Alþýðublaðið - 25.02.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.02.1945, Blaðsíða 8
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 25. febrúar 1945 ■iTJARNARBÍÓm Sagan af Wassell lækni Sýning kl 6,30 og 9. Bönnuð fyrir börn (14). Stúkubræður . . Amerísk gamanmynd. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst 1^1. 11. Barnasýning — Kvennad. Slysavarnafélagsins kl. 1,30: Dýra-myndir og . landslagsmyndir Sala 'hefst kl. 11 (við norðurdyr). Cecil Kellaway o. fl. PRESTAVÍSA Drottni hjá, þeir fullting fá, fast því á hann trúa. Neitt ei má hans merkjum frá megna þeim að snúa. GESTAVÍSA Amafrí og orðheppinn, æ með frjálsu sinni; vertu Símon velkominn vor í húsakynni. HESTAVÍSA , Hvetur sporið marinn mimr mörg um frónið auða, getur borið Sigga sinn söðlaljónið rauða. VÍSA UM UNGAN MANN Yndisþíða eðlið bar, engu síður en dyggðirnar. En 'hans fríða ásýnd var eins og blíða kvöldsólar. VÍSA UM FAGRA STÚLKU Þú ert ljómi lýsandi, lífsins blómi og yndi. Allan sóma aukandi, angurs dróma leysandi. ❖ ❖ SPAKMÆLIN ERU ÞESSI: Vertu trúr í öllu því smáa, það gefur þér styrk til að fram kvæma dyggðina stóru, sem verður þér til sæmdar. :J« :J: ^ Bletra er að -vera dauður en ærusnauður. ❖ ’Y' Jk Betra er að vera laulkur í lítilli ætt en istrálkur í stórri. » því, að láta hverja smáhreyfingu túlka eitthvað. Þér vitið ekki, . hvernig þér eigið að draga að yður athygli leikhúsgestanna, áður en þér opnið munninn. Þér litið yður of mikið. Því minna lituð, þeim mun betra — fvrir stúlku með andlit eins og þér. Langar yður- ekki til þess að verða heillandi leikdís?“ „Hver skvldi ekki vilja það.“ ,,Komið til mhi, og ég skal gera yður að mestu leikkonu Englands. Eruð þér næm? Þér ættuð að vera það á þessum aldri.“ ,,Ég held, að ég geti lært, hvaða hlutverk sem er orð fyrir orð á tveimur solarhringum." „Það er reynjsilan. 'seon yðir skortir. og jþér þaríf-ndzt mín tiil þess að koma vður á framfæri. Komið til mín, og ég skal láta yður leika tuttugu hlutverk á ári — Ibsen, Shaw, Barker, Sud- ermari, Hankin, Gailsworthy. !Þér eruð gædd töfrum, en það virt ist svo, að yður sé ekki ljóst, hvernig þér eigið að bei.ta þeim.“ Hann h'ló lágt. ,,Ef þér vissuð það, mynduð þér ekki stundinni lengur leika með þessu gamla greppatrýni. Þér mynduð rísa upp og táka fyrir kverkarnar á áhorfendunum og segja: Nú skuluð þið, helvízkir hundarnir, verða að veita mér aíhygli. Þér verðið að drottna yfir þeim. Séuð þér ekki gædd þeim eiginleika að géta það, mun enginn þes sumkominn að veta yður hann, en ef þér búið yfir honum, getið þér lært að bei.ta honum. Ég segi yð- ur, að þér eruð þeim hæfileikum foúin, að þér getið orðið mikil leikkona. Ég er vissari um það en al'lt annað.“ ,,Ég vei.t, að mig skortir reynslu. Og ég skal auðvitað hugsa um þetta Mig langaði einmitt til þess að vera hjá yður um tíma.“ „Far.'ð þér nú til andskotans. Haldið þér, að. ég geti gert yður að leikkonu á stuttum tima? Haldið þér, að ég muni snúast í kringum yður með sveittan skallann upp á þær spítur, áð þér hlaupi.ð frá mér undir eins og þér hafið stigið nokkur viðunandi spor á sviðinu hjá mér og farið að leika léleg hlutverk í ein- hverjum hundaholum í Lundúnum? Hvers konar fjandans a'fglapi haldið þér, að ég sé? Ég skal gera þriggja ára samning við yður, og ég skal borga yður átta pund á viku, og ég skal láta yður þræla eins og þér hafið orku til.“ „Átla pund á viku ná ékki neinni átt. Ég get alls ekki tekið við slíku kaupi.“ „Sei-sei jú. Það getið þér. Yður er ekki foorgað meira, og þér fáið ekki foeldur meira.“ Júlía hafði fengizt við leiklist í' þrjú ár og margt lært á þeim tima. Þar að auki hafði Jóhanna Taitbout, sem ekki var allt of ströng i siðferðilegum efnum, kennt henni marga gagnlega hluti. ,,Og það er ef til vill ætlun yðar, að ég láti yður lika sofa hjá mér fyrir þetta kaup?“ „Hamingjan góða! Haldið þér, að ég megi vera að þvi að dindildýjast í rúminu hjá stúlkunum mínum? Ég hef annað nauð- eg synlegra að gera, kindin mín. Og þér munuð komast að raun um það, þegar þéy hafið verið við æfingar i fjóra klukkutíma og síðan leikið þannig, að ég sælti mig við það að kvöldinu, auk ýmislegs annars, að þér hafið hork| mikinn tima aflögu né mikla löngun til þess að dufla við einn eða neinn. Þegar þér háttið, mun yður ekki langa til neins annars nerpa að sofna.“ En hér fór Kobbi, Langton villur vegar. 3. Júlia stóðst ekki hinar mergjuðu röksemdir hans og hól og gekk að skilmálum hans. Hann lét hana foyrja á litlum hlutverft- um, sem húrí lék betur undir handleiðslu 'hans heldur en hún hafðí nokkurn tíma áður leikið. Hann beindi athygli gagnrýn- endanna að henni, kynnli undi.r hágómaskap þeirra með því að BSOHB NÝJA BfÓ BDSB «i GAMLA BÍÓ _ Ævisaga Williams Kona hermannsins Pill i (Tender Comrade) (The Young Mr. Pitt) Hrífandi og vel leikin Söguleg stórmynd um einn mynd. frægasta stjórnmálaskörung Bretlands. Ginger Rogers Aðalhlutverk: Robert Ryan Robert Donat v Ruth Hussey Phyllis Calvert $ Sýnd kl. 3, 5, 7 ög 9 Sýning kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 Sala hefst kl. 11. 1 láta þá halda, að þeir hefðu fyrstir séð, fovaða hæfileikum hún var búin og lét þá hugmynd sína, að Ihún léki Mögdu innnan s'kamms, fvrst koma fram í blöðunum. Hún gat sér mikinn orð- stí tfyrir foann lelík, < og Öélk .niú með istuttu miliUíbili Nór.u lí „Brúðu- meimiilkm“, Önnu ií „Menn og ofurmenn" og Heddu Gaibter. Fólkið í Middlepool varð meira en hrifið, er það komst að raun um, að meðal þess var leikkona, sem hægt var að gorta af að væri. snjallari en helztu dísirnar í Lundúnum. Það flykktist í leikhúsið til þess að sjá hana leika 'í leikjum, sem áður höfðu aðeins verið só.ttir með ólund til þess að halda uppi sæmd bæjar- ins. Blaðamennirnir i Lundúnum létu hennar jafnvel getið stöku si.nnum, og' áhugamenn um leikmál tóku sér ferð á foendur til Middlepool 'til þess að sjá hana. Þeir héldu heim með einróma ■lofsög á vörunum. Og tveir eða forár iteiikhiússtjórar sendu er- indreka sína á vettvang til þess að afla öruggrar vitneskju um „Gæfubraultn” um smáskip, sem 'hann gæti látið sigla sér tii skemmtunar úti á síkinu. skammt frá þeim stað, sem Karen sat með varning sinn á iboðstólnum. S’kammt frá smábátabryggjunni bafði Matthías byggt handa sér lítinn skúr Hann var smíðaður úr afturhluta báts. Þarna gat hann unnið að smíðum sínum, — og þarn^ átti Níels marga glaða stund með vini sínum, Matthíasi. Hann fylgdist af unun með bvi, er Matthías smíðaði smá- skútuna handa honum. Meðan á smíðinni stóð, ræddi Matt- hías urn heima og geyma o'g hafði frá ótal mörgu að segja, bæði um menn og háttu í f jarlægum löndum. „Hvað eigum við nú að láta skútuna heita?“ spurði 'hann, þegar sm'íðinni var lokið. ,,Við,verðum að velja eitt- hvert fyrirtaks nafn, — því vissulega er jafn nauðsynlegt fyrir skipin að bera fögur nöfn, eins ög það er nauðsynlegt fyrir manneskjurnar.“ Níels stakk upp á því, að skútan héti Matthías, — það væri bezta. nafnið, — fállegasta nafnið, sem til væri. En Matthías var ekki samþykkur því. — Þá, sagði hann „verður s'kipið ógæfusamt eins og ég.“ En hann 'kom með þá til'lögu, að það væri nefnt „ Gaefubrautin,“ —og það átti að merkja C?E5P)TE THEIR EFFORTS TO ESCAPE... SCORCHY AND PINTO HAVE BEEN OVERPOWERED BV THE TWO NAZIS’ IN YANK UNIFOf?MSy WHO HAVE TAKEN OVER THE PLANE IN WHICH 7WEY WERE TRAVELLINO TO JOIN A SECRET ALLIEP CONFERENCE — Keg. U. $. pa». Off. AP Fcaturcs 1 don't g-et IT, SCORCH- WHERE ARE THEY TOTIN' US---AN' , . WHY? A YOUt? GUESS IS AS COOD ASMINE.CHUM —AND /TCOULD BE THAT THEY HAVE A lineon our mission/ —YOUR 5EALED ORPERS, 1 WILL TAKE CARE OF—UNT/L WE REACH OUR PESTINATION/ / NDSMDKING M YN D A- SAG A NAZTíNiN: „Þið ættuð nú aS 'vera (farnir að slkilja það hveru vitlaust það var aif ykk itxr að reyna að koimast lundan. Þaslsi islkijiöl ylkkar islkal ég sjá ruim, þar til ivið eruim kiotmriir 'á iálbvörð<unari3taðinn.“ PINTÓ: „Ég islkil þetta eikki Örn. (Hivert enu þeir að fara imeð olkfcur og hvers veigna ..“ ÓRN: „Ég er eins nuglaður og Iþú. iÞað igetur vel verið að þeir halfi rvitað eitthvað jfyrinfram ium ‘æt'lunanverfc ofckar.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.