Alþýðublaðið - 25.02.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.02.1945, Blaðsíða 3
Stnmudagur 25. febrúar 1945 ALÞYÐUBLAÐIÐ k, t • Eisenhower boðar gereyðing þýzka hersins vestan við Rín: meein Frá vesturvigsiöðvunum. ^GERMAtíff ;<nw 'V^g^Gelsonkwchaft Geldsfn i'f|PWyfESSEN | ^=^®>MuIheim '(DUSSELDORF t M.GIadbach •i.Rheydt/f^ f ~\ Hilden .Erkelenz^ ’Hoveí* .Lindern ^ rSittard^=íBe?.C^^£unnich1‘- VS> COLOGNEÍ Geilenkirchen Bergheim .... !/JL?s.s\^ S\DURÉN / M —V/&Eschweiler^«/^\j/íl~===7=rfK“ /bruhll _AACHEN,^ \L;bla^ / M •Grosshau & r [(í£k // Geilenkircher //jÉfr Maastricht~^t: ,^y Hurth/ Liege Eupen BELGÍUM Pen>\ j^jjjf^fSHurtgen Fores 7W \\ /Euskirchen STATUTE MILES l>etta kort sýnir margar ’þær borgir, sem' helzt er getið í frétt- nm þessa dagana. Á rniðju kortinu má sjá Múnchen-Gladbach, sem getið er um í fréttum' í dag, en nokkru neðar er Júlich og Dúren. Nokkru austar (til hægri) getur svo að líta Rín (Rhine River) og iðnaðarborgirnar Köln (Cologne), Ðússeldorf, Duis- borg, Essen og fleiri. Eiga 30 kílómetra ótama þangað og 15 kíló- metra til Muncheo-Olatíhach. Hafa tekið Jiillch og nokkurn hluta Diiren. T> ANDARÍKJAMENN hafa nú byrjað mikla sókn á vest- •LJF urvígstöðvunum. Stefna þeir liði sínu í áttina til Köln og áttu um það bil 30 km. ófarna þangað er síðast fréttist í gærkvöMi og 15 km. til iðnaðarborgarinnar Munchen- Gladbach. Áður höfðu borizt fregnir um, að þeir hefðu tek- ið Julich og barizt væri á götunum í Dúren, Mótspyrna Þjóðv'erja er sögð harðnandi. Eisenhower, yfirhershöfðingi bandamanna á vesturvígstöðv unum, lýsti yfir því, að fyrir bandamönnum vekti að gereyða hersveitum Þjóðverja vestan Rínar, enda væru horfur á, að það gerðist innan skamms. Kvað herhöfðinginn handamönnum ganga vel eins og stæði og væri mikill baráttukjarkur í hermörinunum. Forsæfisráðherrð Egipfa myrfur effir sfrilsyfirlfiingu gegn Þýzkiiani Var að koma úi úr þinghúsinu í Kairo. TAchmed Mahmet Pasha hafi verið skotinn tii hana, er hann Achmed Mahmet Pasha hafi verið skotinn til banda, er liann kom af þingfundi eftir að hafa lýst yfir því, að Egiptaland ætti í TiIræðismaðurinn 'hsðfði hann þremur eða f jórium sihruum með stríði við Þýzkaland. —-----— ---1— --------------♦ i Vaxandi darfsemi skemmdarverka- nanna í Horegi. ‘i*p RÁ Oslo er tilkynnt, að norskir föðurlandsvinir hafi eyðilagt skipasmíðastöðina í Ormsund skammt frá Oslo, 5. þessa mánaðár. Sömu nótt eyði lögðu ættjarðarvinir 19 járn- ferautarvagna, sem fluttu benz- in og olíu. Gerðist þetta á járn forautarstöð rétt við Oslo. 9. fébrúar var e’itt mesta við-. gerðarverkstæði Þjóðverja eyði lagt af ættjarðarvinum og 12. sama mánaðar var stórt bíla- viðgerðarverkstæði utan við Oslo sprengt i loft upp. (Frá norska blaðafulltrúan- mm). skammbyssu og lét forsætis-, ráðherrann strax á leftir. Hann halfði yerið forsætisráðherra Eigipta síðan í oiktóber síðastliðn um og naiut mdkils trauists þar í landi. Er talið, að morð þetta kunni að (hafa hinar al'varleg- ustu afletiðingar, en ekiki er vit að enn, Ihiviort leynirfélög íhafa staðið að baki iþessu. ÝJjEGA 'kiomiu þær fréttir fná Nlotreigi, að 11 þýzk her- slkdjp Ihafi komið til flotahafnar innar Hiorten við Oslofjörð. Með al 'skipa þessara eru kofbátar og tunidurspiillar. Er talið, að (þar sam Þjóðverjar verði nú að fara á broltt með 'henskip sán úr Eyistraisalti, muni þeir ætla að 'gera Horten að aðalhenskipa- höfn sinni í Norgiei. Bandaríkjamenn. sóttu yfir Roer-fljót í gær á breiðu svæði. Beittu þeir fyrst í stað fallbyss um s'ínum og var gífurleg stór- skotahríð áður en fótgöngulið- inu var teflt fram. Þjóðverjar vörðust af harðfengi, en fengu ekki að gert. Vörn Þjóðverja virðist annars fara harðnandi i á_ vesturvígstöðvunum og má hei.ta, að þeir verji hvert fót- mál. Um það bil 15 km. frá Munc hen-Gladbach, sem er mikilvæg iðnaðar- og samgönguborg, hef ir komið til harðra bardaga, en Þjóðverjar gátu ekki heft fram sókn Bandaríkjamanna, sem tefla fram miklu liði á þessum slóðum. Við Goch sækja brezk- ar hersyeitir fram og verður all vel ágengt en við Calcar eru Kanádamenn í sókn. Sunnar’ á vígstöðvunum hafa sveitir úr þriðja her Banda- ríkjamannaí sem Patton stjórn- ar, sótt fram um 5 km. þrátt fyrir öflugár víggirðingar Þjóð verja. Iiafa þær tekið marga fanga. ' Flugveður var gott á vestur- vlgstöðvunum í gær og fóru flugvélar bandamanna í sam- tals 1400 árásarleiðangra. Með al annars var ráðizt á verksmiðj ur í nánd við Hannover, sem sihíða flugvélasprengjur og einnig var ráðizt á bifreiðalest ir Þjóðverja að baki víglínunni. Flugvélar Bretá, margar sam an, varðar Mustang orrustuflug vélum, réðust á iðnaðarborgina Dortmund, en síðdegis í gær réðust um 1100 amerískar sprengjufljugvélar, varðar 500 orrustuflugvélum á Harhborg og Hannover. Auk þess var ráð- izt á skipasmíðastöðvar í Brem 'en. í leiðinni var ráðizt á járn brautarlestir og var 131 járn- 'brautarvagn eyðilagður við þetta tækifæri. Flugvélar, sem hafa bæki- stöðvar á Ítalíu réðust í gær á stöðvar Þjóðverja í Graz og Klagenfurt í Aausturríki. Þá var ráðizt á skip Þjóðverja í Oslo og er talið, að þær hafi valdið miklu tjúni. Eisenhower hershöfðingi lét meðal annars svo um mælt, að bandamenn ynnu nú að því að gereyðá þýzkum hersveitum vestan Rínar. Hann kvað banda menn hafa fulla þörf fyrir alla þá hermenn, sem Frakkar gætu teflt fram. Þá lauk Eisenhower miklu lofsorði á Rússa er hefðu barizt mjög frækilega í þessari styrjöld og vakið almenna að- dáun-. Einhugá samtök norska heimabersins • -------- O KÝRlSLA hefir borizt tfrá L** Noregi, um það ihvernig norlski heimaherinn er 'skápu- lagður í samráði oig isamibandi við norsku stjórnina og yfir- stjórn norsika herisins í Bret- landi. Birtist skýrslan í mörg- um leyniiblöðium ií Noregi nú fyrir skemmstu. 'Er á það bent í iskýrtslunni, að norski heima- herinn !sé ekki stoífnaður sam- kvæmt skipun nowskra sfjlórnar valda utanlands. Hann var myndaður fyrst og fnernst vegna þess, að norslkir æsku- menn gíáítu ekki h'orft á, að Þjóðverj ar og quilslingar igierðu Noreg að þýzku landi eða ný- lendu. Þess vegna • hundust menn eaantökum um að berj- ast fyrir friði oig frielsi Noregs. Þetta var hættulegt starf oig mangir létust áður en markinu var náð, en isamt óx þessi starf- semi. Menn fundu brátt, hverj- ir 'Voru forystumennirnir og komiust í isaímband við nbrsku stjórnarvöldin í Bretl. og urðu þarmeð það, sem þeir eru í dag ednn sterkasti þátturinn í norska hernum. Þar er efcki spurt um stjórnmálaskoðanir eða stiöðu ií þjóðifél'agin'U, ein- unigis uim viljann til þess að berjast, undir yfdrstjórn her- stjórnarinnar. Segja leyniiblöð- in norsku í Noregi, að iþar séu Vopnaðir flokkar, sem ekki láti stjórnast af pólitísfcum skoðun- um, heMur fari allir eftir þeiim skipunum ,sem ytfirheristjórnin norska geifiur. 3 Norsk skotfæra- smiðja dregur saman seglin. ÆR fregnir hafa borizrt frá Noregi, að, skotfæraverk- smiðja í Raufoss, norður af Os- lo, 'hafi orðið að takmarka fram leiðslu sína að verulegu leyti, sennilega vegna hráefnaskorts. Þar unnu um 1500 manns og hefir um þriðjung þeirra verið sagt upp vinnu. Verksmija þessi hefir fram- leitt skotfæri síðan styrjöldin hófst. (Frá norska blaðafulltrúan- um). Tíðindalítíð af aushir- vígsiöðvunum. f "P KKI hafa borizt fregnir af L-a meiriháttar hernaðarað- gerðum á austurvígstöðvunum undanfarinn sólarhring. Rússar eru yfirleitt í sókn þótt þeir fari ekki eins hratt yfir og áður. — Sérstaklega er þess getið, að þeim hafi orðið vel ágengt við Breslau í Slésíu og Königsberg í Austur-Prússlandi. Viðnám Þjóðverja er harðn- andi, einkum í Pommern og á norðurbakka Dónár, þar sem Rússar sækja fram í áttina til Bratislava og Vínarborgar. — í fyrrakvöld eyðilögðu Rússar 116 þýzka skriðdreka og 34 flug vélar. "SJ INS og getið hefir verið •®“/ nú fyrir skemmstu hafa Þjóðverjar haft sig á brott úr Stórþingsbyggingunni i Osló, en quislingar hafa tekið við henni. Sænskár fréttir um þetta herma að byggingin hafi verið illa út- leikin. Höfðu Þjóðverjar tekið öll teppi, sem þar voru, mál- verk og ljósakrónur, meira að segja er þess getið, að Þjóðverj ar hafi haft á brott með sér handföng á hurðum í húsinu og lása. Aðdoöar Eisenhower Mynd þessi er af Beddel- Smith, h ershöf ði n gj a, einum nánasta aðstoðarmanni Eisen- howers. Hann hefur lítið kom- ið við fréttir, en talinn mikill verkmaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.