Alþýðublaðið - 05.04.1945, Page 8

Alþýðublaðið - 05.04.1945, Page 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 5. apríl 1945 ■TJARNARBÍÓi I Brúin (The Bridge of San Luis Bey)] Áhrifamikill amerískur sjónleikur Lynn Bari Francis Lederer Akim Tamiroff Nazimova Sýningxkl. 5, 7 og 9 Tveir memn voriu að rófaat ium skáldsögu, sem var nýíkom- in út, og var annar maðurinn riitlhiöfundurinn. Loks segir rit- höfundurinn: — Þú hietfiur ekk- ert vit á iþessu, þú liefir aldrei skrilfað bók. — Nei, það 'hef ég aldrei gert, svaraði ihinn, — ég heí heldur aldrei verpt eggi, en ég hef þó betur vit á steiktum eggjum én noikkur hæna 'hér á landi. * * « Erlendis tíðkast mjöig að rita blöðúnum og spyrja þau ráða, og kemur þá svarið í blaðinu. Maður nokkur í Eniglandi skrif aði svobljóðandi bréf og sendi ritstjóra eftirlætisblaðs rfns: „Kseri’ riitstjóri! Hvað á ég að gera? Ég elska stúibu, sem er eins og stúlkur igerast, en önn- ur stúlka, sem bæði er faHeg Og forrík, vill að ég giftislt >sér. Segið mér, bvað ég á að gera?“ Ritstjórinn svaraði: „Giftizt Bitúlkiunni, sem þér elskið, en sendið mér nafn og hieimilisÆang rtíiku stúlkunmar.11 * * * Gifltu skal til göfugs manns sækja. * * * Gott er að vera í igóðum hóp og gerast honum lílkur. . liÍFQG W. SOMEfiSET 1 -\TT, LEIKU1> A II G H A hún snaraði sér umyrðalaust upp í hjá honum, enda þótt hann væri lávarður en hún leikkona. Ef hann færi á flot við hana með eitthvað þess háttar, ætlaði hún að leika hlutverk hinnar saerðu ■kvenhetju, sem bendir undir eins á dyrnar. Ef hann hins vegar yrði aumur og uppburðarlítill, ætlaði hún að nötra eins og lauf- blað, gera sig grátklökka og býsnast yfir því, að þetta hefði henni aldrei dottið í hug: að hann bæri þessar tilfinningar í brjósti til hennar. Æ. ó! — nei, nei, hann mátti það ekki, hjarta Mifcaels myndi springa af harmi. Svo myndu þau bæði gráta, og að því búnu kæmist allb í sinar fyrri skorður. Það var hægt r.ð treysta sliku prúðmenni. Hann myndi aldrei gera sig sekan um áleitni við hana, þegar honum væri einu sinni orðið ljóst, að það var tilgangslaust. En þegar þetta gerðist, sneri allt á annan veg heldur en hún hafði búizt við. Þau Karl Tamerley höfðu verið úti á skemmti- göngu og fóru heim til Júlíu til þess að drekka þar te. Þegar tedrykkjunni var lokið, stóð Karl upp og gerði sig líklegan til þess að fara. Um leið tók hann ofurlitla mynd upp úr vasa sínum og gaf Júlíu. / „Þetta er. mynd af Clarion. Hún var íræg leikkona á átjándu öld, ekki ósvipuðum gáfum gædd og þér.“ Júlia virti fyrir sér fallegt og gáfulegt andlit pg duftborið hárið og hugleiddi, hvort steinarnir, sem greyptir voru i ramm- ann, myndu vera ósviknir gimsteinar eða aðens ódýrar eftirlík- ingar. „Ó, Karl! Hvers vegna gerið þér þetta? Ó, þér eruð svo hug- ulsamur!“ „Mér datt í hug, að yður þætti ef til vill gaman að því að eiga þetta. Þetta er skilnaðargjöf." „Ætlið þér i ferðalag?“ Hún varð undrandi, Hann hafði ekki minnzt á slikt við hana. Hún horfði á hann og brosti angurværu brosi. „Nei En við sjáumst ekki framar.“ „Hvers vegna?“ ,,Þér vitið það áreiðanlega eins vel og ég.“ Þá gerði Júlía dálítið, sem var hálf-skammarlegt. Hún sett- ist og horfði þegjandi á gripinn í heila mínútu. Svo leit hún upp, hægt og varlega, hver dráttur og hver hreyfing hnitmiðað, unz augu þeirra Karls mættust. Hún_ gat grátið, hvenær sem henni hentaði, oig -siá hæfileiki var öft eitt áhrifamesta vopn hennar. Og nú byrjuðu tárin að streyma niður kinnar heranar — hljólaust, ekkalausit. Munnurinn vax hálf iopinn, auigun eins o| ;í barni, sem beitt hefur verið ofbeldi og rangindum og veit ekki hvers það á að gjalda. Áhrifin urðu mikil og snögg. Sárir þjáningarkippir fóru undir eins um andlit hans. Og þegar hann gat stunið upp orði, var röddin hás af geðshræringu. ,,Þér elskið Mikael — er það ekki?“ Hún kinkaði örlítið kolli. Hún herpti saman varirnar eins og hún væri að reyna að ná valdi yfir sér, en tárin héldu samt sem áðilr áfram að renna hljóðlaust niður kinnarnar. „Ég á þá enga von?“ , Hann beið svars. En hann fékk ekkert svar. Hún bar aðra höndina upp að [ munninum, og hann gat ekki betur séð en hún biti í nögl. Og svo störðu þau á hann, þessi tárvotu augu. „Vitið þér ekki, hvilik reginkvöl mér hlýtur að vera það að n nýja bíó Manni ég unnað hef einunt (Hers to Hold) Söngvamynd með: Deanna Durbin Joseph Cotten Sýnd kl. 5, 7 og 9. n GAMLA BÍÓ » LeHcaralff (For Me and My Gal) «u Amerísk söngvamynd Judy Garland Gene Kelly George Murphy Marta Eggerth Sýnd kl. 5, 7 og 9 balda áfram að hitta yður? Viljið þér samt, að ég haldi áfram að hitta yður? Viljið þér samit, að ég haldi áfram að hitta yður?“ Aftur kinkaði hún kolli, rétt svo það sást. „Klara er viti sínu fjær af afbrýðisemi. Hún hefur uppgötyað það, að ég elski yður. Heilbrigð skynsemi bannar okkur að sjást framai'.“ í þetta sinn hristi hún höfuðið og rak upp lágt hljóð. Svo hallaði hún sér aftur á bak í stólnum, leit undan til hálfs og hall- aði höfðinu út á öxlina. Hver lína líkamans túlkaði helmyrkUr Meðai ræniugja. ,„Það hafið þið María alltaf sagt,“ sagði Brúnó og var hinn rölegasti. „En ég bjóst ekki við öðru svari frá þér. En við höfum ekki nema ema leið til þess að flýja um; ég er reiðubúinn að fylgja þér.“ Þakklátur og hrifinn faðmaði Jósep Brúno að sér: — „Hversu þakklátur er ég þér ekki, Brúnó!“ „Ég á engar þakkir skilið,“ svaraði Brúnó og var alvar- legur. „Þið systkinin hafið kennt mér að þekkja þann guð, sem ég gjarnan vil hlýðnast eins og þið. En ég set upp eitt skilyrði fyrir lausn ykkar. Þið megið ekki segja neitt frá hópnum okkar. Munið það, að forifigi þeirra er faðir minn, og hvemig ætti ég að geta lifað, eftir að ég befði orðið þess valdandi, að hann væri leiddur í snöruna. — Pabbi elskar mig fjarska mikið,“ sagði Brúnó og það var óstyrkur og sársauki í rödd hans. Jósep skildi vel aðstöðu Brúnós og hét honum öilu því bezta. Síðan ráðgerðu þeir flóttann nánara. Brúnó ætlaði sér að láta líta svo út, sem hann ætlaði að fara í nauðsynlega ferð fyrir sjálfan sig, sem faðir hans hafði gefið honum leyfi til að fara í. Hann ætlaði sér að taka Jósep og Maríu með sér. Þau voru hvort sem var orðin svo að segja óaðskiljanleg, svo það þurfti út af fyrir sig ekki að líta neitt grunsamlega út. ©N THElR APf?IVAL |IM CAiRO rZCOZCHY ANP PINTO 5SPAXATB.... 5C0RCHY BOARPIN&/ A PLANEy TOLLCWiHe Hl$ BAC'< TO THE UÆ.A ...VVHILE. PINTO PETDKNS TO ÍTALV, WKES& WiATHy IS SEPViNO A5 A NURéES' AIDE----- 10-23 Reg U. 5. Pa». Off. AP Featurei MYNDA- SAG A Mar>gt iber við á styrjialdiaTitím- i’jm —og m'eran igeta vaHa snú ið isér við fyrir hernaðarleynda málum. Við hötfium íengið að reyna >það >og Ötrin Elding hef >ur einnig femgið >að fihna til 'þess.— Þiví verður nú að fella hér úr það, sem frekar gerðist í ffangelsi doktorsins og ba/rón essumnar. Það eitt sfcal sagt að iþeir Örn og Pkutó sluppu þaðan oig heffst sagan inú aftur isfitir að Örn heifiir femgið skip un um að fara *til Bandaríkj araraa, en> Pintó ti.l ítaJliu. Þeir eru báðir á leiðinini — og iraú isnúum. við okfcur fyrsit að Pintó: PINTÓ (í fluigvél): ,jSlviei þvá. þetta 'verður hræðilega leiðin legt. Ég varð einmana á þess >um iraýju slóðum fymst að Öm er ekki með mér. iÞað var böl vað að sjá 'á foak honum. Nú ier ég á leiðirani itil ItaJiíu og þar er Kata. Ég verð vist að segja Köitu, að hún fféi >eikki. að hitta hiann að sinni. Hvað iskyldi hún isegja þagar . . ‘ FERÐAFÉLAGI: Sjáið félagar. Nú erum við að lenda. Við skul um verða við ölil/u búnir og koania okkur vel við stúlkum- ar.“

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.