Alþýðublaðið - 04.05.1945, Blaðsíða 4
4
ALÞYÐUBLAÐiÐ
Föstudagur 4. maá 194»
Sfldveiðiskip
Nokkur íslenzk sáldveiðiskip geta enn komizt að með
löndun á bræðslusíldarafla sínum í sumar, á Djúpa-
vík og Dagverðareyri.
Umsóknir hendist fyrir 14. maí næstk. skrifstofum
síldarverksmiðjanna á Djúpuvík eða Dagverðareyri,
eða skrifstofu Alliance h.f. Reykjavík, er veitir allar
nánari upplýsingar 1
H.f. Dfúpavik
Svava Hannesdóttir:
Kvennaskortur í Keílavík!
Otgefandi . Alþýðuflokkurinn
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn og afgreiðsla í Al-
þýðuhúsinu við HverfisgötU
Símar ritstjórnar: 4901 og 4902
Simar afgreiðslu: 4900 og 4906
Verð í lausasölu 40 aura.
Alþýðuprentsmiðjan h. f.
Þáftur kommúnisla
fyrsta maí.
RÁTT fyrir mikla þátttöku
í hátíðahöldum verkalýðs
ins hér í Reykjavík fyrsta máí, .
er það allra manna mlál, sem
sáu, að þátttakan í hópgöngunni
um bæinn hafi í þétta sinn
verið mun minni, svo að ekki
sé meira sagt, — en í fyrra. Og
það fór heídur ekki lágt í tali
manna á meðal, af hverju það
stafaði. Það var yfirleitt ýmis-
legt orðið kunnugt um undir-
foúning fyrsta maí hátíðahald-
anna í þetta sinn, sem vakti
megna óánægju fjölda fólks og
á það ekki hvað sízt við vissa'
miður viðeigandi nýbreytni,
sem boðuð hafði verið varðandi
hópgönguna.
Það er bezt' og heilbrigðast
að tala nú, þagar hátíðahöldin
eru liðin hjá, alveg hispurslaust
um þessi mál, ef vera mætti að
jþað gæti orðið til aðvörunar í
næsta sinn.
' Það voru kommúnistar, sem
fengu það samþykkt, á móti at-
kvæðum Alþýðuflokksmanna,
að hópgangan yrði látin stað-
næmast hjá sendiherrum
þriggja stórvelda og 'ávarpa þá.
Verkalýðsfélögin eða opinberir
starfsmenn voru ekki að þessu
spurðir. En vitað er, • að mjög
margir vildu ekki taka þátt í
hópgöngunni fyrir þetta, og enn
þó fleiri töldu þessa 'heimsókn
með ö'ilu ó'viðeiigandi,
Sendiherrar hinna þriggja
•stórvelda tóku henni að sjálf-
sögðu með fullkominni kurteisi
eins og þeirra var Von og vísa.
En hvað skyldu Iþeir hafa hugs
að um sl'íka vöntun á háttvísi
og þjóðarstolti hjá okkur, sem
þó viljum vera sjálfstæðir og
kunna okkur í umgengni við
aðrar iþjóðir og fulltrúa þeirra?
Eða halda kommúnistar, sem
höfðu forgöngu um þetta, að
hópganga verkdlýðsins í Mbskva
á þriðjudaginn hafi farið heim’
til sendiherra ann-arra stórvelda
hinna sameinuðu þjóða þar í
borg til þess að fá að nudda sér
upp við þá?
Yfirleitt eru, stjórnmálaflokk
ar, stéttasamtök, iklíikur eða
einstaklingar, ekki til þess kall
aðir að koma fram gagnvart
sendiherrum erlendra ríkja sem
fulltrúar fyrir þjóðina éða neinn
hluta hennar; það er ríkisstjórn
arinnar einnar, að gera það. En
þetta vh-ðast kommúnistar ann
að hvort ekki gera sér ljóst,
eða ekki vilja lóta gilda • um
okkúr eins og aðrar sjálfstæðar
og háttvísar þjóðir; svo mjög
er (þeilm i mun, að fá að núdda
sér upp við sendiherra Rúss-
lónds hér.
, Því að það dylist engum, að
•til þesss eins voru refirnir skorn
ir.Menn, sem sýndu Bandaríkj
unum þann dæmalausa dóna-
skap á alþingi fyrir aðeins ör-
fúum mánuðum, að sitja í sæt
um sínum, þegar þingmenn
allra flokka stóðu upp til þess
að þakka Bandaríkjaþingi
sýnda vináttu og virðingu við
endurreisn lýðveldisins hér á
landi, — menn, sem fyrir enn
styttri tíma síðan svivirtu Churc
hill í blaði sínu og báru honum
„fasisma“ á brýn, geta ekki tal
, ið neinum trú um það, að þeir
hafi af nokkrum heilindum
beitt sér fyrir því, að hópganga
verkalýðsins i Reykjavík á
þriðjudaginn færi 'heim á sendi
herra Bandarikjanna og Bret-
lands til þess að hylla lönd
þeirra og sigursælan her. Það
var fyrúr kommúnista aðeins
verðið, sem þeir töldu sig þurfa
að gjalda til þess að fá tæki-
færi til að skr'íða opinberlega
fyrir sendilherra Rússlands,
Rússlandi sjálfu og rauða hern
um — í nafni reykvísks verka-
lýðs.
Þetta veit allur almenningur
í Reykjavik. Þvilíkaú skriðdýrs
hlátt vill hann ekki; og þess
vegna var hópgangan fyrsta
mai miklu fámennari, en hún
var í fyrra.
#
En það var fleira, sem vakti
réttmæta andúð í sambandi við
fyrsta maí hátíðáhöldin í ár.
Það vantaði ekki, að komm-
únistar vildu bæði i ávörpum
og slagorðum hylla núverandi
rikisstjórn og stefnuskrá henn-
ar. En i reynd var hollusta
þeirra og bræðralag við 'sam-
starfsflokkana og samverka-
mennina 1 rtkisstjórninni ekki
meira en það, að Iþeir neyttu
meirihluta s’íns í undirbúnings
nefnd hátíðahaldanna lil þess
að bindra, að nema annar ráð
herra Alþýðuflokksins fengi að
tala á kvöldsamkomum verka-
lýðsfélaiganna, samtímis því,
sem samþykkt var, að báðir ráð
herrar Kommúnistaflokksins
skyldu tala þar. Þannig var
Finni Jónssyni, félagsmóla- og
dómsmál^róðherra, varnað
máls fyrsta maí, þó að- einmitt
| 'hann sé sá af ráðherrunum, sem
langmest Ihefir starfað í verka
lýðsfélagsteíkapnum með Iþví að
hann hefir 'hátt á annan tug ára
verið formaður i einu af stærri
verkálýðsféldgum landsins.
iS’lik bolabrögð eru alls stað-
ar andstyggð, en hvergi meiri
en í verkalýðsihreyfingunni, sem
'hefir það á stefnuskrá sinni, að
berjast bæði fyrir réttlæti og
miáMirelsi. Oig þvernig á það að
verka á almenning, að komm-
únistar 'beiti stíkum bolabrögð-
um i verkalýðshreifingunni við
þá menn, sem-þeir þykjast vilja
vinna með og iviðurikenna sem
jafnrétt 'háa aðila í rikisstjórn?
Hvað eiga menn að hugsa um
það, að verkaiýðsbreyfingin,
sem, hingað til hefir verið í fylk
ingarbrjósti allrar baráttu fyrir
fneíLsi. og rétttæti, ,sé þanniig
gerð að sikiállka skjóli þeirra,
seim öllu frelsi, oig fyrst af öllu
mlá'Ifrelsinu vilja útrýma?
*
Fyrir það, sem að konunum
sneri í sambandi við fyrsta mai
hlátíðahöldin í ár, þakkar ein
þeirra á öðrum stað hér í blað
inu í dag.
Kommúnistar sýndu þeim
það einstaka tillit, að bola þeim
alveg frá ræðuhöldum á úti-
fundi verkalýðsins í Reykjavík
fyrsta mai ,í ár.
Það þarf langt að leita aftur
í fimann til þess að sjá merki
annars eins virðingarleysis fyr
ir konunum og einni af grund-
vallarhugsjónum verkalýðs-
hreyfingarinnar — fullkomnu
jafnrétti kvenna og karla.
tEr það furða, þó að marga
konuna, meða'l annars, hafi
vantað við hátíðahöldin fyrsta
máí?
Sextugur
varð í gær Sigurður Ólafsson
rakarameistari. Sigurður er mjög
vinsæll maður og nýtur trausts
og virðingar, þeirra er bezt þekkja
hann.
IBLAÐI, sem gefið er út hér
í Keflavík og nefnir sig
,,Reykjanes“/ birtist, fyrir
skömmu grefin með yfirskrift-
inni „Kvennaskortur yfirvof-
andi í Keflavík“ og er greinin
undirrituð A.
Þar er saigt • frá því, að nú
standi yfir í Keflavík meirihátt
ar ráðning vinnukvenna til her
búðánna hér við flugvöllinn.
Uppi sé fótur og fit hjlá kefl-
vískum stulkum, að komast í
sæluna, — úr frystihúsunum,
verzlunum og annarri atvinnu.
Þar er einnig sagt frá þvf, að
„verkalýðsfélagið“ eða deild
þess, verkaikvennafélaigið hafi
með ráðningar þessar að gera,
og sé gengið mjög hart að stúlk
um, að ráða sig í vistina, án til-
lits til þess, hvort þæf eru ráðn-
ar eða starfandi annars staðar,
og að félagið hafi sett það skil-
yrði fyrir ráðningunni, að stúlk
urnar væru aðeins héðan úr
Keflavík eða Njarðvíkum.
Þegar þessari frásögn grein-
arhöfundar lýkur, setur hann
fram hugleiðingar sínar um
það, hvílík alvara sé hér á ferð
um. Augljóst sé, að frysti'húsin
verði að hætta störfum, verzlan
irnar að loka, að ógleymdum
þeim vandræðum, sem húsmæð
urnar komist í, er hafa stór heim
ili. Telur hann, að gera verði þá
kröfu til verkakvennafélagsins,
að það stofni ekki atvinnulífi
kauptúnsins í hættu, og lýkur
svio grein sinni með sömu ó
sannindunum og hún hófst á,
rneð því að segja, að stjórn fé-
lagsins muni jafnvel hafa geng-
ið ó vinnustöðvarnar til þess að
íaia stúlkur, er þay vinna, „í
þessa nýju setuliðsvinnu“.
verða til í heila s'alsjiukra manna
En vegna þess, að hún kom 'út í
„Reykjanesinu“, áleit ég ekki
þörf að svara henni fyrr en
,,Faxi“ kæmi út, — en það er
málgagn okkar Suðurnesjabúa,
— því ég geri ráð fyrir og vona
jafnframt, að „Reykjanesið“ sé
lítið lesið utan Suðurnesja. En
þegar svo þessi sama grein eða
kafli úr henni birtist í Morgun-
blaðinu í dag með viðbótaró-
sannindum og rangfærslum frá
fréttaritara þess hér í Keflavík,
Helga S. Jónssyni, þó tel ég mér
skylt byggðarlagsins vegna, að
leiðrétta þær illgirnislegu fráT-
sagnir af þessu máli, er birzt
hafa í áður nefndum blöðum.
Það, sem satt er í þessu máli,
er það, sem nú skal greina:
Fyrin nokkru síðan kom til
mín yfirlögregluþjónninn hér í
Keflavíkí ásamt yfirmanni úr
ameiiíska hernutn, og óskuðu
þess, að ég tækj að mér að ráða
30 stúlkur til þess að vinna, —
ekki í herbúðunum eins og
„Reykjanesið11. kallar það, held-
ur í gistihúsinu við flugvöll
setuliðsins. Ég taldi mér þetta
nokkuð skylt sem formanni
verkakvennafélagsins, og lofaði
ég að veita móttöku stúlkum, er
til míín kæmu, veita þeim þær
upþlýsingar, er ég gæti, og
skrifa þær niður, er óskuðu eft-
ir þessu starfi. Þessi ráðning er
því algjörlega laus við „Verka-
lýðs- og sjómannáfélag Kefla-
víkur og að mestu einnig við
,,Verkakvennafélagið Hafdísi“.
Ég hefi gert það, sem ég lof-
aði,og hefi ég skrifað niður þær
stúlkur, er til-mín.hafa komið,
ÞJÓÐVILJINN heldur á-
fram að sviivirða þjóð sína
og meirihluta ríkisstjórnarinn-
ar fyrir það, að hafa ekki unn
ið það til sætis ó San Francisco
ráðstéfnunni, að hverfa frá frið
arstefnu sinni og gerasl stríðsað
ili ó sáðustu stundu. Virðast á-
rásir hins rússneska útvarpsfyr
irlesara eða blaðamanns á Is-
land og íslendinga 'hafa orðið
honum ný hvöt í þessari iðju.
Á' þriðjudaginn skrifar Þjóð-
viljinn:
„íslendingar hafa 'lagt frarn hlut
fallslega meira í þessari styrjöld
en a. m. k. 18 þeirra þjóða, sem
þjóða, er þvi nafni 'kölluðust 1944.
Mannfórnir íslands hafa verið
ihluitfalilslega m’eiri en þéssara
þjóða, sem að tölu til, en ekki mann
fjölda, eru helmingur hinna sam-
einuðu þjóða.
íslendingar hafa því sannarlega
„vöknað í fæturna“, — svo notuð
séu orðatiltæki Morgunblaðsins og
■hins rússneska blaðamanns Mik-
haj'loffs.
íslenzka þjóðin hefur borgað
aðgöngumiðann að San Franc-
isco-ráðstefnunni og borgað hann
dýrt í hlutf'alli við margar hinna
sameinuðu þjóða og' ólíku dýrara
en þær, sem nú, að hætti Tyrkja,
smeygja- sér inn á síðustu stundu.
íslenzka ' þjóðin verðskuldaði
því að teljast ein af hinum sam-
einuðu þjóðum.
En ógjæfa þjóðarinnar er, að fyr
ir hamslausan áróður og blekking
ar, taumlauist lýðskrum og æsing-
ar Framsóknarbroddanna, þá þorði
alþingi ekki að framvísa þessum
aðgöngumiða við dyrnar og segja
frammi fyrir öllum heimimim að
ísland ætti rétt á sæti á San Franc
isco-ráðstefnunni vegna þátttöku
sinnar í styrjaldarrekstrinum.11
en ég ekki farið til þeirra. Það
eru því helber ósannindi, eins
og fleira í grein „Reykjaness-
ins“, þegar sagt er, að stjórn
félagsins hafi jafnvel gengið á
vinnustöðvarnar til þess að fala
stúlkurnar, og ennfreanur, að
hart muni hafa, verið að stúlk-
unum gengið að ráðá sig.
Nú hefi ég ráðið iþannig 30
stúlkur, þar af eru 18 úr Kefla-
vík, hinar eru víösvegar af land
inu, t. d. úr Vogum og Reykja-
vík. Af þessum 30, stúlkum eru
r.ú aðeins 8 byrjaðar vinnu, þar
af 5 úr Keflavík, hinar byrja
ekki fyrr en síðast í maí, þegar
frystihúsin eru áð mestu hætt
störlfum. Aðeins ein þeirra
stúlkna, .sem nú eru byrjaðar
að vinna, var starfandi í fyrsti-
húsi hér í Keflavík og sagði upp
starfi áður en hún í þessa
vinnu; og sé ég ekki, að neitt
sé við það að athuga, þó stúlk-
ur segi upp starfi, sem er jafn
ótryggt og léleg atvinna og
frystihúsastarfið hér í Keflavík
er, þegar þeim býðst lengri
vinna og hærra kaup. Engin
þairra var við verzlun, og ekki
er mér kunnugt um, að nein
hafi farið frá hjálparþurfandi
húspaóður. ,
Af því, sem nú hefir verið
saigt ög ikunnugir vita að satt
er, mó sjó, hryílík fjarstæða það
er, sem greinarhöfundur
„Reykjanessins11 heldur fram,
þegar hann telur, að með þess-
ari ráðningu sé verið að stofna
atvinnulífi kauptúnsins í voða,.
sérstaklega þegar þess er nú
gætt, að flestar þessar stúlkur
eru vanar að fara að heiman
yfir sumartímann og leita sér
Frh. á 6. síöu
! Hvaða bu'll er þetta í komi»:
únistablaðinu? Eins og það vití
ekki, að alþingi taldi okkur £
svari sínu eiga .sanngirniskröfu4
til þess1 að verða nú þegar þátt
takandi í samstarfi hinna sam-
einuðu þjóða, án stíðsyfirlýs-
ingar, með skírskotun í þau af-
not sem bandamenn hefðu haft
af landi okkar í ófriðnum?
En Þjóðviljinn heldur áfram:
„íslendingar höfðu fórnað manns
lífum og efnalegum verðmætum.
íslendingar höfðu hætt landi sín,u
og þjóð undir vítisvélar Hitlers.
íslendingar höfðu orðið að þola
það að hér væri ófriðarástand og
hivað eftir annað ráðist á land
þeirra og þegna af hálfu Þjóðverja
— og það þurfti ekki annað eti
viðurkenna opinberlega að þetta
ástand 'hefði ríkt, til þess að vera
taldir með hinum sameinuðu
þjóðum.“
Hér gengur þessi lygi aftur rétt
einu sinni enn, þó að ,því hafi
verið yfirlýst í úivarpi í Maskva
að stríðsyfirlýsíng væri óhjá-
kvæmilegt skilyrði. En síðan
bætir Þjóðviljinn við:
!,,En afturhaldsliðinu tókst að
hindra að1 það væri gert. Pessum.
leinangrunarsinnum var jþað eitt
áhugamál að reyna að spilla fyrir
miöguleikum ríkisstjórnarinnar til
vinisamlegrar samvinnu við sam-
einuðu þjóðirnar um nýsköpun at-
vinnulífsins. í>eir hirtu ékki um
þó þeir bö'kuðu þjóðinni stórtjón
um leið og' þeír sviptu hana í senn
hinu dýrmætasta tækifæri út á við
og ávöxtunum af fórnum hennar
í þessu stríði,“
Hvern er Þjóðviljinn, munu
menn spyrja, að ásaka um slíkfc
skemmdarstarf? Eins og hann
Framh. á 6. síðu.
Það er um grein þessa í heild
að segja, að hún er vægast sagt
illgirnisleg ósannindi, sem oft
teljast til hinna 36 sameinuð.u