Alþýðublaðið - 11.02.1945, Blaðsíða 3
Sunuudagur 11. febrúar 1945.
T ÝÐRÆÐISSINNAR UM
ALLAN HEIM og allir
andstæðingar fasismans hafa
iharmað ástandið á Spáni og
afstöðu Spánverja, eða rétt-
ara sagt, Francostjórnarinn-
, ar í þessari styrjöld oig raun
ar fyrr. Francostjórnin hefir
í þessari styrjöld verið
betggja handa jlám, „sirttinig
<on the fence“, eins og Bretar
myndu orða það. Hún hefir
leitazt við að haga seglum
eftir vindi og orðið furðan-
lega ágengt.
FYRST í STAÐ var engum blöð
um um það að fletta hvorum
imegin Francostjórnin var.
Hún studdi nazistana þýzku
í hvívetna, meðan allt virt
ist leika í lyndi fyrir þeim og
Bretar áttu í vök að verjast.
Síðain breytist afstaðan' saniám
saman, sér í lagi eftir að
Bandaríkin gerðust þátttak-
endur í styrjöldinni gegn
Þjóðverjum og Japönum ag
tónninn í spönskum blöðum,
sem að sjálfsögðu lúta rit-
skioðun Francomanna og er
stjórnað af mönnum á borð
við þá Göbbels og Dietrich
í Þýzkalandi, breyttist smám
saman.
FRANCOMÖNNUM VAR ÞAÐ
VEL LJÓST, að ekki gæti
það borgað sig fyrir Spán
að steypa sér út í styrjöldina
svona rétt eftir mannskæða
borgarastyrjöld. Til þess var
hvorki til fé né hernaðartæki,
auk þess, sem almenningur
. var langþreyttur á blóðsút-
hellingum borgarastyrjaldar
innar, atvinnuvegir landsins
mikið til í rústum og utan-
ríkisverzlun landsins stórlöm
uð.
Á HINN BÓGINN áttu Fran-
comenn Þjóðverjum ’ að
þakka, að þeir sitja á veldis
stóli og ekki var þá unnt. að
vita nema Þjóðverjar réðust
frá Frakklandi inn í Spán,
en þar var f jöruig njósnasrtiarf
semi og þýzkir flugumenn
hvarvetna að verki. Þess
vegna þótti Francomönnum
heppitegra að láta í ijós yfir
skynshlutleysi, jafnfram ó-
tvíræðum stuðningi við naz
ismann, enda var það óspart
gert í mörgum spönskum
blöðum og vitnaði þýzka út
varpið oft í ummæli ýmissa
blaða á Spáni, eins og til
dæmis ABC, þegar þurfti á
ummælum ,,hlutlausra“ að
halda.
NÚ LEIKUR VARLA NOKK-
UR VAFI Á ÞVÍí að spánsk
ur aimenningur befir hina
mestu andstyggð á nazisma
og fasisma, en hefir hins veg
ar ekkert bolmagn til þess
að láta vilja sinn í ljós. Lög
regla ,Francos og hermenn
éru hvarvetna á vakki og
kæfa jafnharðan rödd fólks
ins. Starfsemi spánskra lýð-
ræðissinna hefir því orðið að
fara fram að mestu utan-V
lanids, einkum í Mexiikó, þar
sem þeir hafa komið á fót
ALPYDUBLADIÐ
15 Norðmenn Ifflátnir enn í fyrra-
Þarna hefsl Gesfapo við í Oslo
Mynd þessi er af Victoria Terrasse í Osló, þar sem utanríkisráðu-
neytið norska hafði fyrrum bækistöðvar sínar. Eftir innrás Þjóð-
verja tók Gestapolögregla þeirra bygginguna í sínar vörzlur og
þaðan eru sagðar margar ljótar sögur um hrottalega meðferð á
föngum, sem þangað voru fluttir til yfirheyrslu.
Vesf urvígstöðvarnar:
Hersveiffir Monlgomerys halda á-
fram sékninni og voru aðeins 5
km. frá Kleve í gær
Þær liafa raú tekiÖ yfir 3000 þýzka fanga síð-
an sóknin liéfsf á dögunum
HERSVEITIR Montgomerys héldu áfram sókn sinni í allan
gærdag, þrátt fyrir hin erfiðustu skilyrði. Sækja Bretar
og Kanadamenn áfram samkvæmt áætlun, að því er tilkynnt var
í London í gærkvöldi. Við Priim í Rínarbyggðum halda banda
menn áfram sókn sinni og verður allvel ágengt, en er ekki þó
getið inn neirta mikilvæga staði, er þeir hafa tekið undanfarinn
sólarhring.
_Það, sem aðallega tefur Breta
og Kanadamenn i sókninni eru
aurbleytur og krap og veitist
þeim erfitt að beita þungaher
gögnum sínum að nokkru ráði.
Mótspyrna Þjóðverja hefir ekki
verið mjög hörð til þessa og nú
hafa bandamenn tekið ýmis út
virki Siegfriedvirkjabeltinu.
Er á það 'bent, að lítið sé um
ramger steinsteypuvirki á þess
um kafla virkjanna, en búizt
m
er við miklu harðari mótspyrnu
Harðastir virðast bardagarnir
næst Maas.
Loftárásir bandamanria hafa
ekki verið eins skæðar og und-
anfarna daga, en þó voru gerð
ar mjög harðar árásir á ýmis
kafbátabyrgi þjóðverja í Hol-
landi og hraðbátastöðvar. Tal-
ið er, að verulegt tjón hafi
hlotizt af.
frelsisnefnd, sem hefir það
verkefni fyrir höndum, með
al annars, að berjast fyrir
grundvallaratriðum spönsku
stjórnarskrárinnar frá 1931,
er Alfons konungi var hrund
ið af stóli, og lýðræðisfyrir-
komulag var stofnsett í land
inu.
AFSTAÐA BANDAMANNA til
Spánar eða Francomanna hef
ir oft verið erfið í þessu
stríði, en oft hafa birzt há-
værar raddir um það í brezk
um blöðum til dæmis um að
slíta stjórnmálasambandi við
þá, sem stutt hafa, leynt og
ljóst, Francostjórnina. Þá
jók það ekki all-lítið á and-
úð manna í Bretlandi á Fran
costjórninni, að í appelsínu-
sendingu, sem ætlaðar voru
brezkum börnum og sjúkling
um, fundust sprengjur. sem
sennilega hafði verið komið
þar fyrir af þýzkum flugu-
mönnum.
%
UM FRAMTÍÐ SPÁNAR á
þessu stigi málsins er erfitt
að segja, en ekki er ósenni-
legt, að Spánverjar muni g'eta
tekið þátt í uppbyggingar-
starfinu eftir stríðið, um leið
og áhríf Francomarma fara
minnkandi, en ýmislegt bend
ir til, að svo sé.
Á fveimur dögum voru
þannig 34 drepnir af
nazisfum
T) JÓÐVERJAR og quisl-
ingar í Noregi halda á-
fram glæpaverkum sínum í
Noregiö Til viðbótar hinum
19 föðurlandsvinum, sem
teknir voru af lífi á fimmtu
dag voru 15 Norðmenn
dæmdir til dauða og teknir
af lífi í fyrradag. Menn þess
ir voru sakaðir um hið sama
og hinir fyrri: „Skemmdar-
verk og ólögleg starfsemi“.
Fimm hinna síðustu dauða
dóma voru uppkveðnir af sér-
dómstól Quislings en hinir tíu
af þýzkum herrétti.
Nöfn þeirra, sem teknir voru
af lífi í fyrradag, samkvæmt úr
skurði Quislingsdómstólsins eru
eru sem hér segir: Aage Tol-
kinrud, 22 ára, Roald Kristian
Johansen, 23 ára, Reidar Johan
sen, 21 árs, Borger Aune Knut-
sen, 22 ára, allir frá Drammen
og nágrenni og Frank Johan
Werner Stensrud, 23 ára frá Os
lo.
Þeir, sem Þjóðverjar tóku af
lífi, hétu: Ragnar Armand Soll
ie, 32 ára, Rjukan, Alf Berg 21
árs, Osló, Frank Kristiansen, 23
ára, Arne Nielsen, 24 ára, Osló,
Einar Wilfred Næssenglund, 26
ára, Osló, Johan Schau, 34 ára,
Osló, Ks’’1 Nielsen, 36 ára, Os-
ló, Hans lre<,tírsen, 27 ára, Höne
foss, Erland Hovde, 28 ára, Vike
sund við Drammen og Armand
Stang, 41 árs, Osló.
Þjóðverjar draga ekki fjöður
yfir það, að fjöldaaftökur þess
ar sé ,viðbragð þýzkra yfirvalda
við því, að Karl Martinsen,
norski Gestapo-yfirmaðurinn,
var drepinn. Var þett sagt ber
um orðum á fundi, sem blaða-
menn voru kallaðir á af Þjóð-
verjum í Osló á föstudagskvöld.
Þar var tilkynnt, að vænta
mætti nýrra dauðadóma. Var
lögð á það rík áherzla, að þýzk
stjórnarvöld ætli að grípa
til harðhentra ráðstafana, þar
Rússar hafa tekið Elb-
ing
RÚSSAR tilkynna, að þeir
hafi tekið borgina Elbing,
austur af Danzig, sem mikið hef
ir verið barizt um að undan-
fömu. Þjóðverjar viðurkenna,
að óvenjuharðir bardagar hafi
staðið um borgina og að þeir
hafi beitt herskipum sínum við
vörn heimar, til þess að skjóta
á fallbyssustæði Rússa og skrið
drekalið, sem að sótti.
Meðal annars geta Þjóðverj
ar • þess, að þeir hafi teflt þar
fram vasaorrustuskipinu „Ad-
miral Scheer“ og allmögum
tundurspillum í vörninni.
Þó er og vitað, að Rússar
munu nú í aðeins 40 km. fjar-
lægð frá hinni mikilvægu jám
braut milli Dresden og Berlín.
Samkvæmt þýzkum fregnum
eru háðar harðar orrustur vest
an Oder, þar sem Rússar eru
sagðir sækja til Berlínar, en
Rússar eru enn sem fyrr fáorð
ir um þetta. Loks er fullyrt, að
Rússar hafi sótt inn í úthverfi
Frankfurt við Oder, en það hef
ir ekki verið staðfest.
sem þolinmæði Þjóðverja væri
þrotin.
Sænsk blöð greina frá: því,
að yfirmaður þýzku öryggislög-
reglunnar í Noregi, böðullinn
Fehlis, hafi mælt á þessa leið:
Við höfum sem fanga marga
Norðmenn, sem eiga ekki skil-
ið annað en dauðarefsingu fyr
ir afbrot sín og við þurfum ekki.
að bíða þess, að einhver
skemmdarverkamaður verði
handtekinn.
Á tveirn dögum hafa Þjóðverj
ar og quislingar nú tekið af lífi
34 norska föðurlandsvini og þar
af voru flestir kornungir menn.
Óttast er, eftir hótanir Fehlis,
að hann og Jonas Lie láti ekki
staðar numið við glæpaverk
þau, sem þeir til þessa hafa unn
íð.
Það hefur vakið mikla at-
hygli að fjórir kunnugir Osló-
búar, þeir Haakon Sæthre yfir
læknir, hæstaréttarlögmennirn-
ir Carl Gjerdrum og Jon Visl-
ie og Kaare Sundby forstjóri,
voru ekki í fangelsi, heldur
handteknir skyndilega af Þjóð
verjum nokkrum klukkustund-
um áður en þeir voru dæmdir
til dauða og teknir af lífi.
De Gaulle MiS á ráðslefnu
„hinna þriggja slóru
t
TILKYNNT var í Parísarútvarpinu í gær; að de Gaulle
hershöfðingja, forsætisráðherra Frakklands, hefði ver-
ið boðið að sitja ráðstefnu „hinna þriggja stóru“, Churchills,
Roosevelts og Stalins“. Þetta hefir þó ekki verið staðfest í
London.
Fyrir nokkru flutti de Gaulle ræðu, þar sem hann fann
mjög að því, að hann skyldi ekki eiga sæti á ráðstefnunni
sem hlutgengur aðili og Iýsti jafnframt yfir því, að Frakkar
teldu sig ekki bundna af neinum þeim ákvörðunum, sem þar
kynnu að verða teknar.