Alþýðublaðið - 04.03.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.03.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Siumudagur 4. tnarz 1945 fUjnjðnblaMð Útgefandi Alþýðuflokkurinn • ! Ritsjóri: Stefán I’étursson. Ritsjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Bímar ritsjórnar: 4901 og 4902 Sfmar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. i Tvær konur. Þ AÐ er efcki oft, isern það skeður, að tvær konur vekja miesta atihygii. >af öllum þeim, sem nefndir eru lí frétt- um dagsins á oikkar viðiburða- r£ku tímum. En fyrir nokkr- um diögwm skeði þetta. Tvær stuttar fréttir í 'byrjun vikunn- ar, sem báðar snertu ikonur, j vöktu af ivissum ástæðum miklu meiri athygli én nokkur orustu frétt af vfgstöðvium austurins eða vestursins í baxáttunni við nazismann. * (Það eru tvær fonsætisráð- berrafnúr, sem um er að ræða. Önnur ‘þeirra er frú Chiurchill, kocna Ibreaka forsætisráðherr- ans. Það er eíkki í fyrsta sinn, sem hennar er minnzt ílfréttun urn. Œiún hefir frá upphafi ver- dð mamni. sínum, hinum mikla andstæðingi þýzka nazistmans, samhent í baráttunni fyrir tfrelsiniu og hlotið alheimisviðiur kenningu ifyrir. Heima í landi sínu befir (hiún haft foriustu um söfniun Æjár til1 hjálpar rauða Ikilossiinium á Rúslandi ií misk- lunmanverfci hans síðan Hitler réðst á það land, og á iþann hátt verðið á fremstu inöð 'þeirra, sem reynt hafa að ihrúa bilið rnilli lýðræðislandanna í vestri, og hins tortrygða einræðisríkis í aiustri, sem í upphafi ófriðar- ims sat aðgerðalaust hjá' meðan öðrium blæddi, en 'þeim mun ægilegri förnir hefir orðið að tfæra sáðan á það var ráðizt. Þessi kona, frú Churdhill, hefir nú verið faoðin með mikl- um ivirktum til Rússlands, og í fréttunium' lí byrjun vitounnar, sem leið var fiá því sagt, að faúm myndi iþefekjast það boð eimhverntíma á þessu vori. Fáar persóniur eru eins til' þess kall- aðar að flytja iboðskap mannúð- arlnnar og samjúðarinnar milli jþeirra þjóða, sem nú berjast falið við hlið I ibaráttunni við grimmd og vililimemnsku naz- ismans. * íEm samtiimis fréttinmi. um tfyrirfaiugaða Rússlandsför frú Churdhills kemur ömnur frétt, sem er í skerandi mótsiögn við mildi hennar, sem mótuð er favorttveggja af margra alda um burðarlyndi brezku þjóðarinn- ar og frelsisást. Aaxstur í Pól- landi faefir rússneska stjórnin látið hina pólsku handlamgara sáma taka koruu pólska fonsætis- ráðherrans, Arcisziwskis, fasta, ósamt mlörigum öðrum toonium í þjónustu raiuða krtossims þar í lamdi. Það er hvorttveggja í senn: votturinn um það frelsi, við hina svokölluðu frelsun Pól sem pólska þjóðin faetfit fengið Iands undan oki þýzka nazism ans og innreið rauða hersins í faaust, svo oig, virðingtu hins rúsmeska stórveldis yfirleitt fyr ir stjálfstæði iþeirra þjóða, sem það þykist vera að freisa undan öki þýka nazismans. * Það eru tvær kon/ur, trvær for hætisráðherrafrúr, sem hér er Kinnarhvoissystur: ' ' f , , ’ Fyrsfa leiksýninain í hinu nýja leikhúsi Hafnarfjarðar Rergkonungurinn (Jón Norðfjörð) Úlrika spinnur ull í hellinmn (Ingiibjörg Steinsdóttir) ALiDREI var því um Álfta- nes spóð, að ættjörðin frels- aðist þar, sagði skáldið. Senni- lega var því heldur ekki spáð um Hafnarfjörð, að hamn sfcák- aði höfuðstað landsins svo gjör- samlega é' sviði leikhússmál amna, að Reykjavík þyrffti nú leikfaús, er tæki um það bil 3600 mamns d sæti til þess að standa Hatfnarfirði á sporði. Nú er svo málum háttað í Reykja sák, að hér um bil 145 sýningar þyrfti að vera á einu leikriti til þess að allir bæjarhúar gætu séð það, em Hafnfirðingar 'þurfa að-sýna eitt leikrit aðeins 12 — 13 sinmum til þess að allir bæj- arhúar þar geti séð það. — Það er freistandi að athuga litillega forsögu leikhúsmáls- ins á Hanfarfirði. Þegar ákveð- ið hafði verið upprunalega að byg-gja ráðhús í Hafnarfirði, var gjört ráð fyrir bíósal, án þess að leiklhiússafnot aff faonum ætti sér stað. Datt !þá’ einhverj- um láhugamönnum um leiklist suður þar í faiug, að ekki væri úr Jóhanna (Guðffinna Breiðfjörð) og Axel, unnusti hennar (Ár- •sæll Pálsson). vegi að nota húsið jafnfram sem leiikhúis. Var hæjarstjórn Hafn- arfjarðar þegar á stað boðin og ibúin til samtvinnu á þessu sviði, og þætti mér ffróðlegt að vita, htvort eitt eimasta einkafyirtæki, sem staðið hefði að íbytggingu kvikmyndahúss hefði um yrðailaust fellt burtu 2 — 3 bekkjaraðir úr húsinu, aðeims til þess, að hægt væri að stækka leitíðsveiðið og 'gjöra þamnig ungu, óreyndu leikffélagi fært að starfa á húsinu. Þetla er auð vitað, tfirá fjárhagslegu sjónar- imiðið ,séð, tmijög vaifasötm ráð- stöifun; en spá tmiín er sú, að menningarlega eigi ráðstöfun þessi eftir að hera margfaldan ávöxt Hafnfirðimgum til bless- unar. 'Þá var og það ráð tekið, að byggja við ráðthúsið eins langt og skipulagið leyffði, bæði til þess að stækka leiksviðið svo oig til þess, að koma þarna fyrir foúnimgsherhergjum ledkaranma. Á bæjarstjórn Haffnarfjarðar svo og þeir rnenn, er fyrir bygg- ingu éáðhússins stóðu, skyldar Úlrika (Iingibjörg Steinsdóttir) og Jóhann, unnusti faennar (iSveinn V. Stefánsison) ium að ræða. Önnur er kona (brezka forsætisráðherrans — fooðin tmieð miklum virktum til Rússland's, fyrir igöfugt hjálpar stanf sitt, — fain kona pólska forsætisráðherrans í London, ,sem faefir verið tekin fföst og Varpað í famgelsi hinma riúss- nesku handlangara aff því að maður henmar hefir ekki viljað selja af ihendi helming lands ’sáns og allt raunverulegt sjálf- stæði þess á þokkabót á faendur hims volduga rússneska ná- granna. Hivað á. heimurinm að hugsa um þessar tvær konur á dag? Vissulega hefir frú Churchill allra rnanna virðimgu vegna dxemgilegrar baráttu við hlið manns síns á stníðmu við villi- mennsku þýzka nazismans. En hvernig mun henni verða innan hrjósts á veizlunum austur í Moiskva, — vitandi það, að stéttarsystir faennar, — kona pólska forsœtisráðherrans í Londion — er tovalin á fangelsi. hjá gestgjöfum hennar, eða handlöngurumþeirra, vegnaþess eins, að hún faeffir barist ná- kvæmlega fyrir því sama — frelsinu og mannúðinni á móti þýzka mazisananum og öllum þeim yfirleitt sem vilja svipta pólsku þjóðina því, sem er henni dýrmætast. Hvort skyldi það ekki hvarfla að frú Chur- chill, að það nægi máski ekki alveg, að vinna ibug á þýzika nazismanum í þessari styrjöld, ef nákvæmiLega söanu kúgunar- aðferðum er beitt af /hinum níss neska kommúnisma ? þakkir allra þeirra, er leik- anennt unna, og er von mín sú og visssa, að þrátt fyrir þetta verði rekstur salsins ekki síður itil hagnaðar ffyrir væntanlegt eiliheimili á Haffnarffirði. Skal nú vdkið að ifrumsýn- ingu 'Leikfélags Haffnarffjarðar á leifcmum KinnarlhvolssyBtur eflt- ir C. Haucfa. Það skal á uppbaffi ffram tek- ið, að dráttur nokkur haffði orð- ið á ffrumsýningu -þessari og har þar ýuiislegt til. í fyxsta lagi Ihafði einn aðalleikarinn, Hulda Runólfsdóttir, veikzt skömmu ffyrir jól s. 1., iþá Ærá faiutverki aínu fullæffðu og var ibeðið eftir 'þvá, að hún ihresstist. Þá hefur, af hernaðarorsök- um, ekki verið hægt að flá til landsins ýmsa þá hluti, er nöta skal við leiiksýningar, svo sem leiktjöld, ljósatæki o. ffl. — Er þvií 'óhætt að dúllyrða, þegar til- ilt er tekið til allra aðstæðna, að með sýningu þessari. hafi bæði leikstjórinn, Jón Norð fjörð, svo og stjórn Leitofélags Hafnarlfijarðar sýnt mikinn dugnað, svo marga erfiðleika, sem þurfti að yfirstága. í leiksfcrá, isem L. H. faefir gefið út í sambandi. við sýning amar á Kinnarhvolssystrum segir leikstjórinn, Jón Norð- fjörð: „Við Hafnffirðingar ósk- um iþví ekki efftir neinni misk- unnsemi* i sambandi við sýning ar á KinnarhvolsSystrum. Að- eins vil ég vekja efftirtekt leik- hússgesta á því, að flestir leik- ararnir, sem hér um ræðir, eru TÍMINN gerir í fyrradag að umtalsefni orðróm þann, sem uppi hefur verið að undan förnu um það, að tilraun hafi verið gerð til þess að fá okkur til að gerast styrjaldaraðili og kemst meðal annars að orði á þessa lund: „Það hefur verið ótvíræður ’ vdlji þjóðarinnar að taka ekki upp vopnaburð. En það yrði óhjá- kvæmilegt, ef vikið yrði af þeirri braut, að taka ekki þátt í styrj- öldum. Með því að víkja af þeirri braut, að taka ekki þátt í styrjöldum, væri tekin upp alveg ný stefna. Það væri brotið blað í sögu ís- lands. Sú sérstaða, sem við höfum haft sem vopnlaus þjóð, kæmi ekki aftur. Hefði íslendingum ver ið það í huga að taka upp nýja stefnu, var tækifæri til þess á undanförnum árum, án þess að þjóðin minnkaði sig með því. Menn voru þá sammála um að taka ekki upp slíka stefnu. Það mikilvæga atriði, hvort þjóðin víkur frá þessari alda- gömlu stefnu sinni, v.erður vissu- lega að ákveðast undir öðrum kringumstæðum en [þeim, er myndu skerða sjálfsvirðingu henn ar og gera hana broslega í augum sjálfra sín og annarra. Þá aðstöðu ættu allar frjálsar þjóðir að skiljá.1 '■ Síðar í grein sinni segir Tím inn: „Þótt íslendingar hafi þannnig ekki viljað gerast stríðsaðili né taka sér vopn í hönd á undanförn um árum, hefur hinum sameinuðu þjóðum vissulega ekki dulizt af- staða þeirra til styrjaldaraðilanna. íslendingar lifðu, eins og margar aðrar smálþjóðir í þeirri trú, að hlutleysið gæti verið þeim nægi- leg vöm. Þótt íslendingar reyndu í lengstu lög að halda í þessa trú og mótmæltu því hernámi Breta á sínum tíma, var öll framkoma stjórnarvalda og landsnranna í Auglýsingar, sem birtast eiga í Alþýðublaðinu, verða að vera Hverfisgötn) komnar til Augiý*- ingaskrifstofunnar í Alþýðuhúsimi, fyrlr kl. 7 af§ kvöldL Sími 4906 byrjendur, en einlægir aðdá- nedur „Móður Thaliu“ þrátt fyr ir það.“ Hvað, sem þessu láður verður það ekki sagt um Jón Norðfjörð sjálfan, að hann sé neinn byrj- andi; er um að ræða vananan. og menntaðan leikara. Skal það og tekið fram, að leikur Jóns í gerfi gamia förumannsins er á- gætur, í gerffi málmnemans all- sæmilegur, en í gerfi bergkóngs ins hinsvegar lakari. Hvað leik- stjórn hans snertir, þá verður að taka það með í reikninginn, að hér hefir hann orðið að taka við ómótuðum leir og byggja úr honum persónur, hvort sem Framhald á 7. síðu. garð brezka setuliðsins á þann veg, að ekki var villzt um hug þjóðarinnar. Þessi hugur þjóðar- innar. kom þó ljósast fram, þegar öll ríkisstjórnin og yfirgnæfandi meirilhluti alþingis, fór að þeim óskum Breta, að biðja Bandaríkja menn um hervemd. Þetta var gert á þeim tíma, þegar sigurhorfur bandamanna voru einna minnstar og skipatjón þeirra alvarlegast. Með því að verða við þessari ósk, viku íslendingar frá hlutleysis- stefnunni og tóku á sig aukna á- byrgð og hættu til að greiða fyrir málstað bandamanna. Greinilegar varð ekki sýnt, að íslendingar fylgdu málstað bandamanna, eins og þeim var frekast fært, án þess að brjóta gegn þeirri aldagömlu stefnu sinni að vera alltaf vop'n- laus þjóð og eiga aldrei í styrjöld. Þessi aðstaða íslendinga hefur líka verið fullkomlega viður- kennd af Bretum og Bandaríkja- mönnum. Þeir hafa tooðið íslend- ingum á allar þær ráðstefnur, er hingað til hafa verið haldnar, og íslendingar þar sýnit, að þeir væru fúsir til að takast þær skuldbind ingar á herðar, sem af alþjóða- samvinnu komandi ára myndi leiða. Þess vegna kom orðsend- ingin frá Krímráðstefnunni íslend ingum á óvart og einkennilega andstætt fyrri framkomu hinna engil-saxnesku þjóða. Frá sjónar- armiði íslendinga vekur það líka undrun, ef stríðsyfirlýsing á sein ustu stundu'; frá þjóðum í Vestur- álfu, sem ekkert hafa á sig lagt né munu leggja, verður talinn gild ari aðgöngumiði að aj.þjóðaráð- stefnum í framtíðinni en sú áhætta og ábyrgð, sem íslendingar tókust á hendur með herverndarsáttmál- anum.“ Þannig farast Tímanum orð; og má segja, að islenzk blöð hafi skrifað mjög á einn veg um þetta mál, — nema Þjóð- viljinn; en um það blað má M. á 6. slðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.