Alþýðublaðið - 29.03.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.03.1945, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLÁÐIÐ -' ■ 'J> Fimmtudagur 29. marz 1945 Yfirlýsing um aðdraganda klofningsins og sfsfnun og síefnu Etins nýja Félags ís- lenzkra rifhöfunda "LJ IÐ NÝJA FÉLAG ÍSLENZKRA RITHÖFUNDA hefur nú verið stofnað að fullu. Félagar þess eru nú 18 að tölu, ljóðskáld og sagnaská'M, og meðal þeirra enginn, sem ekki hefur gefið út 'bók ,eða bækur fagurfræðilegs efnis. Til viðbótar þeim 12, sem uppbaflega stofnuðu félagið, hafa gengið í það 6 nýir félagar, sem sumir voru áðúr í gamla féláginu, en sumir utan þess. Nokkrar viðræður munu hafa átt isér stað milli éinstakra manna úr Félagi íslenzkra rithöfunda og „sáttanefndar“ þeirrar, sem Rithöfundafélag íslands kaus á aðalfundinum, þegar félagið klofnaði, en þær viðræður munu engan árangur hafa borið. Búðum lokað kl. 4 á laugardag LLUM verzlmium hæjar- ins verður lokað kl. 4 á laugardaginn kemur. — Ekkert blað mun koma út á laugardag eða páskadag. Var það sett inn í næst síðustu samninga milli prentara og prentsmiðjueigenda, að prent arar skyldu hafa frí á laugar daginn fyrir páslca 4 ára telpa verður fyr- ir bíl og slasasf mikið T FYRRADAG vildi það slys -*• til að fjögurra ára gömul telpa, varð fyrir bifreið og slas aðist mikið, Vildi |þetta til með þeijn hæ-titi að telpan ihljóp út á götoi fyrir aftan bifreið, sem stóð þar kyrr, en um sama leyti kom önnur bifreið akandi eftir götunni ög leniti. telpan á framaurbretti þeirrar biffreiðar, en bí'fréiðar stjór.anium tókst ekki að stöðva bifreiðina fyrr en annað fram ihjól hennar hafði faaríð yfir bjandliegg telpunnar. Var telpunni. strax ékið í sjiúikraíhús, oig við rannsókn kx>m í Ijós að bún var brotin á upp handlegig oig var brotið opið. Líðan teipunnar er eftir öllum vonum, enda þótt meiðsli henn ar séu mj ög slaem. Eins og kunnugt er voru í j síðastliðnum janúarmánuði und ] irritaðir samningar milli ís- | lenzkra og bandarískra stjórnar valda um flugferðir til íslands og um það. Er kunnugt að 6 félög hafa þegar sótt um leyfi til flugferða, en að eins tveim- ur mun verða veitt leyfi. Hefur ríkisstjórnin þegar fengið skýrslu er sýnir, að vestan hafs er starfað að undirbúningi flugs ins og að það mun hef jast undir eins og honum er lokið. Er jafn Síðdegís i gær barst ÁlþýSu- blaðinu eftirfarandi yfirlýsing frá stjórn Félags íslenzkra rit- höfunda. Er þar skýrt frá hinu nýja félagi og ennfremur látin fylgja stutt greinargerð um að- dragandann að stofnun þess: „Hínn 22, marz 1945 var til fulls gengið frá stofnun Félags •íslenzkra rithöfunda, og voru islofnendur 18. Samþykkt voru á fundinum lög félagsins og kos in stjórn þess og endurskoðend ur reikninga. Stjórnina skipa: Formaður Guðmuudur Gíslason Hagalin, ritari Sigurður Helga son, gjaldkeri Jakob Thoraren- sen og meðstjórnendur Krist- mann Guðmundsson og Gunn- ar M. Magnúss. Endurskoðend- ur eru Elínborg Lárusdóttir og Kjartan Gíslason. Samþykkt var að birta eftir- farandi tilkvnningu í blöðum, vel búizt við að honum verði lokið í aprílmánuði. Þá sneru sænsk stjórnarvöld sér nýlega til íslenzkra stjórnar valda og spurðust fyrir um möguleika á því að Svíar gætu fengið samninga við íslenzk stjórnarvöld, sem yrðu á líkum grundvelli og Bandarikjamenn hefðu gert við ísland um flug- málin. Svöruðu íslenzk stjórnar völd á þá leið, að þeim væri ljúft að taka upp samninga um *fél á 7. siSu. sem út eru gefin í Reykjavík, : á Akureyri og á ísafirði: Þeir stofendur Félags ís- lenzkra rithöfunda, sem sögðu sig út Rithöfundafélagi íslands á aðalfundi þess hinn 18. marz s. 1. vilja láta þess getið, sem ! hér greinir: Undanfarið hafa risið all- miklar deiilur í Rithöfundafé- lagi íslands. Deilt hefur verið um starfshætti, afstöðu ein- stakra manna og úthlutun rit- höfundastyrkja — rétt og sjón- armið. í deilum þessum befur geng ið á ýmsu og margt verið með þeim hætti, að það hefur ekki aðeins verið okkur ógeðfellt, heldur svo megnað einsýni og hlutdrægni, að við höfum talið okkur skylt að rísa til andstöðu7 þar eð við teljum efcki íslenzk- um rithöfundum annað sæma i félagsmálum sinum en óhlut- dræga og frjálslega starfsemi, án til'lits til stjórnmálafstöðu eða stefnu í bókmenntum. Fyrii; síðasta aðalfund Rit- höfundafélags íslands bárust því allmargar (11) umsóknir um félagsréttindi. Flestar þess- ar umsóknir voru frá mönnum, sem hafa mjög vafasaman rétt til að gerast félagar og leggja alls ekki stund á þau ritstörf, sem ætlazt er til að launuð séu af 'fjárveitingu alþingis til skálda og rithöfunda. Hins veg ar mundu þessir nýliðar hafa hlotið úrslitaúald um val á mönnum í úthlutunarnefnd fé- lagsins, en meðan það hefur veg og vanda af úthlutun rit- höfundastyrkja, er eðlilegast, að þeir menn, sem styrkhæfir gætu talizt, ráði sem mestu um val nefndarinnar. Þá var það augljóst mál, að flesitum þeirra, sem báðust fé- lagsréttinda, mundi vera ætlað að tryggja sigur þeirrar stefnu í starfsháttum félagsins, sem við teljum litt samboðna áslenzk um rithöfundum. Smöíun nýliðanna og einhliða kosning í félagsstjórn sýndi það glögglega, að þeir, sem höfðu valdið mestum erfiðleikum á staxfsemi félagsins, héldu enn uppteknurn hætti, og töldum við nú með öllu vonlaust, að stefna og starfshættir mættu breytast þannig, að við gætum við unað. Okkur virlist því, að sá einn kostur væri fyrír hendi að stofna nýtt félag, þar sem við gætum óháðir unnið að nauð- Hefst almennt farþegaflug um ♦ Talið er láldegt að Svíar ®g Bandarikjamenn hefjist þá ©g þegar handa Svíar ræða samScomulagsgrundvöíI Islands ALLT virðist benda til þess að ekki muni líða langur tími, þar til almennt farþegaflug geti hafizt milli Ameríku og íslands og milli Svfþjóðar og íslands, hvað sem öðrum flugleiðum líður. Er jafn vel 'búizt við því að þessar flugferðir hefjist í næst Icomandi maímánuði, en gera má þó allt af ráð fyrir að eitthvað það geti komið fyrir, sem fresti því. Leiksýning templara Myndin er úr skopleiknum „Sundgarpurinn“ eftir Arnold og Bach. Leikurinn verður sýndur á 2. í páskum í Góðtemplarahúsinu. Finnur Sigurjónsson sem „Magalín“ og frú Carlotta Albertsdóttir sem „frú Gabríella“. Haraldur Guðmundsson endurkosinn formaður Alþýðuflokksfélags Rvíkur Frá aðalfundi félagsins í fyrrakvöld AÐALFUNDUR Alþýðu- flokksfélags Reykjavík- ur var haldinn 1 fyrrakvöld. Haraldur Guðmundsson, for- maður félagsins flutti ítar- lega skýrslu um störf félags- ins á liðnu starfsári, stjórn- málaviðhorfið og aðstöðu Al- þýðuflokksins. Urðu nokkrar umræður uin skýrsluna. Þó' fór fraim koaning ó stjórn Oig öðrum starfsimönnuim félags ins. Var Haraldur Guðmundsson •koBÍn.n í 'ájttu'nda sinn, en bann hefur verið fonmaður féliagsins frá því að það var stafnað. . Aðrir voru fcosnir imeð honum í stjórn: Helgi Han'nesson fram kvæmdastjóri Alþýðutfiokksins., Guðjón B. Baldvinssoon, deild arstjóri, Asgeir Torfason verka rnaður, Guðmundur R. Oddsson, forstjóri, Felix Guðmiundssoon framikrvæmdastjióri og Garðar Jónisision, sj’ómaður. í varstjórn voru kosnir: Helgi Þotrfojamarson, verkamaður, María Kniudsen, ritstjóri og Jón Emils stud. oecon. .Endurskoðendur voru kosnir Jón Brynjólfsson, endurskoð andi og Jón Leos banikamaður oig til vara Ájrmann Halildiórsson skólastjóri. í skemmtinefnd fé laigisinls voru og kosnir á fundin um: Áróra .Halldór’sdóttir, leik kona, .Bryndís Sigurðardóttir, skrifiari, Guninar Sitefánsson, auiglýsinigasjtjóri. og Siguroddur Magnússoon, rafvirki. Að þess um kiasningum loknum hófust umræður um verzlun' — og viðskiptamiál. Tóku marlgir til mláls oig var umræðum ekki ■lokið. Húsaleiguvísitalan verður óbreytt frá 1. apríl til 1. júlí, 136 stig'. LúðrasVeit Reykjavíkur leikur á páskadagsmorgun á Austurvelli. Stjórnandi Albert Klhan. / synjamálum íslenzkra rithöf- unda á þann hátt, sem okkur þykir sæmandi þeim mönnum, sem eiga aðstöðu sína til starfa og árangurs fyrst og fremist undir því, að fullt frelsi sé ríkj andi um starfsaðferðir, viðhorf og viðfangsefni.11 Minningarathöfn í New York 23. þ.m. 3i§ islendingar viÖ- staddlr MIN'NI'NGARATHÖFN veigirn „Deítifoss“-slyssinis var haldin á vegum E imsiki.pafélags ins a Lútersku Kirkju Heilagr ar þrenningar í New York, föstu. daginn 23. Iþ. m kl 6 e h Pótur Sigurigeirission cand. tiheol. flutti aðalræðuina í kirkjunni en auik 'þess töluðu þeir Th’or Thors sondiherra og Jón Guðbrandis son fuUtrúi Eimskipafélagsins. Siteingriímur Arason fhrtti minn ingarljóð er hann hafði ort af þessu itilefni. Frú María MarkajEt Östlund og Gunnar PálsKOB, sunigu eiinsönig. Að öðnu . leyti ! amnaðist söntginn 15 mamna ísL kór. Viðst.addir 'vo-ru því nær allir ísl'emdimgar í New York og ná grenni, alls um 300 manns. Samúðarkveðjur úi af afdrtfum Defiifoss AUK þeirra samúðarkveðja sem áður hafa borizt vegna „Detíifoss“-slyssins, hafa eftir taldir menn og stofnanir sent Eimskipafélaginu og frans kvæmdastjóra þess, samúðar kveðjur í bréfi eða símskeyti. ■ R. Cairns & Oo., Leith, HaJll dór .Kjartanisison sitó'rkaupmaðiuir Hannes Kj aritansson stórkaupm, Garðar Gíslasoon stórkaupm., Ottar Möiller, allir sitaddir í New Yoitk. Stjórn Eikkmasjóðs 'Rvóikjur, Fé lag íslenzkra botnvörpusikipa eigenda, 'Erlendur Pétursison f. h Sameinaða g ufusk ipafélaigis ins, Elding Tradimg Company, Laindssaimjband ísl. útvegsmanna Sigurður Ólafsson, rakarameisit ari, Hvanmbergsibræður, SMtur félag Suðurlandis, Slysavamaifé (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.