Alþýðublaðið - 25.02.1945, Blaðsíða 5
Sunnudagur 25. febrúar 1945
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
s
\
íslenskur fáni í hvítri vetranátturu — Horfum hærra,
jþrátt fyrir allt. — Fórnir okkar og fómir annara -—
Friðsöm störf og hrek — Margmið, sem aldrei mun
gleymast.
IBLINDHRÍÐ og hörkufrosti
barðist íslenzki fáninn við stöng
ina víða um Reykjavík í gær.
Hann var tígulegur og fagur, er
hann bar við hvíta hríðina, snævi
jjakta jörðina og klökug húsin —
og það var eins og hann gæfi
,manni nýja von, ný fyrirheit um
framtíðina og nýja trú á lífið,
þrátt fyrir allt. Er maður leit hann
var eins og sólin brytist fram úr
kafinu ytra og myrkrinu innra.
VIÐ ÞURFTUM þess líka með í
gær að geta lyft andlitinu og litið
upp og fram, því að þjóðin var
særð nýju sári. Á ný hafði hún
orðið fyrir höggi í andlitið og und
an því sveið, jafn vel meir en pft-
ast áður vegna þess að hún var
grunlaus og vongóð um að nú færi
að stytta upp, að við þyrftum ekki
að gjalda stríðsguðinum- fleiri
skatta, fórnum okkar væri lokið.
EN SVO VIRÐIST að hinir síð-
ustu tímar ætli að reynast okkur
verstir. Þjóðin, sem hóf þessa styrj
öld toer^t nú innikróuð í landi sínu,
eins og maður, sem verst í heim'ili
sínu og spárar síðustu skotin, eins
og afbrotamaður, sem sótt er að,
veit að réttvísin er að taka hann,
en vill heldur verjast til hins síð-
asta, en að láta taka sig lifandi.
VIÐ HÖFUM ALDREI gert neitt
á hluta- þessarar þjóðar, þvert á
móti. Við sýndum henni ekki síð-
ur vinsemd en öðrum þjóðum, við
héldum menningu hennar í heiðri
og sendum æskumenn okkar til
hennar og gerðum allt fyrir þá,
sem okkur var unnt og í okkar
valdi stóð.
VIÐ BÍÖFUM MÓTTEKIÐ þakk
irnar og þó að hatur verði ekki
til þess að grópa í hug okkar
árásir þessarar þjóðar á farkosti
okkar og menn og konur, þá munu
sár okkar seint gróa og þau minna
okkur alla tíð á þessa daga hörm-
un‘ga og sorga. Þeir munu verða
okkur öllum minnisstæðari en
allt annað sem við ber.
HÁLFUR ANNAR TUGUR í-s-
lenzkra manna og kvenna er
týndur. Bezta skip okkar er horf-
ið. Manni finnst næstum því, að
verið sé að króa okkur inni í land
inu. Framvegis vaxa erfiðleikar
okkar með samg'öngur við önnur
lönd gífurlega, og er í raun og
veru alls ekki, á þessari stundu,
hægt að sjá, hvernig úr þessu
verður leyst. Tjón okkar undan-
farna þrjé til fjóra mánuði er orð
ið svo ægilegt að við munum seint
bíða þess bætur.
\
ÞAÐ VIRÐIST og vera full á-
stæða fyrir alla aðila, okkur ís-
lendinga og aðra, sem við eigum
einhver samskipti við, að gleyma
því ekki ,að við höfum orðið að
fórna jafnvel meiru en ýmsar styrj
aldabþjóðirnar í þessum hildarleik.
Á það virðist efcki bætandi, og' ef
einhvei'jum finnst, sem styrjöldin
h-afi lítið komið við íslendinga til
þessa og þeim beri að fórna meiru,
munu margir svara því til, að nóg
sé komið. Við höldum áfram okk-
ar friðsamlega starfi, og tökum
þeim áföllum, sem af því leiðir
eins og menn.
ÞRÁTT FYRIR ALLT — þrátt
fyrir allt, sem kann að mæta okk
ur á leið okkar, missum við aldrei
sjónar á markmiðinu: Frjáls og
hamingjusöm þjóð í landinu okk-
ar; þjóð, sem neytir brauðs í
sveita síns andlits, sýnir h*ugrekki
og þol, og gefst aldrei upp í bar-
áttunni fyrir menningu sinni og
frelsi sínu. Og fáninn okkar er
merki okkar, hvort sem hann
berst í byljum og hörku íslenzkrar
vetrarveðráttu og ber í hvíta jörð,
eða hann hnígur létt að stönginni
í sumarblænum, ber í græna grund
og stafar geislum í sólskini.
Hannes á horninu.
I
REIN ÞESSI er þýdd úr
„The Manchester Guard
ian“. Er hér að nokkru rætt
um orsakir og afleiðingar
banatilræði þess, er ^ert var
við Adolf Hitler þann 20.
júlí síðastliðinn. Hijfundur
greinarinnar er ókunnur.
ÞEGAR HITLER minntist á
atburðinn frá 20. júlí í ára
mótaræðu sinni, sagði. hann
meðal annars: ,,Sprengingin
átti sér stað í minna en fimm
feta fjarlægð frá mér.“
Sannar frásagnir af því, sem
raunverulega átti sér stað, segja
þó öðriuvDsi fiá. Svo rnikið er
víst að bomban sprakk, en Hitl
er hafði þá þegar staðjð upp
frá skriíborðinu og sennilega
verið kominn út úr herberginu
til viðræðna, við hersböfðingja
sína sem biðu hans í næsta her
bergi. Banatilræðið átti sér stað
í Tauroggen í Austur-Prúss-
landi, þar sem „Foringinn“ þá
haf-ði. bækistöð sína.
. Stauffenberg greifi, sem kom
sprengjunni fvrir undir skrif-
borði Hitlers, komst síðar að
því, að general von Fromme,
sem var aðalmaðurinn í samsagr
inu, reyndist ekki nógu sterk-
ur, þegar á reyndi. von Fromme
var herforingi heimahersins.
Hann hafði, þegar samsærið
var ráðgert, tekið að sér það
mikilvæga hlutverk að lofa því .
að senda fyrirskipanir til allra
herstöðva í Þýzkalandi og Aust
urríki þess efnis, að herinn
skyldi víkig öllum embættis-
mönnum nazistastjórnai'innar
úr ’valdastóli og sjálfur taka á
sig alla ábvrgð. Eftir að hafa
sent slíkar fyrii’skipanir til nokk
urra herstöðva i Brandenburg
og Austurríki missti hann kjark
inn, að því er virðist. Engar
fyrirskipanir bárust meginhluta
heimahersins eða höfuðbæki-
stöðvum.
•4:
Afleiðingarnar urðu hinar
hroðalegustu. í Austurríki hafði
fyi’iskipunin breiðst út á furðu >
skömmum tíma. í V’ínarborg
kom til nokkurra óeirða og víð
ast hvar í landinu lét mótstöðu
hreyfing Austuríkismanna til
skarar skríða, meira og minna.
Sennilega hefur engin mótstöðu
hreyfing vei'ið bæld niður á
jafn grimmdarlegan hátt og
sjaldan verið framkvæmdar
aðrar eins hefndarráðstafanir á
nokkrum föðurlandsvinum eins
og AustuiTíkismönnum síðan
20. júl’í síðastliðinn. Þjóðverjar
hafa lífíátið íbúana í fjöldaaf .
tökum svo, að slíkt á sér fá
dæmi. Þúsundir austurrískra
föðuriandsvina hafa lát.ið lífið
á þessu tíma’bili. Það má merki
legt hleáta, ef nokíkiur maður er
eftir á lifi af þeim, sem tóku
þátt í mótstöðuhreyfingunni
með vopn í höndum. Segja má,
að þessi uppi'eisnartilraun gegn
Hitler hafi verið frekar illa und
irbúin og auk þess ekki fram-
kvæmd á hentugum tíma. Einn
þeirra, sem þátt tóku í henni,
hefur komizt svo að orði, að
hún hafi vei’ið gerð „tíu árum
of seint og sex árum of fljótl.“
Samsærið var framkvæmt of
fljótt hvað það snerti, að ekki
var reynt að bíða eftir þeim
tíma, er nazistastjórnin stæði á
verulega alvarlegum tímamót-
um og útlitið væri sannarlega
tvísýnt, eins *og nú er komið á
daginn. A’llra hluta vegna hefði
verið hægt að bíða svolítið leng
ur og framkvæma þá uppreisn
ÁUGLÝSIÐÍALÞÝDUBLADINU
við Hiller 20. júlí
Sigurbrosið er horflð
Þessi .mynd af Hitler er ólík þeim, sem heimurinn átti að
venjast á fyrstu árum ófriðarins. Sigurbrosið er horfið.
Myndin er úr þýzkri kvikmynd, sem Bandaríkjamenn fundu
í herfangi á vesturvígstöðvunum nýlega. Hún sýnir Hitler
vera að skoða verksummerki eyðileggingarinnar, sem hann
hefir nú eirjnig leitt yfir sitt eigíð land. Óvíst er, hvar og
8
hvenær myndin er tekin.
ina á þann hátt, að hún hefði
mátt verða algjört rothögg fyr-
ir valdaklíku nazi.stanna.
Það er mjög eftirtektai'vert,
hversiu Bæjiarar áttu til
töluiega drjúgan þátt í undir-
búningi þessa samsæris. Þátt-
tag-a hins íraaga Sjöunda bæjer
ska íh-erfylki.s segir meira en
margt annað u;m innianliandsá-
standið í þessum landshluta.
Jafnvel Bæjarar gerðu
sér þó ekki glæstari vonir en
þær, að efti.r hrun nazismans
myndu bandamenn hertaka
Þýzkaland og ha'lda landinu í
hernámi ótakmarkaðan tíma
samkvæmt eigin vilja.
, Eittihvert ‘ veigam-esta a-triðið,
sem O'lli aifístöðu Bæjara
var það, að Rommel hers^öfð-
i-nigi, sem ivar (híöfruðleiðtiogi bæj
ersikra 'hermanna, en þó eitoki
raunverulegur þátttakandi. í
samsærinu, hafði lýst yfir áliti
sínu á von Witzleben marskálki
og, samþvkkt, að revnt yrði að
ná 1 samkomulagi við banda-
menn. Það var ekki fyrr en 15.
október, að Þjóðverjar lýstu yf
ir því, að Rommel hefði látizt
a-f völdum meiðsla, er 'hann
hafði, hloíið við loftárás banda-
manna. Gera má ráð fvrir því,
að hin stói-fellda refsiaðgerð
nazistastjórnarinnar i gai'ð
þeirra, sem grunaðir voru um
að hafa staðið að samsærinu,
sé nú að mestu liðin hjá, enda
þótt ýmsir haldi því fram, að
svo sé ekki, ’heldur muni enn-
þá ei.n „ hreingerningin“ fara
fram, áður en þýzka íxeimaðar-
vélin nemur staðar til fulls.
*
Allmargir þýzkir liðsforingj-
ar. sem á undsnförnum árum
hafa ekki tekið þátt í hernaðar
störfum en einhvexTa hluta
vegna haft embættisskilríki að
nafninu til, hafa fram að þessu
sloppið við hverskonar hreins-
unaraðgerðir valdhafanna. Þeir '
voru algjörlega á vaidi nazista
stjórnarinnar og treystu henni.
Þó er það athugandi, að póli-
tískt uppeldi þeirra hefur verið
mjög , ófrjálslegt ,og éinhliða;
þeir hafa vaniz I gagnrýnislaus-
-uim iátrúðnaði og ibolliuBtu við
,,Foringjann“ oig isamistarfsMlíik-u
hans. Og þessa ,,kjölfestu“ létu
þeir sér nægjá til þess að sleppa
við írekari óþægind.i.
Nazistarnii’- hafa jafnan. lagt
mi.kla álherklu á það í stjórnar-
aðferðum sínum, að gagnsýra
þjóðina nazistískum hugsunar-
hætti með öllum mögulegum og
ómögulegum ráðum. Ekki hvað
sizt hefur verið. lögð á'hex’zla á
uppfræðslu liðsforingjaefna og
annarra yfirmanna við herinn,
samkvæmt kenningum Hitlers.
Þýzkur liðsforingi nú á tím-
um leggur . ekki einxjngis si.tt
eigið líf í hætíu, ef hann ekki
hlýðir öllum fyrii’skipunum
valdhafanna, heldui’ má hann
ganga út' frá því v*ísu, að sé
hann' etoki ailveg eins’ og hann sé,
Coi’sprakfcarnir vilja að ihann sé,
muni ekki. einungis hann sjálf-
ur tefcinn af lífi, heldur öl-l fjöl-
skylda hans að auki.
Þetta kemur meðal annars á-
gætlega i Ijós í eftirfai’andi
sögu:
Stjórnmálmaður nokkur, út, .
lendur, reyndi að hindi’a það,
að Petain ýrði fluttur | útlegð
til Vichy til . Þýzkalands.
Nazistarni-r fyrirsMpuð'U herfor
ingja einum annað hvort, að fá
Petain gamla til þess að fa^a
„viljugan“ og með góðu ‘til
Þýzkalaxids, ,eða að öðrum kosti
kvldi Vidhy-boi’g jöfrxuð við
jörðix. Herfori.nginn skildi, að
með þvi að fela honum þetta
stai’f var verið að ögra honum.
Framih. á 6. síöu.
t