Alþýðublaðið - 04.02.1945, Síða 4
ALÞYÐUBLAÐID
^ummdagror 24. febrúar 1945
'Y
ÚtgeJandi AIþýSufí*kk«rf»n
Ritsjóri: Steián Fétarssom.
Ritsjórn og afgreiðsla í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu
Símar ritsjórnar: 4§01 og 4902
Síxnar afgreiðslu: 4900 og 4906
Verð í lausasölu 40 aura.
Alþýðuprentsmiðj an h. £.
Dagsbrúnarmaður skrifar um
Kjðr Dagsbrúnarmanna eflir
þriggja ðra „einingarsljðrn"
Tvð lagafrumvörp
varðandi háskólann
ÞAU TVÖ FRUMVÖRP
varðandi háskólann, sem nú
liggja fyxir alþimgi og aifgtreidd
munu verða einhvern næstu
daga, haía að vomrm vakið
imikla atíhyigsli ininan þings og
utan.. Fjaliax amnað þeirra um
prófessorsembætti dr. Sigurðar
Nordals, þar sem þannig.er fyrir
mælt, að hann skuli leystur frá
kennsluskyldu en halda full-
um launum. Hitt fjallar um
stofnun nýs dósentsembættis í
guðfræðideild háskólans, og er
fram tekið í frumvarpinu, að
séra Björn Magnússon á Borg
skuli skipaður í embætti þetta.
Skoðanir þingmanna am
frumvarpið um prófessorsemb-
ætti Sigurðar Nordals eru nær
óskiptar, enda þótt frumvarp
það virðist hafa einhver áhrif á
aÆstöðn sumra þdnigmanna til
ífnumwarpsins um væntanlegt
dósentsembætti séra Björns
Magnússonar. — Dylst þó eng-
um, sem kynnir sér frumvörp
þessi, að hér er um tvö óskyld
mál að ræða. Annars vegar er
oum. að ræða viðurkenningu til
handa gatgnimeríkum fræði-
maanni, siem starfað hefir vi§
monræniudeiiLd hóskólans langan
istarfeaiLdur og urunið að rann-
sóknium á vettvamgi ásLenztorar
sögu og bókmennta, er jafnan
mun að miklu getið meðal unn-
enda þeirra fræða innan Lands
og utan. Og vissulega fer vel á
því að hið íslenzka lýðveldi
tsýni siIStoum xnaimi sem Sigurði
Nördal verðstouldiaða sœmd og
gefi honum jafnframt kost á þvi
að helga sig óskiptan fræðx-
mannsstörfum sínum. Þjóðinni,
sem hyggir sögueyjuna, má
vera það metnaðarmál, að
manni sem Sigurði Nordal gef-
ist færi á því að ljúka ritstörf-
um þeim, er hann 'hefir í undir
búningi og vinnur að. Auk þess
mun næsta líklegt, að Sigurður
Nordal verði að íokinni styrj-
öld til þess kvaddur að flytja
erindi um sögu íslands og bók
menntir við erlenda háskóla.
Geta íslendingar vart kosið sér
betri landkynni, og má það
einnig vera öllum þjóðhollum
mönnum ‘hvöt þess, að Sigurði
Nordal verði sú sæmd sýnd, sem
að er stefnt með frumvarpi því,
sem fyrir alþingi liggur og hér
um ræðir.
En óneitanlega horfir mjög á
annan veg um hið fyrirhugaða
dósentsembætti í guðfræðideild
háskólans. Engin frambærileg
rök virðast enn hafa verið fram
borin um nauðsyn þess expbætt
is. En væri brýn þörf nvrra
kennslukrafta við guðfr.deild
ina, virðist og ástæðulaust að
ákveðið sé í frumvarpinu, að
Starfinn sé sérstökum manni
veittur. Og aðsóknin að guð-
fræðideildinni og vísinda
mennskan í þeirri stofnxm á
liðnum árum gefur engan veg-
ÍHINNI NÝAFSTÖÐNU
KOSNINGAHRÍÐ sem
stóð xxm og fyrir síðustu helgi,
voru háværar upphrópanir í
Þjóðviljanum um ágæti Sigurð
ar Guðnasonar sem stjórnarfor
manns í Dagsbrún. Stjórn hans
var nefnd „einingarstjórn“ og
hún ausin miklu lofi, þar á með
al fyrir að hafa hækkað kaup-
ið og stytt vinnutímann.
í öliu ysinu og gaxxragaragin
um á undanförnum árum, hef
ég litið hugsað um félagsmál,
— látið hverjum degi nægja
sínar þjáningar, og unnið nótt
með degi fyrir umsamið kaup
og haft vel til hnífs og skeiðar.
En um áramótin varð breyting
á þessu. í vinnu þeiiri, sem ég
hef stundað frá því í desember
og er talin föst virana, var allt
í einu farið að framkvæma það,
sem Þjóðviljinn segir, að „ein-
ingarstjóm“ Sigtxrðar Guðna-
sonar hafi komið á, á síðastliðn
um þremur árum. Átta stunda
vinnudagur var gerður að veru
leika. I janúar eru 26 virkir
dagar. í mánuðinum missti ég
2 daga vegna umferðaveiki og
aðra tvo daga var etoki xinnið
vegna illveðurs. Ég vann þvi
176 tíma í mánuðinxxm og fékk
í kaup fyrir mánuðin kr. 1177.-
44.,
Þetta er þó það, sem Þjóð-
viljinn er að hrósa „einingar-
stjórninni“ fyrir. Þegar setulið
ið er á bak og burt, mxm ekki
þykja mikið þótt menn missi
2 til 4 daga í mánuði frá vinnu,
og ekki verður slíkt talið at-
vinnuleysi. í mörgum mánuð-
um eru vinhudagarnir ekki
nema 24 vegna hátíðisdaga og
ýmissa tyllidaga, sem mánað-
arkaupsfólkið fær greitt fyrir,
en við lausa vixmu menn verð
um að setja auðxim höndum við
skarðan hlut. Fyrir stríð hafði
ég fengið kr. 255.2Q fyxir 176
tíma vinnu og hefði það þá ver
ið svo viðundandi, að ég hefði
glaður ráðið mig í fastavinnu
upp á það. En nú vil ég spyrja
Sigurð Guðnason að því, hvort
hann treysti sér sér til þess, að
framfleyta 5 mannafjölskyldu á
1177.00 kr. á mánuði, þegar vinn
an mirmkar og 8 stunda vinnu-
dagurinn verður gerður að veru
leika? Eða hvernig á ég að fara
að ef ég verð frá um um leragri
tíma sakir veikinda eða stoorts
á vinnu?
inn tilefni til þess, að ‘leikmenn
hafi sérstakan áhuga fyrir þvu,
að slíkt frumvarp nái fram að
ganga.
En ástæðan fyrir þessu frum
varpi þarf engum að dyljast.
Hún er sú, að guðfræðideildin
og kirkjuvöldin vilja veita
‘ séra Birni Magnússyni uppreisn
fyrir það hversu bónleiður
hann hefur gengið til búðar
guðfræðideildar háskólans á
liðnum árum. En þar er um'
annað mál að ræða, sem telja
verður til annarrar dagskrár.
Sé guðfræðideild háskólans
hrýn þörf nýs starfsmanns, er
sjálfsagt að nýtt embætti verði
stofnað við þessa deild háskól-
ans sem aðrar. En það embætti
á að sjálfsögðu að veita eftir
sömu reglum og önnur embætti
við háskólann. En með þvi ráði,
sem horfið er að í frumvarpinu
um dósentsembætti séra
Björns Magnússonar, er mjög
varhugavert fordæmi gefið,
Kosningabarátta „einingar-
stjórnarinnar“ og skrumið í sam
bandi við kosninguna hefur opn
að augu mán fyrir þeim stað-
reyndum, að nú eftir allt góð-
ærið nægir kaup mitt ekki til
nauðþurfta, nema með meira
eða minni yfirvinnu. 8 stunda
vinnudagurinn er dauður bók-
stafur fyrir mig, ef mér býðst
lengri vinna, vegna þess að ég
lifi ekki á kaupi „einignarstjórn
arinnar“! Ef ég vin'n bara 8
stundir á dag eins og aðrir
frjálsir menn í þessu þjóðfélagi.
, .Einingarst j órnin' ‘ Sigxxrður
Guðnason hefur með öðrum orð
um fjötrað mig með lélegum
samningum á klafa þrældóms-
ins og sultar um ófyrirsjáan-
lega framtíð. Og fyrir þessa
frammástöðu mun ég í framtíð
inni gjalda Sigurði Guðnasyni
maklega þöfck.
vinnur í skrifstofu. Hann hef-
virinur á skrifstofu. Hann hef-
ur í grunnlaun kr. 520.00 á mán
uði eða 1419.60 fyrir janúar-
mánuð fyrir 171 tíma vinnu.
Hann fær greitt kaup, þó hann
fái umferðaveiki í nokkra daga
og það allt upp í mánuð á ári.
Fyrir stríð var sambærilegum
manni við þennan son miim
greiddar kr. 250.00 til 275.00
á mánuði fyrir nokkru lengii
vinnutíma, en nú. Drengurinn
minn er þó talinn láglaunaður
á skrifstofum, en í samanþurðí
við mig er hann burgeis. Kaup
hækkunin hjá drengnum mín-
um hefur orðið fyrir atbeina
eftirspurnar eftir atvinnuafl-
inu, en ekki fyrir nein félassleg
samtök eða átök; bó hefnr aldrei
verið óeðlilega mikil eftirspurn
eftir skrifstofumönnum, en
verkamannaskortur hefur verið
mikHl á undanfönxum árum.
Hvað veldur því þá, að mitt
kaup og kjör eru svo miklu
verri en annarra starfandi
manna í þjóðfélaginu?
Ég held að gott ráð til þess
að átta sig á þessu sé, að lesa
með gaumgæfni áróður Þjóð-
viljans og bera hann saman
við staðreyndirnar. Nokkuð get
ur það einniff hjálnað til, að
virða fvrir sér myndina sem
blaðið flytur af Sigurði „eining
arformanni“. í henni speglast
allar þær mannlegu eigindir,
sem til þess þarf að snúa, sier-
um upp í ósigra, góðæri í ill-
æri, og láta stjómast af utan
sem vert er, að alþjóð
manna geri sér grein fyrir.
Eigi að taka upp þann sið að
stofna ný embætti handa nafn
greindum mönnum, sem af einni
eða annarri ástæðu hafa orðið
undir í samkeppni um auglýst
ar stöður, fer þjóðfélaginu. að
verða meiri en lítill vandi á
höndum í 'þessum efnum.
Um flestar stöður slikar sem
dósentsembætti við guðfræði-
deild 'háskólans sækja margir
menn og mætir, er jafnvel all-
ir gætu átt erindi í þjónustu
Mutaðeigandi stofnunar. En í
sambandi við embættisveiting-
pr n-ofi. löneum orðið að velja
og hafna, og frá því ráði er
fe-cvKi nægt ao hverfa eitt skipti
öðru fremur. Eigi ekki að raska
allri skipan embættisveitinga á
íslandi, hlýtur guðfræðideild
háskólans og kirkjuvöld lands-
ins að lúta sömu lögum og sama
sið og annað landsfólk í þess-
um efnum.
uiafojóðendum þeim gagn, ef að
á er leitað um undanbrögð og
svifcsemi af andstæðingunum.
Hvers vegna varð „einingar-
stjórnin“ að heyja hina nýaf-
stöðnu kosningabaráttu?
Það var vegna þess, að Sig-
urður Guðnason rauf eininguna
í sinni eigin stjórn og sveik
handsöluð drengskaparloforð
við samstjómarmenn sína sem
al'kurmugt er og yfirlýsing Sig
úrðar sjálfs í 23. tölublaði Þjóð
viljans sanna mæta vel. Yfir-
lýsing þessi hefur ekki verið
sett í blaðið til þess, að hún
væri login; það er sjáanlegt á
því, hvað vel hún er falin inn
an um kosningaáróðUr og ann
að ólæsilegt mgl. Yfirlýsinguna
nmn eiga að geyma til þess, að
geta vitnað í hana, þegar allt
upplag blaðsins er horfið og því
ekki hægt á auðveldari hátt
að ná í hana. Verkamenn, lesið
því þessa yfírlýsingu strax og
rökstuðningin fyrir henni; hxín
er á 8 síðu í 23. tölublaðinu, og
skemmtilega Sigga Guðnasonar-
leg.
Félagar, við erum komnir af
Augiýslngar,
sem Urtast eigm I
AlþýðubiaSica,
▼erða ai vars
Hverfkgðta)
fyrlr kl. 7 aS kvöldl.
Sími 4906
stað; látum ékki staðar numiö
fyrr en við höfum komið „ein-
ingarstjórn“ Sigurðar Guðnason
ar og Sveinbjarnar Hannesson
ar fyrir kattarnef og fengið
stjórn Dagsbrúnar heilskyggn-
um mönnum í hendur. Mönn-
um, sem skilja það, að í sam-
vinnu við pólitískan flokk stór
kaupmanna, iðjuhölda og stór-
útgerðannanna, verðxxr aldrei
neitt úr hagsmunabaráttu okkar
verkamanna. í þeim leik verð-
um við hafðir að fíflum á með
an samstarfsmennimir, bur-
geisarnir, auðga sig á kostnað
okkar og allrar alþýðu í land-
inu. Munum það, að frelsun al-
þýðunnar verðxir að vera henn
ar eigið verk, og að menn eins
og Sigurður Guðnason eru ó-
fært verkfæri í þeirri baráttu.
Ðagsbrúnarverkamaður.
TÍMINN birtir í fyrradag ít-
arlega grein eftir Her-
mann Jónasson um ,rstjórn og
stjómarandstöðu“. ,Þar segir
meðal annars:
„Það er blátt áfram eðlilegast
þiugræðinu, að málum sé þannig
skipað, sem nú er hjá flestum
lýðræðisþjóðum. Þeir, sem í
stjómum sitja, eru menn eins og
aðrir. Reynslan sýnir, að þeir,
sem völdin fá, eru misjafnir að
mamtkóstum eins og gengur, og
að mikil völd spilla stundum
þeim, sem með þau fara. — Ef öll
málgi&gn, allir flokkar, allir þing-
menn, styöja stjómina og segja já
og amen við öllu, sem hún gerir,
kann ýmsxnn að sýnast það ákjós-
anlegt stjómarfar. Að minnsta
kosti virðist það vera sú tegund
stjómarfars, sem Morgunblaðið
þráir alveg sérstaklega. En menn-
Jrnir eru því miður engir englar,
og reynslan sýnir, að stjórnarfar
þessarar teigundar skapar srtund-
um fljótar en varir samóbyrgð um
spillingu í þjóðmálalífinu. Úr því
getur orðið tímabundið einræöi
lítillar klíku. í lýðræðislöridum
hefur stjómarandstaða því jafnan
verið talin nauðsynleg, eins og
við álítum, að endurskoðendur séu
sjálfsagðir í félögum. Stjómar-
andstaðan er öryggið. Hún fylgist
með því, sem fram fer, skýrir það
fyrir almenningi. Af ótta við
stjómarandstöðuna vanda stjórnir
verk sín og grípa síður til þeirra
bolabagða, sem ófyrirleitnir ráð-
iherrar kunna að hafa tilhneigingu
til. Margt verk, sem til hins verra
horfir, er látið ógert vegna þess,
að ráðherrarnir eða stuðnings-
menn stjónarinnar óttast að and-
staðan fletti ofan af þeim og
stjórniri og sfuðningsmenn hennar
glati við það trausti.
Með þessum hætti bætir stjórn-
arandstaðan stjórnarfarið og gerir
það réttlátara og heilbrigðara en
ella. Gleggsta einkenni einræðia
og harðstjórnar er að stjórnar-
andstaðan er bönnuð.
Þegar léleg stjóm fer með
völd og skaðleg stefna ríkir, teksfc
stjórnarandstöðunni öftast nær að
skýra verk slíkrar stjómar svo
rækilega fyrir akrienningi, að
stjórnin hrökklast frá völdum.
Hafi slík stjóm hins vegar sterk-
an blaðakost sér til framdráttar,
en enga andstöðu, þannig, að
hvergi komi fram aðfinnslur, vof-
ir su hætta yfir þjóðinni, að spillt
og ráðlaus stjórn, sem rekur
hættulega srtjórnmálastefmi, sitji
við völd von úr viti. Slíkt hefur
líka komið fyrir, þar sem lánazt
hefur að bæla niður andstöðu og
réttmætar aðfinnslur, „djöful
sundrungarinnar“ o. s.. frv., eins
og stjórnarandstaðan heitir á
rnáli sumra stjómarblaðanna,
Þannig fer þar, sem ekki er fund-
ið að neinu, þar sem þagað er við
öllu röngu.
En vakandi stjómarandstaða á
að vera nökkur trygging fyrir
því, að slík slys hendi ekki þing-
ræðislegt þjóðfélag.
Af þessum ástæðum er það, að
meðal lýðræðisþjóða er litið á
stjórnarandstöðu sem tákn hins
frjálsa orðs, sem öryggi gegn
þeirri spillingu, sem þróast í já-
mennsku einræðisríkjanna.“
Þetta er vissulega vel og
réttilega sagt; en útilokar
ekki, að stjórnarandstaða geti
skotið yfir markið og þjóðun-
um orðið vafasamur hagur að
henxxi, þégar allt er afflutt af
fullu ábyrgðarleysi og enginn
greinarmunur gerður á því,
sem vel er gert eða illa, eins og
sterklega vill brenna við um
þessar mundir í blaði Her-
tnanns Jónassonar sjálfs.
Tíminn gerir í fyrradag
Iramh. á 6. síðu.