Alþýðublaðið - 11.02.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.02.1945, Blaðsíða 7
Sunnudagur 11. febrúar 1945. ALÞYDUBLADID Bœrinn í dag. Björn Ólafsson fiðlu- Helgidagslæknir er Eyþór Gunn arsson, Miðtúni 5, sími 2111. Næturvörður er í nótt og aðra nótt í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur annast í nótt Að- alstöðin, sími 1383. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. l0.30| Út- varpsþáttur (Helgi Hjörvar). 11 Morguntónleikar (plötur): Sónöt- ur eftir Beethoven. 12.10— 13.00 Hádegisútvarp. 14 Messa í Hall- grímssókn: Dómprófastur, séra Friðrik Hallgrímsson, setur séra Sigurjón Árnason inn í embætti. — Prédikun: Séra Sigurjón Árna son. — (Dómkirkjan). 15.30— 16.30 Miðdegistónleikar (plötur). 18.30 Barnatími (Pétur Pétursson o. fl.). 19.25 Hljómplötur: Laga- flokkur frá Algier eftir Saint- Saens. 20 Fréttir. 20.20 Kvöld Akurnesinga: a) Kirkjukór Akra ness syngur (stjórandi: Ólafur B. , Björnsson). b) Erindi: Heimilið — hamingja þjóðarinnar (Ólafur B. Björnsson kaupmaður). c) Kirkju j kórinn syngur. d) Erindi: Um ' Bjarna skálda (Þorsteinn Briem prófastur). e) Kirkjukórinn syng Tir. 22 Fréttir. 22.05 Danslög. 23 Dagskrárlok. Næturlæknir er í nótt og aðra nótt í Læknavarðstofunni, sími 5030. Á MORGUN: Næturakstur annast B. S. R., sími 17220. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13 Hádegisútvarp. 15.30—16 Miðdeg- j isútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. flokkur. 19 Þýzkukennsla, 1. flokk ur. 19.25 Þingfréttir. 20 Fréttir. 20.30 Lönd og lýðir: „Trajans-niðj ar“ (Knútur Arngrímsson skóla- stjóri). 21.55 Hljómplötur: Lög leikin á mandolín. 21.00 Um dag- i inn og veginn (Sigurður Bjarna- son alþingismaður). 21.20 Útvarps hljómsveitin: Rússnesk þjóðlög. — Einsöngur (Svava Einarsdóttir). Mæðrafélagið helduri fund annað kvöld kl. 8.30 að Skólavörðustíg 19 Á fund inum flytur Sigurður Thorlacius skólastjóri erindi um uppeldis- mál, ennfremur verður upplestur og kaffidrykkja. Ellert Schram fyrrverandi skipstjóri er 80 ára í dag. Ellert Schram var einn af duglegustu og vinsælustu skip- 'stjórum skútualdarinnar. Hann ber vel hinn háa aldur sinn. leihaídai T DAG heldur Björn Ólafs- son fiðluleikari hljómleika í Gamla Bíó með aðstoð Árna Kristjánssonar píanóleikara. Verða hljómleikar þessir fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélags- ins. Brjörm Óláísson, er með fremstu tónlistarmönnum þessa lands og hefir um margra ára skeið dvalið við nám erlendis, og unnið ötullega að tónlistar- málum hér heima, eftir að hann kom frá námi. Björn.hefir áður haldið hljóm leika 'hér, en nú er nokkuð lið- ið síðan 'hann hélt sjálfstæða hljómleika síðast. Viðfangsefni Björns að ‘þessu sinni verða: Sónata í c-moll fyrir fiðlu og píanó eftir Mozart, fiðlukonsert Beeithovienis og loíks_ Havanaise eftir Saint Saene. Ödll enu tóm- verk þessi mjög þung og erfið og krefjast mikillar t leikni og tónmenntunar. Sundméf Ægis í Sund- höllinui annað kvöld Átfa féSög taka þátf í métinMj þar af mr yjtssi af lasidi 23 Atvinnuleysisskkán INGIN sem fram fór hér í hænum fyrstu þrjá daga febrú armánaðar, leiddi í Ijós að at vinnuleysfi er hverfandi lítið. Alls skráðu sig 23 atvinnulausir karlmaður en engin kona. Af iþeim sem Isoimi til skrá setningar voru 13 heimilisfeð- ur og höfðu þeir á framfæri sínu alls 37 börn. Hinir 10 sem skráðir voru atvinnulausir voru allir einhleypir menn. í fyrra um sama ileyti, er atvinnuleysisskráningin fór fnaim, skrásiettu sig 61. ma-ður. Af þeim voru 28 heimilisfeð ur með samtals 64 börn á fram færi sínu, en 33 voru einhleyp ir. í fyrra maattu heidiur enigiun kvenmaður við atvinnuleysis- skráninguna. ANNAÐ KVÖLD fer fram í Sundhöllinni hið árlega sundmót Sundfélagsins Ægis, og verða þátttakendurnir í mót inu frá átta íþróttafélögum, þar af úr fjórum félögum utan af landi. Keppt verður í eftirtöldum sundaðferðum: 500 m. bringu- súndi karla, 50 m. frjálsri að- ferð karla, 200 m. skriðsund karla, 200 m. baksund karla, 100 m. bringusund drengja, 50 m. skriðsund drengja, 50 m. skriðsund kvenna og 100 m. bringusund kvenna. Er búizt við skemmtilegri keppni í þessu móti, því þarna koma fram ýmsir snjöllustu sundmenn landsins.' í 500 m. bringusundi karla, eigast t. d. við Sigurður Jóns- son K.R. núverandi methafi í 400 m. bringusundi, Halldór Lár, usson U.M.F.A., meistari í 200 m. bringusundi, Sigurður Jóns son frá Ystafelli, sem talinn er vera bezti sundmaður Norðlend inga og Magnús Kristjánsson, Ármann, sem er mjög efnileg ur sundmaður. Auk þeirra, er nefndir hafa verið keppa í þess um flokki 3 ungir sundmenn. í 50 m. frjálsri aðferð karla keppa 17 efnilegir skriðsunds- menn, þeirra á meðal eru Ósk- ar Jensson, Ármanhi, Ari Guð mundsson, Ægir og Rafn Sig- urðsson K.R., sá er vann hrað sundsbikarinn í fyrra, en um hann verður keppt nú. í 200 m. skriðsundi karla keppa, Ari Guðmundsson, Æg- ir, Óskar Jensson, Á. og Sigur geir Guðjópsson K.R., en hann sigraði í þessu sundi í fyrra. í 200 m. baksundi karla, er Guðmundur Ingþlfsson talinn efnilegastur til sigurs. í 100 metra bringusundi drengja keppa m. a. tveir efni legir borgfirskir sundmenn, og ennfremur keppa drengirnir í 50 m. skriðsundi. Þá verður og 50 m. skriðsund kvenna og 100 m. bringusund kvenna. Stórskipahöfn í Rifsós! Framhald af 2. síðu að íslendingar geti lifað, sem frjáls þjóð í frjálsu landi, það. að, sjáviarúitvegiinuim séu sikaff- aðir lífvænlegir framtíðarmögu leiikar. Teljum við hugmyndina um landshafnir til fiskiveiða, þá viturlegustu, sem fram hefur komið, til velfarnaðar fiskiveið um íslendinga. Auðvitað eiga fiskihafnir að liggja við fiskimið. Þó þjóðin hafi ekki komið auga á það fyrr en staðreyndirnar sýndu henni, að svo var. Staðir, sem liggja langt frá fiskimiðum, hljóta að ganga aftur á bak, ætli þeir að byggja tilveru sína á fiskveið- um, hversu góðar sem hafnir þeirra eru. Fiskimiðin kringum Snæfells jnes eru þjóðkunn: Jökuldjúp, Svörtuloftaflákar, Skarðsvík, Ólafsvík og brúnir Kolluáls. Þess vegna lítum við svo á, að ef hugmyndin um landshafnir nær fram að ganga, þá eigi ein af þeim að koma á Snæfells- nesi. Þá er að athuga hvar hún á að koma á nesinu. Að öðru jöfnu á hún auðvitað að koma sem yzt. Sunnanvert á nesinu munu engir staðir vera frá nátt úrunnar hendi, sem skaffa hafn arskilyrði. Hvað mannshöndin g'etur gert er órannsakað. Á Sandi og í Ólafsvík, hefur verið útgerð öldum samah, þrátt fyrir algert hafnleysi á þessum stöðum. Fiskimiðin rétt við fjörusteinana, hafa freistað margra röskra drengja til að brjótast^ út úr brimgarðinum, hafa þá' ekki ætíð allir komið aftur að kvöldi, sem út reru að morgni. Það, sem gert hefur verið á þessum stöðum, af hálfu hins opinbera og af hinum fátæku ibúum heima fyrir, hefur væg- ast sagt verið kák. íbúana heimafyrir hefur skort sérþekk ingu. Hið opinbera hefur skort áhuga og víðsýni, en slett möl og sementi á sker og flúðir, nán ast sagt út í bláinn í kosninga- hríðum. Áhugamenn um sjávarútvegs mál, sjómenn og aðrír; hafa fyr ii löngu komið auga á hversu vonlaust kák hefnargerð í Ólafs ví'k og á Sandi eru. Þess vegna var það, að upp skaut hugmynd inni, hvort ekki væri unnt að finna tiltækilcgt hafnarstæði hér úti á nesinu, og þá auðvitað bezt, ef þær útgerðarstöðvar, sem nú cru, Ólafsvík og Sand- ur,gætu haft gott af staðnum. Rifsós var ]i»á helzt fyrir aug- um manna. Á seinast liðnu sumri mældi núverandi vitamálastjóri Axel Sveinssön, "hafnarstæðið í Rifs- ósy. Niðurstöður rannsóknanna hafa ekki verið birtar enn. í hinum fjórum hreppum út- nessins: Fróðárhreppi, Ólafsvík, san'di og Breiðuvík, munu búa á annað þúsund menn. Meiri hiuti þessa fólks byggir afkomu ,sína á sjávarútvegi. En vegna slæmra hafnarskilyrða, og þar af leiðandi lítilla báta og stop- ullar sjósóiknar, verður afkoma hlutarsiómanna afar slæm, mið að við aðra betri staði. Hlutir Sjómanna í Ólafsvík og á Sandimunu á seinast liðinni vetrarvertíð, hafa verið 2—5 þúsund kr,. og sjá allir hve lítill peningur það er nú á tímum til framfærslu. stórurn fjölskyld- um. Sjósókn að sumarlagi krefst stærri báta með öðrum útbún- aði, en þeim er ekki hægt að koma við hér vegna hafnleysis. Niðurstaðan verður sú, að annað hvort em menn atvinmi- lausir helming ársins, eða verða að isækja atvinniU' sírra tii fjar- lægra staða. Við lítum því svo á, að annað Láru JóSiannesdóttur frá Auðunarstöðum, fer fram mánudaginn 12. þ. m. frá Fríkirkjunni og hefst kl. f. h. "v Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Vandamenn. sem ekki Siafa séð sýningu á Lifhoprenfs ættu að Sfta í skemmugiugga Haraidar \ fyrir þriöjudagskvöid hvort verði eitthvað að gera til að skaffa þessu fólki viðun- andi’ Inffmöigiulieiíka hér á staðn um, eða að fiLytja það til betri staða og er þó slæmt til þess að vita, ef heil byggðarlög, sem liggja við mestu gullnámur þjóðarinnar, skyldu leggjast í auðn. Leið nú hins vegar rannsókn sú, sem Axel Sveinsson gerði það í Ijós, að heppilegt sé að þyggja fiskveiðahöfn í Rifsós, væntum við þess að orðið verði við framanritaðri áskorun okk- ar og höfnin byggð þar. I krin>guim Rif era skilyrði tíl næktunar og annara landinytja .tvímælalaust þau bestu, sem völ er á nokkurs staðar á utan- verðu Snæfellsnesi. Jarðirnar: Sveinsstaðir, Vaðstakkaheiði, Foss, Skanð, Þæíiustei'nn, Ing- j aldshóill, ligigja á há'lfhinig fering um bafinarsvæðið, mieð hiumdrúð hektara af óræktuðum mómýr- ium. Fösis itiíL raflýsingar er mjöig skammit fná, og svo að siegja sjálfgerðiur flugvöliliur. Ýmsir barfa 'bent á, að Gnunidanfjiöxður væri tdilvaliin fiskivei ðaniiðstöð fyrir Bneiðafjlönð og norð'anverð an Faxaifflóa. E,n það var á þeim tíma, siem idkikert aninað var sýnilegt tii úrbóita. Fislcveiða- stöð þar yrði að vffisu innfjarða, ; það var kostur, sem gamli tím- inin mlait miildilis, en sem hin nýja huigsun leggur Mtið upp úr. Sú hugsiuin að fiskihafnirnar skiuili vera við filskimiðin sjálf. Auk þess sýniir rey'nislan, að í •votncluini veðrum taka fiskiiskip ekki Gruindarf jörð, ef a-nnars1 er kotsitur, viegna vo'nidrar innsiigl- ingar. Rokasamt er mjög inni á firðimum. Þdss eru mörg dæmi, að tioig- arar og 'stænri útiiaglulbátar, hafa frieikar legið til driís uindir Rifóí og Enni, ien að reyna að talka Grund'arfjörð. Þeigar nú háitifcvinta máilliþiniga nefnd í sjiávarútvegsmálum, fít ur á þarf ir íbúa Snæfelisness, tái að fá igóða fiskiveiðahöfin, og þarfir þjéðarimniar alltrar, að sflffik höffn sé byggð þar, þá væmtiuim við þelsis eins o|g fyrr er ritað, að fram hjlá Rifi verði ekki gepg ið, iþeigar landshalfin'ir til fiski- veiða verða staðsettar, a. m. k. nsma bagfæðilega verði sannað, að bún síkuli eíkki vera þar, sem við fcelijium að verða miuni erfitt verk“. Hæsiaréflardómur í á- feagismáll Frh. af 2. síðu. toflMiag fciæki tifl. áðurnefindra hfliuta, ier skipverjarnir 3 á v.ib. Sta'kkárfossi fliuttiu f land og í mláli þesisu :greinir. Vierður jþvií að sýkna hina áikærðu Guðma Hjiört og Hafldór Elias af kæru fyrir brot á ákvæðuim ttollfliaga. Verður áikærði Halldór Elías HaflMórsson þvií með öilu dæmd ■ur sýfcn, í miáli þeissru. Brot á- kærða Giuna Hjartar Gunasonar verða við 215. og 99. gr. aílm'enn. ra hegninigarflaga oig brot á- kærðia iGuðn^ Einarssonar við sömu igneinar og að auflci við 6. gr. isfor.' 30 gr. áfengisilaiga nr. 33/1935. Þykir refsing Guðna Hj.artar Guðmaisomar . hæfilega ’ákveðin 12 miánaða fangelsi og refisinig Gun.a Einarssonar 6 mánaða fangietljsi.“ Frh. af 2. síðu. sviði raftælkmininar. Hann var lika mesti foólkas'aín’ari mieðal Viestur-ís'Iendinga, og er taiið að í foóklasafni hans hafi verið húflíli 15 og 20 þúsuind bindi. Einniig safnaði hánh rniiklu ef ýmsum Iistaverkum. Hj.örtur filuifctisitt vdstur um haif mleð foreldrum aínum árið 1873. Fore’drar hans voru, Þónð ur Ámason frá Hrútafirði og Giuðrún Grrmisdóíbtir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.