Alþýðublaðið - 04.05.1945, Page 6

Alþýðublaðið - 04.05.1945, Page 6
ALÞYPUgL&PiS FÖs'íúdágár 4 mai 1M5 a etmsni eftir KELVIN LINDEMANN í þýðingu Brynjólfs Sveinssonar, menntaskólakennara og Krist- Davíð skáld Stefánsson frá Fagraskógi hefur þýtt gamlar mundar stúdents Bjarnasonar g|r !|| þjóðvísur sem eru í bókinni. Þessi oviðjafnanlega saga iom úl í Danmörku þ. 16. ágúsi 1943 1 35,001 einfökum, er öli seidusS á einum degi. -- Daginn eftir var bófcin gerí uppfæk af Þjóðverjum og höfundinum varpað í fangelsi. KAJ RÆUNK, segir um bókina Hin heimskunna frelsishetja Dana HVAÐ SEGJAHIN BLÖÐIN? Frh. ,af 4. síðu. viti ekki, að ráðherrar Sjálf- stæðisflokksins og Alþýðu- flokksins, allt þingið,. nema ikommúnistar, og svo að segja öll þjóðin var einhuga um það, að hvika ekki frá friðarstefnu okkar og svara stríðsyfirlýsing ’ arskilyrðinu neitandi? Er Þjóð viljinn að stimpla alla meðráð- herra kommúnista lí ríkisstjórn inni sem einangrunarsinna og svikara við stefnu stjórnarinn- ar? Kvennasfcorfur í Keflavífc? Framháld af 4 síðu. atvinnu. Þá vil ég ennfremur leiðrétta það, sem sagt er, að félagið hafi sett það skilyrði fyrir ráðning- unni, að stúlkurnar væru úr Keflavík eða Njarðvíkum. Stúlk urnar hafa verið ráðnar alveg án tillits til þess, hvar þær eiga heima. En hversvegna skrifar grein- arhöfundur „Reykjanessins“ svona um þetta mál? Er það af ókunnugleika og af einskærri umhyggju fyrir atvinnulífi kaup lúnsins? — Betur að svo væri. —Nei hór liggur annað á bak við. — Fyrir nokkru stofnuð- um við nokkrar stúlkur hér í Keflavík „Verkakvennafélagið Hafdási“ til þess að auka sam- starf og gæta hagsmuna okkar. Slíkur félagsskapur er alltaf þyrnir í augum afturhalds- samra og skilningssljórra at- vinnurekenda, og hafa þeir allt af reynt að kæfa slik samtök, ef þeir hafa átt þess kost. Hér hefur þessi greinarhöfundur, sem auðsjáanlega er málpípa slíks hugarfars, þótzt sjá sér ieik á þorði, og hugsað, að hér mætti á auðveldan ’hátt sverta félagið í augum almennings og jafnvel ráða niðurlögum þess. Sami tilgangur virðist liggja á þak við starfsemi „fréttarit- ara“ Morgunþlaðsins, Helga S. Jónssonar. Hann hefur áður sýnt það með fréttapistlum sín um héðan, að hann á mjög erfitt með að skýra rétt frá málefn- um, og hefur hann þannig gert þessu byggðarlagi meiri skaða en gagn með fréttaflutningi sín um. . Ef Morgunblaðið á ekki völ á vandaðri manni en Helga S. Jónissyni til þelssara starfa, væri því heppilegra, þyggðar- iagsins hér og alls vegna, að sleppa alveg að birta fréttir héðan. Keflavík, 27. 4. 1945. Svava Hannesdóttir. þú mátt skrifa um þvolt og þér er ég yfir sjálfur; þú mát skrifa um þvott ag mat, þú mátt lifa að hálfu. ÞESSAR LJÓÐLÍNUR efiir Sig. J. Jóh. komu fram í huga minn, er ég, mér til mik.di' ar undrunar sá það í dagskrá 1. maí hiátíðahaldanna, að engri konu var ætlað að taka þátt í útiræðuhöldum dagsins. Eg las dagskrána oftar en eiríú sinni og sannfærðist um að mér hefðí ekkiyfirsézt. Mér er sagt að í Alþýðusam- bandinu séu um 22 þúsund manns þar af 5 þúsund konur. Ég tel mig alltaf; litla kvenrétt- indakonu, en að svona sé geng- ið fram hjá þátttöku kvenna, finnst mér óviðeigandi. Vissu- lega hafa verkakonur ástæðu til að minnast baráttu sinnar fyrir bættum hag og unnum sigrum, eigu síður en karlmennirnir. En kjör ■ vinnandi kvenna voru ekki svo glæsileg, að þar væri ekki 'þörf stórra umbóta, sem ekki fengust nema með mikilli þrautseigju og kostuðu mikla baráttu þeirra kvenfélaga, sem bezt báru hag verkakvenna fyr ir brjósti. Finnst mér leitt til þess að vita, að nú virðist þurfa ný átök fyrir konur til að vera teknar með í hátíðahöld verka- lýðsins. Mér eru ókunn störf 1. maí- nefndarinnar, en mér dettur ekki í hug, að í þeim fjölda kvenna, sem eru í verkalýðs- samtökunum hér í bæ hafi ekki verið hægt að fá neina til þess að taka þátt í þessum útiræðu- höldum, ef fyrir sér hefði verið leitað pg ekki starblint á tvær eða þrjár persónur, sem hæfar hefðu þótt. Mér þætti trúlegt að einhver af þeim hópi kvenna, er sátú s. 1. . sumar kvennaþingfundi, bæði hér í bæ og á þeim fræga síað landsins, Þingvöllum, heim sóttu Bessastaði og virtust bera höfuðið hátt þá sem kvenrétt- indakonur, væru nú, ef hugur hefur fylgt máli, háifundrandi yfir þessari vesalmennsku. Mér dettur stundum í hug, er ég heyri haldnar lofræður um konur og veit oft að það er mak ligt hrós, hvað er mikið meint af þessu? Því víða mun það eiga sér stað, þar sem konur og karl- ar eru í sama félagi, að ríkjandi er gott samkomulag hjá karl- mönnunum að ýta konum til hliðar, (sbr. Jramkomu 1. maí-' nefndarinnar), þó flestum störf um muni engu síður vel borgið, sem konum eru falin. Maður skyldi vpna, að þótt 1. maínefndina hafi nú hent þessi mistök í þetta sinn, sé það ekki þar með sagt, að þetta sé það sem koma skal. P. Þ. Vopnaverksmiðjur Krupps í Essen Framh. af. 5. síðu var nafn Alfreðs Krupps. í þeim þrem styrjöldum, sem _ lyftu undir þýzka keisaradæm ið, — styrjöldinni gegn Dan- mörku árið 1864, — Austurr-íki árið 1866 og Frakklandi árið 1870, — sýndu fallbyssur Krupps ágæti sitt og nauðsyn. Vitaskuld hafði fyrirtækið einkaleyfi á framleiðslunni, enda auðvelt að fá sltíkt leyfi þar sem innanlands samkeppni var engin. Kruppsverksmiðjurn ar fluttu jafnan feiknin öll af vtopnum út úr landinu. En vand lega var séð um Iþað, að nýj- ustu og beztu gerðirnar væru notaðar af þýzka hernum, en ekki seldar öðrum þjóðum. Og Krupp seldi, oft mikið af vopnaframleiðslunni til annarra þjóða. Árið 1866 notuðu Aust- uri’íkismenn þýzkar fallbyssur gegn Þjóðverjum. Og það var ekki Krupp að þakka, að Na- póleon skaut ekkr á Þjóðverj- ana árið 1870, með fallbyss«um úr Kruppsverksmiðjunum. » Þegar stofnandi Kruppsverk smiðjanna lézt árið 1887, og fyrirtækið lenti ís höndum Frei- dritíh Alfreðs Krupps, var al- þjóðasamkeppnin í hergagna- framleiðslunni þegar orðin geysihörð. — V erzlunarstef na Krupps lá ekki eingöngu í því að selja vopnin hvar sem mark aður var fyrir þau, heldur að örfa eftirspurnina með því að láta nýjungar og umbætur á vopnunum koma fram á réttum tíma, og auk þess með beinum pólitiskum áróðri. Eitt sinn tók Krupp upp á því að skýra Bretum, — „í trún- aði“, — frá því, hverjar ýmsar hernaðarfyrirætlanir þeirra voru í sambandi við flotann, — og var leikurinn gerður til þess að fá Breta tií þess að kaupa Öhemjubirgðir af gömlum vopn um, ef þeir vildu vera örugg- ari. En forrráðamönnum Krupps verksmiðjanna varð ekki káp- an úr því klæðinu. Niðurlag á morgun. Kosningar í sijérn ' Sparisjóðs Reykja- vífcur og mjólfcur- sélunefnd á bæjar- stjémarfundi í gær O ÆJARSTJÓRN Reykjavík ** ur kaus á fundi sínum í gær tvo menn í stjörn Speri- sjóðs Reykjavfkur og nágrenn is og hlutn kosninguþeir- Helgi H. Eiríksson og Ólafur H. G,uð- mundsson. Sem endurskoðendur spari- sjóðsins voru þeir Björn Steff- ensen og Halldór Jakobsson. Einnig var á fúndinum kos- inh maöur í mjólkMrsölunefnd og eirín til vára. Var Gunnar Thoroddflen feosjnn aðalmaður en Manía Maack til vara.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.