Alþýðublaðið - 10.02.1945, Page 1

Alþýðublaðið - 10.02.1945, Page 1
Útvarpið: 20.45 Leikrit: „Elliiheim- ilið", gamanleikur eftir ' Ingimund (Brynjólfur Jóhann esson o. fl.). 21.15 Danshljómsveit Bjarna Böðvarsson ar leikur og syng ur. XXV. árgangur. Laugardagur 10. febrúar 1945. 34. tölublað. 5. síðan flytur í dag grein eftir H. F. Wilson. Segir þar frá dvöl herfanga í jap- önskum fangabúðum; — einkum er sagt frá dag- legu lífi þeirra og starfi. Greinin er þýdd úr „The Listener“. r ALFHOLL' Sjónleikur í fimim þáttum íftir J. L. Heiberg Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag og'eftir kl. 4. Fjalakötturinn sýnir revýuna „Allf í lagi, lagsi" sunnudag kl. 2. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 2. Sl. sýning S.H. gömlu dansarnir Sunnudag 11. febrúar í Alþýðuhúsinu. Aðgöngunnðar í skna 4727. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Hafnarfjörður AtþýÖuflokkurinn heldur / HafnarfirÖi háfíð sína í Hótel Björninn í kvöld (laugardag) kl. 8.30 e. h. * Skemmtiatriði: Sameiginleg kaffidrykkja. Ræðuhöld. Söngur. Dans. ■ Aðgöngumiðar fást í Alþýðubrauðgerðinni, KRON og hjá Þórarni Guðmundssyni. Nefndin. Nýkomið: Kápu-efni og USÍarkjóIa-efni H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035 RiÖstraumsmófor 220 v. Vi h a. til sölu. Verzl. Greffisg. 54. Nýkomið: Háputau margir fallegir litir GBuggafjaSdaefni Uliar-Peysur og- Treyjur Einnig Flauel (hárautt)- Verzl. Snöf Vesturgötu 17. E5JA Askriftarsíml AlþýðnblaÖslns er 49§§. Vegna þess hve mikið hefur bor izt að af flutningi í Esju, er á- kveðið að ferðum skipsins verði hagað þannig: Frá Reykjavík síðdegis á sunnudag til Seyðisfjarðar með viðkomu á venjulegum höfn- um á austurleið. Frá Seyðis- firði fer skipið til Reykjavíkur ,með viðkomu aðeins í Vest- mannaeyjum. Að þessari ferð lokinni fer skipið strax austur um aftur (um 20. þ. m.) og hef ur þó fyrstu viðkomú í Vest- mannaeyjum og Norðfirði •vegna farþega, en kemur úr því á allar venjulegar hafnir til Siglufjarðar. Frá Siglufirði fer skipið venjulega strand- ferð austur um land til Reykja víkur. •«1« Félag ungra jafnaðarmanna: SKEMMTUN heldur félagið í kvöld (laugardag 10. febr.) í húsi Alþýðiubrauðgerðarinnar (gengið inn frá Vitastíg). Hefst hún kl. 10 e. h. Skemmtinefndin. Valsmenn! IViuniÓ ARSHATIÐINA í Tjarnarcafé í kvöld kl. 8. Vitjið aðgöngumiða fyrir kl. T2 í dag, í Herrabúðinni, Skólavörðustíg 2, Kiddabúð, Þórsgötu, Verzl. Varðan, Laugavegi 60. #> Skemmtinefndin. sala Isala Kvenkápur seidar fyrir /2 virði Telpukápur Seidar með 2B% afslátt Nokkrar Stttlkur óskast Dósaverksmiðjan h. f, A BOLLUDAGINN borða allir FISKBOLLUR frá SIF

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.