Alþýðublaðið - 13.04.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.04.1945, Blaðsíða 3
Föstudagtir 13. apríl 1945 Bandaríkjamenn eru komnir austur yfir Saxeifi Fyrsti herinn sækir nú hratt fram sunnar og nálgast nú Leipzig Hérsveitir Pattons hefir tekið Weimar Þ AÐ VAR TILKYNNT í London í gærkveldi, að vela- hensveitir úr 9. her Simpsons hefðu brotizt yfir Sax- elfi norður af Mia'gdeburg, en ekki var þess nánar getið hvar það væri. Þar eru Bandaríkjiamenn 90—100 km. frá Berlín. Virðist vörn Þjó'ðverja þarna vera í molum og lítið viðnám veitt. Sunnar sækir 1. herinn fram í þremur fylkingum og sótti í gær fram um ,40 ikm. og 'var er síðast fréttist um 35 km. frá Leipzig. Sveitir /úr (3. liernum iberjast í Erfurt, en Weimar er á valdi Bandaríkjamianna. Þá hafa Bandaríkjamenn einnig tekið borgirnar Schweinfurt og' Heilbronn eftir harða hardaga. Suð- austur af Erfurt hafa sveitir úr 3. her (Pattons sniðgengið Jena og brotizt yfir ána Saale á |50 km. breiðu svæði. Nyrst á vígstöðvunum Ikreppa Bretar æ meir að Bremen, en sumar hersveitir þeirra sækja í áttina til Hamborgar og eru tim 80 km. frá borginni. í iHollandi eru IKanadamenn komnir yfir Ijssel og sækja tað (Groeningen, inyrst í farna þangað. '--------—-----— -------------♦ Mikil óiga innan þýzka hersins Sperrle ©g Richthof- eei teknir af Sífi MIKILS óróa verður vart innan þýzka hersins, eink um meðal flugmanna og hafa nazistaieiðtogarnir gripið til harðhentra ráðstafana vegna þessa. Meðal annars er skýrt frá því, að tveir frægustu flug- liðsforingjar Þýzkalands, þeir Sperrle og von Richthofen hafi verið teknir af lífi. Þá hafa naz istar dæmt yfirmann þýzka setuliðsins í Königsberg til dauða, vegna „hugleysis“. Hann ©r nú stríðsfangi handamanna. Nazistar gáfu í gær út skip- un til allra þýzkra hershöfð- ingja um að verja hverja borg njeðan nokkur maður stendur uppi og fer hótað dauðarefsingu ella. Er skipunin undirrituð af þeim- Himmler, Keitel, yfir- manni þýzka herforingjaráÖs- ins og Bormann, stallara Hitl- ers. Yfirmaður þýzka setuliðsins, sem varð að gefast upp í Königs berg var dæmdur til hengingar og tilkynnt jafnframt, að ef ekki næðist til hans, myndi „hugleysi11 hans bitna á fjöl- skyldu hans. Sperrle stjórnaði flugher Þjóðverja í Vestur-Evrópu og var einn æðsti maður flughers ins þýzka. Von Richthofen var fyrir þýzka flughernum á Ítalíu, er Kesselring stjórnaði vörnum Þjóðverja þar. JÚLÍANA krónprinsessa Hol lands kom í gær til Bret- lands frá Bandaríkjunum. Vil helmína Hollandsdrottning, móðir hennar tók á móti henni. Júlíana kom loftleiðis. landinu og eiga um 40 km. o- Af öryggisástæðum eru banda menn 'frekar fáorðir í tilkynn- ingum sínum um sókrí 9. hers- ins, sem brotizt hefur austur yifir Saxelfi, en bersýnilegt er, að því er fréttaritarar telja, að Þj-óðverjar hafa ekki veitt öfl- ■ugt viðnám. Mikill fjöldi flótta fólks er á vegum úti og torvelda alla flutninga Þjóðverja. Mikill hraði er í sókn Patt- ons, sem hefur tekið Weimar. Stjórnarskrá þýzka lýðveldis- ins var kennd við þá borg og iþar bjó stórskáidið Göthe mest an hluta æfi sinnar. í só'kn sinni hefur Patton leyst úr haldi um 20 000 slríðsfanga af mörgum þjóðum. Sjöundi her Bandaríkjamanna sem Patdh stjórnar hefur tek- ið Sc'hweinfurt og Heil'bronn, en þar voru iháðir grimmilegir 'bardagar áður en þýzka varnar liðið var yfirbugað. í Schwein furt voru mestu kúluleguverk- smiðjur Þýzkalands og hefur borgin oft orðið fyrir skæðum loftárásum bandamanna og er mikill hluti boi’garinnar í rúst- um. Kanadamönnum verður vel ágengt í sókninni í Hoilandi og hefur þeim tekizt að koma mörg um brúm á ána Ijssel. Sækja hersveitir þeirra norður á bóg, inn og stefna til Groeningen, sem er mesta borg í Norður- Hollandi. Þjóðverjar eru sagðir vinna að þVí að treysta varnir sínar við Amsterdam. Sókn Rússa í Vín haldfð áfram Malinovsky kominn aS austurhverf- unum |f ERSVEITIR Tolbukins halda áfram sókninni í Vínarhorg og tóku 60 húsa- þyrpingar í viðbót, en Þjóð- ALÞYÐUBLAÐIÐ P* RANHLIW DELANO ROOSEVELT, forseti Bandaríkjanna, varð bráHkvaddur að Warm Springs í Georgía síðd®gis í gær, ©3 ára aö aidri. Banamein hans var heilablóðfaBI. - Fregnin um lát forsetans var strax tilkynnt í Washa'ngton. Vara forsetinn, l*iarry S. Yruman, var kalla^ur til frSvíta hússins ©g skýrði frú Eleanor Roosevelt, kona hins látna, honum frá því, hvað skeð heffðt, en hann kvaddi þegar i staS ráðuneytið saman til fundar. Þessi sorgarfregn' frá Bandaríkjunum barst út um allan heim skömmu fyrir miðnætti í nótt. Mun dauöl þessa glæsilega og mik- ilhæfa forustumanns verða harmaöur af öilum, sem frelsi og lýð- ræði unna. Franklin DelaUo Roosevelt, 32. forseti Bandaríkjanna, var 63 ára, er ,hann lézt, fæddur 30. janúar árið 1882 að óðali Roosevelt-ættarinnar Hyde Park í New York-ríki. Hann var af holl- enzku bergi brotinn, en ættin fluttist vestur um haf frá Hollandi árið 1649. Roosevelt stundaði nám við Harvard-háskóía og lauk*þaðan prófi árið 1904. Siðan gerðist hann málfærslumaður, en tók sáðar að leggja stund á stjórnmál og gerðLst brátt atkvæðamikill i flokk; demókrata. Hann var varaflotamálaráðherra í ráðuneyti Worodrow Wilsons á árum Eyrri heimsstyrjaldarinnar. Hann var kjörinn rikisstjóri í New York árið 1928 og endurkjörinn árið 1930. Árið 1932 er hann kjörinn forseti Bandaríkjanna í fyrsta sim og endurkjörinn árin 1936, 1940 og nú síðast 1944, og er iharfn eini foi'seti Bandaríkjanna hingað til, sem gegnt hefur embætti í meira en tvö kjörtímabil. Roosevelt var kvæntur frænku sinni, Eleamr Roosevelt, er lifir mann sinn, en hún var bróð- xrdóttir Theodore Roosevelts Bandaríkjaforseti. Þau hjónin eignuðust fimm börn, fjóra syni og eina dóttur, sem öll eru á lífi. Þau eru: James, E’liott, Franklin, John og Anna Eleanor, og eru >au öll gift. Roosevelt forseti var tvímælalaust einn af vðsýnuslu og atkvæðamestu stjórnmálamönnum >kkar tíma, enda sennilega enginn notið eins alnenns trausts, ekki aðeins með sinni eigin þjóð >g í sinni eigin heimsálfu, heldur og með öllun þjóðum, sem frelsi og mannréttindi kunna að naeta. Mun Roosevelts ávallt verða minnzt sen mikils foringja í frelsisbaráttu mannkynsins, j>egar meira reið á, en nokkru sinni áður. verjar verjast nú af hinni mestu heift. Malinovsky helchir einn- ig áfram sókn sinni að austan og er nú kominn að borginni. Meðal herfangs þess, er her- sveitir Tolbukins tóku í gær, voru 300 eimreiðir og 1500 járn brautarvagnar. Þá tók hann um 5000 fanga í viðbót. í Austur-Prússlandi hafa Rússar gert skæðar loftárásir á höfnina í Pillau,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.