Alþýðublaðið - 23.02.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.02.1945, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐItt Föstudagur 23. febrúar 1945 Ræða Jóns Axels um fjárhagsáæflun bæjarins: Og að byggja nægilega margar nýjar íbúðir yfir hið húsnæðislausa fólk. UmræSur um fjárhagsáætluniua stóðu langt fram á nótt. UMRÆÐUR' um fjárhagsáætlun Reykjavíkur stóð í bæj arstjóm í gær fró fclukkan 5 og langt fram á nótt. Mun atkvæðagr'eiðsla um fjárhagsáætlunina og hinar einstöku tillögur flokkanna við hana. hafa verið að hefjast um líkt leyti og blaðið fór í pressuna. Umræðurnar hófust mieð framsöguræðu talsmanna flokk- anna. Hafði Bjam Benediktsson borgarstjóri orð fyrir Sjálfstæð isflokknum, Sigfús Sigurhjartarson fyrir Sósíalistaflokknum og Jón Axel Pétursson fyrir Alþýðuflokknum. Kom það berlega fram í umræðunum að lítið bar á milli Sjálfstæðisflokksins og Sósíalistaflokksins mn yfirstjóm bæjarins, þó að hinn síðarnefndi bæri fnam ýmsar tillögur, er Sjálfstæðismenn vildu ekki ganga inn á. Jón Axel Pétursson gagnrýndi stjórnina á bæjarmálefnun- um allhart og taldi brýna nauðsyn bera til að mjög mikil breyt- ing yrði á Iienni til fullkomnunar. Hér á myndinni. isést Guðlaugur Œtésinlkranz ritari Norrænafélags- ins h.já' ndfckruimi hluta aif ifatnaðarwörum :t>ejm, sem Ibtúið er að pakka niðtur í kassa o(g fiullbúinn er til flutninigs 'til Noreigs. Norræna félagió: Kynning um Norðurlönd í út- varpi og skóium —------------- Noregssöfnunin nemur nú rúmlega einni milljón króna. TVT ORRÆNAFÉLAGIÐ hiefrur nú náð þVí takmarki, sem ™ það setti sér í fyrstu er Noregssöfnunin hófst, að koma isöfnuninni upp í eina milljón krónur. Hefur nú safnast í peningum alls 1.3351.88 krónur. Auk þess eru fatagjafir, sem metnar eru urn 300 bús. krónur. Norrænafélagið hyggst nú a*~ næstunni að hefja starfsemi Fulllrúi frá I.L.O. kominn hingað, Til að ræða upptöku islands við ríkis- stjórnina. HINGAÐ er kominn fulltrúi frá I. L. O. — alþjóða vinnu málasambandinu, norskur mað- ur, David Vaage, forstjóri í öryggismáladeild vinmunála- sambandsins, til þess að ræða við ríkisstjómina um upptöku íslands í sambandið. Félagsmálaráðherra, Finniur Jlónisison, tuefur árdegisboð fyxir fulltrúarm að Hiótel Borig í dag. tíg verða þar ýnnsír geistir aðrir svo sem at vinnumálaráðlierr a, forstjóri Tryiggingarstofniunar rólkisins, fbrseti Alþýðusam- bandsins, forseti Vinnuveitenda fél agisins ,fullt rú a r blaða ag út- varps ag fleiri. Sænska úfvarpið á viS- tal við Stefán Jóhann Sfefánsson. IFYRBADAG hafði sænska útvarpið viðtal við Stefán Jóh. Stefánsson alþingismann, og var útvarpað frá Gautaborg. Áður en útvarpið hófst var það tilkynnt, að íslenzka sendi- nefndin, þeir Stefán Jó(h. Stef- .ánsison, Arent Claessen Óli Vil- fcjá'llmlsisön og Vijlhjálmur Fin- sen væiiu komnir til Gaútaborg ar, og hefði íslenzki fáninn ver ið dreginn að hún í borginni tíl heiðurs nefndinni. í samtaii sínu í útvarpinu gat Stefián Jóh. Stéfánsson ýfnsra almennra tíðinda frá ís- landi, meðal annars um vélbáta (kaiupin á Svíþjóð oig Hitaveitu Leikfélags HAFNAR { FJARÐAR hefur í I hyggju að hafa frumsýningu á leikritmu „Kinnahvorls- systur11 eftir Hauch í næstu viku. Verður það og fyrsta leiksýning í hinu nýja, veg- tega teikhúsi Hafnarfjarðar, en það er í kvikmyndasal ráð hússins. Félagið hafði fyrir nokkru lokið að' mestu við að æfa þetta leikrit undir leiðsögn Jóns Norðfjörðs, en þá veiktist Hulda Runólfsdóttir, sem átti að leika aðalhlutverkið, Úl- rikku — og varð félagið að leita eftir annarri leiÉkonu. Varð það svo heppið að fá frú Fara hér á eftir aðalatriðin úr ræðu Jóns Axels: AtviBnnumálin aöal- atriöið. „Stórkostlegasta verkefni * okkar, sem skipum bæjarstjórn I Reykjavikur nú, er eins og það verður aðalverkefni íslenzks þjóðfélags á næstu árum, að skapa atvinnu er stríðsvinnan hverfur, en svo virðist að það standi nú fyrir dyrum. Öll minn umst við hörmunga atvinnuleys isáranna, klakahöggsins og at- vinnubótavinnunnar, atvinnu- leysisins og afleiðinga þess. Við verðum að leggja allt okkar afl fram til að koma í veg fyrir að þau ár komi aftur yfir okk- ur. — Það eru nú rétt 10 ár liðin síðan Alþýðuflokkurinn Ingibjörgu Steinsdóttur til að taka það að sér, en hún er nú flutt hingað til bæjarins. Hef- ur hún áður leikið Úlrikku —• og því ekki þurft að hafa lang an tíma til undirbúnings. Alþýðublaðið átti í gær sam tal við formann Leikfélags Hafnanfjarðar, Svein V. Stef- ánsson og spurði hann um hlut verkaskiptinguna. Verður hlut venkunum skipt þannig: Úlrikku leikur frú Ingibjörg Steinsdóttir, Jóhönnu, Guðfinna Breiðfjörð, Jón, föður þeirra: Þorvaldur Guðmundsson, Axel, unnusta Jóhönnu: Ársæll Páls son, Jóhann, unnusta Úlrikku: Sveinn V. Stefánsson, Bergkon unginn: Jón Norðfjörð, Ingi- Framh. á 6. síðu. hóf baráttu sana fyrir bæjarút- gerð. Þvi miður stöndum við enn í sömu sporunum og við stóðum þá hvað úrlausn þessa máls snertir. Það er ekki sök Alþýðuflokksins. Það er sök þeirra, sem hafa myndað meiri hluta bæjarstjórnar Reykjavík ur. Hér hefir aldrei mátt heyr ast nein rödd um.það, að bæj- arfélagið hefði afskipti af út- vegun togara og fyrir því hefir bæjarfélagið orðið af milljón- um króna. — Hér, skammt frá okkur er bæjarfélag, sem keypti á sínum tíma tvo togara. Nú er svo komið að sú útgerð á í hand bæru fé og skipum um 7 millj. króna og eru skipin 'þá metin samtals á 400 þúsund krónur. Ef farið hefði verið að tillögu Alþýðuflokksins á sama tíma, og bærinn hefði þá eignast fimm togara, þá 'hefði ekki að eins verið hægt að afstýra miklum atvinnuleysisvandræð- um, heldur ætti Reykjavíkur- foær nú um 17 milljónir króna í þeirri útgerð, miðað við það, að ökkar skipum hefði gengið álíka og skipum nágranna okk ar. — En ég vil ekki tala meira um fortíðina, þó reynslan eigi allt af að kenna manni. — Nú stendur fyrir dýrum barátta okkar fyrir því að koma í veg fyrir atvinnuleysi. Við leggjum nú til að foærinn leiti fyrir sér um smíði og kaup á fimm tog- urum, sem bærinn annað hvort geri út sjálfúr eða verði í sam vinnu við aðra um útgerð þeirra. Þetta er nauðsynlegt að gert verði. Það má gera ráð fyrir að einstaklingar hiki við, áður en þeir ráðast í skipakaup eins og þessi. Einstaklingarnir hafa að vonum annað sjónar- mið en bæjarfélagið á að hafa. Þeir hugsa um það eitt að tryggja sjálfa sig. Bæjarfélag- ið á að hugsa um að tryggja þegnana. Reykj aVíkurbæ f verð ur að hafa forystuna í þessu. Ef hann gerir það mun enn meira á eftir koma. Reykjavík er og á að vera foær útgerðar og athafnalífs til sjávarins. — Allt veltur á þessum atvinnu- vegi. Alþýðuflokkurinn aðvar- Frh. á 7. afið*. sína á enn þá breiðara grund velli, en verið hefur, bæði með kynningarstarfi um norræna- menningu í skólum og út- varpi svo og innri félags- störf og er þá fyrst að nefna byggingu norrænu hallarinnar. í gær áttu blaðamenn viðtal við Guðlaug Rósinkranz, ritara Norrrænafélagsins og skýrði hann þeim frá niðurstöðum Noregssöfnunarinnoi' svo og væntanlegum störfum félags- ins. Um söfnunina sagðist Guð- laugi meðal annars svo frá: „I haust var gert ráð fyrir að peningagjöfum til Noregs- söfnunarinnar væri lokið, enn fyrir jólin í vetur kom fram tillaga um að gefa út gjafakort- in norsku, sem margir kannast við, og voru prentuð 20 þúsund kort. Má heita að þau seldust alveg upp. Peningar þeir, sem ihn komu fyrir þau námu 110 þús. kr. Um.sama leyti fóru aftur að berast gjafir til söfnunarinnar, bæði frá ýmsum vinnuflokkum óg einstaklingum, og komu inn á þann hátt um 50 þús. krónur, og alls nemur peningasöfnunin nú 1 millj. 3 þús. 351,88 kr. Auk þessa hefir safnast mik ið af fatnaði, og 'hafa fatagjaf- irnar verið að berast allt til þessa dags. En þess er vænzt, að þeir, sem ennþá eiga eftir að senda gjafir komi þeim til söfnunarnefndarinnar fyrir 1. marz n. k. Það sem verið 'hefir flokkað af fötum og pakkað niður er 13104 stykki og pör. Og er það milli 10—12 tonn að þyngd. — Lauslega áætlað mun þetta vera að verðmæti um 300 þúsund krónuiv Fatnaðurinn er. nú til- búin til fluttnings og fer vænt- anlega af stað héðan á næst- unni. Þá keypti Noregssöfnunar- nefndin 100 tonn af meðala- Frh. á 7. síðu. Skafffrelsi Eimskipa- félagsins samþykkf í neðri deild. Með skilyrSum Al- þýHuflokksins. 1? RUMVARPIÐ til laga um skattfrelsi Eimskipa félagsins var til þriðju um- ræðu á fundi neðri deildar í gær. Var frumvapið sam- þykkt eins og það kom frá hendi ríkisstjómarinnar með þeirri breytingu frá Barða Guðmundssyni, fulltrúa. Al- þýðuflokksins í fjárhags- nefnd dteildarinnar, að félag- ið skuli fullnægja eftirfaT- andi skilyrðum: Arður hluthafa fari eigi yfir 4%. Tekjuafgangi félagsins ár- ið 1944 og 1945, að frádregn um arði verði varið til kaupa á skipum og á annan hátt í þágu samgöngumála, svo og öðrum sjóðeignum félagsins. Fram fari, samkv. reglum, er samgöngumálaráðherra setur, könnun á því, hverjir séu núver>andi eigendur hluta bréfanna og hvað af fréfun- um kunni að vera glatað. Að þessari könnun lokinni skal semja nýja hlutahafaskrá og birta hana opinberlega. Samningar náist við félag ið um þátttöku í kostnaði við strandsiglingar á þeim grund velli, sem hlutaðeigandi r»3 herra samþykkir. Þrír fyrstu töluliðir ísikilyrða áíbvæðanna voru samþykktir Framhald á 7. síðu. Reýkjavu.kur. KinnaíMssysfur sýndar í fyrsla siiin § HafnarfirSi f næsfu viku —:--------------■»---—- Frú Ingibjörg Stoinsdétfir leiknr Olrikku, aðalhlufverkiÖ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.