Alþýðublaðið - 03.02.1945, Síða 6

Alþýðublaðið - 03.02.1945, Síða 6
9 ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagnr 3. tebrúar 1915 r Happdræfti Háskóla Islands Miðar þeir, sem seldir voru í umboðinu Klapparstíg 15. verða^ til aölu í þessum umboðum: UmbofSi frá Marenar Pétursdéttur, Lauga- vegi 66: 1751—75, 2176—200, 2426—50, 2801—25, 3051—75, 3201—25, 3251—75, 3626—50, 3826—50, 4051—75,' 4326—50, 4701—25, 6526—50, 6926—50, 7176—20Q, 7826—50, 8151—75, 10238—42, 12201—25, 14676—700, 15061—65, 15166—70, 15191—95, 20432, 22726—50. Umboéi Eiuars Eyjólfssonar, Týsgötu 1: 11501—25, 11876—900, 12Q01—25„ 12676—700, 13176—200, 13551—75, 14026—50. Umbeöisiu í Varðarbúsinu: 262—65, 5371—75, 8501—25, 9026—50, 9676—700, 10486—90, £0496—500, 16501—25, 16626—75, 17076—100, 17701—25, 18201 —25, 18351—75, 18801—25, 19001—25, 19501—25, 20441—45, 21576—600, 21951—75, 22476—500, 23001—25, 23901—25, 24251 —75, 24526—50, 24951—75. Augnabliksmyndir frá Japan Prh. af 5. síöu. Við sátum á lágum sessum, eða á hækjum okkar meðfram einum vegg stofunnar. í einu horninu steridur kianna með heitu vatni í. Og nú hefst viðhöfnin í sam bándi við borðhaldið. Dóttir húsbóndans kemur í dyrnar, fellur á hnén, rís á fœt iur og gengur síðan til hvers og eins og réttir að honurn ém- hvern hlut, — trésleif, — te- könnu, — bolla, — eða skar- latsklút, sem hún Ieysir utan af mitti sér. Að svo búnu gengur gengur mágkona stúlkunnar fram og hellir í fyrsta tebollan, síðan hvern af öðrúm. En serimoníumar eru ekki þar með úr sögunni. — Nú er bor- inn fram einskonar baunarétt- ur í skál og sett við fætur hvers gests; smá prjónar við hliðina á skálinni; þá setur dóttir hús- bóndans ausu ofan í vatnskönn una í hornin, og hellir úr henni í baunaskálar gestanna. Að svo búnu eru tebollarnir tæmdir, þvegnir og þerraðir með skar- latsklæði. Þannig upp aftur og aftur, allt að fimm sinnum. Þegar drukkið er úr tebollun- ,um, verður að viðhafa ströng- ,ustu kurteisi. Eftir að bollinn hefur verið settur fyrir framan gestinn er leyfilegt að drekka úr honum strax, enda þótt ékki sé búið að skenkja handa öll- ,um gestunum. — En enginn má drekka til botns úr bollun um. Sííkt þykir megn ókurteisí. Og eins og áður er sagt, éru bollarnir þvegnir vandlega úr soðnu vatni, millum þess sein helt er í þá aftur handa hverj- um gesti. Eftir tedrykkjuna fl'uttum við okkur inn í næstu stofu og sett iumst'.þar á hækjur okkar eins og áður, eða á lág skammel. Geðugar ungar stúlkur, klædd ax japönskum síðsloppum („kim onos“) báru fram matinn fyrir okkur. Því næst var borinn á ,,borð“ heitur, japanskur líkjör (,,saké“) í þunnum postulíns- bollum, fallega skreyttum. Eft ir að hafa drukkið likjörinn máttum við byrja á matnum, fyrr ekki. Maturinn var fisk- réttur og .einskonar súpa á eft- ir. Að svo búnu var hverjum gesti veitt hrátt egg á bakka, sömuleiðis hrátt nautakjöt og laukur, auk ýmsra annarra smá rétta,,er settir voru á lágfætt smáborð, sem borin voru inn í stofuna og stillt upp fyrir fram an gestina. Ég þarf ekki að taka það fram, að ég var farinn að vænta þess að þetta tæki enda, löngu áður en máltíðinni lauk. En loksins átti þetta að heita bú- ið. — Reyndar var okkur bor- ið te í smábollum, eftir að við vorum staðin upp frá matnum fyrir stuttum tíma, — sömuleið is ávextir í skálum. SKEMMTIKVÖLD Kvöld eitt var mér boðið á skemmtun af Johnson höfuðs- manni. Skemmtun þessi var haldin fyrir háttsetta menn í ja panska sjóhernum, — alls þrjá- tíu og tvo talsins. Setið var á gólfinu í tveim löngum röðum Danskonur léku listir sínar fyrir framan okkur, — þjónustumeyjar bái*u okkur heitan japanskan'líkjör og ein- hvern þjóðarrétt, sem ég kann ekki að nefna á nafn. Að klukku tíma liðnum hófst aðalmátíðin með líkum hætti og ég hefi áð ur lýst. Dansstúlkurnar á skemmti- stöðvunum eru yfirleit frjáls- legustu konur í Japan, enda bezt settar af öllum konum þjóð félagsins í raun og veru. Þarna var drukkið mikið af japönskum líkjör, sem er ekki svo ýkja sterkur fyrir sæmilega þolgóða menn. En margir Jap anir blanda hann sterkum vín- tegundum og fá timburmenn daginn eftir, eða verða jafnvel fárveikir. Annars hverfa áhrif líkjörsins furðu fljótt. Ef til vill er japanskur lí'kjör einna heppilegastur til þess að drekka hann þegar maður kærir sig ekki um að vérða nema örlítið undir áhrifum víns. Millum þess sem japönsku hispursdömurnar stigu dans sinn á gólfinu fyrir framan okk ur, voru leikin fjörug japönsk lög/ sem reyndar voru ekki eft ir vestrænum kröfum um fjör- uga og skemmtilega músik, nema að litlu léyti. Þegar við risufti ’á fætur eftir að hafa sét ið í sömu stellingum svo að Vinnuheimili berklasjúklinga... Frh. á 4. síðu. vitandi, að hann er ekki leng- ur ómagi þjóðfélagsins. Að tryggja þjóðfélagið gegn smithættum af sjúklingum hættulegaseta tímann, þ. e. fyrsta árið eftir brottskráningu af heilsuihælinu, en reynslan sýnir, að versnanir (recidiv) verða hlutfallslega flestar á þeim tíma og þótt sjúklingur- inn sé smitlaus, er hann útskrif ast af hælinu, getur hann orð ið smitandi aftur, ef sjúkdóm- urinn versnar. Hlutverk vinnuhælanna eru fleiri: Þau létta á heilsuhælun um, losa þau við sjúklingana, fyrr en annars væri hægt, þau bæta þess vegna úr þörfinni fyr ir fjölgun sjúkrarúmanna. Þau veita sjúklingnum dýr- ftiætan tíma til þess að svipast um eftir framtíðaratvinnu, þau æfa hann og. styrkja og búa hann eftír föngum undir að leysa af hendi þessa vinnu, sem fiillgildur maður. Dvöl sjúklinganna á vinnu- hælunum er misjafnlega löng og fer eftir heilsu og atvinnu- horfum. Æskilegast mun vera að hafa sjúklinganna þar eitt til þrjú ár. Þarna gætu sjúklingarnir unn ið að smáiðnaði, landbúnaði og fleiru, allt eftir staðháttum, og jnöguleikar eru til þess, að þeir með vinnu sinni gæti borgað aðalreksturskostnað vinnuhælis ins. Eftir betta allt fram á þennan dag, hafa m-argir ágætis menn þjóðarinnar, stjórnmálamenn, krikjunnar menn, læiknar og ýmsir fleiri, skrifað um nauð- syn þessa mál, og komið al- þjóð í skilning um mikilvægi þess. En aðalbunginn hefur þó vitanlega hvílt á stjórn samtak anna og ýmsum mönnum inn an þeirra. Fyrir þessi sam- stilltu átök þessara manna safn aðist mikið fé í vinnuheimilis sjóð, sem sjá má af fjárhagsyfir liti sambandsins, en þau voru þessi: Árið 1941, kr. 149.549.12, 1942 kr. 90.04.40, 1943 kr. 351.031.73 og nú er söfnunin komin yfir eina og kvart millj- 6n, auk þess hafa sambandinu borizt gjafir til rekstursins, sem ekki hafa verið metnar til fjár, svo sem fiskur fyrir stofnun- na og allur brauðmatur í eitt ár. Þrátt fyrir þessar miklu fjár safnanir var aukin geta sam- bandsins til þess að hefjast han-da um byggingu vinnuheim ilisins að sama skapi ekki mik íl, vegna minnkandi verðgildis krónunn-ar og vexandi dýrtíð- ar í landinu, og þá ekki sízt hvað húsbyggingar snertir. Varð því Ijóst er fcom fram á árið 1943 að til nýrra ráða þurfti að taka, ef að hugm-ynd okkar um vinnuheimili ætti að verða að veruleika á næstu árum. Því var það, að, leitað var til al- þingis um skattfrelsi á gjöfum segja í 3 klukkustundir, vildu dansmeyjarnar auðsjáanlega að við sætum miklu Íengur, því tvær tóku til að dansa vestur- landadansa af fullum krafti, — og það sem gegndi mestri furðu var það, að þær voru jaf-næfðar í þessháttár dansi eins og hinni þjóðlegu japönsku danslist, sem ekki er þó af sömu tegund. Admiral Takahashi, sem sat við hlið mér, hnippti í mig og sagði, að ef þeir, sem prédik- uðu alþjóðasamvinnu og væru á móti japönsk-u menningunni, þrátt fyrir yfirhurði he-nnar, — ef þeir yrðu fyrir verulegum japönskum áhrifum og snéru við biaðinu frá því sem væri; myndi verða hægara um allt samkomu lag. Ég kvaðst vera samþykkur því!!------ til vinnuheimilisins. Voru það ý-msir menn innan samtakanna sem mánna mest og bezt beittu sér fyrir þessu máli við alþingis m-ennina, má hér nefna þá Þórð Benediktsson, Sæmund Einars- son, Andrés Straumland og Odd Ólafsson. En á alþingi tóku málið að sér þeir alþingismenn irnir Jóhann Þ. Jósefsson, Sig urður Þórðarsön og Þóroddur Guðmundsson sem fengu stað- fest lög um skattfrélsi á gjöf- um til vinnuheimilsins, og þyk ir rétt að minna á það hér að beir, sem viíja styrkja vipnu- heimilið með gjöfum, geta enn þá gert það við skattaframtal sitt fyrir árið 1944 í skjóli þess ara Íaga. Er ekki nógsamlega hægt að þakka þeim mönnum, sem mest og bezt unnu að þessu máli, því án þeirra atbeina vær um vér ekki staddir hér í dag til þess að hefja hér starfsemi þessa langþráða vinnuheimilis. Þó er þetta ekki nema byrjun þess sem verða skal, og því að- ins fyrsti áfanginn. Því að ætl unin er .sú, að hér rísi upp ein aðalbygging, þar sem gert er ráð fyrir að um 40 vistmenn geti dvalið, auk þess verði þar ýms salarkynni fyrir félagslíf og menningar- ■starfsemi stofnunarinnar Út frá þessari aðalbygingu eiga svo að koma 25 smáhús fyrir 4 menn hvert og eru fimm þeirra tekin í notkun í dag og því orð in að sýnilegum veruleika, auk þess eru önnur fimm í smíðum sem verða væntanlega fúllbú- in með vorin-u, og ættu þá að .geta dvalið hér allt að 40 vist- menn. Eins og áður hefur verið sagt er tilganurinn með dvöl manna hér að veita þeim skil- yrði til ýmiskonar atvinnu við þéirra hæfi, verða því að vera hér vinnuskálar. Til bráða- birgða verða notaðir hermanna skálar sem hér stóðu á landinu, og sambandið hefur keypt og látið lagfæra. En framt.íðarlausn in á því máli á að verða sú að koma hér upp nýjum vinnuskál um. Landið er samtökin éiga hér, var kevpt á s. 1. vetri af þeim Revkjabændum. Biarna Ásgeirs syni albm. o.g Guðmundi Jóns- .svni skipstjóra og er um 30 hektarar að -stærð.' Teikninear að byggingu-m öff skipulagi hafa gert þeir arkitektarnir Gunn- laugur Halldórsson og Bárður Jsleifsson. Undirbúningur að byggingunni var hafinn 3. júní s. 1. og frrafið fyrir fyrstu grunn inum í byrjun júlí. Fyrir verk inu hefur staðið fvrir sambands ins hönd Þorlákur Ófeigss-on bvp'ginsarmeistari, en verk- stjóri hefur verið Páll Ingólfs son að ógleymdum þeim múr- aram-eisturunum Aðalsteini Sis urðssyni og Svavari Benedikts ,syni og starfsliði þeirra sem lagt hafa á sig það erfiði að vinna að húsunum í frítímum sínum. Ennfremur þeim Jökii Péturssyni málaramei-stara, Jón asi Ásgrímssyni rafvirkjameist ara og Sigurðu Guðmundssyni -pípulagningameistara. Öllum þessum mönnum og starfsmönn um yfirleit vill sambandið færa sínar beztu þakkir. Sérstök stjórn verður fyrir vinnuheimilið og eiga að skipa hana 5 menn tveir kosnir af miðstjórn sam-bandsins, tveir af væntanlegu félagi vistmanna og ,einn af samhandsþingi. En nú til bráðabirgða eru kosnir 3 jnenn af miðstjórninni til að fara með þessa stjórn, en þeir -eru Árni Einarsson, Ólafur Björnsson og Maríus Helgason. Yfirlæknir stofnunarinnar hef* ur verið ráðinn Oddur Ólafsson og jafnfrarnt gegnir hann for- stjórastörfum og frk. Valgerð ur Helgadóttir hefur verið ráð Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs, Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 oigurgeir oigurjonsson hœstaréttormálaflutftlngimaður . Skrifstofu6mi 10-12 og .1—6. Áðaistrœti 8 Sími 1043 in hjúkrunarkona og, bjóðum yér þau velkomin í stöður þess ar og teljum vér víst að vel hafi tekizt um val í þéssar stöð- ur. Þegar litið er yfir farinn /eg vinnu'heimilisins líkist það mest ævintýrinu um kot- .ungssoninn er eignaðist kóngs- dótturina og hálft konungsrík- jð. Kotungssonurinn er S.Í.B.S. — Og hann getur líka verið hver einstakur berklasjúkling- ur, sem liggur við öskustó dá- inna vona um fjörgjafaeld hinn ar dásamlegu heilsu og heil- brigði og sér fáar vonarstjörn ur á hugarhimni sínum. Því að þaþ er sannmæli, sem skáld úr hópi berklasjúklinga kvað fyr- ir fjórum árum: Hver skilur þeirra þungu raun, sem þráðu líf með vöxt og dáð, en tepptust fyrir kröm og kaun, við kraftaþrot í lengd og bráð? Þeir háðu sumir hetjustríð í hinna þörf um langa tíð, en kúra nú á kvalabekk og karasæng í þrælahlekk. En svo gerizt æfintýrið, eða kraftaverki. Hinn sjúki maður þristir af sér þrælahlekk sjúk dómsins og stígur af karasæJig inni. Hann hefur dréymt' fagr- :an draum um riý salarkynni, um þonungshöll, þar sem heil- þrigði, störf og gleði ættu þeima. Og draumurinn kemst á kreik, hann verður að hugsjón, þem markar hér landamæri og ákveður sér tilvistarheimild ií veruleikanum. Kotungssonur- ínn hefur eignazt kóngsdóttur- Ína en svo nefnum vér heil- þrigðina, eða hina björtu von um hann. Því að hér á þessum 3tað skal hún yrkja sinn fagra lífsins óð. Hún skal hér kveða við björk og lyng lífsóð sinn í vanheila líkami. Hún s-kal hér Syngja söngva sína frá steðja Og hefilbekk, frá vaXandi lund ,um og gróandi gresjum, frá grasafjalli og berjamó. Og hún skal hér opna riýjan heim hirð -mönnum sínum með því að leiða þá á vegurn náms og mennta. Því að hér má ekki og skal aldrei gleymast þetta: b,Fyrir andans framför eina, fólksins hönd er sterk.“ Og vér þöfum og eignazt hálft konungs ríkið, en aðeins hálft. Og vér fullyrðum að það sé ekki of- jmælt, því að hálfnað er verlt þá hafið er. Og nieð þessum idegi er hér hafið starf. Og svo viljum vér að lokum -óskíf þess, að allir vistmenn, sem hér clvelia fái strokið af augum sér „nótt og harm þess þorfna“. Því að þá fyrst géta Jarið að rætast að einhverju léyti lífshugsjónir hvers ein- staks þeira. Því að einmitt af því, að þesi staður er helgaður samtökum og samvinnu, er og -réttur einstaklingsins leiddur þér til öndvegis. Lýsum vér svo yfir því, að Vinnuheimili S.Í.B'S. tekur til starfa í dag: hinn 1. febrúar 1945. Heill fylgi þesari stfonun og störfum öllum sem hér verða unnin.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.