Alþýðublaðið - 23.02.1945, Blaðsíða 3
Föstudagnr 23. febrúar Í9+5
Örlagaríkir tímar
V. JB; SEM LIFUM Á KESS-
UM TOMUM, liifiiMn
sennilega öriagaríkari tíma
en ottdkiur ön mu r kyns l'ó ð um
langt sikeið. Sennilega miunn
þeir, seon uppi voru á tímium
Napóleone miikila geta isagt
eittlhfvað: siváipað. Orriustan við
Waterloo 1815 iruun sennir
lega (halfa onkað eittíhvað á
svipaðan hátt á þá sem þá
vonu uppi og ornustiurnar við
Stalingraid og E1 Alaonein. Og
þó . . ..
MÖNiNUM HÆTTER oft við að
draga samanhurð milli herfai-
ar Hatilens 1041 á Ihendiur
RÚBS'Utmi og Napóleons 1812
og síuimir vilja jafnivel bendla
Karli 112. Sviígakon'ungi í
þetta og segja sem svo, að
þessoim herSnil'lin'gfum hafi
anisteikíLzt og það sé tþví enig-
in fiurða að Þjóðverjum hafi
mástekizt innrásin að þessu
sinni.
BÆÐI KARL 12. SVÍAKON-
UNGUR, sem ibeið miikinn
ósigur við Poltava árxð 1700
og Napólaon rúmiuan hiundr-
að áruoni sáðar höfðu ekiki öllu
betri faratæki en Alexander
máMi forðúon. Þeir höfðu
ekki Ibrynvarðar biffreiðir,
skriðdireka, né annað það,
sem nauðsynlegt má telja í
nút'ímahernaði. Þeir þekktu
ekki sM-iðdreka, sem farið
geta á isjó og landi, ekM þung
ar faUfeyssaxr, sem isprengt
geta istlerkustiu vígi í einni
svipan. Allt ‘þetta var þeim
lotkiuð bótk.
HERMENN HITLERíS, sem
gátu ruðzt alllt til ollíúLind-
anna í Kakasus og Volgu
við Stalingrad höf ðu öll tæM
til þess, en allt brást, þrátt
fyrir það þótt umhekninum
væri tilkynnit, að nú væru
Þjóðverjar búnir að mala her
, R/úsisa méliniu sanærra, eins
og menn muna. Gera má ráð
ffyrir, að þeir sömu menn,
, sem sluppu llífs af í Stalin-
grad og raunar váðar, hafi
, aðra sögu að segja. Þeir geta
ekki verið ginkeyptir fyrir
; f rægð a rsaguim þeim, sem
Himjmler, sem nú er yfirmað
ur alls herafla Þjóðverja,
hefur að segja. Þeir vita
manna bezt, hvað styrjöldin
■ heffir kostað og þeir 'gætu
jafnivel skýrt öðnuvisi frá
mlálunum en handbendi
Himmiers. Þeir igætu frætt
-umhieiminn um naf-nlausar
grafir þúsunda ÞjóðVerja á
gresjium Rússlands, manna
/Sem igánntir <voru á dauðann
með ffárán'Legum loforðum,
sem aldrei vonu upp fyllt.
NÚ SÆKJA HERSVEITIR
ÞEIRRA Konieve ög Zhu-
fcovis inn yfir Þýzkalands. Ef
til vill gefst Hitler nú tóm til
• þess að huigleiða, hivílaika ó-
gæffu hann hefir leitt æslku-
lýð Þýzkalands í. Hann hefir
i með aðstoð manna ieins og
Gölbbels og HiimimLer®, leitt
þúsundir ungra manna sem
senniliega áttu annað og betra
flLt»VOUBLAPH>______________________________________3
VelrarhernaSur
'i
Mynd þessi sýnir svípmynd af því, sem bandamenn eiga við að stríða á vesturvágstöðvunum.
Hún er tekin nyrzt í Vogesafjöllum, þar sem Bandamenn foerjast váð Þjóðverja
Heiftðrleg iofísókn bandamanna á hendur Þjóð-
verjum í gær
t
Allt at$ því 6000 fEugvélar bandamannatvoru
á sveimi yfir ÞýzkaBandi í gær.
IGÆR heldu bandamenn áfram heiftugum 'loftárásum á
stövar Þjóðverja og talið er að rnikið tjón hafi orð-
ið af. í fyrradag réðust um það bií 1400 amerískar sprengju
filugvélar, varðar alt að því 800 Mustang-og Thund'ebolt-
vélum á ýmsar stöðvar í Þýzkalandi. I gær munu aílls um
6000 flugvélar bandamana hafa gert árásir á Þýzkalandi.
Meðal annars er þess getið, að flugvélar bandamanna hafi
varpað niður alltað 14,000 500 kg. prengjum, auk fjölda íkveikju
sprengjuna. Sumar þeirra vogu allt að 5000 pund, að því er sagt
Svikari skolinn.
O RÁ Oslo berast þær fregn
ir, að 12. þ. m. hafi maður
að nafni Alf Flesland verið
skotinn á götu á Stórþingstorg-
inu í Oslo. Maður þéssi hafði
um langt skeið starfað á veg-
um Gestapo. Meðal annars
hafði hann verið í fangabúð-
unum í Grini og leikið þar
prest, til þess að afla upplýs-
inga meðal fanganna.
Bandaríkjamenn hafa
nú helming Iwo-
Jima á valdi sínu.
HP ILKYNNT er í Washing-
ton, að Bandaríkjamenn
hafi nú um það bil helming;
eyjarinnar Iwo-Jima á valdi
sínu og hafi skipað á land
miklu af fallbyssum og skrið-
drekum. Japanar veita enn
sem fyrr harðvítugt viðnám ög
berja hvert fótmál, en Banda-
ríkjamenn sækja samt franx
engu að síður, enda er teflt
fram úrvalshersveitum úr
landgönguliði flotans.
— t TT
Þjóðverjar flytja flofa
sinn fil Noregs.
"O RÁ Noregi berast þær
fregnir, að í vikunni sem
leið, hafi, komið 11 þýzk her-
skip til Horten," aðalherskipa-
hafnar Noregs við Oslofjörð.
Nánari fregnir eru ekki fyrir
hendi um þetta. í London er
talið, að frégn þessi sé í sam-
bandi við þær upplýsingar,
sem áður höfðu borist, að Þjóð-
verjar væru nú í þann veginn
að flytja herskip sín til Noregs.
(Frá norska
blaðaf ulltr úanum.).
Bannað að jarðsyngja
hina 34 í hóp.
T ILKYN'NT er í Oslo, að
ékki hafi verið leyft að
jarðsetja í einu hina 34 föður-
landsvini, seim teknir voru af
líffi á dögunum. Voru þeir all-
ir forenndir samitíímis á lík-
brennslliuofni. Þjóðverjar töldö.
sig elkki geta leyft sameiginlega
útför þesisar manna, þar séraa
hún igæti gefáð tilefini til æs
inga, eins og þeir orða það.
er í fréttum frá London seint í gærkvöldi.
Bandamenn halda enn uppi
stöðugum loftárásum á Þýzka-
land og valda miklu tjóni, hve-
nær sem því verður við komið,
í gær munu alls hafa verið um
það bil 6000 flugvélar banda-
manna yfir Þýzkalandi.
Einkum var ráðizt á stöðvar
Þjóðverja í og nálægt Hám-
borg, Kassel og Hannover. Þá
réðust hinar hraðfleygu Mos-
quitofiugvélar á Berlín og ollu
miklu tjóni.
Mótspyrna þýzkra flugvéla
hefur verið næsta lítil undan-
farin dægur og hafa orustuflug-
vélar bandamanna nær lítilli
sem engri mótspyrnu mætt í á-
rásum sínum að undanförnu.
í fregnum bandamanna segir
meðai annars, að allt að því
6000 flugvélar bandamanna
hafa ráðizt á stöðvar Þjóðverja
og séu þetta mestu loftárásir,
sem gerðar hafi verið til þessa
í stríðinu..
Veðurskilyrði hafa verið
frekar slæm á vestur-vígstöðv-
unum að undanförnu, en þó
er það bersýnilegt, að banda-
menn hafa greinilega yfirburði
og hafa Þjóðverjar lítið varizt
hinum samstilltu árásum banda
manna til þessa.
skilið, en að ota þeirn út í j
opinn dauðanna.
ÞAÐ ÞÓTTU MIKIL TÍÐINDI
á sinni tíð er Napoleon kom
frá Eilbu o(g barðist igegn ó-
vigium her bandamanna þá.
En það væri faálfgert klám
eða að minnista .fcosti mark-
leysa, að líkja þeim saman,
Napolieon oig Hifler. Að þessu
stníði lökruu mun itæpast nokk
uð liggja eftir Hitler, sem
seinni kynslóðúm má að
gagni koma. En eftir Napo-
leon iliigg.ur þó anikill l'aigafeálk
ur, Codé Napolieon, sem
franskt réttarfar hefir grund
vallast á til skamims tíma. En
eftir Hitler miun tæpast nokk
uð liiggja annað en minning
in «m ofsóknir og dauða. Gg
minnisivarðinn >um hann iget-
ur tæpast orðið öðmvósi en
ótal grafir óþekfara, þýkra
hermanna.
Hæg sólsn Rússa á austurvígsföðv-
unumr en engir stórviðburðir
Glaðklakkalegar raddir í útvarpimi í Berlín
FRÁ ausíurvígstöðvunum berast fáar nýjar fregnir núna.
Hersveitir Zhukovs virðast standa í stað og ekki hefir það
vitnazt að liersveitir heirra Konievs og Rokossovkys hafi sótt fram
svo neinu nemur. Yfirleitt er ,svo að sjá sem Rússar sæki fram
hægt og sígandi en fari ekki eins hratt yfir eins og áður.
í Berlín eru menn enn frekar^
glaðklakkalegir út af viður-
eigninni á austurvígstöðvunum.
í útvarpsfréltúm þaðan er sagt
að Þjóðverjar !hafi bætt aðstöðu
sína, bæði í grennd við Guben
og Görlilz í Slésíu. Þá greina
Þjóðverjar frá því, að þeir verj
ist enn hreystilega í Poznan
(Posen) og hafi þar hrundið á-
hlaupum Rússa. Hins vegar er
upplýst, samkvæmt fregnum
frá Moskva, að Þjóðverjar eigi
mjög i vök að vex-jasl í Poznan
og vinni Rússar að þvi að eyða
dreifðum herflokkum Þjóð-
verja.
QiuLsling gerðiist nú iliöBhrædd
ur, og er það að vionum'. Heffir
hann látið isetja upp girðinjgu
umhvertfis konungsihÖilima í
Oíslö og margir menn eru þar á
verði dag oig nótt.
— Ýmislegt bendir til þess,
að Egyptar muni nú á næst-
unni segja Þjóðverjum stríð á
hendur, að því er fregnir frá
Kairo hermdu í gærkveldi.