Alþýðublaðið - 23.02.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.02.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAttlÐ Föstudagur 23. febrúar 1345 Benedikt S. Gröndal: Islenzki grafarinn í Winnipeg Bárdal igrafari futast til vinistri og Benedikt Gröndat utasi til hœgri. Milii fþeirra er igainaall Vestur-íislenzikur böndi. ^r>t^nbloðið Útgefandi Alþýðuflokkurinn j I Ritsjóri: Stefán Pétursson. Ritsjórn og afgreiðsla í Al- | þýðuhúsinu við Hverfisgötu ' Síxnar ritsjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 j Verð í lausasölu 40 aura. ■ Alþýðuprentsmiðjan h. f. Endurskoðun starfs- kerfis ríkisins! AÐ fer varla 'hjá því, að þingsályktunartillaga fjár- veitinganefndar sameinaðs 'þings um athugun á starfskerfi og, jrekst r a r gjöMum rííikisins veki rnikla athygli innan þings og ut an. Þar er um mál að ræða, sem löngu hefði þurft að taka til gaumgæfilegrar rannsóknar, því að engum mun dyljast það, að starfs'kerfi 'hins íslenzka rík- is er orðið furðulega margbrot ið og útgjöld ríkisins vegna þessa miklum mttn meiri en vera þyrfti. En að sjálfsögðu gefur það að skilja, að ráða- menn þjóðarinnar hljóti að leggja á það alla áherzlu, að ríkisreksturinn verði sem ó- brotnastur, því að vissulega er stefnt í full'komið óefni, ef hald ið werður lálfram að (auka ríikiis- bláiknið sivio hrlö.ðluim skrefum og igert hefÍT verið undianfarið. * Raunar ber því ekki að neita, að nýsfeipan þessara mála er mikið vandaverk, og víst ber mikil nauðsyn til þess, að óhlut drægir menn og sanngjarnir fjalli um framkvæmd slíka sem þessa. Fækkun starfsfólks hins opinbera miá til dæmis ekki verða til þess, að einstakir menn verði látnir gjalda stjórn- málaskoðana sinna en aðrir ef til vill látnir njóta þeirra. Hið opinbera hlýtur að meta starfs fólk sitt einvörðungu eftir starfs hæfni þess. En í þessum efnum hefir nofckuð virzt á skorta víða á liðnum árum. Þess eru mörg dæmin, að menn sitja í opinþerum stöðum sem lítil eða engin þörf virðist fyrir en bún- ar íhaifa verið <til í því sikyni einu að thygla séristökum mönnum og gefa þeim kost á því að flat maga sig á dúnsæng háttlaun- aðra bitlinga. Slíikt ástand horf ir til spillingar og óheilla með sérhverri þjóð, þótt auðug kunni að vera og mikils meg- andi. En hjá smtálþjóð einis og okkur Íslendingum verður slíkt til spillingar í opimberu lífi, svo og stórfelldra útgjalda fyrir rikissjóð, sem brýn þörf hefði verið fyrir til nauðsynlegra framkvæmda. Sliíkt er vissu- lega fúi í lifandi tré. # Óneitanlega fer vel á því, að efnt sé til endurskoðunar á stariflskerfi oig rekstrargj ölduim ríkisins jafnframt því, sem saanþyíkSkt eru ný laiunalög opinberum starfsmönnum til handa, sem allar vonir virðast til að verði sanngjörn og veru leg framför frá því ástandi, sem ríkt hefir í þeim málum til þessa. Ríkið getur að sjálf- sögðu ekki verið þekkt fyrir annað en gera starfsmönnum sínum kost viðunanlegra kjara. En eins sjálfsagt er það, að lögð verði rík áherzla á að losa ríkíð við öll ónauðsynleg útgjöld 'WitNNIPEG, Man. G sat inni í stofu hjá séra Eylands einn sunnudags- morgun, þegar stór og myndar legur maðurí víkingslegur mjög, gekk inn. Djúpir drættir í and- liti hans gáfu til kynna, að hann átti marga áratugi að baki sér, en augun, sem skinu undir_ þungum brúnum, spegluðu fjör og kraft ungs manns. Komumaður rétti mér hönd- ina, og sagði: „Nei, er þetta strákurinn, sem er alltaf að skrifa!“ Ég kvað svo vera, og séra Eylands kynnti mig fyrir gestinum. Það var Arinbjörn S. Bárdal útfararstjóri. Ég hafði heyrt margt um Ar- inbjörn, og átti eftir að heyra margt fleira um hann, meðan ég dvaldist í Kanada. Svo fór, að ég eyddi mestöllum helgideg inum með útíararstj óranum og fékk Ihann til ,að segja mér margt frá fyrri árum sínum. Við Sargent Avenué, íslenzku götuna í Winnipeg, þekkja all- ir unga öldunginn Bárdal. Hann er alltaf fullur af fjöri og galsa, rétt eins og hann hefði verið fermdur í gær, hvort sem hann er að spila „púl“ við land ana og fara með vísur eftir Ká- inn, eða að fá sér kaffisopa á Wings. Ef hann ekki getur fengið mola í kaffið, er hann vís með að sleppa út úr sér eftir- lætis skammaryrðum sínum, sem eru „Þorkell þunni!“ og „Bráuð og smér!“ Þótt Arinbjörn sé fjörugur og gamansamur, gleymir hann ekki alvarlegri 'hliðum lífsins. Hann er manna hjálpsamastur og greiðviknastur og má ekkert aumt sjá. Hefur hann mörgum veitt aðstoð og margt gott gert þau 50 ár, sem hann hefur ver- ið hér vestra. Á skrifstofu sinni hafði Bár- dal margt að sýna mér. Þar voru myndir af merkum íslending- um, kunningjum hans. Þar voru minjagi’ipir og merkar bækur. Þar er byssan, sem hann notar á fuglaveiðum og þar er ljós- myndavélin hans. Ábugamál hans eru mörg og fjölbreytt. Ég settist í djúpan leðurstól, en hann sat við skrifborð sitt, er ég tók að spyrja hann um liðna tíð. Bárdal er fæddur að Svartár koti í Bárðardal árið 1866. Þar og á ýmsum stöðum norðan- lands eyddi hann fyrstu 20 ár- um ævi sinnar við smala- mennsku og aðra sveitavinnu. Tvítugur að aldri hélt hann vest ur um haf, og 1886 kom hann hingað vestur á sléttulöndin. Ég spurði hann, hvað hann hefði að allega haft fyrir stafni fyrstu árin vestra. „Allt milli himins og jarðar,“ •.sagði hann. „Ég vann á járn- brautinni, sem verið var að leggja vestur af Winnipeg, ég var við skógarhögg, ég mokaði kolum í Port Arthur, ég var ökumaður hér í Winnipeg og ég vann flesta sveita;vinnu.“ — Erfiðir tímar, var það ekki? spurði ég. „Jú, 'heldur,“ sagði Arinbjörn og dró annað augað í pung. Svo hélthann áfram eftir augnablik: „Ég man alltaf sérstaklega eft- ir efnum atburði frá þeim tím- um. Þá var ég á raneh héma á yegna of margbrotins starfskerf is. Ríkið hlýtur að gera miblar kröfur til starfsmanna sinna, leggja áherzlu á það, að valinn mta-ður dkipi wert rúm, og að hann hiæffi þjóðfélagslega naiuð synlegt venk að vinna; öfl'um preríunni. Ég var eini íslending urinn þar, og þá lærði ég ensk- una. Þegar ég kom, gat ég ekki talað orð. Þeir kölluðu mig allt- af Henry, af því að þeir nenntu ekki að læra nafnið mitt. Vetur inn 1888 var mjög mikill frosta vetur og er mér eitt fárviðri sér staklega eftirminnilegt. í því veðri fórust margir menn hér um slóðir og í Norður-Dakota Ég var úti að flytja hey á tveim hestum, þegar hríðin skall á, og reyndist mér ómögulegt að kom ast með þá til bæja. Varð ég að grafa mig í fönn og vera þar tæpan sólarhring. Þá loksins komst ég heim með klárana og var ókalinn sjálfur.11 — Hvenær byrjaðir þú að vinna við útfarir? spurði ég. „Það var 1894, og síðan hef ég alltaf unnið við þær.“ segir Bárdal. „Það var erfitt að kom- ast inn í starfið og læra það í fyrstu, en allt lagaðist með tím- anum, og í þau 50 ár, sem ég hef unnið við þetta, held ég að ég hafi grafið um 17.000 manns. Fyrst í stað skröltum við þetta á hestvögnum, en 1918 fengum við fýrsta mótorvagninn okkar. Sá kóm lika d tím'a, því að það ár gekk . inflúensufaraldurinn mikli, 'sem þið kallið spönsku- veikina 'heima á íslandi. Þá höfðum við allt að átta jarðar- förum á dag, og við urðum að skammta prestunum tíma með hvern mann til að geta haft við. Það var sorglegt tímabil og heil ar fjölskyldur féllu í valinn.“ Nú eru tímarnir breyttir og Bárdal á stórt útfararheknili í vesturhluta Winnipegborgar. Ég spurði hann um útfararsiði 'hér vestra, og eru þeir mjög ó- líkir því, sem heima tíðkast. Hér er hinn látni þegar fluttur á sérstök útfaratheimili, þar sem líkið er smurt og kistulagt. Síðan fer fram kveðjuathöfn í kapellu heimilisins, og eftir það er ekið í kirkjugarð og jarð isett með smáathöfn. Hér er mjög lítið ‘ um, að kveðjuat- hafnir manna séu haldnar á heimilum eða i kirkjum, nema helzt þegar um Þjóðverja eða Islendinga er að ræða, sagði Bárdal mér. Menn fara alltaf á milli í bifreiðum og sorgargöng ur um götur borgarinnar eru ekki til, svo fólk er ekki dag- lega minnt á návist dauðans með blómum og pípuhöttum, eins og sumsstaðar tíðkast. Bárdal 'hefur frá mörgu sér- kennilegu að segja um starf embættum er afaukið d þjónustu hins opinbera. Hugs- andii mönnum hlýtur að vera Ijóst, hversu hér er um mikið mál og merkilegt að ræða. En þó skiptir öllu máli, að fram- kvæmd þess takist giftulega. sitt. „Útfarir eru auðvitað löngu orðnar daglegt brauð fyrir mig,“ sagði hann, „og við höf- um reynt að gera þær sem við- feldnastar fyrir þá, sem þurfa að vera viðstaddir. Líkams- smurning er til þess, að það verði þeim, sem eftir lifa, sem auðveldast að sjá hinn látna í hinnsta sinn, og svo að líkið haldist sem bezt. Blóðið er tek- ið úr líkamanum og sérstök 4 SIGVARD A. FRIID, norski blaðafulltrúinn í Reykja- vlík ritar 1 Morgunblaðið í gær aiihyglisverða grein í tilefni hinna siðustu atburða í Noregi, sem alþjóð hér eru kunnir. Friid kemst þannig að orði, þegar hann ræðir líkurnar á því, að Þjóðverjar muni senn á brott úr Noregi: „Hvort Þjóðverjar hyggjast halda með lið sitt frá Lyngen og lengra suður á bóginn, og ihvort þeir muni halda áfram gjöreyðing arstarfi sínu á sama há’tt og í Finnmörk, er ekki hægt að segja um eins og n,ú standa sakir. Á- standið í Þýzkalandi er nú svo al- varlegt, að áætlanir sem gerðar hafa verið fram í tímann geta breytzt daglega. Ef hins vegar skai dæma eftir framferði Þjóðverja í Noregi nú upp á síðkastið, virðist mega álíta að þeir muni e'kki yfirgefa meira af landinu en það sem þeir verða neyddir til. Ástæðan er sennilega sú, að í N'oregi hafa Þjóðverjar kafibóta- stöðvar. Þaðari heyja þeir vaxandi kafbátahernað með endurfoættum kafbátum og hafa á síðustu riián- uðurn valdið auknu skipatjóni bandamanna á Norður-Atlant'shafi. Hinar róttæku hefndarráðstafan ir Þjóðverja gegn skemmdarverka mönnum sýna að baráttan gegn þýzka setuliðinu er sízt í rénun. Hinn 25. janúar síðastliðinn var fyrirskipað að 150 lúetra foann- svæði skyldi vera umhverfis öll skip í norskum höfnum, og 27. jan. var tilkynnt í blöðunum, að hver sá, sem kæmi nálægt þýzk- um hernaðarfoækistöðvum og stanz aði ekki við aðvörun yrði tafar- laust Skotinn — þeim aðferðum hafa Þjóðverjar að vísu beitt oft áður. Jafnframt berast fregnir um að Þjóðverjar hafa í haldi pólitíska fanga, sem gisla á benzínbirgða- stöðvum og öðrum hernaðarlega þurrkuraarefni ilátin í h.amx í staðinn. Þegar smumingu er lokið, lítur hinn látni út eins og hann sofi, en tekið er fyrir rotnun um langan tíma. Kist- urnar eru vel útbúnar og klædd ar silkiklæðum, svo að margur hverfur í jörðina í betri rúm- klæðum en hann nokkru sinni komst í í lifanda lífi. Allt gerir þetta aðstandendum léttara að taka því, og ég get sagt, að lik- bræðsla er varla til hjá okkur.“ — Hefur þú aldrei verið lík- hræddur sjálfur? spyr ég Bár- dal. „Jú, það verð ég að viður- kenna," svaraði hann og brosti. „Þegar ég var smástrákur var ég ákaflega likhræddur, og er það einkennilegur leikur örlag anna, að þetta skyldi verða ævi starf mitt.“ Ég samlþykti það, en varð að setja á mig fararsnið, því það var orðið áliðið dags. Áður en ,eg ifór sikloðaði óg þó niokkrar fjölskyldumyndir, þar á meðal af einu áf tólf börnum Bárdals, Njáli, syni háns, sem er í kana- diska hernum og er stríðsfangi Japana i Hongkong. Ég kvaddi grafarann með virktum og lagði af stað í samkvæmi með nokkr um öðrum löndum. Ég átti þó eftir að sjá vin minn Bárdal aftur þennan dag. Þegar ég kom heim rétt íyrir, miðnætti, beið hann mín þar í bíl sánum og bað mig að stíga inn í hann. Ég gerði það og hann ók af stað. Eg spurði, hvað nú Framfo. á 6. siðu. mikilvægum stöðum, til þess að hindra skemmdarverk. Þá eru Þjóðverjar og sagðir beita fleiri tegundum gislinga.“ Um herforingjaskiptin í Nor egi segir svo í þessari grein hins norska blaðafulltrúa: „Enn hefir verið skipt um yfir- mann þýzka hersins í Noregi. Rendulic, sem skipaður var yfir- maður hersins í desemiber í fyrra hvarf til Þýzkálands, eftir að blöð in höfðu birt áramótaviðtal við hann. í Þýzkalandi var hann sæmd ur heiðursmerkjum fyrir undan- Aald bersins frá Norður-Noregi, og var þegar í stað sendur til aust urvígstöðvan^a, og stjórnar nú her á varnarsvæði norður af Buda- pest. Hinn nýi yfirmaður faensins í Noregi er Böhme hershöfðingi. Hann var áður undirmaður Dietl hershöfðingja í Finnlandi. Orðrómur sá, sem verið hefur á kreiki um að Falkenihorst bers- hiöifðingi dvelji nú sem pólitísíkur flóttamaður í Svíþjóð, hefur ekki verið staðfestur. Það sem vitað er með vissu um Falkenlhorst er það, að ihann fór með flugvél fná Oslo í desember og skildi við samistarfsmenn sína Tenbaven og Rediess í fullri vináttu. Þá faefir og ekki fengizt istað- festing þeirra fregna að Þjóðverj- ar hafi komið sér upp stöðvum fyrir hinar nýju flugsprengjur í Noregi. í sænskum blöðum er þess og getið að flugsprengjur þær, sem farið hafa yfir sænskt land, kunni að vera frá Noregi, en vissa hefur ekki fengizt um það. Vitað er að við Gaustatindinn í Þelamörk, en þar er veðurathuganastöð, eru engar slikar flugsprengjustöðvar. Það er enda ekki líklegt að á Hard anger-auðnunum eða annars stað ar á há'lendi Noregs, þar sem að- flutningar allir eru miklum erfið Framh. á 6. síQu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.