Alþýðublaðið - 03.03.1945, Síða 4

Alþýðublaðið - 03.03.1945, Síða 4
ALÞYÐUBLAÐiÐ Laugardagur 3. marz 194& Útgefandi AlþýSuflokkurimi Eitsjóri: Stefán Pétursson. Ritsjóm og afgreiðsla í Ai- J þýðuhúsinu við Hverfisgötu , pímar ritsjórnar: 4901 og 4902 ) Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðj an h. f. Fyrir og eftir samþykkl launalaganna Launalagafrumvarp IÐ 'hefir niú verið afgreitt sem lög frá allþingi. f>ar með hefir eitt af íhinuin stóru.' stefnu anólum núiverandi ríkisstjómar náð fram að 'ganga, og opin- toerir starfsimenn nú ioksins fengið þær kjara'bætur, sem jþeir einir allra stétta í landimu hafa orðið að bíða 'eftir, þrátt fyrir veltiár ófriðarins, {þar til nú. * Eitt af stjórnanblöðunum Þjóðviljinn, skrifar d gær í til efni af samþykikt launaLaiganna, að „setning iþessara laga sé 'stærsti sigurinn, sem launstétt- imar á’ íslandi fhafa umnið; eikk- ert eitt verkall, engir einir sammingar hafa ifært svo stóran sigur.“ Sidikar ýkjur eru ástæðulaus- ar, þó að opimberir starfsmenn megi vissulega vel faigna þeim ikjarahótum, sem þeir hafa fengið. Launastéttirnar hafa unnið marga stóra siigra á al- þingi á áíðasta aldarfjórðungi og suma mun stæi'ri en iþenman, svo mikils virði, eem hann þó er; mægir í því sambandi að minna á alíþýðutryggingalögin, sem tvtímælalaust hafa markað meiri tímaimót en nokikur önn- ur löggjöf, isem verkalýðshireyf ing landsins og launastéttir þess yfirleitt hafa staðið að. * En úr þvd að Þjóðíviljinn er svo igifurorður um þann vissu- laga þýðimganmikla sigur, sem unmizt héfir með Launalögun- •um, þá væri rnásike ekiki úr vregi að minnast þess á þessari stundu, hve vel eða feitt Iþó held ur, flokiksmenn hans héldu á þessu réttlætismáli opinberra staxtfsmanna, þegar miest reið á, — en það var þegar núverandi iúkisstjóm var mynduð og stefna hennar mörkuð . Engum iblandast lemgur hug- ur um það, að launalögin hefði dagað upp á þessu þirngi, ef rík- iisstjórnin hefði ekiki verir skuld Ibundin með sammingi til þess að (knýja fram samlþýkkt þeirra, svo stenkar veilur hafi komið fram d fylgi eins stjórnarflokks ins við það. En flokkur Þjóð- viljans var ekki að gera sér miklar áhyggjur út af launa- kjörum opinberra starfsmanna, þegar verið var að ræða stjórn armyndunina; hann gerði eikki samþykkt launalaganna að neinu skilyrði fyrir þátttöku sinni í stjórnarmynduninni; hann setti yfirleitt engin skil- yrði fyrir henni. Hinsvegar mat Alþýðuflokkurinn réttlætis- kröfu opinberra starfsmanna meira en ráðherrastólana og því gerði hann það að ófrávíkj anlegu skilyrði fyrir þátttöku sinni i stjórninni, að launalögin yrðu samþykkt á þessu þingi og það meira að segja með ýms um breytingum til bóta á frum varpinu til móts við rökstudd- ar óskir handalags starfsmanna Hín nýju launalög: / LAUN'ALÖGIN, sem voru afgreildd fxá alþingi í gær, hafa inmi að halda náikvæm á- kvæði um það, hver laun opin berra starfsmanna skuli vera. Mun margan fýsa að kynnast þeim ákvæðum nánar, bg skulu lögin því tilfærð orðrétt hér á eftir: Þau ihljóða þannig: 1. gr. Launaflokkar ríkisins eru 16, og ákveðast laun í hverj um flokki þannig: Byrjun- Hám.- laun laun kr. kr. I. flokkur .... 15000 15000 II. — .... 14000 14000 III. _)— .... 13000 13000 IV. — .... 12000 12000 V. — .... 11100 11100 VI. — .... 10200 10200 VII. . — .... 7200 9600 VIII. — .... 6600 9000 IX. — .... 6000 8400 X. — .... 6000 7800 XI. — .... 5400 7200 XII. — .... 4800 6600 XIII. — .... 4800 6000 XIV. — .... 4200 5400 XV. — .... 3300 4800 XVI. — .... 3600 3600 2. gr. Launahækkun eftir þjónustu og starfsaldri skal haga þannig: í VÍI. og VIII. launaflokki ár leg hækkun kr. 600 í 4 ár. í IX. launaflokki árleg hækkun ikr. 400'í 6 ár. í X., XI. og XII. launaflokki árleg hækkun kr. 300 í 6 ár. í XIII. ogXIV. launa flokki árleg hækkun kr. 200 í 6 ár. í XV. launaflokki árleg hæbkun kr. 300 í 5 ár. Þegar starfsmenn í XV. launa fiokki hafa verið eitt ár á há- markslaunum flokksins, skulu þeir færast í XIV. flokk og taka síðan aldurshækkanir þess flokks. í XVI launaflokk koma að- eins iðnkonur eftir 4 ára starf. 3. gr. Laun ráðherra og stjórn arráðsstarfsmanna ákveðast þannig: Árslaun: Ráðherrar kr. 15000. Skrif- stofustjórar og aðalendurskoð- andi ríkisins kr. 12000. Ríkis- bókari og ríkisféhirðir kr. 11100. Deildarstjóri í utanríkis- ráðuneyti kr. 10200. Fulltrúar I. flokks, skjalavörður í utan- ríkisráðuneyti og eftirlitsmað- ur sveitar- og bæjarfélaga kr. 7200—9600,. Fulltrúar II. fl. kr. 6600—9000. Ráðuneytisbók arar og bókarar í ríkisf járhirzlu og bókhaldi kr. 6000—7800. Húsverðir kr. 4800^—6600. Rit- arar I. flokks kr. 4800—6000. Bifreiðarstjórar kr. 4800—6000. Sendimenn kr. 4200—540,0. Rit arar II. flokks 4200—5400. Rit arar III. flokks kr. 3300—4800. 4. gr. Sendiherrar, árslaun: kr. 12000. Sendifulltrúar og að- alræðismenn kr. 10200. Sendi- ráðsritarar I. flokks og ræðis- menn 7200—9600. Sendiráðsrit arar II. flokks, attachés og vara ræðismenn kr. 660,0—9000. 5. gr. Skrifstofustjóri alþing- :s, árslaun: kr. 12000. Fulltrúi í skrifstofu alþingis I. flokks. kr. 7200,—9600. Fulltrúi í skrif- stofu alþingis II. flokks. kr. 6600—9000. Húsvörður alþing- is kr. 4800—-6000. 6. gr. Hagstofustjóri, árslaun: kr. 12000*. Fulltrúi kr. 7200— 9600. Fulltrúi II. fl. kr. 6600 —9000. Bókarar kr. 6000— 780Q. Ritarar I. flokks kr. 4800 —6000. Ritarar II. flokks kr. 4200—5400. Ritarar III. flokks kr. 3300—4800. 7. gr, Hæstaréttardómarar kr. 15000. Hæstaréttarritari kr. 7200—9600.* 8. gr. Starfsmenn dómgæzlu, Iöggæzlu oig tollgæzlu hafa að árslaunum: Borgardómari, borgarfógeti, lögreglustjóri, sákadómari og tplástjóri í Reykjavík kr. 12000 Bæjarfógetar, sýslumenn og skattamáladómari kr. 10200. Fulltrúar I. flokks kr. 7200— 9600. Aðalféhirðir og aðalbók- ari tollstjóra kr. 6600—9000. Skrifstofustjórar lögreglustjóra og sakadómara í Reykjavfk og lógreglustjórar í kauptúnum kr. 6000—8400. Fulltrúar II. flokks kr. 6000—8400. Skattrit arar 1. f!., tollrit. og sýsluskrif arar kr. 600Q—7800. Tollverðir og bátsformenn á tollbát kr. 6000—7800. Ríkislögreglulþjón ar kr. 6000—7800. Fangaverðir í Reykjavík og á Litla-Hraumi kr. 6000—7800. Skattritarar II. fíokks., þar með taldir þeir inn- heimtumenn hjá tollstjóra, er jafnframt gegna skattritarastörf um. kr. 5400—720,0. Bókari í skrifstofu lögreglustjóra og eft irlitsmaður með útlendingum kr. 5400—7200. Gæzlumenn á Litla-Hrauni 5400—7200. Gjald keri og firmaskrásetjari hjá þorgarfógeta kr. 5400—7200. Innheimtumenn tollstjóra kr. 4800—6000. Gjaldkeri borgar- dómara kr. 420,0—5400. Ritar- ar I. flokks kr. 4800—6000. Rit- arar II. flokks kr. 4200—5400. Ritarar III. flokks kr. 3300— 4800. 9. gr. Eftirtaldir löggœzlu- og eítirlitsmenn hafa að árslaun- um: Skipaskoðunarstjóri kr. 10200. Aðstoðarmenn skipaskoðunar- stjóra kr. 5400—7200,. Eftirlits- maður véla og verksmiðja kr. 10200. Aðstoðarmaður hans kr. 6000-—7800. Eftirlitsmaður ibrunavarna kr. 6000-7800. Yfir eítirlitsmaður bifreiða kr. 6000 - -8400. Fulltrúi við bifreiðaeít irlit kr. 6000—7800. Bifreiðaeft irlitsmenn kr. 5400—7200. For stöðumaður löggildingarstofu 6000—7800. Viðgerðarmenn í löggildingarstofu kr. 4800— 6000. Löggæzlumenn á vegum kr. 6000—7800. Eftir tveggja ára starfstíma færast aðstoðarmenn skipaskoð unarstjóra og bifreiðaeftirlits- menn í X. launaflokk og njóta þá aldurshækkana þess flokks. 10. gr. Starfsmenn heilbrigð isstjórnar og ríkisspítala hafa að árslaunum: iLamdlæknir kr. 13000. Berklayf irlsöknir kr. 12000. Yfirlæknir á Vífilsstöðum, Kleppi, Krist- nesi, Landsspítala kr. 11100. Að stoðarlæknar á ríkissjúkrahús- um og berklayfirlæknis kr. 102Q0. Héraðslæknir í Reykja- vík og á Akureyri kr. 11100. Iféraðslæknar í héruðum III. flokks kr. 10200. Héraðlæknar rikis og bæja. Og það er þetta skilyrði Alþýðuflokksins og ekkert annað, sem nú hefur knúið launalögin í gegnum þingið, þrátt fyrir skeytingar- leysi Sósialistaflokksins um málið, þegar verið var að mynda núverandi rikisstjórn, og meiri eða minni óheilindi Sjáfstæðis flokksins í því, eins og uinræð ur og atkvæðagreiðslur um málið á alþingi hafa sýnt. * Stóran sigur hafa bpinberir starfsmenn og launastéttirnar yfirleitt unnið við samþykkt láunalaganna; það er rétt. En þáltur Þjóðviljans og flokks hans í þeim sigri hefur ekki verið sérstaklega frækilegur, þótt nú, eftir á, sá látið manna lega. LAUNALAGAFRUMVARPH) var afgreitt sem lög frá alþingi í gær eftir að bað hafði verið endursent efri deild og sambyltkt bar eftir eina umræðu, eins og neðri deild gekk frá bví. Er svo fyrir mælt í lögunum, að bau skuli ganga í gildi 1. april í vor. Það var Alþýðuflokkurinn, sem tryggði samþykkt launalaganna á þessu þingi með því að gera hana að ófrá víkjanlegu skilyrði fyrir bátttöku sinni í núverandi ríkis- stjóm; og bað kostaði mikil átök áður en skuldbinding um afgreiðslu lauinalagann^ á þessu þingd var tekin upp í málefnasamninginn, sem stjómarmyndunin var byggð á. í héruðum II. flokks kr. 7200— £600. Héraðlæknar í héruðum I. flokks kr. 6000—7800. Að- stoðarlæknar héraðslækna, sbr. | lög nr. 52/1942 kr. 9600. Ráðherra sá, er fer rneð heil- brigðismál, setur, að fengnum tillögum landlæknis og Lækna- félags íslands, reglugerð um skiptingu læknishéraða í þrjá flokka samkvæmt framan- sögðu, og skal við þá flokkun einkum farið eftir fólksfjölda, samgöngum og þéttbýli, með hliðsjón af því, hvar erfiðast hefur reynzt að fá lækna í hér- uðin. Reglugerð þessa skal endur- skoða á fimm ára fresti, enda skulu fjárlög jáfnan bera með sér, hve margir héraðslæknar eru i hverjum flokki. Landlæknisritari kr. 600,0— 7800. Matvælaeftirlitsfulltrúi héraðlæknis í Reykjavík kr. 5400—7200. Yfirhjúkrunarkon ur í sjúkrahúsum með yfir 50 sjúklinga kr. 8400. Aðstoðaryfir hjúkrunarkonur og yfirhjúkr- unarkonur í sjúkrahúsum með færri en 50 sjúklinga. kr. 6000 —7800. Ráðskonur í ríkisspítöl um og yfirljósmóðir í Landsspít ala kr. 600Ó-8400. Deildar, rönt gen-, skurðstofu- og nætur- hjúkrunarkonur kr. 5400— 7200. Aðstoðarhjúkrunarkonur kr. 4800—6600. Skrifstofustjóri ríkisspítalanna kr. 10200. Fé- hirðir kr. 6600—9000. Bókari II. flokks kr. 54Q0—7200. Um- sjónarmaður Landsspítala krv 4800—6600. Ritari I. flokks kr. 4800—6000. Ritarar III. flokks ikr. 3300—4800. Ráðsmaður í Kristneshæli kr. 6000—8400. Bústjórar á Kleppi og Vífils- stöðum kr. 60Q0—7800. 11. gr. Yfirdýralæknir, árs- laun: kr. 6000—8400. Dýralækn ar kr. 6000—7800. 12. gr. Biskupinn yfir íslandx árslaun: kr. 1300,0. Vígslubiskup ar, prófastar, biskupsritari og söngmólastjöri þjóðkirkjunnar kr. 9000. Sóknarprestar kr. 6000 —8400. Ritari itl. flokks í skrif stofu biskups kr. 3300—4800. 13. gr. Starfsmenn Hósbóla íslánds hafa að árslaunum: Prófessorar í læknisfræði, sem jafnframt eru yfirlæknar við Lándsspdtalann, og forstöðú. maður Rannsóknarstofu háskól ans kr. 14000. Aðrir prófessor- ar og hóskólabókavörður kr. 11100. Dósentar kr. 1020,0. Hó- skólaritari kr. 7200—9600. Hús vörður kr. 4800—6000. 14. gr. Starfsmenn eftirtal- inna vísindastofnana hafa að árslaunum: Framkvæmdastjóri rann- sóknaráðs kr. 10200. Deildar- stjörar í atvinnudeild kr. 10200.. Sérfræðingar i atvinnudeild kr. 720Q—9600. Aðstoðarmenn I. fiokks í atvinnudeild kr. 6000 —7800. 1. aðstoðarlæknir í rann sóknarst. kr. 10200. 2. aðstoðar læknir í rannsóknarstofu kr.. Framh. á 6. síðu. TD LÖÐIN halda áfram að ræða orðróm þann, sem uppi er um, að tilraun hafi ver- ið gerð til þess að fá okkur til að gerast styrjáldaraðilar. Morg unblaðið sk’rifar í fyrsta sinn um málið ■ í gær og segir: „Hvorki alþingi né ríkisstjórn hafa gefið þjóðinni neina skýrslu um þetta mál. Hvorki það, hvort íslandi hefur boðizt að verða þátt takandi í samstarfi hinna samein- uðu þjóða, né þá heldur með hvaða skilyrðum. Og enn síður hvernig þeim málaleitunum, ef komið hafa, hefur verið svarað. En nú er 1. marz ekki aðeins kominn, heldur liðinn. Má" þess vegna vafalaust ganga út frá því, að ef einhverjir stórviðburðir hafa j gerzt varðandi afstöðu íslands til ófriðarins, myndi þjóðinni hafa verið gerð grein fyrir því. Einnig þetta talar sínu máli. Það er engum vafa undirorpið, að íslandi er það mikil nauðsyn, að fá að vera með sem fullgildur aðili í samstarfi hinna sameinuður þjóða. Og það er enginn vafi á því,. að þjóðin gerir sér í dag enga grein fyrir þvi, hvað af því getur leitt, ef ísland verður utan við) samstarfið. Þetta hefur íslending; um verið Ijóst, því að þeir hafa látið í ljós óskir sínar í þessu efni, m. a. sent fulltrúa á ráðstefnur, þar sem rædd voru mikilsvarð- andi alþjóðamál. En hitt er einnig jafn Víst, að; þjóð, sem í margar aldir hefur ekki borið vopn, og sem áreiðan- lega hefur elcki í hyggju að taka upp vopnaburð, verðjir að gæta sín að stíga ekkert það skref, sem kynni að leiða hana inn á nýjar brautir. Sú staðreynd, að alþingi og rík- isstjórn ihafa ekkert látið heyra frá sér í málinu, bendir ótvírætt til að það sé einmitt þettá sjónar mið, sem þar hefur ríkt. ‘ Og sem sagt: 1. marz er a® minnsta kosti líðinn,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.