Alþýðublaðið - 06.05.1945, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 06.05.1945, Qupperneq 3
Sktmmdagnr 6. maí 1945 YRIR ÖRFÁUM DÖGUM - 'bárust fréttir- um það að allur þýzki heriim á Norð ur Ítalíu og í Vestur Aiustur irSki thefði -gefizt upp fyrir bandaimönnuiirL. Þarna tóbu fcandamenn um það bil eina Hniiflijón fanga og mun hér yiera um að ræða mestu upp gjiöf, sem söigiur fara aff." Út 'V’arpiafréttir frá Londion lýstu jþví igreinileiga fyrir hlustend um, er uppgjiöfin v-ar undir æituð í höll einni sfcammt frá Neapel og fylgdi. það fréttun hh, að meðal viðstaddra fiueffðu verið háttsiettir, rúss laeskir herfforin-gjiar, sem ekki var nema sjálffsaigt, þar sem hér var átti að fjalla om upp ígjötf satmeiginlegs óvinar. Var því ekki nerna eðlilegt, að Rússar heffðu sína fulltma á staðnum. EN ÞESiSAR FRÉTTIR gefa Ifka tileffni til ýmislegra hug ífeiðinga. Hve nær hefir þess til dæmis verið getið í frétt. um, að ffreignritarar vesitur veldanna væru í för með rauða hemum, er hann tek ur einhverja af stórborgum álffunnar? Haffa Bandarikja ;menn og Bretar hafft sína íréttaritara til dæmis í Búlga rtíu eða Rúmeníu, á sama 'hlátt og Rússar halfa getað baft sína fréttaþjónustu á Ítalíu og á vesturvígstörvunum? Þannig geta menn spurt hér á íslandi og það er váðar en hér, sem þeslsari ispurningu er látið ósvarað. Ýnnis ame ríkk blöð háfa, að vonum, vak ið máils á þesfeiJP en að því er bezt verður vitað, haffa Rúss ar enn ekki gefið nein þau svor, sem frambærileg geta talizt. SANNLEIKURINN ER SÁ, að lönd þau, sem Rússar hafa hértekið einir saman eru „lokuð lönd“. Fréttamenn ibandamanna geta ekki ferð azt þar um, eff þeim á annað 'borð er hleypt inn í þau. Ameríska blaðið „New Lead er“ furðaði sig á þvá, ekki allls ffyrir löngu, að engir amerískir ffréttaritarar ffengju að vera í fönum með ihinum si'gursælu, rússnesiku herjúm ag spyr, bvað v-akli. Blaðið bendir á þá augljósu staðreynd, að það bljóti til stóntíðinda að teljast, er borg ír eins og t. d. Varsjá og Budapast ganga Þjóðverjum úr greipum, en þar haffi eng ír amerískir blaðaimenn verið tfl fnáisagnar. IÞBBG-AR RÚSSAR HÖFÐU TEKIÐ RTJMENÍU, vildu blöð ves tuxvelda n n a halfa þar fréttaritara, sem sent gætu bekn lýisingar aff því, sem þar bæri fýrir augum, þar eð ætla mætti, að þar væri margt ffróðlegt að sjá, sem lesendum í Bretlandi o-g Bandríkjunuim þætti matiu’ í. Rússar þviertóku fyrir. slíkt og sögðu, að aí „bernaðar nauðsyn11 ag „bemaðar leynd“ væri þetta ekki hægt. (Frh. á 7. síðu.) A! ÞYDUSLAiHÐ í gær í Hefir unnið lokasigurinn. hafnar Buhl hefir þegar mpdað sffórn 5. Krisfján konungur á- varpaði dönsku þjéð- ina í gærmorgun. Á myndinni má sjá Sir Robert L. Montgomery marskálk, sem nú hefir unnið fullnaðarsigur á svæði því, sem hann hefir yfir að ráða Þjóðverjar hafa nú gefizt upp hvarvetna í Norður- Þýzkalandi, Hollondi og Danmörku en hann sjálfur skrifaði undir uppgjöffina, eins og sagt var frá í fréttum í gær. Pólsku samnsngamennirnir, sem hurfu, voru sefl- ir i fangeisi Rússar saka þá um áróður og spelivirki gegn rauða hernum. Eeiesi ©g Stettiuius sBáta í hiii umræðum um ' Péliaudsniáiisíi. REGM FRÁ LONDON í gærkveldi hermir, að í um- ræðum um Póllandsmálin í San Francisco hefi Molo- tov, utanríkismálaráðherra Stalins nú viðurkennt, að pólsku samningamennirnir fimmtán, sem hurfu fyrir mánuðu aíð- an í Póllandi, hafi verið teknir fastir, sakaðir um áróður og skemmdarstarf gegn rauða hernum. Eden, utanríkismálaráðherra Breta og Stettinius, utan ríkismálaráðherra Bandaríkjanna hafi tjáð Molotov, að þeir líti mjög alvarlegum augum á þetta mál. Krefjast þeir þess að fá að vita nöfn samningmannanna, sem teknir voru fastir og dvalarstað þeirra og hafa slitið, í bili, öllum frekari við- ræðum um Póllandsmálin og stjórnarmyndun þár. Norskir og daoskir fangar iáfnir lausir í Þýzkafandi. Með þessari frétt er hulunni lyft af hinu dularfulla hvarfi 15 pólskra samningamanna, sem samkvæmt beiðni rúss- neskra hernaðaryfirvalda í f’óllandi og upp á æruorð frá þeim, fóru á fund þeirra síðustu dagana í marzmánuði. Á meðal þessara manna var varaforsætisráðherra pólsku stjórnarinnar í London og yfir- maður pólska leynih'ersins heima í Póllandi. Hér um bil hálfum mónuði efir að samningamennirnir fóru á fund Rúíssa, tilkyrmti pólska stjórnin í London, að þeir væru hornir. Ekkert hefði spurzt til þeirra, frá þvi að þeir fóru á fund Rússa. Vakti þetta mál mikla athygli um allan heim og var rætt mikið í blöðum, en blöð komm- únista töldu það lygar einar og sovétníð, að nokkuð hefði kom- ið fyrir samningamennina. Þeir myndu sitja að samning- um með Rússum, austur í Moskva í bezta yfirlæti. Með ^viðurkenningu Molotovs nú, að pólsku samningamenn- irnir hafi verið teknir fastir og TILKYNNT hefir verið í Stokkhólmi, að allir norsk ir og danskir pólitískir fangar, sem verið hafa í haldi í Þýzka landi, hafi verið látnir lausir fyrir mifligöngu sænska rauða krossins. Þeir munu nú vera komnir til Svíþjóðar eða á leið þangað og búizt er við, að þeir sem eftir eru, komi til Svíþjóð ari þessari viku. Alls bafa um 16 þúsund fangar verið fluttir yffir til Sví þjóðar. Meðal þeirra, sem flutt ir hafa verið til Svfþjóðar er Didrik Arup Seirp, refctor bá skólans í Osló, Welbaven fyrr um lögregiliusitjóri, bið kunna sikúld Amulf Överland. Odd Nanisen, sonur Friðþjófs Nans ens og margir fleiri. kunnir Norð menn. séu sakaðir um áróður og skemmdarstarf gegn rauða hernum, er skarið nú tekið af um þetta og Póllandsmálin komin inn á nýtt og mjög alvar- legt stig, eins og sjá mó á til- kynningum þeirra Edens og Stettiniusar. gær á flugvellinum í Kastrup í Kaupmannahöfn og fluttu með sér brezkar fallhlífaher sveitir. Ekkert viðnám var veitt af hálfu Þjóðverja er flugvélarnar lentu og foru hersveitimar þegar í stað inn í borgina á þá staði, sem þeim höfðu verið ætlaðir. Sumar fregnir frá Kaup mannahöfn herma, að til smá vegis átaka hafi komið á einstöku stað í borginni milli frelsisvina og þýzkra her manna, en yfirleitt virðist þeirri skipun danskra frelsis ráðsins hafa verið fylgt að forðast alla árekstra. Útvarpið í Kaiundborg skýrði frá því í gær, að Vil helm Buhl væri þegar búinn að mynda stjórn sína og ættu sæti í henni fuiltrúar hinna fjöggurra gömlu lýðræðis flokka, Alþýðuflokksins, rót tæka flokksins, vinstri flokks ins og íhaldsflokksms, svo og fulltrúar danska frelsisráðs ins. Vilhelm Buhl, fyrrverandi forsætisráðherra ,er sjálfur forsætisráðherra og fer einnr ig ,með embætti utanrilíis máiaráðherra þar tii Christ- mas Möller kemur heim, en honum er ætlað það embætti. Hedtoft-Hansen, formaður danska Aiþýðuflokksns á sæti í hinni nýju stjóm sem félagsmála- og vinnumálaráð herra. Landvarnaráðherra er fh'aldsmaðurinn Ole Bjöm Kraft. ’ AHir ráðherrarnir í hinni nýju stjórn munu hafa dvalið í Danmörku öll hernámisórin, nema Cbristmas Möller, sem kotmjst undan til Englandls 1943. Vilbelm Biubl er einn aff for ustumönnum AlþýSufflokksins danska, var ffjórmlálaráðherra í stjóm Staunings og tók við for sæti róðuneytisins þegar Staun in.g féll fró. Hedlofft Hsnsen sem er ungur maður var kjiörinn for maður danska Alþýðufflokksins fyrir strið og heffir átt mjög öfflugan þátt í leyniibaráttiunni gegn þýzka nazismanum á her náimsárumim, enda var bann flestuím fremur ofsóttur af Frfe. á 7. sáðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.