Alþýðublaðið - 04.04.1945, Side 4
4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 4. apríl 4945
%
'jijðnbUðtó
Otgefandi AUiýðuflokkurina
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn og afgreiðsla í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu
Símar ritstjórnar: 4901 og 4902
Símar afgreiðslu: 4900 og 4906
Verð i lausasölu 40 aura.
Alþýðuprentsmiðjan h. f.
Viðburðaríkir dagar
STÓRVIÐBURIPIR hafa
gerzt á flestum vígstöðv-
um ófriðarins undanfarna hátíð
isdaga. Hin mikla sókn Banda-
ríkjamanna og Breta inn í
Þýzkaland að vestan hefir hald-
ið áfram, og eru framsveitir
þeirra nú komnar víða um 150
—200 km. austur fyrir Rín.
Lengst eru þær komnar inn í
landið hjá Kassel; en þaðan eru
ekki nema 250 km. til höfuð-
borgarinnar, Berlín, og ekki
nema um 150 km. suðaustur að
landamærum Tékkóslóvakíu.
Virðist svo siem austan Rínar
hafi ekki verdð um neina undir
búna varnarlímu að ræða, en
hraðinn í sókn Bandaríkja-
rnamia og Breta Ihiusvegar svo
mikill, að Þjóðverjum hafi ekki
/unnizt tími tiil að ibúast neinsstað
ar fyrir til langvarandi varnar.
En svo þýðingarmikil, sem
þessi leiftursókn að vestan
langt inn í Þýzkaland hlýtur að
teljast, er þó enn ónefndur
stærsti sigurimn í sambandi við
hana; en það er innilokun Ruhr
héraðsins, hins mikla iðnaðar-
héraðs austan vð Neðrá-Rín,
sem nú hefir verið króað alger-
lega af og slitið úr sambandi við
þau héruð Þýzkalands, sem enn
eru á valdi Hitlers. Eru það
tveár herir Bandaríkjamanna,
sem sótt hafa fram bæði norð-
an og sunnan við Ruhrhéraðið
oig máð að sameina framsveitir
sínar austan við það; er Bitler
þar með sviptur öllum .þeim
gífurlega hergagnaiðnaði, sem
þama hðfir haft aðseitur si,tt og
verið höfuðundirstaða hins
þýzka herveldis, ekki aðeins x
þessu stríði, heldur og í hinu
síðasta. Fer ekki hjá því, að
slíkt áfall geri fljótt vart við
sig í mjög minkandi varnar-
mætti þýzka hersins.
Það þarf þó ekki endilega að
verða næstu vikunnar. Þvert á
móti má búast við, að bardag-
arnir um Ruhrhéraðið, til þess
að ráða niðurlögum þýzka hers
ins, sem þar ér innikróaður og
talinn er nema um hundrað þús
undum manns, muni í bili draga
nokkuð úr hraða só'knarinnar
lengra inn í landið, þó að ekki
sé það alveg víst. Fer það að
sjálfsögðu eftir því, hve miklu
liði Bandaríkjamenn og Bretar
hafa alls á að skipa, og hve
miklu Þjóðverjar, til varnax, En
hdngað til hafa Þjóðverjar haft
þá hernaðaraðferð, bæði á vest
urvígstöðvunum og austurvíg-
stöðvunum, til þess að stöðva
sóknarlotur bandamanna, að
verja einstakar borgir og héruð
að baki vígh'nu þeirra; það hef-
ir jafnan neytt bandamenn til
að nema um skeið staðar, með-
an verið var að uppræta inni-
króaða þýzka heri að baki þeim,
svo sem í Austur-Prússlandi og
víðsvegar í Póllandi eftir hina
miklu vetrarsókn Rússa.
*
Þar eystra er því stanfi nú
bráðum lokið, þó að Þjóðverjar
verji enn lítið svæði í Austur-
„Farfugl“ skrifar um
Millilandaflug eflir strlðið og
viðbúnaður okkar undir það
ÞAÐ er með mig eins og svo
marga aðra, að ég bíð eft-
ir því mieð mikilli efltirvæntingu
að tímarnir breytist — að ógn-
aröldur nútímans lækki, svö
hægt verði frekar að færa sig
úr stað á þessu hnattkríli án
þess, að dauði og hörmungar
þurfi að bíða í.hverjum krók
eða kima.
Okkur íslendingum er það
Ijósit, að þessi síðusfcu ár hafa
breytt mjög viðhorfum okkar
til nágrannaríkjanna. Þessi eyja
elds og ísa, sem lengst af var
lítt þekikt á meginland'inu vegna
þess, hve hún var langt norður
í hafsauga, hún á nú allt í einu
að verða miðdépill í þýðingar-
miklum samjgöngum tveggja
heimsálfa. Við höfum þegar
heyrt um fastar ákvarðanir um
flugferðir milli vesturálfu og
meginlandsins með viðkomu á
íslandi.
Við íslendingar, sem hingað
til höfum ekki getað heimsótt
nágrannalöndin sem skyldi,
vegna fjarlægðar, tímaskorts og
erfiðra ‘ samiganigna, getum
nú látið okkur dre.yma um þægi
legar, fljótar og væntanlega ó-
dýrar flugferðir bæði í austur-,
suður- og vesturátt strax að
styrjöldinni lokinni.
Það er þegar orðin staðreynd,
að landsmenn vorir, sem heima
eiigi á hinum afskekktustu stöð
umi igeta niú farið til Reykja
víkur eða annarra landshluta á
1—2' klst. Áður fyrrri þurftu
jþeir marga daga tiil jþesis að fara
sömu leið — já fyrir aðeins
örfáum árum.
Mikið hefir verið rætt og rit-
að um' samgöngumál innan
lands og utan og þá helzt um
flugmálin á síðustu tímum. Er
þetta gleðilegur vottur þess, að
við íslendingar höfum gert okk
ur ljóst, hvað það er, sem koma
skal í samgöngumálum fram-
tíðarinnar. Þó er það eitt, sem
við þurfum að athuga vel, að
ekki má blanda saman því, hve
mikið liefir verið rætt og ritað
um eitthvert mál, og þvx, hve
mikið hefir verið framkvæmt.
Maður getur ekiki lifað á draum
um einum saman, jafnvel þótt
þeir kunni að vera fallegir. Hitt
er annað mál, að nauðsynlegt er
að ræða hlutina áður én þeir
eru framkvæmdir, til þess að
sem flest sjónarmið komi fram,
og 'ekiki sé flanað út í ei.tthvað
— hugsunarlítið. En við meg-
um ekki gleyma því, að tíminn
flýgur álfrarn, og hver stund er
dýrmæt. Allt virðist benda til
þess, að senn muni líða að styrj-
aJdarlokum hér í Evrópu, og þá
höfum við heyrt, að strax muni
fiugsamgöngur hefjast milli
Ameríku og Evrópu.
Ég spyr í einfeldni minni:
„Verðum «við þá itilbúin að
koma fram sem virkur aðili í
þeim samgöngum?“ Flugvélarn
ar eiga að hafa hér viðkomu-
stað, mér hefir skilizt, að íslend
ingar teldu sjálfsagt, að þeir
hefðu með flugvellina að gera
hér heima. Ég man það, að um
það Ihefir verið ræfct
í blöðunum, að ungir menn hér
þyrftu að kynna sér starfsemi
flugvalla erlendis með tilliti til
þessa. Hvað líður því máli?
Þeir þurfa sennilega að finna
það upp hjá sjálfum sér, að fara
utan og nema, brjótast áfram
,upp á eigin spýtur eins og okk:
ar ungu flugmenn hafa gert.
Betur færi, að margir hefðu á-
huga á þessu, og einhverjir þrek
til framkvæmda, eins og flug-
mennirnir okkar höfðu; þá væri
imáluniuim borgið. Það er og trú
legt, að alþingi og íslenzk stjórn
arvöld hafi haft þessi m'ál til
alvarlegrar íhugunar, þótt mér
sé lítt kunnugt, að hve miklu
leýfci' það er.
Fróðlegt væri, að fá upplýs-
ingar um t. d. eitt atriði, sem
ég man eftir og mikið kemur
samgöngumálunum við. Væri
æskilegt að heyra, hvað hefði
verfð ákveðið í því máli. —
dónas Jónsson, aiþm., kom með
tillögu í sameinuðu þingi í vet-
ur, að skora á ríkisstjómina, að
beita sér fyrir því, að komið
yrði upp istóru almenmmigsgisti
húsi í Reykjavík. Hvenær verð
ur það byggt?
Ferðamenn, sem verið hafa
hér á ferðinni undanfarin ár,
vita víst bezt, hve nauðsynlegt
er að slíkt gistihús komist upp.
Nú þegar flugsamgöngur innan
lands aukast svo mjög, og von
er á flugsamgöngum við útlönd,
þá er það slík nauðsyn, að
hrinda þessu í framkvæmd, að
þið virðist vera fjarstæða, að
svæfa málið í nefnd. Það er á-,
reiðanlegt. að ef íislenzk stjóm
arvöld ætla að vera jafn lengi,
að koma þessu gistihúsi upp, og
þau hafa verið t. ,d. með þjóð-
ledikhúsið okkar, þá eiga margir
ferðamenn aftir að rölta hér um
göturnar heilar nætur á kom-
andi' árum vegna þess, að enga
gistingu er að fá, og enginn
kunningi að flýja til. En þetta
hefir þráfaldlega komið fyrir
undanfarið í höfuðstað okkar
kæra lands.
Eitt atriði er það enn, sem
mig langar til að minnast á. Oft
hefir í blöðum verið rætt um
það, að við Íslendingar ættum
sjálfir að hafa með höndum
millilandaflug, þegar fært verð
ur. Þetta virðist vera jafn sjálf-
sagt eins og það, að við vorum
að mestu leyti þúnir að taka far
, þegaflutning með skipum í okk
; ar hendur, þegar ófriðurinn
i, hófst. Auðvitað viljum við eign
ast okkar eigin langferðaflug-
l vélar. En í því sambandi þurf-
| um vjð að athuga það, að
: kaupa aðeins fullkomnustu ný-
tízku faíþegaflugvélar. Við get
um alls ekki búizt við því, að
verða samkeppnisfærir vdð hin
erlendu flugfélög, nema við get
um boðið jafngóð farartæki. Á
ég þar við allt er snertir örygg-
isútbúnað, svo og þau þægindi,
sem farþegar óska að hafa, og
nútímaflugvélar geta veitt.
Hvað stærð vélanna snertir,
verðum við auðvitað að miða
við okkar eigin þarfir, og kæra
okkur 'kollótta, þótt hdnir eigi
Prússlandi og Rússum hafi enn
ekki tekizt að rjúfa varnir
þeirra við Oder, austan við
Berlín. En sunnar á austurvíg-
stöðvunum hafa miklir viðburð
ir gerzt síðustu dagana. Þar
hafa'ltússar hafið nýja stórsókn,
í þetta sinn fró Ungverjalandi
inn í Austurrífei og eiga fram-
| sveitdr þeirra þar nú ekki nema
* um 30 ,km. ófarna til höfuðborg
ar þess lands, Wien.
Má yfirleitt segja, eftir við-
burði síðustu daga, að nú sverfi
rnjög að ríki Hitlers úr fleirti en
einná átt, og að ólíklegt sé, að
það eigi marga mánuði eftir ó-
lifaða.
stærri. En við megum ekki vera
með of mikinn kotungshátt í
velakaupum okkar, kaupa held
ur færri og betri' til að byrja
með, alveg eins og við höfum
hingað til reynt, að fá heppileg
ar flugvélar til innanlandsflugs,
vélar, sem hæfa okkar strjál-
býla og fjöllótta landi.
Ég varð dálítið undrandi yfir
kaupunum á hinni fyrstu milli-
íandaflugvél, sem við höfum
fengið. Ég hélt satt að segja, að
segja, að það þætti heppilegra
og jafnvel sjálfsagt, að hafa
landflugvélar til millilanda-
flugs, og kemur þar margt til
greina, sem ekki skal rakið hér.
I öðru langi fannst mér var-
hugavert, að kaupa Óinnréttaða
flugvél til farþegaflugs, svo að
hún verði fullkomlega samboð-
in því erlénda. Þó vil ég alls
ekki dæma um þetta fyrirfram,
enda hefi ég engin skilyrði til
þess, og vonast til þess, að allt
megi fara að ósgum. Hvað ör-
yiggi C ata 1 i«n,afiugbátsins snent
ir, þá hefi ég heyrt, að hann
Bókahillur
Útvarpsborð
Sfofuskápar
Klæðaskápar
Tauskápar (Iitlir)
Vegghillur, útskornar
Homhillur
Veggteppi (handaaálað)
G. Sigurðssoo & Co.
Grettisgötu 54
væri mjög traustur og öruggur
til langferða, og er það auðvitað
höfuðatriðið. Þó myndi ég telja
skynsamlegra, að þessi bátur
yrði hafður til flutnings á verð
mætum afurðum tir útlanda
(þar sem hann og var uppfaaf-
lega notaður til vöruflutninga),
eins og fram hafa komið tdllög-
ur um, að við flyttum flugleiðis
verðmætar afurðir, — en við
svo aftur á móti keyptum nýjar
fiugvélar til millilandaflugs,
sem væru til þess smíðaðar og
að öllu leyti fullgerðar frá verk
smiðjUnni.
Trúlegt er, að eftir styrjöld-
Frth. á 6. sxöu
HÞ ÍMARITIÐ „Frjáls verzl-
un,“ sem kom út skömmu
fyrir páskahelgina,flutti meðal
margs anuars grein, sem nefn-
ist „Eigum við að fara í stríð-
ið?“ Þar segir:
„Fyrir þjóð, sem lengstum hefir
varla haft í-sig né á, er stríðsgróð-
inn okkar afar mikill. En ekki ætti
hernaðarþjóðunum að vaxa siíkir
smápeningar í augum. Við skulum
hugsa okkur að öfundarkenning-
um vissra enskra útgerðarmanna
um ómaklegan stríðsgróða yxi svo
fylgi meðal bandamanna, að þær
yxðu almenningsálit í Bretlandi,
Bandaríkjunum og Rússlandi. Næst
þegar Roosevelt og Churchill
færu til fundar við Stalin, yrðu
þessi mál tekin til athugunar. Þess
um þrem höfuðkempum kæmi
saman um, að íslendingar hefðu
ekki lagt nærri nóg á sig' vegna
hernaðarátaks hinna sameinuðu
þjóða. Væri ekki rétt að þessir út-
smognu stríðsgróðamenn fengju að
borga alla herverndina og hag-
kvæmu verzlunarsamningana?
Jú, mikil undur! Svo væri kall-
að á þrjá fjármálasérfræðmga,
sinn frá hverri þjóð, og þeir beðnir
að telja saman stríðsgróða íslend-
inga og hafa niðurstöðutölurnar til
eftir kaffi. Síðan væri umræðunni
frestað, en þrenningin færi út að
fá sér hressingu. Meðan stórmenn-
in þrjú væru að drekka kaffið,
bærist talið að stríðskostnaðinum.
um leið og upp væri staðið, liti
Winston Churchill á úrið sitt og
segði: „Jú, þetta er meiri stríðs-
kostnaðurinn. Vitið þið, hvað stríð
ið hefir kostað sameinuðu þjóðirn
ar þessa stund, sem við höfum ver
ið að renna út úr einum kaffi-
balla?“ Hann mundi nefna nokk-
ur hundruð milljónir króna.
Svo yrði tekið aftur til starfa
og þá legðu fjármálasérfræðingarn
ir fram niðurstöðutölurnar um
stríðsgróða íslendinga. Og hvað
kæmi þá upp? Jú, stríðsgróði ís-
lendinga myndi nægja itil að borga
stríðskostnað sameinuðu þjóð-
anna meðan „þeir stóru“ væru að
drekka eftirmiðdagskaffið sitt:
Alls ekki meira! (Þá mundi Winst-
oii segja: „Ekki getum við verið.
svo lúsarlegir að fara að skatt-
leggja þessa menn, úr því að þeir
geta varla kostað stríðið dryfck-
langa stund.“ Þar með væri það
„fjáraflaplan“ farið forgörðnœa.“
Og enn segir í sömu greia:
„En það er ekki víst, að íslend
ingar væru samt úr sögunni. Væri
ekki hægt að láta þá segja fas-
istaríkjunufn stríð á hendur? Jósef
Stalin gæti upplýst, að honum
væri kunnugt um menn á íslandi,
sem hefðu gert það skilyrði fyrir
„vinstri“ samvinnu eftir kosning-
arnar 1942, að íslendingar tækju
•virkgn þátt í vörnum landsins.
Ekki mundi lengi þurfa að eggja
þé pilta.
Segjum, að íslendingar fengju
ákeðin tilmæli frá einhverju eða
einhverjum stórvelda Banda-
manna um að fara í stríðið. Myndi
stjórn og þing þurfa að hugsa sig
lengi um svarið? Væri ekki ein-
sætt að vitna til þess, að ísland
hefir ilýst ævarandi hlutleysi sínu,
og að ríkið er vopnlaust? Gæti
ekki stjórn og þing með sanni sagt
að þar sem hlutleysisyfirlýsingin
væri eitt af mikilsverðustu grund-
vallaratriðunum í sjálfstæðri til-
veru okkar, yrði að bera málið-
undir þjóðina? Mætti ekki minna
á, að fyrir styrjöldina fóru ýmsir
af leiðtogum Bandaríkjanna hin-
um mestu viðurkenningarorðum
um íslendinga, einmitt fyrir það,
að vera hlutlausir? Eða 'hafa menn
gleymt þeim ummælum, sem höfð
voru, þegar íslandssýningin var
opnuð í New York, — um litlu,
friðsömu, vopnlausu. fyrirmyndar-
þjóðina í norðrinu? Væri ekki ó-
hætt að segja.að við teldum okkur
eiga meiri rétt til að sitja sam-
kundu frjálsra þjóða, með því að
vera trúir yfirlýstri ste&iu okkar
og hugsjónxim, heldur en með því
að láta hrekjast af settri braut?
Mætti ekki spyrja Winston Churc
Framh. é 6. «Cu.