Alþýðublaðið - 05.04.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.04.1945, Blaðsíða 6
ALÞYDUBLADIO Fimmtudagur 5. apríl 1945 Alúðarfyllstu þakkir til vina minna og samherja, sem með stórkostlegum gjöf- um, biómasendingum, skeytum eða á annan hátt minntust mín á 50 ára afmælinu. — Heill ykkur öllum. BJÖRN JÓHANNESSON. Varnarsigur kommúnista..: Framhald af 4 síðu. Frelsishetja frönsku þjóðarinnar 6 Hafnarfjörður og Reykjavífc. Frarnh. á 6. .«íöu. flokkurinn hefir starfað eftir, iþar sem Ihann hefir isertið að vöOd (im. Ráðamenn Reykjavíkur hafa brugðizt þeirri skyldu, að bærinn hefði þá forgongu og forustu á sviði atvinnulífsins, bem etfmt hefir v.erið ,til í Hafnar firði og bezt hefir gefizt. A;l- þýðuflókkurinn hefir á liðnum áratugum stöðugt barizt fyrir því, að Reykjavík hyrfi fró kyrr stöðunni og efndi til nauðsyn- legrar nýsköpunar, meðal ann- ars með bæjarútgerð á togur- um, en ekki fengið að gert. Þeg ar gengið var frá síðustu fjár- hagsáætlun Reykjavíkurbæjar, báru fulltrúar Alþýðuflokksins fram tillögu um, gð keyptir yrðu til bæjarins þó ekki væri nema fimm vélbátar, sem rekn ir væru á reikning bæjarins eða af bænum og framtakssömum einstaklingum í' sameiningu. En meirihluti Sjálfstæðisflokks ins sá einnig fyrir þeim úrbótar tillögum, að minnsta kosti í það sinn. * í Hafnarfirði hefir stórfelid- um framkvæmdum verið á kom ið og aðrar eru í undirbúningi. Þó þurfa forráðamenn hans ekki að grípa til þess róðs að hækka útsvör og önnur gjöld. í Reykjavík ríkir kyrrstaða, en þar verður að hækka útsvör slórkostlega ár hvert. Höfuð- borgina skortir fjölmargt það, sem grannbærinn hefir veiET' sér og telja verður, að ekki verði án komizt. Starfsmaður Morgunblaðsins fellur í stafi, þegar hann gistir Hafnarfjörð og gerir samanburð á aðstæð- nm þar og í höfuðstaðnum, þar sem húsbændur hans og skoð- anabræður stjórna. Slíkur er munurinn á stefnu Alþýðu- flokkins og stefnu Sjálfstæðis- flokksins. • Nú er mikið ritað og rætt um nýsköpun. Margir þeir, sem áð- ur voru tregir til mikilla at- hafna, virðast nú óðfúsir þess iað háðasit ií stórræði. 'En meiri hluti Sjálfstæðisflokksins . í bæjarstjórn Reykjavíkur lætur sér ekki til hugar koma að hefj- ast handa um þær framkvæmd- ir, sem brýn nauðsyn ber til að í verði ráðizt. Hvenær sannfærist meiri- hluti Reykvíkinga um það, að vonlaust sé, að íhaldið í bæj- arstjórninni endurfæðist? HVAÐ SEGJAtHIN BLÖÐIN7 Frh. af 4. síðu. Þjóðviljanum, að samningarnir um stjórnarsamvinnuna banna ekki Þjóðviljanum að haga orðum sín- um svo sem honum sjiálfum lízt. Enda hefir „íhaldið“ enn lifað af allt orðskak andstæðinga sinna, og Reykvíkingar yfirleitt munu hvorki hvika frá fyrri stefnu né láta sér bylt verða við óbokka- orðbragð frá socialistunum, . sem enn skortir töluvert á, að séu orðn ir líkir englum, þótt þeir með stjórn arsamvinnunni hafi færst 1 rétta átt. En fylgismenri.. socialistanna spyrja hvern annan um, hvort heldur sé alvara hjá Þjóðviljanum: Að sócialistarnir hafi tekið hönd- um saman við frumkvöðia fram- faranna eða erindreka dauðans? Á meðan Þjóðviljinn heldur áfram að kalla sömu mennina þessum ó- líku nöfnum á víxl, er eina afleið- ingin, að þeim fækkar dag frá degi, sem taka mark á skrifum hans.“ Það er nú eftir að sjá. Mætti Morgunblaðið í því sambandi að Skafti skyldi vera á báðum listunum, en þar sem kommún- isitar gera það oft, að setja nöfn manna á lista án þess að fá leyfi, var ekki um það feng- izt. Af iþví, sem síðar hefur komið í ljós, virðist, að komm- únisitum hafi verið kunnugra um hug og hjarta Skafta en' okkur, sem að A-listanum stóð um. Kosning fór þannig, að A-listi fékk, 57 atkvæði, en B-listi 19 atkvæði. Menn geta nú séð sannleik- ann í máli þessu, sem er, að Skafti komst inn á Alþýðusam bandsþing á atkvæðum Alþýðu- flokks-, Framsóknar- og Sjálf sitæðismanna, og ef hann hefði aðeins verið á lista kommún- ista, hefði hann ekki náð kosn- ingu. AlfsýÖusambands- þingið ©g athuga- semd Skafta. 1 athugasemd sinni segir Skafti, að hann hafi ekki vitað til að verkamannafélagið Fram hafi sagt kommúnistum stríð á hendur, og að ég hafi ekki get- ið um þessa yfirvofandi styrj- öld við sig. ■ j Ummæli þessi eru mjög bros leg og með þeim verið að reyna að koma sér hjá að ræða málið. Skafta var vel kunnugt um það, að fbúast mætti við átökum á' A1 þýðusambandsþinginu, meðal annars um stjórn þess, og að fulltrúakosningarnar myndu mótast af því. Bæði Þjóðviljinn og Pétuh Laxdal virðast vera mjög hneykslaðir yfir því, að Al- þýðuflokksmenn hér hafi haft nokkurn undirbúning undir fulltrúakosninguna. Okkur er hins vegar engin launung á, að svo hafi verið. Við teljum, að val og kosning fulltrúa á Al- þýðusambandsþing sé mjög mikilvægt, því að þingin móta og marka stefnu sambandsins. Ég hugsa, að P. L. sé á sama máli, og varla mun hann neita því, að hann hafi haft undir- búning við þessa fulltrúakosn- ingu, þar sem bíll kom brun- andi utan úr Fljótum með hann. svo að hann gæti verið hér kosningadaginn. Skafti segist vera ópólitísk- ur, því að Magnús Bjarnason og Sigurður Pétursson hafi sagt, að fiokkspólitískar erjur séu. ó- heppilegar fyrir hagsmunabar- áttu verkamanna. Þetta eru sannindi, sem alltaf verða í gildi, og væri gott, ef Skafti ara, en okikur S. P., enda láta þeir ekki á sér standa, að hópast í kringum lærisveininn. Anmars otu þessir ópólitísku sameiningarinenn -miög ein- kennilegir. Þeir tala mjög vel minnast iþess, að lesendur Þjóðviljans eru orðinir því nokk uð vanir að sjá það bdað skipta um „línu“ eða fara í gegn um fallega um nauðsyn sameining- ariunair, menn eigi að v-era ópóli •táskir o.s. ifrv. En þegar þeir gefta sýnt trú sína í verkunu-m, þá fyrirfinnaisit þeir hiverigi. Glöiggt dæmi um þet-ta er síðasta Al- /þýðusamlbandsþinig. að hefði vafalaust verið betra, hð sam- komulag hefði náðst um stjórn Sambandsins. Hér var tilvalið iækifæri fyrir hina ópólitísku sameiningarmenn. Ef þtír þeirra hefðu tekið sig saman, þá gátu þeir ráðið þessu. En þeir gerðu það ekki. Hvers vegna? Senni- legasta skýringin er sú, að þeir hafí engir verið á þinginu. Sam einingarskrafið nær aðeins til varanna. / Vegavinnudðilan. Um vegavinnudeiluna er það að segja, að allir verkamenn voru sammála um, að hana bæri að leysa með sigri þeirra. Enda var nauðsyn að ráða bót á því ranglæti, að vegav-innumenn yninu fyrir læigra kaup en aðrir, og það hjlá sjalfu ríkisvaldinu, Var fyrst reynt að vekja skiln- ing hjá vegavinnumönnunum um, að þeim bæri að leggja nið ur vinnu og standa við hlið siéttarbræðra sinna. En þeir víldu ekki á það fallast. Alþýðu sambandið óskaði eindregið eft ir því, að vinnan yrði stöðvuð og var vinnustöðvunin fram- kvæmd á ábyrgð þess. Eins og sjálfsagt var, ha-fði sijórn félagsin-s forystu í þessu máli. Pétur segir, að Skafti hafi haft forystuna og lætur sín að litlu getið. Má virða þetta lítil- læti1 Péturs, enda þótt tilgang- urinn virðist sá, að gefa Skafta dýrðina af för þessari. En ekki getur Pétur á sér setið, að géra líti-ð úr Alþýðuflokksmönnum í sambandi við för þessa; og tel- ur þátttöku þeirra litla. En nú brást Pétri bogalistin, því af 25 mönnmm, sem tóBSu þátt í förinni voru 10 Alþýðu- • fíokksmenn og meðal þeirra nokkrir af forystumönnum flokksins hér. Taiið ;er að 3 kommúnistar hafi verið rneð í förinni, hitt vor-u framsóknar- og ,sjálfstæðismenn eða utan flokkamenn. Má af þessu sjá, að Pétur hefði ekki veriö mjög borubrattur frammi á Öxnadals heiði, ef „þjóðstjórnarliðið“ hefði ekki verið með í för þess- ari, enda þótt ég geri ráð fyrir að hann hefði komið heilskinn- aður heim aftur. (Niðurlag á morgun). Búnaðarritið, fimmtugasti og sjöundi árgang- ur er nýkomið út. Er þetta mikið Læknablaðið 1. tbl. 30 árgangs hefir blaðinu borizt. Af efni þes3 má nefna: Penecillin eftir Kristinn Stefáns- son., Zeptospirosis-sjúkrasaga eft- ir Maríu Hallgrímsdóttur o. fl. sjálft sig og sjálft hefir Morgun- blaðið ekkert haft við það að athuga hingað til, þótt það ■kunni því illa í þetta sinn. Framh. af. 5. síðu un um endurreisn hins fyrra stjórnarkerfis í öllum aðalatrið um. Megnið af tillögum þeim sem de Gaulle lagði fram við þetta tækifæri, — eins og til dæmis um kosningarétt kvenna, þjóðnýtingu allra stærstu iðn- veranna í landinu og samein- ingu allra leiðandi manna mót- stóðuþreyfingarinnar, — hafði fyrirfram verið samþykkt á leynilegum fundum meðal leið- toga mótstöðuhreyfingarinnar, þónokkru áð-ur en landið var frelsað undan nazismanum. Allt flýitti jþetta strax í byrjun fyrir áformum de Gaulles. Eitt af verkefnum frönsku þjóðarleiðtoganna er að taka tii fulls undir réttmæta kröfu þjóðarinnar um að hefja mál á hendur þeim mönnum, er á ein hvern hátt hafa svikdð þjóð sína á erfiðleikatímum undanfar- inna ára. En þrátt fyrir allt hafa all- • niargar ráðagerðir í áætlunum de Ga.ulles -þurfti að v-era á bið angri hingað til sökum stríðs- ins og þeirra skyldna, sem stjórn han-s verður að fullnægja sem tforystumenn eirniar hinma sameinuðu þjóða. Sömuleiðis meðan megnið af nothæfum flutningatækjum í landinu er notað til þess að fly-tja matvæli og aðrar nauðsynjar til vígstöðv anna, er ekki hægt að sinna til fulls þeirri ákvörðun bráða- birgðastjórnarinnar að endur- reisa iðnaðinn, bæta úr þei-m skemmdum, sem orðið hafa á ýmiskonar mannvirkjum í á- tökum styrjaldarinnar, hvað þá flytja heim aftur allt það fólk, sem flúið hefur land, eða lands hluta meðan á hernáminu stóð. Ýmiskonar deiluefni meðal þjóð arinnar í einstök-um héruðum eða borgum getur vakið alvar- il'e.gar, -oig -lan-gvaraiidi sundur iþykkj-u eð-a jafmve.1 þorigarsityrj- öíd, -ef istjórniin gerði -ekki a-llt, sem ií heninar rvaildi -istendair tií Iþess að spiorn-a við sllíku. En -enn is-am fcomið e-r hefur efcki b-orðið lá islíiku svo mokkru nemi. í ein staka borgum og sveitum í Suð- ur-Frakklandi hefur þó borið á einhlvenri inníbyrðis óán-ægj-u. Annars er de Gaulle hinn lagn- asti við að jatfna deilur og koma á sæ'ttum. Svo virðist, sem hann hafi sérs-ta'ka hæfileika til þess að -leysa mörg þau vandamál, sem flestir aðrir hafa gefizt upp við. * Þegar augljó-st varð, að stríð- inu yrði ekki lokið fyrir vetur- inn, og vandamál þau, sem fram undan voru, urðu mörg hver að bíða til stríðsloka, tókst de Gáulle ferð á hendur um land- ið. Á þann hátt komst hann í nánara og áframhaldandi sam- band við helztu áhrifamenn í hinum ýmsu landshlutum og borgum. Hann sótti fjöldafundi, (hlý-ddi á .næður Oig fluitti isjáHf-úr -ræður, m-eðal an-nars -um land- búnaðaTmálin, .s;em h-arun fékk -sénsitakleíga rniikið liof fyrir og hinar b-eztu íundirfektir aliLs aí- menmings. De Gaulle hefir þó ekki neina sérstaka hæfileika sem ræðu- rnaður, bví framkoma hans er frekar ólífræn og orðfæri hans óvenjulega stirt, endaþótt hann viti ofurvel, hvað hann á að segja, hverju sinni. En rödd hans er m. a. þannig, að hann getur ekki talizt verulega góður ræðumaður. Þó er því ekki að neita, að de Gaulle getur tekizt vel upp, tali hann fyrir nógu miklum fjölda. Það er eins og hann njóti sín einna bezt sem ræðumaður, ef hann talar fyrir múg manns á götum úti, ei-nk- um ef hann og áheyrendurriir hafa fyrirfram komizt í viðeig- andi stemningu. Þá er eins og -rödd ha-ns fái nýjan blæ, íþví svo -djiúp s-em hún er, -nýtur hún sín ágætlega, er hann þarf að hrópa upp ræður sínar oig h-ef-u-r ekki tækifæri til þess að tala niður í barminn De Gaulle er nókkuð tamt að baða annarri hvorri hendinni út, er hann flyt ur ræður, einkum ef hann talar fyrir mikinn fjölda fólks. En hann ræður samt sem áður ekki yfir mikilli tækni í mælskulist, og er það mikið vegna þess, að hann virðist ekki hafa tamið sér að byggja upp ræður sínar, eða segja hentug orð og orða- tiltæki, þrátt fyrir menntun sína og ótyíræða hæfileika á ýmsum öðrum sviðum. Framtíð Evrópu er að miklu leyti undir því komin, hvort Frakklandi mun takast að rísa á ný úr rústum til þeirrar virð- ingar og valda, er það hafði, eða jafnvel fara fram úr sinni fyrri aðstöðu og metorðum. Aftur á móti er framtíð Frakklands og geta þess til að ná þfessu tak- marki að miklu leyti komin und ir starfi og dug de Gaulles. Ekkert á undánförnum stjórn- málaferli -eða í hennaðaristarfi de Gaulles gefur mönnum sérstaka ástæðu til að halda að hann sé . ekki fær um að leysa hlutverk sitt sitt vel af hendi, og eftir beztu getu. Ei-ns og nú er ástatt í Frakk- landi hefur de Gaúlle einmitt marga bá kosti og eiginleika, sem leiðandi maður bjóðarinn- ar iþarf að h.afa, E.n þjóðin sjálf þarf einnig mikið á sig að leggja á komandi árum við það endurreisnarstarf, -sem fram- undan er. Meginþorri atvinnu- veganna er grundvallaður á land búnaði. En franskir bændur hafa á undanförnum öldum bú- ið við svo margskonar stjórnar- fyrirkomulag, að það mun ó- hætt að treysta þeim til að gera skýldur sínar fyrir sitt leyti, hvað sem á gengur á næstu ár- um, og hversu mikilir sem erfið leikarnir kunna að verða á ýms an hátt. * Og það er mikil bót í máli, að jafnvel meðan Þjóðverjar höfðu landið á valdi sínu, gegndu sömu sveitastjórnirnar embætt um áfram víðast hvar í land- inu; — Þjóðverjarnir treystu sér einhverra hluta vegna ekki til þess að gera breytingu á því fyrirkomulagi. Það er allt útli-t fyrir, að við reisnarstarfið í Frakklandi muni taka all-langan tíma; — endaþótt þjóðin þurfi að rétta hag sinn við á sem stytztum tíma. Milljónir manna eru al- gjönleiga hiúsnæðisla-usar, — heimili þeirra brunnin eða skot in í rústir. í landinu eru allir flutningar millum héraðanna í molum, og sama hvort um er að ræða fólksflutninga, eða flutninga á matvælum og öðr- um nauðsynjum. Örfáar járn- brautir halda uppi reglulegum ferðum. Iðnverin eru sem dauðra manna grafir. Verk- smiðjurnar standa auðar; — margar hverjar eru meira eða minna eyðilagðar og ónothæf- ar um lengri eða skemmri tíma. En heimsstyrjöldin heldur enn áfram af fullum krafti, enda þótt sjá megi fram á það, að innan skamms muni einhver stórfelld breyting á verða. (En takist Charles d-e Gaulle að ráða fram úr hinum aðkall- andi vandamálum þjóðar sinn- ar, á hann ekki einungis þakkir skyldar frá henni, heldur frá öllum öðrum þjóðmm heims. Tíma rft Verkfræðingaiélags Ísílancls er nýkomið útt. rit, með skýrslum og frásögnum allra helztu síarfsmanna og ráðu- færi eftir þeim. En ég held, að j nauta Búnaðarfélagsins. Skafi hafi valið sór aðra kenn *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.