Alþýðublaðið - 11.02.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.02.1945, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 11. íebrúar 1945, 'I f; r Bátahöfnin á Hellissandi r fc '\ Bátahöfnin svonefnda á Hellissandi um flóð. Þegar fjara er standa allir bátar á þurru. Yerður sfóskipahöfn byggð í Rifs- inæfellsnesi! Lftil sem engÍBi hafBíarskilyrHi fyrir þúsyadir manna, sesn byggfa afkesnii sáma á sjénum Framhaidsaðalfund ur Fulitrúaráðs áS- þýðufiokksins ann aðkvöld Framhaldsaðal FUNDUR Fulltrúaráðs Alþýðuflokksins verður hald in í Iðnó, annað kvöld kl. 8.30 stundvíslega. Fundarefni: Stjórnarkosn ing, og umræður um f járhags áætlun Reykjavíkur fyrir ár ið 1945. « Nýr dagskrárþáttur í útvarplnu A hverjum susnnudegi ki. 10.30 NÝR þáttur ‘hefst í útvarp- inu i dag, sem líklegt er að fólk muni vilja fylgjast vel með. Þessi þáttur á að fjalla um dagskrá útvarpsins, efnis- valið og skipulagið og munu þeir menn, sem aðallega sjá um niðurröðun dagskrárinnar tala í þessum þætti. Þá mun og verða birtar athugasemdir og raddir hlustendanna um dagskrána. Þættinum enu ætlaðar 30 minútur og verður 'hann fram- vegis á sunnudögum kl. 10.30 til 11. Merkur Vesiur-lsiend- IGÆR barst hingað frétt um það, að Vestur-fslendingur inn og vísindamaðprinn Hjört- ur Þórðarson væri látinn. Hjöntur Þórðarson var tounai md. vísindaimaðux, einltoum hef- tir hann tfundið upp margt á Wl á 7. SNÆFELLINGAR hafa miikinn áhuga fyrir því að komið verði upp stór- skipahofn á Snæfellsnesi. — Hafa íbúar á Hellissandi lengi haldið uppi umræðum um það mál og bent sérstak lega á það, að heppilegasti staðurinn fyrir slíka höfn sé í Rifsós. Þetta mál hefir mjög verið rætt á fundum verkalýðsfé- laigBÍnis „AÆtaineflding" á Helli sandi og í hreppsnefndinni þar og hafa stjórnir. verkalýðsfé- lagsins og hreppsins sent tiÞ lögu um þetta efni til milli- þinganefndar 1 sjávarútvegs- málum og atvinnumálaráð- herra. Ályktun verkalýðsfélagsins var samþykkt á fundi þess 11. f. m. og er hún svhljóðandi: „Fjiölmeniniur fundur haldinn 11. jan. 1945 i verkalýðsfélag inu „Afturelding11, Hellissandi, skorar hér með á alþingi og ríkisstjórn, að gerð verði á vori komandi, fullnaðar rann- sókn á hafnarstæði í Rifsós á Snæfellsnesi." Hreppsnefnd Neshrepps tók málið til umræðu á fundi sín um 14. f. m. og samþykkti eftirfarandi ályktun: „Hreppsnefndin 4 Neshreppi i Snæfellsnessýslu skorar hér með á þing og stjórn svo og milliþinganefnd í sjávarútvegs málum, að vinna að því að byggð verði stórskipahöfn í í Rifsós á Snæfellsnesi. Hrefsnefndin felur oddvita sínum, að rita greinargerð með tillögu þessari og sýna fram á, hvaða þýðingu góð fiskveiða- höfn á Snæfellsnesi gæti haft fyrir fiskveiðar við vesturströnd íslands, sérstaklega þó svæðið, norðanverðan Faxaflóa og Breiðafjörð.“ Greinargerð sú, sem látin hef ur verið fylgja þessum tillögum er svohljóðandi: „Oss er fcunnugt um, að hátt- virt milliþinganefnd í sjávarút- vegsmálum, hefur lofsverðan á- huga og stórhug í sambandi við fiskiveiðar landsmanna og vænt um við þelsis, að stönf bennar geti orðið henni til sæmdar og þjóðinni allri til gæfu. Eins og nefndin öll og ein- stakir meðlimir hennar, hafa þráfaMlega bemit á, í ræðu og riti, er fyrsta skil.yrðið til þess Frh. á 7. síðu. Yfir 40 sfórar myndir á sýningu Jóhannes Kjarval. og Snæfellsnes sýnir margt og mikið. Formannsleg köll og hlátrar eru við tanga og sker kringum allt Snæfellsnes — eða svo langt sem ég komst.“ bin i bæjarins Rspp úr verkissn síoiian samkvæmf Stytt viðtal við listamannisip af tilefni jsess- arar sýningar JÓHANNES SVEINS- SON KJARVAL einn vin'sælasti og frægasti málari okkar og einhver sérstakasti persónuleiki meðal ísienzkra listamanna fyr og síðar — er enn /ungur í list sinni þó að hann verði sextgur á þessu ári — og málar stöðugt mynd ir sem lýsa vexti og fram sækni ungs listamanns. Á þriðjudag opnar hann mál verkasýningu i Listamanna- skálanum og sýnir þar yfir 40 myndir, sem hann hefir málað 1943 og 1944, en nú eru liðn 2Vó ár síðan hann hafði opin- bera sýningu. Tíðindamaður Alþýðublaðs- ins hitti Kjarval að máli i gær á heimili Kristjáns Jónssonar kaupmanns, vinar hans, sem aðstoðar hann við uppsetningu sýningarinnar. „Ég er ekkert fyrir að tala mikið og ég get eiginlega ekk- ert sagt við þig,“ segir lista- maðurinn, „en þið eigið þó allt gott skilið.“ — Hvar hefurðu dvailið? „Ég hefi aðallega málað i Skaftafellssýslu, við Kirkju- bæjarklaustur og i Fljótshverfi og á Snæfellsnesi.“ — Eru myndirnar, sem þú sýnir nú, frá þessum stöðum? * „Já, flestár, en einnig frá Þingvölilum og Ölfusi.“ — Hefurðu ekki málað fyrr í Skaftafellssýslu? „Ég 'hefi rétt komið að Klaustri áður en ekki til dval- ar og því ekki getað málað þar.“ — Verða engar mannamynd- ir á sýningunni? „Nei, bað held eg ekki. Þetta verða allt landslagsmyndir. — Það eru stórar myndir.“ Listamaðurinn stendur upp og fer að ganga um gólf. „Heyrðu! Þú mátt segja frá mér, að þó að fólki finnist kannske að myndir mínar séu hugmyndir, þá er það öðru nær en svo sé. Ef satt skal segja, þá er það svo ótrúlegt sem mað ur sér í landslaginu á stundum. Hverjum myndakomponista myndi reynast það mjög erfitt að sanna sér, að hann væri fremur að gera réttara út frá hugmynd sinni, heldur en það 'sem hann skapaði eftir sjón sinni á landslaginu — og reyndi að eftirlíkja því. Sjón er alltaf sögu ríkari — og hún verður alltaf merkilegri en það’ sem listamaðurinn gæti hugsað sér. Ef eitthvað er rétt eða rangt í því að búa til myndir, þá væri ég engu nær undir vissum kringumstæðum, hvort ég ætti að teikna það sem ég sé með mínum veraldlegu augum, eða eitthvað sern mér dytti í hug um leið og ég sæi.“ — Hvað er langt síðan þú hélst fyrst sýningu? „Ég veit það ekki. En fyrsta opinbera sýning mín var árið 1907, eða fyrir 38 árum. Áður hafði ég haft sýningar prívat á heimili Þorsteins bróður míns að Laugavegi 72, en hjá honum bjó ég þá.“ — Hvernig ferðaðist þú um Skaftafellssýslu og Snæfells- nes? „Það segi ég ekki.“ — En hvernig bjóstu? „Og það segi ég ekki heldur. Þetta eru undur fagrar og and legar sveitir fyrir listamenn — Samgönguvandræö' in á ausfurieiðum valda miklum erf- iðleikum Gagnrýeii á sérleyff- isbaffana @g svör þeirra AVIÐ STEFÁNSSON skáM frá Fagraskógi kom hingað til bæjarins fyrir nokkrum dögum og skýrði hann Alþýðublaðinu svo frá að hann hefði í hyggju -að dvelja hér í nókkrar vikur. Eins og kunnugt er bauð Há skólinn skáldinu á fimmtugsaf mæli þess um daginn að 'lesa upp úr verkum sínum j. hátíða salnum. Mun skáldið ætla að byrja upplestur sinn um næstu helgi — og mun það aðallega lesa kvæði sín. Alþýðubiaðið spurði Davíð Stefánsson hvort hann myndi lesa ný kvæði og kvað hann það geta orðið, en aðallega myndi hann lesa eldri ljóð. Þá spurði blaðið hann hvort von væri á nokkurri nýrri bók frá hans hendi innan skamms, en skáldið svaraði því brosandi á þá leið, að að svo komnu máli væri ekki hægt að skýra neitt frá því. Reykvikingar munu áreiðan lega fagna þyí að fá nú tæki- færi til að hlusta á Davíð Stef ánsson i hátíðasail Háskólans. 17 ANDRÆÐI hafa veri© ®* undanfarna tvo daga að komast héðan austur yfír fjall. Hellisheiði teptist alger- lega í fyrradag, enda er stærri ýtan brotin og þvf ó- nothæf. Hins vegar komust mjólkux- bifreiðarnar Þinigvallaleiðixja —- og fóru þær þá leið einnig í gær. Ennfremur fóru sérleyf ishafarnir, Steindór og Páli Guðjónsson þessa leið, en þó aðeins eina ferð — og óku hvor á móti öðrum, þanhig að Páli kom að austan en Steindór héS an. í gær vildi fjöldi fólks kom ast austur og austan en allir, sem þurftu að fara komust ekki með þessari férð. Veldur þetta mjög miklum vandræðum hjá fjölda manna, sem finst að þegar mjólkurbif reiðamar toomaist 'alla leið þá hljóti sérleyfishafarnir að geta gert 'hið sama. Hins vegar telja sérleyfishafarnir að með! þvi að þeir aki hvor á móti öðrum séu þeir að skapa fólk inu öryggí, en á meðan svo sé að leiðirnar geti teþpst svo að segja á einni klukkustund sé ekkert vit í að halda uppi venju. leguro áætlunarferðum. QJ AMNINGAR ríkisstjórnar- irmar við Færeyinga um leigu á færeyiskum skipum til flutninga á ísvörðum fiski til Bretíands hafa nú verið undir- ritaoir. Var það gert á föstu- dagirm, 9. feforúar. Samtoomulag uim skipalleiig una var þegar fengið ,í aðalatrið- •um fyrir vitou síðan. í ináfi fseirra sem veiffu fréspíri- ssm ÝLEGA hefur verið í .Hæstarétti kveðinn upp- dómur í máli manma þeirra, sem fimdu.spiritustimnur á reki og fluttu í land til Vestmanna- eyja í hitteðfyrrasumar. f tunn- um þessum reyndist vera tré- spíritus, og olli hann foana S manns, sem drukku hann, og 11 manns veiktust alvarlega a£ honum. Var ranns'ólk'n látin fara fraan í máli þeislsiu o.g ré.ttvísiii og valdssifcjórnin höfðuðu mál góigin þeim, Giuðna Hirti Gu'ðnasymi, Guðna Einarsisyni oig Halldóri EMiasi HaHMórsisyni. Var Halldór E. Haildórssoin isýkniaður, iesn Guðni H. Guðinaison var dærnid- ur í einis árs fangdlsi cg Guðini Einarsson í 6 mánaðia fanigelsL —Gaiðni Eirarsson er lþaanni|g,. við mál. þefita riðitnn, að hann drei'fði splíritiuenium milli manna — þá var þeim gert að greiða allan sakaikioisnað iin sod'idiuim í hiéraði og fyrir Hæistarótti. í ifbreendium dómis Hæstarétit air seigir svo: „Með því að fcel'ja vierður tiunnair þær, er hinnir ákærðu Guiðni Hijörtíur og HaLldór Elías fuindu á reki hafi í 'úti, verið eigandala'Ulsar, verður að sýkna iþó af ókiæru ©ftir 26. toafla al- mennra hegningarlaga. Eigl verur 'helldiur talið, að ákvœfl Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.