Alþýðublaðið - 24.04.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.04.1945, Blaðsíða 6
ALÞYBUBLAÐie______ ____ Þriðjudagur 24, apríl 1945 U I á ísafirði hefir nýlega stækkað, svo að blaðið flytur nú tvöfalt meira efni en áður. Jafnframt hafa 'verið gerðar þær breytingar á blaðinu, að það flytur miklu fjölbreyttara efni en áður og við hæfi lesenda hvar sem er á landinu. Blaðið leggur sérstaka áherzlú á að fylgjast vel m_eð því, sem gerist á hverjum tíma og hefir í því skyni tryggt sér aðstoð manna í Reykjavík. Blaðið flytur ítarlegar fréttir af Vestfjörðum, og er því nauðsynlegt öllum Vestfirðingum. Flugsamgöngur við Vestfirði tryggja að blaðið kemst reglulega og fljótt til kaupenda hvar sem er á landinu. Skutull hefir komið út í 22 ár og jafnan getið sér orð fyrir einarðlegan málflutning. SKUTULL á erindi til allra landsmanna; Hringið í síma 5020 og gerizt áskrifendur að Skutli. Fyriræilanir nazisla í Noregi í'rh. af 3. sáöu. sem Terboven, landsstjóri Þjóð verja í Noregi, sendi Hitler á afmæli h'ans sama dag. Sænsku blöðin segja, að ræða Dr. Best hafi frá byrjun til enda verið „þrungin trú á sigurinn". Ræðumaður sagði meðal annars. að nazisminn hlyti að sigra, því að hann værí hin eina réttláta kenning, sem til væri. Á meðal þeirra, sem viðstaddir voru, voru allir höf- uðpaurar Þjóðverja og kvislinga í Noregi, með Terboven og Quisímg sjálfan í broddi fylk- ingar. í heillaóskaskeyti til Hitlers segir Terboven, að hver ein- asti Þjóðverji skuli leggja líf sitt að veði fyrir því, að „hið norska vígi“ * verði varið „þar til Þýzkaland hafi unnið fullan sigur og æra þýzku þjóðarinn- ar, frelsi hennar og framtíð hafi verið tryggð“. Sænsk blöð skýra ennfremur frá því, að byrjað sé, að koma fyrir sprengjum undir öllum hernaðarlega þýðingarmiklum svæðum í Osló og umhverfi hennar. Norsk blöð sögðu einnig á laugardaginn, að sprengjum hefði verið komið fyrir víðsveg ar umhverfis Oslo og Aker, og almenningur hefði verið varað- ur við því að vera þar á ferli. Þá berast ennfremur þær fregn ir frá Noregi, að Þjóðverjar hafi nú mikinri undirbúníng til þess að geta sprengt í loft upp hafnarbakka, götur, hús og önn ur mannvirki í Bergen. Miðstöð fyrir slíkt eyðileggingarstarf hefir verið komið fyrir á Flöy- fjellet. Sérslæð bandavbinu- sýning FYRSTA SUMARDAG var vestur á Sólvallagötu 59 opnuð sérstæð handavinnusýn- ing, er fjöldi bæjarbúa hefur þegar notið mikillar ánægju af að sjá, en þó eiga efalaust fleiri eftir að sjá sýningu þessa, sem ekki myndu vilja láta hana fara fram hjá sér, ef þeir vissu, hve margt fagurt þarna gefur að líta. Og hvað er þá þetta? spyr grandalaus lesandi. í vetur hefur frú Júlíana M. Jónsdóttir, Sólvallagötu 59 haft um hundrað nemendur til kennslu í listsaum, og gefur að líta á sýningu þessari árangur þeirrar viðleitni frúarinnar að hefja listsauminn til þess veg- lega sess er hann verðskuldar í handiðju kvenna, og verður ekki annað sagt en að hér sé ekki aðeins um góðan árangur að ræða, heldur einstæðan, þegar tekið er tillit til þess, hve stutt an tíma námsmeyjar frú Júlí- önu hafa haft til að vinna þessi listrænu störf, því að allt er þetta frístunda vinna. Þá er það einnig ekki litlum erfiðleikum bundið nú á þess- um tímum að ná í efni til iðju sem þessarar. Á sýningunni gefur að lita hreinustu listaverk eins og t. d .tvær myndir, sem saumaðar eru eftir málverkum Einars Jónssonar myndhöggvara. En það eru myndirnar Drottning dagsins og Vordraumur. Auk þess er þarna fjöldi „mótiva“, sem of langt yrði upp að telja, enda ekki tilgangur þessa greinarkorns sá, heldur hinn að hvetja fólk til að sjá listmuni þessa eigin augum, þvi f^ð það er hverjum manni holt, og' svo að láta í Ijósi þá skoðun mína, að hér er um stórmerkt menningarstarf að ræða, er frú Júlíana innir af höndum með þessari kennslu sinni. Einn sýningargestanna. Tvö norsk skip eru nýkomin til Málmeyjar x Suður-Svíþjóð með kvislinga og Þjóðverja um borð; báðu þeir þess að verða kyrrsettir í Svíþjóð. í bili hefir verið settur vörður um skipin, en þeim, sem á þeim eru, hefir verið neitað um leyfi til að fare í land. / Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringa ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræM 12 r rn cú b. an huigsui'marhátt a-Mit til land niáimistimabilsins Um þriggýa afda ékeið hafur siööugt verið í iv-exti ijólai nyrra boriga big ■bæjia, isam hafa jafnan kiomið fram með nýmæli í byiggingum oig ýmisu öðnu, — án þeæ oft að hugleiða, hvað það kios-ti að yfir' gefa jþað gámil-a me§ c.-iliu. Afieið imgar þesis eru m. a. þær, ■ -að sitöðiuigt ‘hafa verið nymæii á ferðin-ni, — á aldflesitum -svið- um, — til ihaifa v-erið nýjar gerð' ir af ihverju ieinu því, isiem ti'l sölu heíur veriö, — iii þes-s að freista kauipiendann-a. Iðnaðar- hættir Amerífcu og þró-un, — ein-niig gl-eði Babbits,. e-r hánn féikik eLttihivert nýstárlegt gling ur í bílinn sinn, — allt á þetta rót síua að nekija til þess, -s-em áður Ih-eíur veri-ð m-innst á hiér. * * Amieríikaninn hefur viður- kennt rétti-ndi koniun-nar framr- ar öðrurn. Hún h'öfiur verið gul-i káilifurinn, -sam hann heí'ur stöð uigt dansað í kringum. Hvergi heifur toon-an átt ö-nniur -ei-nis í- tö-k í áhrifamálum þjióð-ai'inniar sem í Ban-dariílkjunum t. d. K'arl maður-inn hefur farið með auka hil-u-tverik, — jaifnvel’á heimiii sínu, — í samkvæ'mium, — og að mifclu 1-eyti í menni.nigarlífi þjíóðarinnar. Frá' því fyrsta dýnkuðu Aimeríkian-ar konuna sem igoð á sitalli. Þetta var sök- u-m þe-ss, að á -landniámst-ímun- um voru tikiöl-uileiga færri ikon-u-r en Ikar-iar á iandin-u, eink.um í þ-eim hlutum. er nýbyggði.r vonu. Þess -vegn-a var sam keppni-n u-m kveníÓlkiö all-hörð — Ráðið v-ar að geta boðið kon un-ni upp á sem flest o-g bezt þæjgindi, -eir í boði vonu á þei-m tímurn. En 'konurnar vor-u sannarlega þ.esls verðar, að þær vær-u virtar, þv-í etoki var það sjaldan, s-em þæir vor-u aðalhjálpaxhella eig inimannsins, er' ræktaði. áður ó num-da jiörðina, — éfeki sjald- an, sem þær þurtftu að -taka á mlóti árásum Indía-nann.a og 'bversikonar erfiðleikum öðrum. Og þá reyndust feonurnar sann ar -hietjiuir, — börðúút otft ein-s og dijiörfiuis-tu fearlmenn. * Oig sannairlega var líifi-ð o-flt erfitt . hjlá fnuimbyggjiun-um Engar Ij-ósmœðiur vor-u ti-1 að- stoð-ar við barnf-æðingarnar. Oft va-r ilítið til af helztu matvörum. Hjv-ea'skyns neyð og erfiðleiikar ollu þvá, að miar-gir gáfus-t upp á landnéminu, — ffuittst kannski stað úr ist-að og flosnuöu algjör- leg-a u-pp, s-u-mir hverjír. Og vinn an var -e. t. v. stöðugt a-ð ryðja sfeóga oig grafa grunni undir ný byggingar, — nýja koí'a. En fe-annjsiki var einveraii, — f-á miennið, v-ers-t af ölilu, — ein- mana-legt að byiggja þetta skoga la-mgt frá' öðruim byggðum ból- u-m-, — eða enda-l'aiusar víðátt- ur oig grassléttuir. Þa-ð er ef ti-1 v-il-l annþá ekki rannsakað tiil blítar, hv-er áhrif dreifbýlið hefur haf-t á seinni tíma amerískar kynslóðir. Eitt er þó víst. Þetta olli því, að heimsólknir ur-ðu j-aifnan mjiöig gleðríkir viðburðir, — gestrisn in keyrði næstuim úr hó'fi fram þá sjaildan gesti. bar að ga-rði. Gestir Vor-u .aild-rei til óþæginda Þeir gátu jafnan sagt eitthvað nýtt, — 1 andnámism aðuri-n n spurði. og -spurði og var áfjáður í hv-ersfcyns fréttir frá umiihieim inum ef-tir að hatfa verið svo að isegj-a utan við tiílveruna jafn vel viikum -saman. Þess vegn-a er einmanaken-nd frumbyggjans óefað orsökin að hinni dæmafáu -gestrisni, sem- f-erðamaðurinn verður ihvarvetna var við í Bandarík j unum. Þar aið aúki er Ameriíkani-nn e. t. v. vingjiarnlegasta og sam- úðarríkasta manntegundin sem fyrirfiinnst. -Það' er ynidi ha-n-s að rteoa við erllenda menn, —- og eigi hann samleið með ókunn- ugium man-ni í járnbrautarliest- inni «eða f'ljótabátnum og taki hann tadi, er 'haiin lítolegur til að bjióða h'onum heim til sín og kynna hann fyrir fjölskyldu sinni, — -ekki síz-t, er hann ræð- ir ’ uim sijláMan sig, kjíör sín og — land, i— sem honum finnist meist um ó jörðu. Hann 'gef-úr mii’tið fyrir kímmi, — einfcum þó -sína eigin. Kímni hans er ó- sjaldan nokkuð yfirdrifin, — og .stun-duim dláMtið kíddhæðin. Sér kennileg fyrir ameríska kímni er sagan af manninum, sem sá hvar tveir hundar lyftust upp um ca. 10 m. er sandslormur fór um sléttuna. Honum varð að orði, að þeir hefðu „stigið fast í -sandinn, se-m lyfti þsim, — tii þess að -fóta sig övo, að þeir kiæmust til jarðar aft-ur —!“ Fyndni 'hans er oft isameinuð hriífninigu yfir isérhverju -því, sern stórt er. Hin gamla hug- mynd um það, sem er „bigger and better“, hefur síður en svo fjarlægzt hann. Hann er mont- inn af hinum slóru grape-ávöxt um sínum, — flóðgörðunum, — 'heimsin-s fuillkomnasta járn- brautarker-fi, oig síða-st en ékki sízt af skýjaklj-úifunum. Samt sem áð-ur held-ur hann oft fast við gamlar erfðavenj-ur úr sveitinni sinni, — og ie. t. v. er nýbyiggðin það sérkennilegasta í Ameríku, —• simláþorpið með þægilegum húsumum, viðifeldna svipnum, — alþýðuimennsk- unni. * Það er sagt, að Ame-rílkiUim-önn um -sé e-ktoi milkið gefið uim list- i-s. Sa-mt sem áður er m-iikill hiluiti af 1-jis-ta'Vierlk-uim -gamila heimsims tryggð-ur frá iglötun í am-eníisk'u-m Isöfnuim, bæði- í eiign þess opinbera og einstaklinga. Og hinir ,,ólistrænu“ Ameríkan ar framleiða bókmenntir, mál- aralist og höggmyndalist, sem þráti fyrir allt er sambærileg allra annarra þjóða afköstum á sama sviði, — og byggingalistin dafnar. -Því -er haldið fra-m, að Ame- níkanimn hafii aðeins það „hent uiga“ í hiuiga með vísin-dum sín u-m, —v en rannisóknarstofur harns, sem mestmegnis eru í anda ,,vélamenningarinnar“, eru þær ’fuBikopmustu, s-em tií er-u. Gg undarfegt er þa-ð, a-ð Ameriíkumenn enu n-ú braut- ryðjend-ur á þvá sviði vísinda, er virðast fyr-s-t og frermst ek-ki vera ,,h.agikvæm“ viísindi, en það eru 'stjiör.niuv&iindin. iNiðurla-g á m-origun) Suður-Þýzkaland Framhald af 3. síðu. og stefna til Múnchen; eiga þær 75 km. ófarna þangað. Vestar tóku Frakkar Slutt-, gant, höfuðborgina í Wúrtem- berg, með áhlaupi á sunnudag inn, og voru í gærkveldi komn- ar suður að Bodenvalni, við landamæri Sviss. Fjöldi fólks reynir að flýja yfir þau. en Svisslendingar hafa lokað landa mærunum. Nyrzt á vígstöðvunum hófu hersveiíir Montgomerys lokaá- rásina á Breme.n i gærmorgun, eftir að árangurslayst hafði ver ið skorað á varnarlið Þjóðverja að gefast þar upp. Ægilegar loftárásir voru gerðar á Brem- en í fyrrinótt áður en árásin hófst. Vörn Þjóðverja er sögð harðvítug. F„ 10. 7..18ÍT--D. 4. IS4S ' • • ■ ■ ■ >i AR sem mér er það ljóst, að mér færari menn verða til þess valdir, að minnast hinn- ar látnu sómakonu á ýtarlegri h-átt, sneiði ég hjá því, að rekja æviferil hennar. En vegna þess, ég hefi borizt með tímans straumi í Þingholtsstræti -28 í Reykjavík, þar sem þær félags konur, Hólmfríður Gísladóttir og Ingunn -Bergmann, áttu hús um að .ráða, get ég ekki sneitt hjá því, að þakka Hólmfríði Gísladóttur fyrir samveruna þessi ár. Minnist ég með ljúf- um endurminningum mildra brosa á andliti þessarar rosknu konu og þeirra góðu orða, er hún lagði til allra betri málefna þjóðarinnar og einstaklinga. Það er gömúl sögn, að geisla baugur hafi verið um höfuð he'Igra manna. Dettur mér í hug, hvort Hólmfríður Gísia- dóttir væri ekki réttborin tif þeii'ra líkinga. í dag ertu borin til gi’afar og vil ég fylgja þér í auðmýkt að þínum hinnsta beði. Theodór Friðriksson. Kosnlngarnar í KRON Framhald af 4 sáðu. við Jens Figved,. fyrrverandi framkvæmdastjóra KRON, sem leiddi félagið út i hverja ófær- una annarri meiri en -gerðiist þva næst heildsali og stórgróðamað ur. En vill kommúnistablaðið ekki reyna að sverja það af að- standendum sínum, að þeir hafi lagt neytendasamtökunum í _ höfuðstaðnum Jens Figved til á sínum tíma? Og hvort mundi Jens Figved hafa talizt tií Kommúnistaflokksins á sinum tima, þólt' hann sé ef til vill utaix þess garðs nú? Annars er óþarfi fyrir Þjóðvjiljann að reyna að sverja Figved af sér og flokki sínum. Heildsalarnir og stórgróðatmennirnir í Koxnm únistaflokknum eru orðnir svo margir, að það skipti-r ekki máli hvort þeir eru einum færri eða fleiri. Hitt er annað mál, hvort kommúnistum fer ekki að verða vant þeirra öreiga, sem þeir þóttust um eitt skeið bera^svo mjög fyrir bi'jósti. Að minnsta kosti skortir mikið á það, að , Þjóðviljinn og önnur málgögn kommúnista leggi slíka áherzlxi á ,,,alræði öreiganna,“ nú eins og forðum daga. Og einhvern. tíma hefði það þótt tíðindum sgxta á íslandi, að kommúnistar mynduðu stjórn með þeim aðil 'um, er forðum hélu á máli þeirra „auðvaldsbuilur“ og „verkalýðssvikarar.“ Það skyldí þó aldrei vera, að kommúnist- um hafi verið meira í mun að fara í ríkisstjórn til þess að hlaða undir gæðinga sína, en vinna að hagsmunum vei'kalýðs ins?- Og það skyldi ekki vera ið ifyrir þeim vékti ö-llu frem-ur að nota neytendasamtökin í höf uðstaðmu.m isem pélitískt og fjárhagslegt vígi sitt, en að efla. þau sem samtök alþýðunnar til þess að létta sér lífsbaráttuna? Skyldi verkalýðshreyfingin og samvinnuhreyfingin á íslandi ekki fara að sannfærast um það að kommúnistum er meiira í mun að skríða efti;r baki þeirra til valda og áhrifa fyrir for- irugja flokksins, en að berjast fyrir hagsmunum fólksins og sigri sósíalismans?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.