Alþýðublaðið - 06.05.1945, Síða 5

Alþýðublaðið - 06.05.1945, Síða 5
'Sunnudagtn• 6. maí 1045 ALÞYÐUBLABfe Hlusíað á ræðu frá Kaupmannahöfn — Danmörk fagn- ar í hátíðaskruða sumri og friði — Getum við íslend- ingar gert okkur fulla grein fyrir tilfinningum þeirra þjóða, sem nú eru að leysast úr ánauð? — Kemur gamli heimurinn aftur? — Það, sem við höfum lært. — Hve nær hverfa litlu höftin hérna? LANDIÐ stendur í skrúffa og sundin eru blá. Þjóff vor er altekin innilegum fögmuffi. Vér liöfum öfflazt frelsiff eftir fimm Jiungbær ár. Oss býr ekki hatur í brjósti, heldur gleffi og þakkar- gjörff. Réttlætiff verffur aff fram kvæma gegn þeim, seni svikiff hafa þjóff sína á þungbærum stundum, en enginn má taka í eigin hendur framkvæmd þess. Dómstólar vorir verða aff fjalla um málin. Hér er réttarríki.“ ÉG SAT við útvarpstækið mitt snemma í gærmorgun og lilustaði á forsætisráðiherra Danmerkur, jjaffnaðarmanninn Búhl, tala til þjóðar sinnar og hann mælti þessi orð. Áður hafði konungurinn tal- aðj en ég tapaði af ræðu hans. Hér var um að ræða endurvarp frá Helsingsfors. Forsætisráherrann sendi kveðjur til allra Norður- landaþjóðanna og um ísland sagði hann: ,,Vér sendum íslandi inni- legustu kveðjur á þessari stundu •og fögnum því að geta aftur haf- ið bróðurlegt samstarf við íslenzku þjóðina." ÞETTA VAR virðuleg ræða, þrungin alvöru og fögnuði yfir unnu frelsi og aldrei hefur mér þótt þjóðsöngur Dana: „Det er et yndigt Land“ jafn fagur og er hann var ísunginn á eftir þessari ræðu. Það er gleði í Danmörku í dag, og íslendingar fagna árieiðanlega Dönum. Danmörk frjáls í dag og Noregur á rnorgun. Loksins rann frelsisstundin upp yfir þessar miklu frelsisþjóöir. Ég er hrædd- ur um að við fslendingar getum ekki til fulls ímyndað okkur fögn uð þjóðanna nú. er friðurinn kem ur. Svo ólíkt hefur hlutskiptið verið þessi styrjaldarár. LENGI HEFUR verið beðið eft- .ir því hér, að samfcandið við Norð urlönd aftur. Eins get ég ímyndað mér, að íslendingar, sem dvelja í Danmörku hafi beðið þeirrar stund ar með óþreyju. Búast má við því að skeytasamband við Danmiörku geti opnazt . næstu daga og að póstur geti farið milli Danmerkur og Englands þá og þegar. Verður fróðlegt að sjá dönsk og norsk blöð eftir hernámið, nú þegar löndin eru að verða frjáls. MÉR ER SAGT, að hundruð manna hér bíði eftix því að geta fengið far til Norðurlanda. En erf- itt mun verða um samgöngurnar vegna skipaleysis. Er eftir áð vita, ih(vierníg Eimskipaféiagið ^etutr tekið upp samgöngúrnar við Dan- mörku og hvort hægt verður að komast með flugvélum fljótlega, en gera yiá ráð fyrir að margir muni ferðast milli landanna á þaim hátt innan skamms. e DAGANA, sem styrjöldin var að hefjast sagði einn af fyrirlesurum útvarpsins, að sá heimur, sem ver- ið hefði, myndi aldrei koma aftur. Það má vel vera, en samt mun margt færast í samt horf og' áður var; að minnsta kosti hér á landi og það mun gieðja okkur. Hins veg ar er þess að vænta, að á þessum árum höíum við lært margt og að þeir lærdémar komi okkur að gagni eftir stríðið. Fyrst og fremast verður að stefna að því, að aldrei framar komi annað eins atvinnu- leysi og var fyrir stríðið.\ EN NÚ FÖRUM VIÐ að spyrja herstjórnina: Hvenær hverfa öll höft? Hvenær megum við fara að tala opinskátt um veðrið? Hvenær verður hætt að skoða skeyti, sem fara til útlanda? Hvenær rnega sjómennirnir fara að nota talstöðv arnar? Við væntum þess að allar hömlur verði afnumdar nu þegar. EÉki má friðurinn koma seiriha hingað en til þeirra þjóða, sem raunverulega hafa staðið í styrj- "öid. Hannes á horninu. skemntilegasiar sðgur féi þér í SímiS i 498© ©g gerist áskrifandi. NÝKOMBE) mikið úrval af ’ I ' - \' ' ' . ' .. " \ ", V ■ . % Í fvöföldum kápwn á börn og fullorðna. Einnig yfirstærðir. H. TOFT. Skólavörðustíg 5. — Sími 1035. Bandaríkjamenn í Köln Mynd þessi var tekin, er fyrsti her Bandarík jamanna sótti inn í Köln. Sýnir hún hermenn og vélahergögn í einu hliðarstræti hennar skömmu éður en atlagan að miðborginni var haf- in. "'Bandaríkjamenn hertóku Köln sjötta mar.i síðast lilðinn. I FYRRIHLUTA aprílmánað- * ar ferðaðist ég allmikið um Þýzkaland, einkum þann hluta, sem þriðji herinn hefur á valdi sínu: Wiesbaden, Frankfurt, Weimar, Jena og víðar. Eftir öllum þjóðvegum aka langar raðir flutningabifreiða flótta- hersins, — flugvélagnýr í öll- um átlum, skriðdrekar æðandi eflir vegum og vegleysum með skerandi hávaða. .En þegar hin risavöxnu flutningatæki höfðu ekið .framhjá, rniátti heyra ann- að hljóð lægra; — það var fóta tak þeirra, sem gangandi voru, — Tranip klossanna á stein- 'steyptri brautinni. Flutninga- tiékin aka fram hjá meðan fólk- ið — hinir undirokuðu — verð- ur að ganga eftir veginum teym andi aleigu sína á einhverju lé- legu flutningatæki. Þjóðverjar eiga nægan fatn- að, hafa sæmilega heilsu og eiga við betri kjör að búa en nokkur önnur bjóð, sem ég hefi séð ó styrjaldarsvæðinu 1 Evrópu. í stærri borgum er fjöldi ungra manna á herskyldualdri borg- araklæddir. í sveitinni er lítið um hesta; — kúnum er beitt fyrir plóginn; —, því ekki þýðir að beita þeitti hestum fyrir hann, er sáluðust í herförunum til Rússlands eða í Normandí. Gamalmennin, •— konur og karlar, vinna að landbúnaðin- um. Bórgirnar í Þýzkalandi minna mann á skemmdirnar í Coventry og Plymouth, enda þótt þær tvær borgir séu ekkert skemmdar samanborið við þær, sem verst hafa orðið úti í loft- árásunum á Þýzkaland. Og rúst ir eftir loftárósir eru alltaf lík- ar bver annarri. ❖ En það er ekki tími til þess hér að ræða um það, sem sést á yfirborðinu í Þýzkalandi. Aft- ur á móti ætla ég að skrifa hér dálítið um það sem fyrir augu mín bar fimmtudaginn 12. apríl síðastliðinn. Það var í Buchen- wald. Buchenwald stendur á Jágri hæð skammt frá Weimar. Þar eru einhverjar stærstu : I ! O FTIRFARANDI GREIN | er upphaflega útvarps- fyrirlestur fluttur í brezka | útvarpið af Edward R Murr- ow fréttaritara. Gefur höf- ' undur hér lýsingu á einu af ! fangelsum nazistanna, hin- um miklu fangabúðum í Buchenwald skammt frá Weimar. Óhætt mun að full- yrða, að þetta sé ágætt dæmi um fangameðferð nazistanna eins og hún yfirleitt hefur verið allt frá byrjun. fangabúðir í Þýzkalandi. Er við ókum þangað, sáum við hvar á að gizka hundrað menn, borg- araklæddir og með rifla í hönd um, gengu í óskipulegri hala- róxu yfir akurlpndið þar skammt frá. Við námum staðar til jþess að grennslast nénar eft- því. hvað uitt væri að vera. Okk ur var sagt, -að nokkrir fang- anna hefðu handtekið tvo eða 'prjá stormsveitarmenni. og ætl- uðu að skjóta þá. Svo ókum við áfram og komvim brátt að aðal- hliðinu. Fangarnir hópuðust út að vírgirðingunni er við geng- mn inn. Þár sem ég stóð þyrptist .að mér hópur manna, og lagði að mér hinn mes'ta ádaun af þeim. Þeir voru klæddir tötrum einum og leifum af einkennis- búningum. Margir þeirra þáru , það með sér, að þeir voru dauð- | vointa. en allir brostu þeir út und j ir eyru yfír komu okkar. Mér ' varð litið yfir fangahópinn og ríðan út á kornakra Þjóðverj- anna, þar sem þeir þýzku höfðu sæmilega í sig og á. Þjóð- verji nokkur, Fritz Kersheiittier, kom til mán og sagði: „Mætti ég ekki fylgja yður um fanga- búðirnar. Eg hefi verið hér í tiu ár“. Englendingur einn sem heyrði þetta, sagði: „Ég ibi.ð yður afsökunar, — en mig langar til að spyrja um, hvenær þið komið hingað fyrir alvöru?“ Ég sagði „bráðlega“ og bað um leyfi til ,þess að sjá húsakynnin. Þarna kom ég í bragga, þar sem Tékkóslóvakar voru hafðir í haldi'. Er ég kom þar inn, þyrptust fangarnir um hverfils mig og reyndtu að bera mig á gullstóli. En méttur þeirra var lítill. Marg'ir gátu ekki reist sig utpp úr fletunum, .sem þeir lágu í. Mér var sagt, að í skála þessum hefðu eitt sinn verið geymd áttatíu hross. Nú voru þarna tólf hundruð fangar, fjárir í hverju rúmi. Ö þefurinn var meiri en með orð- um verði lýst. Er ég var kominn inn í miðj an skálann, kom maður til mín og sagði: „Þú manst eftir mér, — ég er Peter Zenkel, — áður borgarstjóri í Prag.“ Ég mundi efftir Beter Zenkel, — en ég þekkti hann ekki eins og hann va^ nú orðinn. Hann spurði mig um Benes og Jan Masaryk. Ég spurði hann, hversu margir menn hefðu dóið þarna síðastliðinn mánuð. Þeir kölluðu á lækninn og ég spurði hann nánar. Hann hafði litla svarta bók, þar sem nöfn hinna látnu voru skráð, — ekk- ert annað. Ekkert var skriíað um það, hverra manna þeir voru, — hvað þeir hefðu gert, —- eða hvers þeir hefðu óskað. Ég taldi nöfnin. Þau voru alls zvö hundruð fjörutíu og tvö. Tvö hundruð fjörutíu og tveir létust á einum mánuðý af tólf hundruð manna hópi. Ég gekk eftir endilöngum skálanum og lófaklappið kvað við frá þeim, sem voru of veikir til þess að standa á fætur. Þetta var eins og láfaklapip smábama, svo veiklulegt voru þau. Nafn lækn isíns var Paul Heller. Hann hafði verið þarna síðan 1918. * í því sem ég gekk út úr hús- inu gaf einn fanginn upp önd- ina. Allt það, sem ég sá á þess um aumlega stað, er á þann Framh. á 6. sfStt,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.