Alþýðublaðið - 04.03.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.03.1945, Blaðsíða 8
V ALÞY&UBLAÐIÐ Sunnudagur 4. marz 1945- kbTJARNARBIÓeb Sagan af Wassell lækni Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð fyrir börn (14). Á mararbotni (Minesweeper) Hetjusaga um tundurdufla- veiðar. Richard Arlen Jean Parker Russel Hayen Sýnd kl. 3, 5, Sala hefst kl. 11. Eftir að Sveinn læknir Páls- son lét af emibætti árið 1834, bjó hann eftir sem áður í Vík. Skúli Thorarensen, sonur Vig- fúsar sýslumanns á Hliðarenda og bróðir Bjarna skálds Thorar ensen, tók við embætti eftir hann. Tókst mikil il vinátta með þeim eins og öðru tengdafólki frá Hlíðar enda, og orti Bjarni síðar, svo sem alkunnugt er, hin frægu og fögru erfiljóð eftir Svein Páls- son. — Sagt er um Svein lækni að hann hafi 'haft sterka forlaga trú. Þegar hann lagðist bana- leguna, vildu synir 'hans senda eftir Skúla lækni, en Sveinn bannaði það og sagði: ,,Ef ég á að deyja, þá dey ég, svo að það er ekki til neins.“ Samt sendu þeir eftir lækninum í forboði föður sins, og er Skúli kom inn til hans, sagði Sveinn: „Hvað þá! Ertu kominn, Skúli! Nú hafa strákarnir svikið mig.“ | Vildi hann engin meðöl taka og bað Skúla ríða austur að Höfðabrékku til Magnúar sýslumanns og spila við hann og skemmta honum á annan hátt nokkra daga, -y- ,,því að mér finnst ég ekki geta dáið, meðan þú ert hérna, Skúli frændi.“ — Það var úr, að Skúli fór austur að Höfðabrekku og kom svo aftur eftir nokkra daga, en þá var Sveinn Pálssonv andaður. # * Brigðult er lýða lof. „Auðvitað vonum við, að 'honurn farnist vel,“ sagði frú Gosse lyn. „Þér skiljið samt, að okkur fannst lítið til um það, þegar hann fór að'hugsa um að leggja stund á leiklist. Við vorum bæði af hermarmaættum, skiljið þér. En hann sat við sinn keip.“ „Já, einmitt það. Ég skil -yður.“ „Ég veif, aöjíídta er ekki eins þýðingarmikið og þegar gg ýar ung. En það er nú svona samt — hann var fæddur til virðingar og álits.“ ,0— o, það er svo margt gott fólk, sem leggur fyrir sig leik- list nú á dögum. Það er öðru visi en áður fyrr.“ „Það er sjálfsagt rétt. Og mér þykir vænt um, að hann skyldi koma með yður með sér heim. Mér datt í hug, að kannske væruð þér máluð og lituð — og hávær. En svo eruð þér svona. Það gæti enginn látið sér detta í hug, að þér væruð leikkona.“ .. Það er nú helzt. Hef ég ekki leikið hér saklaua sveitastúlku af afburðalist í tvo daga?“ Ofurstinn fór að gera dálitið að gamni sínu við hana, og stund um kleip hann evtnislega í eyrað á hénni. „Þér rnegið ekki gefa mér undir fótinn, ofursti“, hrópaði hún og leit yndislega glettnislega til hans. „Það er sjálfsagt af því, að ég er Jeikkona, að þér gerið yður svona heimakominn við mig.“ „Georg, Gearg,“ sagði frú Gossely brosandi. Og svo s'neri hún sér að Júlíu: Hann hefur alltaf verið herfilegur glanni.“ „Guð minn góður! Þau gina við öllu, sem ég segi.“ Frú Gosselyn sagði henni sögur frá Indlandi. Það var svo skritið að hafa allt þetta hörundsblakka þjónalið í kringum sig. En fólkið, sem maður umgekkst — það var fint, annað hvort yfirmenn úr hernum eða embættismenn. En samt jafnaðist það ekki á við að vera heima, og fegin hafði hún verið að komast aftur heim til Englands. Þau urðu að fara á annan páskadag, því þá um kvöldið áttu þau að leika. Þegar þau höfðu lokið snæðingi á páskadagskvöld- ið, sagði Cosselyn ofursti, að hann þyrfti að skrifa bréf, og fám mínútum síðar sagðist frú Cosselyn, endilega þurfa að líta eftir eldahússtúlkunni. Þegar þau voru orðin tvö ein, staðnæmdist Mik ael við arininn og kveikti sér i sígarettu. „Ég er hræddur um, að þér hafi þótt heldur þegjandalegt herna. Ég vona þó, að þér hafi ekki leiðzt allt of mikið.“ „Þetta hefur verið himnaríkissæla.“ „Þú hefur alveg heilláð karl og kerlingu. Þeim er farið að þykja vænt um þig eins og þú værir dóttir þeirra.“ „Það veit guð, að ég hef reynt að vera þeim að skapi,“ hugs- aði Júlía. En upphátt sagði hún: „Hvað veizt þú um það?“ j;0 — o, ég sé það nú Pabbbi sagði við mig, að þú liktist ekki vitund leikkonu; það væri eitthvað svo tiginborið við þig. Og mamma segir, að þú sért svo einstaklega skynsöpa.“ Júlia leit niður ifyrir sig, eins og þetta hrós væri'meira held- ur en hún væri fær um að meðtaka. Mikael gekk til hennar og staðnæmdist rélt fyrir framan hana. Hann var einkennilega ó- styrkur. Hjartað barðist í brjósti hennar. „Júlía, ástin mín! Viltu giftast mér?“ í heila viku hafði hún verið að hugsa um það, hvort hann myndi bera upp bónorðið eða ekki, og nú þegar hann lét verða af þvi, kcm svo undarlegt fát á hana. „Mikael!“ “Ég á ekki við, að giftumst strax — ekki fyrr en við höfum komið undir okkur fótunum. Ég veit, að ég kemst ekki í hálf- kvisti við þig á leiksviðinu, en ef við leggjumst á eitt, ættum við að vera fljót að vinna hyllli fólks. Við munum áreiðanlega vekja NYJA BIÖ um MB GAMLA BlÖ Vorf æskulíf er Elskhugi á leigu leikur (Her Cardboard Lover) Norma Shearer („Mister BIG“) Robert Taylor Gerge Sanders Fjörug söngva og gaman- mynd. Aðalhlutverk: Sýnd kl. 7 og 9 Gloria Jean Árás rauðskinna Peggy Ryan (Apache Trail) Donald Connor Lloyd Nolan Donna Reed Sýning kl. 3, 5, 7 og 9 Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 Bönnuð börnum innan 12 ára * Sala hefst kl. 11. athygli, þegar við opnum sjálf leikhús. Og þú veizt, hvað mér þykir vænt um þig. Ég á við . . . ég hef aldrei kynnzt nokkurri • stúlku, sem hægt sé að jafna saman við þig.“ „Bölvaður kjáninn! Hvað á allt þetta þvaður að þýða? Veit hann ekki, að ég hef gengið eftir honum með grasið í skónum? Hvers vegna kyssh' hann mig ekki, kyssir mig, kyssir mig? Ég þori varla að segja honum, að ég er sjúk af ást til hans.“) „Mikael! Þú ert svo fallegur. Engin stúlka gæti neitað þér.“ „Ástin :nin!“ „Það er kannske vissara, að ég standi upp. Hann kemur sér ekki að því að setjast hjá mér. Guð minn góður! Ég man, hvernig Kobbi lét hann marg-endurtaka það.“ Hún stóð upp og sneri sér að honum. Hann faðmaði hana að sér og þrýsti kossi á varir hennar. „Ég verð að segja mömmu frá þessu.“ Hann losaði sig og gekk fram að dyrunum. Mamma, mamma!” Ofurstinn og frú Cosselyn komu strax hlaupandi. Þau vora mjög glaðleg á svipinn og full eftirvæntingar. („Hamingjan góða! Þetta hafa verið samantekin ráð!” „Mamma, pabbi! Við erum trúlofuð." „Gæfubrautin" faðir Gústafs bað till, að Matthías og kona hans tækju hann að sér heim á heimilið þeirra og hefðu hann hjá sér, þang- að til hann væri uppkominn piltur. Hann myndi áreiðanlega eitthvað geta hjá'lpað til við landbúnaðinn þar heima.-- En Matthías trúði varla sínum eigin feyrum, svo órú- legt fannst honum þetta allt vera. Níels gat í hvorugan fót- inn S'tígið. svo glaður var 'hann yfir því að geta farið frá Karenu Halló sem áreiðanlega vildi víst líka fá kött 1 stað drengsins, — svo 'lengi var 'hún 'búin að tala um það. Níels hlakkaði verulega mikið til þess að vera á heimili Matt- híasar og hinnar alúðlegu 'konu hahs. „Sjáum bara til,“ sagði Matthías við Níels, „Nú skul- um við hengja „Gæfubrautina“ upp í loftið í dagstofunni og halda upp á hana sem minjagrip, — því a'llt er þetta henni að þabka.“ Endir j ■ ffiPMAPPBP BY TWO ; CS-ESíV'AW'? IW yANg | UNIF0BM5, VVKO FLV j TNEIK TRAN5FÖRT TC t AN ANCIENT CLipF í TEMPLE ON THE ARAB- I IAN PE5EBT 0OKDER... SCOECN/ ANP PlHTO PIND TMEMSELVE5 IN THE HANPÍ OF A NAZI SPY £in&, heaped sy THE "0ABONE5,5''kr . _ ■ T&rooá, . V-- Rog U. S. Pot. Off. AP Features WOULD IT 3B FAUV PA6 0A£DM£áí'...TO INaUí IVHy THE SHANS-HAI J JUET TO BZ\HG A FAIg YOU PO NOT LIICE \T' H£££ WlTH M£ ?— 1 AM PIBAPPOINTEP/ VI00 DC5 NOT FIND THE BARONEÍS’ INTEEeíTI N<5...0R ATTRACTIVE ? fj {, MYNDA- SAG A BARÓNESSAN: „Já, bæði doktor von Kutter og ég sjálf bjóðum yður hjartanlega velkominn og einnig vin yð- ar, Elding höfuðsmaður. Að vísu er þetta dálítið einmana- legur staður.“ ÖRN: „Hm, hm, — væri til of mikils mælst að spyrja yður hvað það á að þýða að ræna okkur svona og flytja okkur á þennan afskekkta stað?“ BARÓNESSAN: „Kanntu ekki við þig hérna hjá mér? — Eg verð fyrir sárum vonbrigðum Örn. Finnst þér ekki ég vera neitt myndarleg eða eftir- sóknarverð?“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.