Alþýðublaðið - 25.02.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.02.1945, Blaðsíða 2
 ALÞÝÐUBLAÐIÐ_____ Smmudagur 25. febrúar 1945 Helfregnin af Deififossi: P .NGAR NÁNARI FRGN IR höfðu enn í gær- kvöldi borist af endalokum Dettifoss, eða afdrifum þeirra 15 manna, sem saknað er af honum. Fánar voru dregnir í háifa stöng í Reykjavík í gær í til- efni af sorgarfreguinni og áhug- ur var yfir öllum yfir þessu nýja þimga áfalli, sem þjóðin hefur orðið fyrir af völdum ó- friðarins. Öllum skemmtisam komum var aflýst liér í bæn- um og víða um land. Eftir að þessa hörmulega atburðar hafði verið getið í ríkisútvarpinu, féll einnig dagskrá þess niður í gærkvöldi. Stutt minningarathöfn fór fram í sameinuðu alþingi í gær og mælti varaforseti þess nokk ur orð. 'Hér fer á eftir ræða sú, ,er Bjarni Ásgeinson varaSanseti- saimeinaðs þings fljutti við mámn iniganatlböÆnina: „íslenzk'U þj'óðinni inefur nú borizt ein IharmaÆregnin enn. Eitt bezta stkip Ihinis litla ís- lenzíkra siiglingafliota, gufuskip- ið Dettilfoss, befur nú farizt af hernaðarvöldum, er það var á heimleið frá erlendium höfnum með fiarrn og farþega. Þrír far- þegar — djstenzkar konur — og tóM vaiskir fardreragir hafa týnzt þar, — tií viðlbótar öhum þeim, er áður vonu frá okkur horfnir af sömiu sökum. Það er ekki lenigra en rösk- ir þrír mánuðir síðan við ís- lendingar urðum .að sjá af öðru skipi fíbotanis, Goðafto'sisi, er fórst með isama hæ-tti, ásamt mörgum íslenzkiUm anlönnum, bæði far- mönnum og farþegum, — og er iþvá nú skammt látið stórra höggva á milli í garð okkar fámennu iþjóðar og stórt skarð höggva á milli í garð okkar Miá nú fui'lyrða, að manntjón Menziku þjóðarinnar á styrjald arárunum, isé samjbæri'leigt orð ið við manntjón* margra þeirra þjóða, ler heimsstyrjöldina heyja, í fhlutfalli við þjoðar- stærð. Áfall það, sem hér hefur að höndum borið, er iþjóöará- fall, og harmur sá, er hér er að iweðdnn vandamiönnum oig vinuim himna látnu landa oiltik- ar, er harmur alþjóðar. Éig vil' þva foiðja iþinighekn að votta virðingu sína og þakklæti þeim vöisku drengjum, sem á styrjaldarárunum Ihafa hætt lífi sinu til þasis að flytja björg í bú olkkar, sem heima sátum, og nú hafa fórnað þvlí fyrir þjóð sina —r og þeim dætrum þjóðarinn- ar, ®em Ihér hafa iiorfið henni — Oig að votta vandamönnium iþeirra innitega samúð, — m-eð þvá að rísa úr siætum.“ Fulrúar ertendra . ríkja vofluðu í gær samúð sína. ... * \ ■ jC* ULLTRÚAR margra er- * lemdra ríkja vottuðu rík- istjóminni í gær samúð sína í tilefni af þeim hörmulegu tíð- indum, að Dettifoss hafi verið skotinn í kaf og 15 manns af honum sé saknað. Þessir fuMtrúar voru: Sendi Hallgrímsprestakall. Barnaguðsþ'jónusta kl. 11 f. h. í Austurbæjarskólanum. Séra Jak ob Jónsson. — Messa kl. 2 s. d. sama stað. Séra Sigurjón Áma- son. — Kl. 10 f. h. sunnudagsskóli í gagnfræðaskólanum við Lindar- götu. — Kristilegt félag, fundur kl. 8.30 á Skúlagötu 59. Ðansskóli Rigmor Hanson. Síðasta námskeið skólans á þess um vetri hefst í næstu viku. — Verða þá aftur flokkar fyrir full- orðna, fyrir þá, sem vilja læra nýjustu dansana og einnig algenga dansa svo sem vals, tangó, o. fl. Barna og unglingaflokkar verða líka eins og áður, og verða skír- teini afgreidd í Listamannaskálan um á iþriðjudaginn kl. 5—8....... Meistarakeppni. Bridgefélags Reykjavíkur hefst í dag kl. 1 síðdegis að Röðli, Lauga vegi 89. Átta sveitir taka þátt í keppninni. Gísli Andrésson Stefán Hinri'ksson Guðm. Eyjólfsson Jón Guðmundsson Helgi Laxdal Jóhanries Sigurðsson Hlöðver Ásbjörnsson Jón Bjamason Berta Zoéga Guðrún Jónsdóttir Vilborg Stefánsdóttir Davíð Júlíus NGíslason Jón Bogason Ragnar Jakobsson Ragnar G. Ágústsson Minningaralhöfn á alþingi í gær Lokaður fundur boðaður í sameinuSu þingi í dag Flokksfundir verSa haldnir á undan. LOKADUR FUNDUR hefir verið boðaður í sameinuðu þingi í dag kl. 2. síðdegis Ekkert var í gær látið uppi um tilefni þess að þessi fundur var boðaður í dag, á sunnudegi; en kunnugt var í gærkvöldi, að fundir hefðu verið hoðaðir í miðstjómuns allra flokkanna á undan hinum lokaða þingfundi, eða ár- degis í dag. Samgöngustöðvun í Reykjavík og . nágrenni vegna fannfergis BifreiBastöðvar lokuðu í gærkveldí AlgerSega Iokað á austurleiðunum A LGER STÖÐVUN er nú* að verða fyrir bifreiðar á ölliim vegum í nágrenni Reykjavfkur og hefur enginn mjólkurbíll komizt að austan frá því seint í fyrrakvöld, svo horfur eru á, að mjög lítil mjó'lk verði í bænum í dag. Þó hefir Mjólkursamsalan vion um, að ef til viM megi tafc ast að ná mjólk til bæjarins héð an úr nærsveitum og ennfrem ur átti hún von á mjólk frá Borgarnesi seint i gærkvöldi. Er samt sem áður fyrirsjá- anlegt að mjög lítil mjólk verð ur í búðunum í dag. Ófærðin hér í kringum bæ- inn er orðin svo mikill, að ó- ^ fært er orðið með öllu suður að ) Vifilstöðum, en ennþá hafa stór j ir bí'lar komizt Itil Hafnarfjarð ar, en, það er talið að sé rétt tímaspursmál hvenær leiðin lokast þangað. í gær lögðu bílar frá Stein- dóri. af stað til Keflavíkur en urðu að snúa við rétt fyrir sunn an Hafnarfjörð. Hér á götum bæjarins er snjór inn orðinn svo mikill að um .miðjan dag í gær, hættu marg ir foifreiðastjórar akstri, sökum þess að þeir voru farnir a'ð festa bílana í sköflum á götum í út- jöðrum bæjarins og kl. 7 í gær kvöldi. komu stöðvarnar sér sam an um að loka stöðvunum, að fullu sökum snjókomunnar, því þá voru göturnar í miðbænurn nálega orðnar ófærar. Um miðjan dag í gær áttu strætisvagnarnir orðið erfitt' með að 'halda uppi ferðum sín- urn, éinkanléga þei'r sem ganga í úthverfi bæjarins. T. d. fest- ust bæði Kleppsvagninn og Skerjafjarðarvagninn í snjó- sköflum um klulikan þrjú í gærdag, og vagninn sem gengur inn í Sogamýri fór útaf vegin- um, sökum þess, að bílstjórinn gat ekki greint veginn fyrir fami'komunni. Hins vegar ætluðu strætis- vagnarnir að halda uppi ferð- um um bæinn í gærkvöldi svo lengi é%m unnt væri. herra Dana, tsendiherra Breta, ásamt Watson aðmerál, sendi- herra Bandaríkjanna, sendi- herra Sovétríkjanna, sendifull- trúi Sviía, stjórnarfuMitrúi bráða bingðastjórnar fraska lýðveM- isins, sendifuiitrúí Norðmanna og viðs'kipr afuJ ltrúi Færeyinga. i Eiríkur Pálsson. Eiríkur Pálsson bæjar- sfjóri í Hafnarfirði Samþykkfyr emróma af öllum hæjar- y fulltrúum ÆJARSTJÓRN HAFN- . ARFJARÐAR sam- þýkkti í gær að ráða Eirik Pálsson, lögfræðing fyrir bæjarstjóra kaupstaðarins. Samþykkti bæjarstjórnar- fundur í gær val hann með samhljóða atkvæðum allra bayarfulltrúanna. Eiríkur Pálsson lögfræðingur er 33 ára að aldri, fasddur í Svarfaðardal í Eyj af j arðarsýslu 22. apríl 1911. Stúdentsprófi lauk hann frá menntaskóla Akureyrar árið 1935, en lög- fræðiprófi lauk hann frá há- skólanum árið 1941. Á námsárum sínum ■ vann hann margs konar störf í sveit' og við sjó og hafði hann m. a. á hendi síldarmat um skeið. Eiríkur hefur haft töluverð afskipti af félagsmálum og sýnt þar mikinn dugnað. Átti hann um skeið sæti í stjórn Verkalýðsfélags Hríseyjar. Þá var hann forseti Bindindisfé- laga í skólum í tvö ár og for- maður Stúdentafélags Reykja- víkur var hann s.l. ár. Undan- farið hefur hann starfað sam fuMtrúi í skrifstofu alþingis. Eiríkur Pálsson er kvæntur Björgu Guðnadóttur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.