Alþýðublaðið - 04.02.1945, Page 7

Alþýðublaðið - 04.02.1945, Page 7
Smmudagur 24. febrúar 1&45 % Úasrinn í dng I ,y ' * kf | ! Hæturlæknir er í nótt og'. ,a5ra fnj&tt í Læknavarðstofunní. sírhi 3030, ' .jj ■ : Næturvörður er í nótt og aðra oiótt í Reykjavíkur apóteki. ! Helgidagslæknir er Gísli Páls- son, Laugavegi 15, sími 2474. Næturakstur annast B. S. R., sfrni 1720. ÚTVARPIÐ: 14 Messa í Fríkirkjunni (séra Árnl Sigurðsson). 15.15—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Óper- an „Faust“ eftir Gounod, 4. og 5, jþáttur. 18.30 Barnatími (Pétur Pétursson o. fl.). 19.25 Hljómplöt- •ur: a) Sónatína eítir Ravel. b) í>jóðdansar eftir Bartök. 20 Frétt- ir. 20.20 Þjóðkirkjukór Hafnar- fjarðar syngur (Friðrik Bjamason ötjómar). 20.45 Lönd og lýðir: Dónárlönd, III. — Handan við jámhliðið (Knútur Amgrímsson skólastjóri). 21.10 Einleikur á fiðiu (Óskar Cortes): a) Vöggu- lag eftir Townsend. b) Orientale eftir Qui. c) Romance eftir Goens. d) Vals í A-dúr eftir Brahms. 21.25 Upplestur: Sögukafli (Guð- mundur Daníelsson rithöfundýr). Á MORGUN: Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633, ÚTVARPIÐ: N Fréttir. 20.30 Samtíð og framtíð: Framtíð rafmagnsins (Jakob Gíslason verkfræðingur). 21.55 Hljómplötur: Lög leikin á banjó. 21 Um daginn og vegirp (Sigurð- ur Einarsson skrifstofustjóri). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Frönsk aiþýðulög. — Einsöngur (Sigurð- ur Markan): a) Söngur Weyla’s <e£tir Hugo Wolf. b) „Krákan“ Bandaríkjameim eru nú komnir ’ langf iiifl II 1 j ‘h ú Veikari rta Þjóíverja að vestan en áður FREGNIR FRÁ LONDON í gærkveldi sögðu, að 1. her Bandaríkjamanna á vesturvígstöðvunum þrengdi sér nú lengra og lengra inn í Siegfried-virkfabeltið austur af Monschau, hefði þegar rofið fyrstu vamarlínu Þjóðverja og væri kominn um það bil þriðjung teiðarinnar í geignum virkjabeltið þar. Sóttu Bandaríkjamenn um 5 km. frám á þessum erfiðu slóðum í gær, en vöm Þjóðverja er sogð fára harðnandi því lengra sem kemur inn í virkjabettið. Víða annars staðar á vestur- * ' vígstöðvunum var viðnám Þjóðverja minna í gær en áð- ur. 3. her Bandaníkjamanna brauzt á mörgum nýjum stöð- um inn í Þýzkaland, frá Lux- emlburg; og 2. her Breta komst á löngu svæði austur yfir Maas suður af Nijmegen í Hol- landi. Suður í Elsass eru Frakkar nú komnir austur að Rín á breiðu svæði austur af Colmar, sem þeir tóku fyrir fáum dög- um, og skjóta á brúna yfir Rin austur af Breisatíh, en hún er á valdi Þjóðverja. i ' eftir Schubert. c) „Svanurinn" eftir Grieg. d) „Á þriðja strengn- um“ eftir Sinding. e) Vögguljóð eftir Björgvin Guðmundsson. f) ,3ikarinn“ eftir Markús Krist- jánsson. 22 Fréttir. Dagskrárlok. T i Ik y n ning Viðskiptráðið hefur ákveðið *eftirfarandi hámarks- yerð á benzáni og oláum: Benzín Kr. 0,70 pr. ltr. Hráolía Kr. 500,0(0 pr. tonn Ljósaolía Kr. 740,00 pr. tonn Ofangreínt verð á benzíni og hráolíu er miðað við af- hendingu frá tank í Reykjavík, en ljósaolíuverðið við afhendingu í tunnum í Reykjavík. Sé hráolía afhent í tunnum, má verðið vera kr. 25.00 hærra ,pr. tonn en að ofan greinir. Á Akureyri og Eskifirði má verðið á benzíni yera 7 aurum hærra en að ofan greinir, en á öðrum stöð- um utan Reykjavíkur, sem benzín er flutt til á sjó, má verðið vera 9 aurum hærra. Sé benzín flutt land- leiðis frá Reykj^vík, Akureyri eða Eskifirði, má bæta einum eyri pr. Itr. við grunnverðið á þessum stöðum fyrir hverja fulla 25 km. Verðlagsstjóri á- kveður verðið á hverjum sölustað samkvæmt fram- ansögðu. í Hafnarfirði skal verðið á hráolíu vera hið sama og í Reykjavík. í verstöðvum við Faxaflóa og Suð- urnesjum má verðið vera 40.00 krónum hærra pr. tonn, en annarsstaðar á landinu 5Ö.00 krónum hærra pr tonn. í Hafnarfirði skal verðið á ljósaoKu véra hið sama og í Reykjavík, enn annarsstaðar á landinu má það vera 70.00 krónum hærra pr. tonn. Ofangreint hámarksverð gildir frá og • með 3. febrúar 1945. Reykjavík, 2. febrúar 1945. Verðlagsstjórinn Cyril prins tekinn af lífi T UNDÚNAÚT V ARPIÐ til- kynnir að í fyrradag hafi Cyril prins, Filov, fyrrverandi forsætisráðherra og nokkrir aðr ir ráðamenn Búlgaríu, verið teknir af -lífi sakaðir um land- ráð. Þeir höfðu áður verið dæmdir til dauða. Þeir störfuðu sem ríkisráð Búlgaríu vegna bernsku Sime- Ons, sonar Boris Búlgaríukon- ungs, sem lézt í hitteðfyrra. Norski Rauði krossinn Frh. af 2. síðu. fyrir stórfenglegar gjafir, er oss hafa verið gefnar af íslenzku bjóðinni, í bréfi, sem vér höf- um mó^tekið frá formanni Nor egssöfnunarinnar, herra Rósin kranz, er bess getið, að alþingi hafi gefið hvorki meira né minna, en 350 þús. ísl. kr. Vér værum þakklátir, ef þér yilduð flytja stjórn yðar vora dýpsta þakklæti. — Eins og sakir standa, hefur ’gengið mjög á hjálparforða vorn, vegna hjálparbeiðna fólks í hinum frjálsa hluta Noregs. Það ér þvi sérstaklega þýðingar mikið fjo-ir oss að fá nú fé til þess að fylla í skörðin og auka mögulegt að veita löndum vor- forða vorn. Þetta gerir oss nú um miklu þýðingarmeiri hjálp, heldur en vér hefðum annars getað gert oss vonir um.“ dANNES A HORNINU Frh. aí 5. sfðu. ið að nú undanfárið á vegum sauð fjársjúkdómanefndar. Og þar sem nú, eins og áðux,_ er mjög aðkall- andi að fá einhver ráð til að bæta úr vandræðum þeim er mæðiveik in veldur, telur sauðfjársjúkdóma nefnd það skyldu sína að gefa gaum að öllu, er fram kemur, og bend- ir til að eitthvað geti úr bætt. Eíkki er ólíklegt að blaðamenn og aðr- ir myndu dæma hart, ef nefndin daufheyrðist við öllu slíku. í þessu tilfelli voru fyrir hendi vottorð frá tveim reyndum dýralæknum, gáfu vonir um árangur. Mundi þvf aílir samigjarnir menn geta viður- kennt, að afstaða sauðfjársjúkdóme nefndar til málsins er mjög eðli- leg.“ „ÞESS MÁ GETA, að enn sem komið er, hefir nefndin ekkert greitt fyri lyfið, enda engar ókýrsl ur komið til hennar frá bændum um tilraunir í haust og vetur.“ Það er leikkonan Phyllis Brooks, sem hefir látið mynda sig í honum N Ý B 0 K F y r s f u á r i n Handbók um harnauppeldi og sálræna meðferð ungbarna Þessi bók, sem er eftir einn kunnasta sálfræðing Ðanda- xíkjanna, JOHN B. Watson, prófessor, hefur nú verið þýdd •á íslenzku af dr. Símoni Jóh. Ágústssyni. Dr. Símon ritar formila fyrir bókinni og segir þar m. a.: ) „Bókin varpar nýju ljósi á sálarlíf barna og veitir möxg ágæt ráð um uppeldi þeirra. Kaflarnir um hræðslu barna og reiði eru t. d. stórmerkilegir og hafa orðið almenrdngi til mikils gagns og skilningsauka. Watson ritar ljóst og alþýð- lega. Hann er hvorki myrkur í máli né hræddur við að halda skoðunum sírnun fram. Hefur hann því í einu aflað sér margra aðdáenda og orðið mörgum hneykslunarhella. Má gera ráð fyrir, að bókin veki athygli hér sem annars staðar og verði mikið lesin.“ Þessi bók kom fyrir nokkrum árum út í Noregi í hinum kunna bókaflokki „Kultúr og Natur“, útgáfu, sem margir ikunnustu vísindamenn Norðmanna stóðu að, og mörgum hér á landi er að góðu kunn. Ritaði prófessor Birger Berger- sen formála fyrir þeirri útgáfu og sagði þar m. a.: „Prófessor Watson liefur gétið sér ævarandi orðstír sem sálarfræð- ingur, og er sú bók, er hér birtist, ein hin kunnasta af bókum hans. Vakti hún hina mestu athygli, þegar hún kom út í Ameriku fyrir 4 árum. Vonandi verður sú raunin á, hér sem í Ameríku, að fjöldi óreyndra foreldra muni telja sig í hinni mestu þakk- arskuld við Watson fyrir hinar skynsamlegu leiðbeiningar, er hann gefur þeim um veigamesta og erfiðasta starfið, sem fyrir þeim liggur á lífsleiðinni.“ Bókin er hátt á annað hundrað bls. að stærð, með mörg- um myndum til skýringar. — Fæst hjá bóksölum. AUGLÝSID I ALÞÝDUBLADINU

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.