndin aðallega sú, að þannig skapaðist einskonar brú á milli sjúklinganna og hins starfandi lífs í þjóðfélaginu. Þegar svo kom fram á sumarið 1940 fóru Eiríkur Albertsson og Oddur Ólafsson á fund landlækn is til að ræða þetta mál og vita hug hans um það. Var hann strax málinu hlynntur, en benti á með réttu að offjár þyrfti til slíkra framkvæmda. Þeir Eirík ur og Oddur tjáðu honum, að leiðin væri sú að leita til þjóð- arinnar um f jársöfnun og mundi nú verða hertur róðurinn. Má með ákvörðun hans um að beygja sig fyrir ofríki Rúss- lands og taka upp stjórnmála- samband við leppstjórn þess í Póllandi. Máske er hann bara íþeim mun glöggskyggnari en aðrir;„. að hann sjái, að slíkt' muni yfirleitt verða hlutskipti smáþjóðanna á/ meginlandi Ev rópu eííii' þetta strið, þrátt fyr- ir allt tal um frelsi og lýðræði í sambandi við baráttuna gegn þýzka nazismanum. En girni- legt er fordæmi hans ekki til eftirbreytni fyrir aðrar smáþjóð ir, og vart munu sumar þeirra, að minnsta kosti, flýta sér að fara að því. Enda hefði að öðr- um kosti ekki verið til mikils þarizt í mörg ár gegn hinu þýzka ofbeldi, pxarka áhuga landlæknis fyrir þessu máli af því að hann hafði fyrir milligöngu þáverandi sendiherra Islands í Kaup- mannahöfn hr. Sveins Björns- sonar fengið skýrslur frá mörg um þjóðum um allt það, er laut að því, er snerti-r hag braut skráðra berklasjúklinga svo sem um örorkutryggingar og vinnuheimili o. fl. Lét hann þetta allt af hendi við Eirík Albertsson til þess að auðvelda ara væri að marka stefnuna hér á landi með hliðsjón á starf- semi annarra þjóða um þessi efni. Á þingi S.I.B.S. 1940 vakti svo séra Eirí'kur máls á stofn- un vinnuheimilis. Var það mál eins og fyrr segir tekið upp á stefnuslkrá S.Í.B.S. og hefur síð an öll starfsorka þess beinzt að þessu máli. í sambandi við fjár söfn-unardag SÍ.B.S. þá um haustið, fluttu þeir Oddur og Eiríkur erindi um vinnuheim- ilismálið í Útvarpið og í blaði S.Í.B.S. Berklavörn ritaði Odd ur læknir grein er hann nefndi: Vinnuhæli. Er það í fyrsta skipti, sem rætt er um þessa stofnun á prenti. Þar segir með TÍMARITIÐ MENNTAMÁL birtir í nýlega útkomnu hefti athyglisverða grein eftir Guðjón Guðiónsson skólastjóra um ríkisútgáfu námsbóka, sem verið hefir furðu athafnalítil upp á síðkastið, svo að til vand ræða horfir. Þar segir: í þanm tíð, sem hafin var ríkis- útgáfa námsbóka hugðu flestir kennarar gott til þeirrar nýbreytni, enda hafði bókakostur sá, sem barnafræðslan studdist við, verið mjög í molum og bókaþurrð til- finnamleg. Á fyrstu árum Ríkis- útgáfunnar var mjög bætt úr þessu, bæði með því að láta prenta upp þær bækur, sem skólarnir höfðu notað að undanförnu, og taka sam an nýjar, sem áður hafði vantað, Tókst þannig að bæta úr bóka- skortinum, sem hafði áður háð barnafræðslunni, og var það mik- ilsvert. En þetta var aðeins undirbún- ingsstarf. Næst lá fyrir að taka til endurskoðunar allar námsbækur •barnaskólanna, bæði þær, sem not aðar höfðu verið alllengi að und- anförnu, og hinar, sem gerðar ] höfðu verið í skyndi til þess að fylla auð og opin skörð. Mun Öll- um hafa verið ljóst, sem að þessu unnu, að þéss mundi vera þörf. Reynslan ein getur sýnt til hlítar, hvað vel hefur tekizt og hvað miður í gerð kennslubókar. Þessi endurskoðun násmbók- anna heíur ekki verið hafin enn. Flestar þeirra eru aðeins endur- prentaðar ár frá ári óbreyttar, og tekst þó hvergi nærri að láta þá vélavinnu ganga svo greitt, að skól arnir þurfi ekki að bíða þeirra til mikils baga. Þeim einum er varpað fyrir borð, sem reynast al- óhsefar, og gengur jafnvel erfið- Betra að panta Mmasiegft. Sranrf brauð Steimmn Valdemarsdóttlr. Sími 5870. Auglýsing: Saumavélanálar, sauma- vélareimar, saumavélaolía, bezta tegund og gúmmá- hringar fyrirlíggjandi, Magnús Benjamínsson & C©. \ al annars: Okkur vantar tengi lið milli heilsuhælisins og.hin® daglega lífs. Það er verkefni vinnuhælanna að vera jþessi tengiliður. Vinnuhælismálið hefir miki® verið rætt út um allan 'heim ú síðustu árum og vinnuhælum fjölgað óðum. Mörg slík haeÍS eiga sér þegar langa og merk® sögu. Verkenfi vinnuhælann® er: Að hagnýta til fullnuzía, a þágu þjóðfélagsins, starfsorkm sjúklingsins, án þess þó að oí bjóða honum. Að fylgjast nákvæmlega me® heilsu og vinnuþoli sjúklings- ins og auka vinnutíma og af- köst eftir því, sem heilsan bata ar. Að hafa vekjandi éhrif é sjálfsbjargarviðleitni sjúklings- ins og gera hann sér þess meS- Frh. af 6. síðu. lega að fá aðrar nýjar í staðimv svo sem kennslubók í kristnuna fræðum. Lestrarbækur voru gó® úrbót á sínum tíma, en full reynslæ er fangin um það, að þær er® ekki fullnægjandi. Lesefnið í fyrstw flokkunum er alltof lítið, og í sl® ari flokkana vantar margt, sem gæti orðið til stuðnings við móð- urmálskennsluna. Er þetta nefht aðeins sem dæmi. Ríkisútgáfan mun vera í svip- inn stjórnarlaust fyrirtæki. Naum ast verður það talið heppilegt, sv® mikilvæg sem hún er barnafræðsft unni í landinu, en fyrrverandl stjórnamefnd mun að vísu hafa hagað svo störfum hin síðari ár„ að þess yrði saknað sem minnst, þegar hún hyrfi úr sögunni. E» þrátt fyrir þá annmarka, sem orS ið hafa á framkvæmd þessa stór- þarfa fyrirtækis, námsbókaútgáf- unnar, mundi þó stórum verr kona ið, ef hennar hefði ekki notið við„ Getur hver sem vill gizkað á eft- ir almennu verðlagi á bókum hi«s síðustu ár, hvílík byrði það vasrfi barnmörgum heimilum að sjá börffi um sínum fyrir álíka námsbóka- kosti og nú fæst fyrir námsbóka- gjaldið, ef ,,einkaframtakinu“ værí látið eftir að annast útgáfu þeirra og sölu. Ber því hina bráðustm nauðsyn til að bæta úr ágölluna um stjórn námsbókaútgáfunnar og framkvæmd.“ Þannig farast Guðjóni Gnð- jónssyni orð. Og er það sann* ast að segja hart, að þessi þý® ingarmesta bókaútgáfa me® þjóðinni skuli hafa verið látiro veslast upp, þegar milljónum hefir verið rakað saman á bóika, útgáfu, sumpart vafasamrar tegundar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.