Alþýðublaðið - 04.05.1945, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 04.05.1945, Qupperneq 7
Fe&tudagur 4. maí 1945 ALÞYÐUBLAÐIP Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. * ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Harmoníkulög. 20.00 Fréttir. 20.25. Útvarpsagan. 21.00 Strokkvartett útvárrpsins: Kvartett, nr. 11, í D-dúr, eftír Mozart. 21.15 Erindi Stórstúku íslandS: Ofdrykkjan (Alfreð Gísla- son læknir). 21.40 Spurningar og svör um ís- lenz’kt mál (dr. Björn Sig- fússon). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Symfónía, nr. 2, eftir .Boradine. b) Píanókonsert, nr. 1, eftir Tshaikowsky. 23.00 Dagskrárlok. Blaðamannafélag íslands heldur framhaldsaðalfund sinn að Hótel Borg næstkomandi sunnu dag, 6. maí, kl. 1.30. Tillögur stjórn arinnar um lagabreytingar liggja frammi hjá dagblöðunum. Kvartanir um rottugang. Undanfarna daga hefir verið tekið á móti kvörtunum um rottu gang í húsum og verður pví hald- ið áfram til 5. maí. Svo virðist, ef dæma má eftir þeim kvörtunum sem borist hafa að tekið sé að draga úr rottuplágunni. Á undan- förnum 6 dögum hafa 122 kvart anir borist, en í vetur bárust á 6 dögum 279. Fólk á að kvarta í skrifstofu heilbrigðisfulltrúa við Vegamótastíg kl. 10—12 og 2—6, sími 3210. Sú prentvilla var í fréttinni af hátíðahöldun- um á Akranesi, sem birtist í blað inu í gær, að þar stóð Friðgeir Guðjónsson í stað FriSfinnur Guff- jónsson leikara, sem las upp á inniskemmtun verkalýðsfélaganna. Bálfarafélag íslands. Prétt hefir borizt um, að bálför Oddrúnar B.ergsteinsdóttur, Njáls- götu 84, Reykjavík, fór fram á bálstofunni í Edinborg þ.. 21. apríl. U. M. F. R. , heldur skemmtun í samkomu- sal Mjólkursamsöilunnar við Lauga veg annað kvöld kl. 9.30. Til skemmtunar verður meðal. annars söngur, kvikmynd og dans. Hand-. knattleiksflokkuir kvenna annast þessa skemmtun félagsins. FélagsHf sumarsiiK hefsf 13. maí n. k. SKÍÐADEILDIN. Vinnan hefst á Kolviðarhóli um helgina. — Farið verður upp eftir á laug- ardagskvöld kl. 8 og á sunnu- dag kl. 9 f. h. — Tilkynnið þátttöku í síma 3811 kl. 8— Ú í kvöld. Knattspyrnufélagur Valur. Æf- . ing í kvöld kl. 8.45 hjá meist- ara, 1, og 2. flokki. | :: Reykjavíkurmótið byrjar 15. maí KNATTSPYRNURÁÐ hefur nú ákveðið röðun fyrstu leikjanna í knattspyrnumótum sumarsins. Hefst Tuliníusarmót ið 13 maí næstkomandi með kappleik milli K.R. og Víkings og Fram og Vals, en Reykja víkurmótið hefst 15 maí méð leikjum í 3. fl. Fyrsti leikurinn í því móti verður milli Fram og Vals. Þann 24 máí hefist Riey'kjavíik unmíót 2. fl. míeð leik milli Fram Og Vals, en 1. fl. mótið byrjar 1,1 júní oig fceppa þá ifyrst Vík inigur og Fram. íteykjaivílkurmót meistarafloíbkis hetfist hins vegar eklki ifyrr en 21 jíúní, en í því keppa fyrsta leikinn Fram og Víkinigur. Þátttalkenidur í Reylkjavíkur mótinu yerða hin gamal'kunnii knattspyrnuifiélöig bæjarins, Valur, Fram, Víki.ngur og KR. í öllum flokkum þess, en i 1. fl. mJótinu verður knattspyrnu deild Íþróttafélags Reyíkjiavíkur einnig með. Að þessu sinni er foreytt til frá því isern tíðkast hefur undan íari.n surnur, en þá hefiur ís landsmiótið verið á undtan Reykjavikurmótinu en nú er þvi snúið við, og ibyrjað á Reykja víkurmótinu. Ekki er fullráðið ennþá bve nær 'íslandsmiótið hefst, en 'það ' mun verða. mjög bráðlega efti.r að Reykjavíkurmótinu er lokið. Hina nýju stjórn Knatt spymuriáðs, sem raðar mótun um niður og sér um framkyæmid þeirra isikipa þessir menn: Jón Þórðarson frá Fram (formaður), Siveinn Zöega frá Val ('ivarafor maður), Ólafur Jónsson frá Vík ing (ritari), Guðmundur Hall dórson frlá ÍR. (gj'aldlkeri) og Siigiurður Halldórssono fná KR. '(imeðstjórnandi). Bamakór Borgameu syngeir í á sonnudagimi ARNAKÓR BORGAR NESS kemur hingað til Reykjavíkur á morgun og held ur söngskemmíun í Gamla Bíó á sunnudaginn kl. 1,15. Er það eina sÖngskemmtunin sem kór inn heldur hér að þessu sinni. Er þefta í annað sinn, sem barnakór utan af landi heim- sækir ýiöfuðstaðinn. í fyrra var það Barnakórinn Smávinir úr Vestmannaeyjum, sem komu hingað. Bárnakór Borgarness er stofn aður fyrir þremur árum, og er söngstjóri hans Björgvin Jör- gensson, söngkennari við barna skólann þar. Kórinn hefur sungið í Borgar hesi og á Akranesi á hverju ári, frá Iþví hann var stofnaður og nýtur imikilla vinsælda á þess um stöðum. Nýleiga söng hann á þessum istöðumi og gaf ágóð an af skemimtunum til norskra barna, í kórnum eru 30 börn, piltar og slútkur á aMrinuim 9 — 14 ára. Á söngskránni á sunnudag inn verða 16 log, en auk þeirra syngja nokkrar telpur 3 lög með gítarundirleik. , Hróður þjóðar vorrar grundvallast fyrst og síðast á bókmenntum hennar, Iistum og vís- indum, og hver þjóð verður stærst í því, sem húm dýrkar mest. Framtíð hins íslenzka lýð- vteldis veltur á því, að þjóðin læri að leggja rækt við það í fari sínu, sem líklegast er til að flýta fyrir þroska hennar inn á við og afla hepni sæmdar og álits meðal annarra þjóða. Friður á jörSu eftir Björgvin' Guðmundsson er stórfenglegasta tónverk, sem gefið hefir verið út á íslandi. — Nú gefst mönnum kostur á að kynnast þessu sniRdarverki á vegum' Tóhlistarfélagsins, og' jafnframt ætti þá hver þjóðrækinn íslendingur að eignast þessa sér- stæðu bók, -er síðar hlýtur að verða hliðstæð Guðhrarfdarbiblíuí þar. eð þetta er fyrstá verk þessarar tegundar, sem gefið er út á íslarMi. Friður á jörðu fæst í öllum bókavérzlunum og í Hljóðfærahúsinu. Éinsöngvarar kórsins eru, Dóra Ásbjörnsdó'tti.r (111 ára), Kristín Jóms(dóttir (13 ára) og Jón B. Áisimundsson (14- ára), hann man 'syngja einsöhg í tveimur'lcguirn. Eins og á'ður er sagt Verður þetta eina söngsk emmtu n i n n, sem Barnakór Borganess held ur hér að þessu sinni. og munu börninn fara aftur heim til sin strax eiftir 'helgina. Tveir báfar feknir í landhelgi ÝLEGA tók varðbáturinn Óðinn tvo báta, sem voru að veiðum í landhelgi. Bátar þessir voru Leó V. E. 299 og Leifur V. E. 200 RéttarhöM ery hafin í máli þeirra. Fyakklandssöínunin: Peningagjaíir: Andrés Ólafsson Brekku 250 kr. Kvenfélag Hraun- gerðishrepps 200 kr. Afhent í verzl. París 2014 kr. Safnað af sr. Gísla Brynjólfssyni 150 kr. Safnað af Friðriki Gunnarssyni 1110 kr. N. N. 100 kr. Jón Gísla- son dr. phil. 100 kr. Einar Ólafs- son 200 kr. Tekjur af myndlis(ta- sýningu frú Barböru Árnason til franskra barna 2000 kr. Safnað af Garl Ryden 600 kr. ir¥iislis: i 1 fltl&iiiF riiilfi O ÁIJAIhSTJÓRN samþykkti á fundi' ‘únpm í gær tillögu bfetjái'T.r'ðs um það,' að bærinn gæíi kc -í á Mð undir fyrirhug- aða cygyiiMM hcnda Jóhannesi Kjarval múlara á mótum Mímis vegar og Elrýksgðtu,- enda verði byggingin framveyis notuð fyr ir s,>:fn og banni g frá henni 'gengið, -sð irf n vei ði í samræmi við aðrar fyrirhugaðár bygging ar við Skólavörðulorg. simgar Ryiingna- T-j ANN 28. apríl s. 1. voru ^ undirritaðir samningar milli Sveinafélags húsgagna- ■smiða i Reykjavik og Hú'sgagná méistaraféiags Reykjavíkur um kaup og kjör húsgagnasmiða. Blelzía breyting, sem gerð var frá fyrra samningi var sú að nú veiður sveinum greitt vikukaup í slað tímakaups áð- ur og nýsveinskaup fellur nið- ur. Lágmarkskaup sveina verð- ur kr. 157.00 á. viku, en nokkru hærra fyrir vélavinnu. Önnur ákvæði samningsihs eru að mesfu samhljóða fyrri 'samn- ingi aðila. Flugmennirnir yflrkennari Mið- P® ÆJAESTJsamþykkti á fundi sínum í gær, að Pálmi Jósefsson skyMi settur yfirkennari Miðbæjarskólans á stað Elíasar Bjarnasonar, sem látið hefir af því starfi. Tvö imbfot 1¥T ÝLEGA voru framin tvo Aa innbrot hér í hænum, anu að í Hljóðfæraverzlunina Prestó Hverfisgötu 32 en hitt í kjöt verzlun Hjalta Lýðssonar Grett isgötu 64. í Prestó haifði íþjlótfiurinn brot ið mðu 'og komizt á þann ihátt inn í verzlimina. Haífði, hann þaðan á brott með vér tvœr harmioinilkur og vasaúr. Inn í kjötverzlunina halfði einnig verið brotizt irm um gluigiga. Þaðan var stolið nokkrum dósum með niður- soðnu kjöti, oig ennfremíur bafði þjófurinn brotið þar nokkur kíló af eggjium. Á mynd .þessari sjást tveir .brezkir flugmnnn v'érá að skoða«höf- uðið á risavöxnu Buddha-líkneski í Burma. Líkneskið, sem er um 13 m. á lengd og 10 m. á hæð, fannst i Vlaustri ei.nu. Handíðasýningin Frh. af 2. síðu. er í isenn listaiskóli og hagnýt ur vinnuskóli á Æjölda sviðum. Sýningin verður opin fram í naastu viíku friá kl. 1 — 10 s. d. Oig rennur Ihelminigurinn af á igóðanum, af sýningunm til styrktar efnilegustu nemend. unum iúr myndlistadeiM o@ kennaradeild til framihaldiSniáms erlendis. Triesle Frh. af 3. eíðu. Tilkynnt er, að hersverar Suður-Afríkumanna verði nú fluttar heim, þar eð hlutverki þeirra sé lokið á Ítalíu og engia þörf þeirra annars staðar í Evrópu. Menntamál. v marz hefti 1945 er nýkomið út. Af efni ritsins má ínefna: Skógrækt og skólarnir eftir Skúla Þórðarso* Handavinnurúm í Heimavistanskól um eftir Ólaf Þ. Kristjánsson., Biibilíusögurnar nýjju eftir sama, Launlögin nýju, Barnakennarar á íslandi o. fl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.