Alþýðublaðið - 24.04.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.04.1945, Blaðsíða 7
l?riðjudagur 24. apríl 1945 ALÞYÐUBLAÐ1Ð Bærinu í dag« Næturlæknir sr í Læk'navarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. Næturakstur annast Aðalstöðin,. sími 1383. ÚTVAEPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13 00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Lög úi' óper- ettuni og tónfilmum. 20.00 Frétíir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: Kvartett í g-mpH, op. 74, nr. 3, eftir Haydn (Strengja kyariett Tónlistarskólans leikur).' '20.40 Erindir Neyzluvörur. — Ný lenduvörurnar. (Gylfi Þ. Gíslason dósent). Auglýst síðar. 22.30 Fréttir. Dagskrárlok. Fertugur er í dag Gunnar Jónsson, Vest- urgötu 17. ASrir kaminerténSeik- amir í AÐRIR kammertónleikarnir verða í kvöld kl. 9 í Lista mannaskálanum. Flokkur blásturshljóðfæra- leikara úr hljómsveit ameríska hersins leikur undir stjórn John D. Corley. Sólóistar: John D. Corle,y, W. P. Mowrley og R. Sugarman. Leikin verða verk eftir 16. og 17. aldar höfunda og enn- fremur nútímatónlist. Aðgöngumiðar að hljómleik- unum verða seldir í bókaverzl- un Helgafells, Aðalstræti 18. Ármennmgar! Skemmtifund heldur skíðadeild ármanns í Listamannaskálanum 25. apríl (miðvikudag) kl. 8,30. Verðlaun frá skíðamóti Reykjavíkur verða verða afhent og er sigur- vegurum frá skíðamótinu boðið á fundinn. ÖIlu skíðafólki og öðru íþróttafólki heimill aðgang ur meðan húsrúm leyfir. 'i Ilggiir leiSiii Á GULLFOSS af kaffi og kökum fæ mest og cakaó í skömmtunum vænum Lengst af öll afgreiðsla líkar þar bezt þar lang-mest er salan í bænum Frá Bergs bátasmíðastöðinni á Hálso í Svíþjóð. Framhald af 2. síðu Við ræddum við fulltrúa ’holl- enzku stjórnarinnar, en er ís- lenzka sendinefndin ko'ín til London nokkru síðaf héldu þær viðræður áfram milli nefnd arinnar og hollenzkra stjörnar valda. Til Stokkhólms komum við 4. febrúar og þar hitium við Óla Vilhjálmsson. Við réð- um okkur ritara, .Sigvalda Sig- valdáson, sem slarfar hjá Vil- hjálmi Finsen sendifulltrúa okk ar í Stokkhólmi, en siðan hóf- ust viðræður við fimm manna nefnd, sem Svíar höfðu skipað til að ræða við okkur. í þaifri nefnd áttu sssti': Hermann Erics son, fyrrverandi verzlunarmáía ráðherra, Sverre Soh'lman, vara formaður iðnaðarmálanefndar sænska ríkisins,. Thorsten Pett- erson deildarstjóri í samgöngu- málanefnd sænska ríkisins, Leif Belfrage, skrifstofUstjóri í Norð urlandadeild viðskiptamála í ut 'anríkisráðuneytinu cg O. Leff- ler, formaður í síldar- og fisk- innflutningssambandi Svía. Verkefni okkar var tvenns- konar; að útvega útflutnings- leyfi frá Svíþjóð fyrir vörum, sem við þurfum að kaupa það- an og gera samninga um lcaup á slíkum vörum og að selja Sylum afurðir, sem við fram- leiðum. Við skulum strax laka það fram, að miklir erfiðleikar eru nú á þ-ví að fá keypiar vörur í Svíþjóð og stafar það fyrst og .fresmt af því, að mjög er nú sóst eftir sænskum vörum frá mörgum löndum heims. Meðan við dvöldum í Svíþjóð yoru þar og samninganefndir frá mörg- umþjóðum. En við mættum alls staðar mikilli vináttu og gagn- kvæmum skilningi. Við viljum líka laka það fram, að ekkert útflutningsfirma getur gert samninga um afhendingu vara, nema að fyrirfram liggi fyrir leyfi sænskra stjórnarvalda fyr ir útflutningnum. Féiigisiii 'útfiútningá- m®rgíim Útför sonar okkar, bróður og fóstursonar,’ Laugarnesi, . . fer fram, miðvikuaaginn 25. þ. m. og hefst með húskveðju að Laugarnesi kl. 1. e. h. Athöíninni í Dómkirkjunni verður útvarpað. Jarðar. verður í Fossvogskirkjugarði. Magnús Guðniundsson, prestur, Rósa Tliorlaeíus og böm. V- I ’ Kristján Guomundssoli, Lilja Jónasdóttir og börn. „Okkur tókst að fá tiltölulega mikið af því sem við þurftum aí leyfum fyfir úiflutningsvör- um frá Svíþjóð. Helztu þeirra éru þessar: Timbur, þár á með- al smíðuð timburhús, ef óskað y: Ji, pappir ál'ls konar og pappi, verkfæri, þar á meðal alls kon- ar handverkfæri og smíðatól, rnargs konar rafmagns- og olíu- métorar, landbúnaðárvélar, þar mfeð taldar jarðvinnsluvélar, skiívindur,' strokkar, heyskap- a: vélar > o. s. frv., kæliskápar. ísskipaf, rafmagnstæki ti'l heim iiisnoíkunar.. efni til rafmagns- stcðva, alls konar símatæki' og vitatæki o. s. frv. Þá ferfgum við og útflutnings^ leyfi fyrir 50 vélbátum til við- bótar þeim 45, sem nú eru í sraíöum fvrir okkur og síðast en ekki sízt íengum við leyfi fyrir byggingú 28 járn- eða slálskipa. Var hugsunin sú, að þau yrðu 15 til 20 togarar með Diesel- vélum og 8 flutningaskip allt að'2700 smálestir að stærð (þ. e. um helmingi stærri en skip Eimskipafélagsins eru). Leyfið fyrir þessum skipum er þó því skilyrði bundið, að Svíar geti fengið innflutt nóg af stálplöt- um, en á þeim er hörgull. Þessi ley.fi eru nú fengin, en svo er vitanlega eftir að semja um sjálf kaupin við firmun, sem framleiða þessar vörur. Leyfin fyrir skipunum var mjög erfitt aS’fá, því að ekki er eftirspurn- in minnst eftir sænskum skip- ,um og eik í þamer af skornum skammti. Sefcfer ísienzkar . afurðir Þá tókst okkur að semja um inni'lutningsleyfi £51' Svíþjóðar á 125 þúsund tunnum síldar. Svíar leggja ájálfir til tunnurn ar og fl.ytja þær hingað og sækja síldina hingað á eigin skipum. Það er þó að sjálfsögðu því skilyrði bundið, hvort hægt verður að selja þeim síldina, að siglingar verði orðnar möguleg ar um milt sumar. Við í samn- inganefndinni teljum -fyrir okk ar leyti, að verðið, sem við feng um fyril síldina sé mjög gott. Þá eru Svíar reiðubúnir til þess að kaupa af okkur, ef semst um verð' frosið d'ilkakjöt, harð fisk. þorskhrogn, saltaðar gær- ur og síldarlýsi og til reynslu: hraðfrystan fisk og lítilsháttar af ull og saltfiski. Um i’érðið á útflutningsvör- unum frá Sviþjóð og íslenzkum vörum, sem raunverulega hef- ur ekki verið samið um sölu á til fullnustu, að sildinni undan skilinni, getum við ekkert sagt að svo komnu. En þau ummæli féllu frá Svíum meðan á.samn- ingunum stóð, að þeir leggðu á það alla áherzlu að halda niðri dýrtíðinni í landinu og iþeir bentu okkur á, að við fengj um frá þeim vörur, sem hefðu hækkað um 40 til 70% síðan 1939, en við seldum þeim aftur á móti íslenzkar afurðir, sem hefðu hækkað um mörg hundr uð prósent. Faster samgöngur ®g ankirs viðskEpti Þá viljum við geta þess að mjög mikill áhugi er fyrir því í Svíþjóð áð auka viðskiplin við ísland. Svíar ætla sér að taka upp fastar skipaferðir milli Gautaborgar og Reykjavíkur svo fljótt og auðið er, en eins og kunnugt er hafa nýlega ver ið gerðir samningar milli okkar og þeirra um flugsamgöngur. Meðan við dvöldum í Svíþjóð urðum við alls staðar varir við mikla vinsemd og alúð í garð íslendinga. Við heimsóttum | skipasmíðastöðvar, þar sem ver ið er að smíða íslenzku bátana, og vélaverkstæði, þar sem ver- ið er að vinna að vélunum í þá. Við skoðuðum bátana og okkur leizt vel á þá. Við ræddum við helztu áhrifamenn Svía. Krón- prinsinn óskaði eftir að við heim . sæktum hann ög einnig forsæt- isráðherrann og utanríkisráð- herránn. Áður en við fórum höfðum .við samkvæmi fýrir ýmsa þá menn, sem við höfð- um ’haft viðskipti við og rætt höfðu við okkur. Það samkvæmi sóttu bæði forsætisráðherrann og birgðamálaráðherrann. Fs&isiar óska efftir viSskiptiarri símaslaura. Þá kvað hann einn ig vera vilja fyrir þvi hjá stjórn sinni, að fá keypt af okkur fros inn fisk og dilkakjöt. Við höfðum ekki umboð til að ræða við Finna um viðskipta mál, en munum að sjálfsögðu gefa ríkisstjórninni skýrslu um viðræður okkar við þennan full trúa finnsku stjórnarmnar. Hann var mjög bjartsýnn á fram tíð Finnlands og kvað þa-ð aft- ur myndi reisa sig við. Finnar hafa beðið mikið tjón. Skipa- stóll þeirra var fyrir striðið 700 þúsund smálestir, en nú eiga þeir aðeins eftir um 180 þús- und smálestir. Um ástandið í Svíþjóð viljum við, segja það, að þar virðist ekki vera skortur á neinu, at- vinna er nóg og allir hafa nægi legt fyrir sig að leggjaU Þrír dómarar Frh. af 2. síðu. þess. í stjórn Eimskipafélags- ins hefir hann verið siðan 1929 og í« stjórn Fornleifafélagsins og Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis á hann og sæti. Bæj- arfulltrúi var hann árin 1926— 1930. Jónatan Hallvarðsson er 41 árs að aldri, fæddur 14. október 1903. Hann tók stúdentspróf 1925 og embættispróf í lögfræði 1930 með 1. einkun, 133,9 stig um. Sama ár varð hann fulltrúi lögreglustjórans í ReykjaVík. Um skeið dvaldi hann í Dan- mörku og Þýzkalandi til að kynna sér starfsemi sakamála- lögreglu og réttarfar í opinber- um míálum. Hann var settur lögreglustjóri í Reykjavík 1936 og gengdi því starfi til 1940. Þá | var hann settur sakadómari og ; skipaður í það starf 20. febrúar \ 1940. Formaður ríkisskatta- nefndar hefir hann verið síðan 1935. Sáttasemjari ríkisins hef- ir hann verið síðan 27. desem- foer 1942. Að lokum viljum við geta þess, að rétt áður en við fórum kom sendimaður frá stjórn Finn lands á okkar fund og óskaði að ræða við okkur um viðskipta mál. Hann vildi kaupa af okkur síld og selja síldartunnur og Kvennaskólinn í Reykjavík Stúlkur þær er sótt hafa um inn göngu í Kvennaskólann í Reykja- vík að vetri, mæti til viðtals í skólanum á miðvikudag kl. 8 síð- degis. Karlakór Reykjavíkur heldur 5. og síðustu tónleika sína að þessu sinni í kvöld. Ensk Sand-crepe efni fyrirliggjandi. (Homi Grettisgötu og Bar- ónsstígs).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.