Alþýðublaðið - 23.02.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.02.1945, Blaðsíða 1
ÚtvarpH: 20.25 Útvarpssagan: „Kot býlið og kornslétt- an“. 21.15 Lönd og lýðir: „Trajans-niðjar“. 21.40 Spurningar og svör uxn íslenzkt xnél. fúþíi ÖnblaMÍ XXV. árgangur. Föstudagur 23. febrúar 1945 thl. 45 S. sfðan flytur í dag grein, sem segir frá því, hversu vís- indamenn nútímans hafa sannað með nákvæmum rannsó'knuxn, að ýmsar grastegundir séu hinar til völdustu fæðutegundir jafnt fyrir mennina sem dýrin. S.H. gömlu dansarnir Laugardaginn 24. febr. í Alþýðuhúsinu. Aðgöngumiðar í síma 4727. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Tilkynning ffrá Fiskmálanefsid til frystihúsa- eigenda. Samikvæmt auglýsingu samninganefndar utanríkisvið- skipta, frá 10. janúar s.l., ’skulu öll hraðfrystihús senda Fiskimálanefnd vikulega skýrslu um fiskkaup frystihús- ann-a. Þau hraðfrystihús, sem ekki hafa enn þá sent Fiski- málanefnd upplýsingar um fiskkaup sín í jánúarmónuði verða taíarlaust að gjöra það, annars mega þau búast við að afli sá, er þau hafa keypt, komi efeki til greina við út- borgun verðjöfnunargjalds fyrir janúarmánuð. Fiskimálanefnd. Tilkynning ffrá Nýbyggingarráði Umsóknir um innflutning á vélum o. tl. Nýbyggi-ngarráð óskar eftir því að allir, sem hafa í hyggju að kaupa eftirgreindar vélar erlendis frá, sæki um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi til Nýbygg- ingarráðs fyrir marzlok: 1. Vélar í hverskonar skip og báta. 2. Vélar til landhúnaðar og landbúnaðarfram- leiðslu. 3. Vélar til hygginga og mannvirkjagerða. 4. Túrhínur. 5. Vélar til hverskonar iðnaðar og framleiðslu. 6. Rafmagnsmótorar og vinnuvélar. Tekið skal fram, ef óskað er aðstoðar Nýbygg- ingarráðs við útvegun vélanna. Nýbyggingarráð vekur athygli á því, að imisóknir um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir fiskiskip- um, shr. fyrri auglýsingu ráðsins, þurfa að berast Nýhyggingarráði fyrir marzlok. Fyrirliggjandi: Vöffiujárn og pönnukökupönnur fyrir rafmagnselda- vélar. Vesiurgölu 10. Sími 4005. Gúmmífalnaður. t * Vopni hefur íjölbreytt- asta úrvalið af gúmmífatnaði. Hagstætt verð! Gúmmífatagerðin Vopni, Aðalstræti 16. LEDUR- nýkomnir í öllum stærðum. Mjög smekklegt úrval GEYSIR HF. Fatadeildin. SKIÐA- ANORAKAR fyrir dömur og herra. nýkomnir í mjög smefcklegu úrvali. G E Y SI R H.F. Fatadeildin. ABGLÝSIDÍ ALÞÝÐUBLAÐINU HafnarfJSrSuri Unglingsstúlka eða ROSKIN KONA óskast nokkrar stundir á dag, 3—4 daga í viku. — Upplýsingar í síma 9270. I; m 'ý*yl Kjarvals I Listamannaskálanum. í dag — er síðasti dagur sýningarinnar. Nýkomnar frá Bandaríkjunum Ðessertglös á fæti Skálar með loki Kökudiskar Skálar 1,00 1.70 2.40 1.85 Margar tegundir af eldföstu gleri. <J~i v p rp íuiL 000<>><>>0<>0<>><>>><>><>><>e<><^^ Úfbreiðið ðibýðablaðið. Fraoihaldsaðalfundur Vörutíjlstjórafélagsins „Þróttur1* verður haMinn sunnudaginn 25. febrúár næstkomandi kl. 1,30 e. h. í Alþýðuhúsiínu. (Gengið inn frá Hverfisgötu). Stjórnin. Sfokkseyringafélagið: ÁRSHÁTÍÐ verður haldin föstudaginn 2. marz í Tjarnarcafé og hefst með borðhaldi kl. 7,30 e. h. Ræður — Söngur — Dans. Aðgöngumiða sé vitjað fyrir 26. febrúar til: Verzl. Vegur, Vesturgötu 52, Verzl. Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37, Gísla Þorgeirssonar, Bergþórugötu 23, Sturlaugs Jónssonar & Co., Hafnarstræti 15. SKEMMTINEFNDIN. t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.