Alþýðublaðið - 06.05.1945, Side 6

Alþýðublaðið - 06.05.1945, Side 6
Það eru Svíarnir Gunder Hágg og Haakon Lidman, sem komu til New York í febrúarmánuði til þess að taka þátt í hlaupa- keppná vestan. hafs. FangaMmar f Buchenwaf Framh. af. 5. síðu veg, að ég veigra xjiév við að skrifa það niður. í öðrum hluta fangelsins, er ég kom inn í, voru börn, þau skiptu hundruðum og mörg þeirra voru innan við sex ára aldur. Eitt þeirra bretti upp ermi sína og sýndi mér númer. sitt. Það var tatóverað á handlegg þess. — B 6030.---------Mörg önnur sýndu mér númerin, sem þau báru, og munu bera svo lengi sem þau lifa. Aldraður maður, sem stóð við hlið mína, mælti: ,Bömin, — það eru óvinir vald hafanna.“ í gegnum þunnar og nærskornar skyrtur sumra barn anna mátti telja í þeim rifin. Gamli maðurinn sagði: „Ég er Charles Richer prófessor frá Sorfbonne.“ Börnin tóku í hönd mína og horfðu á mig. Ég gekk út í garðinn. Menn komu til mín og töluðu við mig, —- prófessorar frá Póllandi, doktorar úr Vínarborg, — menn úr flestum löndum Ev- rópu, — jafnvel frá Ameríku. * Ég kom við í spítalanum. Þar var allt troðfullt. Læknirinn sagði mér, að 200 manns hefðu iátizt daginn áður. Ég spurði um dánarorsakir. Hann yppti öxl um og sagði: „Berklar, — hung- ur, — þreyta, — og margir þeirra óska alls ekki eftir því að lifa. Þetta er allt saman rajög erfitt viðureignar.“ Dr. Heller lyfti brekáninu otfan af einum manninum og sýndi mér, hfversu 'bólgnir fætur h-ans voru. Maðurinn var látinn. Flestir sjúklingarnir voru svo aðfram- komnir, að þeir gátu hvorki hreyft legg né hð. Er óg gekk út úr sjúkrahúsinu, óskaði ég þess, að ég ætti nóga peninga til þess að hjálpa þeim, er minnst voru veikir, til þess ao komast heim. Richer; prófessor frá Sarborne, sagði: „Væri ég þér, mundi ég bgfa gát á vösum mínum og farangri. Það 'eru nefnilega til þjófar hér eins og annarsistaðar.“ Lítill maður kom til mín og sagði: „Má ég koma viö leður- töskuna yðar? — Einu sinni stundiaði ég leðuriðju. Það var í Vín.'En sú tíð er úti.“ Annar sagði: „Ég heiti Walt- her Rocder. Fyrir mörgum ár- am síðan bjó ég í Jolitte. Fór í ferð til Þýzkalands og varð hér innligsa." Þama var í fangelsinu þýzk- ur kommúnisti, er verið hafði í haldi í Budhenwald í míu ár samfleytt. Hann var með mynd af dót^ur sinni, sem var í Ham- borg, og sem hann hafði ekki séð í tólf ár. Ef ég færi til Ham- borgar, myndi ég þá ekki heim- sækja hana fyrir sig? — spurði hann. Hann sýndi mér hinn dag lega mgtarskammt: Brauðsneið, brún, hörð og þykk, ofan á henni þykkt margarínlag, — eins þykkt eins og þrjár vænar ostsneiðar. Á þessu, og örlitl- um, seigum kjötbita, átti hver og einn að nærast í heilan sólar hring. Á veggnum hjiá honum var sjókort. A það voru merkt- ar rauðar rákir hlið við hlið, og ságði hann, að hver þeirra merkti tug manns, er látizt hefðu í fangelsisdeildinni, sem hann var í. Rákirnar voru ótelj andi margar. * Ég gekk út í garðinn aftur og ræddi við fangana og gekk með þeim um garðinn og fangelsið. Læknarnir tveir, Frakkinn og Tékkóslóvakinn, sögðu mér, að um sex þúsundir hefðu látizt í fangelsinu í marz-mánuði síð- astliðnum. Kersheimer, þýzki kommúnistinn, sagði mér, að þegar Pólverjar komu til fang- elsisins árið 1939 í vetrarkuld- anum svo að segja fatalausir, hefðu 900 þeirra látizt á degi hverjum. Nokkrir þeirra, er ég Ir um fangameðferðina í öðrum þýzkum fangelsum og sögðu mér að meðferðin í Buehenwald væri hvergi nærri eins ómann úöleg eins og sumsstaðar ann- arsstaðar í fangelsum nazista. Dr. Heller og Tékkóslóvak- :nn spurou mig, hvort ég vildi siá líkbrennsluoínana. Þeir sögðu mér, að undanfarn^t daga hefði verið svo mikill "asi á Þjóðverjum, að þeir hefðu ekki gefið sér tíma til að brenna alla þá sem cjóu, heldur hefði Iíkun- um verið hent í gryfju eina skammt frá fangelsinu. Prófess or Richer spurði, hvort ég vildi sjá bakgarð fangelsisins og játti ég því. Hánn bað börnáln að vera eftir. Er við gengum eftir aðalgarði fangelsins vedtti ég því eftirtekt, að fótaúíbúnaður prófessorsins var harla lélegur, — gát á vinstra skósóla, en táin fram úr hægri skónum. Pró- fessorinn sá, að ég rak augun í þeíta,og sagði: „Ég veit, að ég er ekki otf vel til fara, — en hvað igetuí maður gert?“ Á þessu augnabliki kom Frakki þarna að og sagði okkur, ALÞYOUBLADIQ Suiúiudágur 6. maí 1S45 Greinargerð landbúnaðarráðuneytisins: K VEGNA blaðaummæla um verðuppbætur úr ríkissjóði á mjólk af framleiðslu ársins 1944, sem mjólkurbúin á verð- jöfnunarsvæði Reykjavíkur og Hafnarfjarðar hafa tekið á móti, vill landbúnaðarráðuneytið gera eftirfarandi grein fyrir þessu máli. Með bréfi, dags. 19. marz þ. á., skýrir Mjólkursamsalan ráðu neytinu frá því, að samlkvæant endurskoðuðum reikningum Mjólkurbús Flóamanna, Mjólk ursamlags Borgfirðinga, Mjólk urbús .Hatfnarfjarðar, Mjólkur- samsölunnar og Mjólkurstöðv- arinnar í Reykjavík, vanti kr. 1.214.252.31 til þess ,að hægt verði að greiða mjólkurfram- leiðendum kr. 1.23 pr. lítrá, sem meðalverð fyrir mjólkurfram- leiðslu árið 1944. . Jafnframt er skýrt frá því, að Mjólkurbúi Flóamanna . og Mjólkursamlagi Borgfirðinga hafi báðum verið reiknað 1% af viðskiptaveltu sem varasjóðs tillag. f byggingarsjóð Mjólk- ursamsölunnar hafi verið reikn aðar brúttótekjurnar atf sölu brauða o>g annarra vara en mjólkurafurða svo og tekjur af flöskugjaldi. Þá hafi byging- arsjóðnum einnig verið reiknað ir 3 aurar af hverjum innvegn um mjólkurlítra á verðjöfnun- arsvæðinu. Framangreindir liðir nema þessum upphæðum Varasjóðstiílag Flóabúsins Varasjóðstillag Mjólikursamlags Tekjur af brauðasölu o. fl. Tekjur af flöskugjaldi Byggingarsjóðsgjaldið 3 aurar bús Flóamanna og Mjólkursam lags Borgfirðinga yrði í því sam bandi, sem hér um ræðir, talið til reksturskostnaðar. Vara- sjóðsgjaldið er framlag þeirra, sem í samvinnufélögunum eru, til félagsskaparins og miðast við viðskipti þeirra. Enda þótt mjólkurframleiðendur fái ekki útborgað gjaldið, þá er það sameign iþeirra sem að sjálf sögðu foætir aðstöðu framleið enda til búreksturs og kemur þeim þannig að fullum notum. Kæmi það gleggst fram ef grípa þyrfti til einhvers f jár til þess að greiða tap sem mjólkurbú- in yrðu fyrir. Þá yrði varasjóð- urinn notaður í því skyni áður en krafizt yrði persónulegra framlaga mjólkurframleiðenda. Þetta er og i samræmi við það sem tiðkast í öllum félögum, sem safna varasjóði. Ráðuneyt ið taldi þvi þessi framlög verða að teljast greiðsla til framleið- endanna. í þessu samfoandi ber þess að gæta, að hinum mjólk- urbúumim var ekki reiknað þetta varasjóðsgjald og við það hetfði síkapazt fullkomið ósam ræmi milli mjólkubúanna. 2. Sala brauða og annarra vara en mjólikur og mjólkuraf urða í mjólkurbúðunum er svo nátengt mjólkursölunni, að um það má að sjáltfsögðu deila, hvort tekjur af þessari starfsemi verði skoðaðar sem tekjur Mjólkursamlsölunnar sem beri kr. 157,722,41 Borgtfirðinga kr. 44,553,22 Samtals kr. 202,275,63 kr. 322,780,08 kr. 29,976,13 Samtals kr. 352,756,21 hverjum litra kr. 521.743,86 Með bréfi landbúnaðarráðu- neytisins, dags. 9. þ. m. til Mjólkursanosölunnar gerði ráðú neytið grein fyrir afstöðu sinni til fyrrgreindra þriggja atriða. 1. Ráðuneytið gat ekki fallizt á að varasjóðsgjald Mjólkúr- að nú væru borgararnir búnir að sálga stormsveitarmönnun- um og taka aðra til fanga. Svo komum við inn í bakgarð inn. Hann var umluktur ótta feta háum múrvegg. Það sem við augum blasti var hrúga af líkum. Líkin voru skinin og hvít. Sum voru meidd, enda þótt öll væru þau svo holdlítil, að lítið hold var til að meiðast. Mörg höfðu fengið kúlu gegn um höf- uðið, — en lítið blætt úr skot- sá 'unum. Öll voru líkin nakin nema tvö. Ég reyndi að kasta tölu á þau og komst að þeirri niðurstoðu, að þarna væru ~að minnsta kosti fimm hundruð lík, sem Þjóðverjar höfðu kast- að í eina bendu áður en þeir héldu á brott af staðnum. Sömuleiðis var fimmtíu lík- um staflað á vagn, sem stóð undir einum múrveggnum. Þau báru öll rrfeð sér, að um hung- urdauða hafði verið að ræða. Annars hafði fjöldinn allur af föngunum í Buchenwald verið myrtur af nazistunum. Það mun seint verða vitað, hversu margir hafa látizt á þessum hroðalega stað undanfarin 12 að koma til útfhlutunar sem út- borgað mjólkurverð. í þessu efni tók ráðuneytið þá afstöðu að þessar tekjur kæmu ekki til frádráttar af mjólkurverðinu til framleiðenda. Hins vegar voru 25 000 kr, dregnar frá téð ár. Þennan. dag var mér sagt, að 2Q,000 fangar væru í þessu fangelsi; — venjulega hafa ver- ið þarna til fanga um 60.000. — Hvar voru hinir allir niður- komnir? * 41 ^ Er ég var að yfirgefa fangels ið kom Frakki nokkur til mín og ávarpaði mig: „Þú ætlar þér víst að skrifa um fangelsið, — er ekki svo? — Til þess þyrftir þú að hafa verið hér a. m. k. tvö ár. -— Og værir þú foúinn að dvelja hér svo lengi, myndir þú ekki vilja skrifa um það.“ Ég legg drengskaparorð mitt að veði fyrir því, að ég hefi sagt rétt frá því, sem ég sá í Buchenwald. Og þó hefi ég ekki sagt fró nema örlitluim hluta af því. Til þess að lýsa fiestu því, sem ég sá þar, skort- ir mig orð. í styrjöldum er tala hinna föllnu hræðilega há, — en tala þeirra, sem eru svo að segja lifandi dauðir, — og það í ^inu fangelsi .... Og sveitin uiíihverfis blómleg og íbúar hennar að flestu leyti b’jarg- álna og vel það, þrátt fyrir styrjöldina ........ Sltkur er nazisminn. um tekjum af brauðasölu o. fl. sem er hlutfallslegur kostnað- ur við notkun umbúðapappírs og pappírspoka. Að öðru leyti tók brauðasalan ekki þátt í reksturskostnaði mjólkurbúð- anna. 3. Mjólkurframleiðendur eiga mjólkurstöð þá, sem nú er ver- ið að reisa dg verða að sjálf- sögðu að standa straum af bygg ingarkostnaði hennar að öðru leyti en þvtf, að tfé er veitt til stöðvarinnar úr rikissjóði sam kvæmt heimild i fjárlögum. Það kom bvi ékki til mála, enda algjörlega óheimilt að lögum, að rikis£ióður greiddi auk þess til byggingarsjóðsins 3 aura af hverjum innvegnum mjólkur- litra á verðjöfnunarsvæðinu. Landbúnaðarráðuneytið, 30. apríl 1945. Frih. af 3. síðu. Má hver sjlá’, hve frambæri. letg þessi álstæða er, aðminnsta kosti hefir vesturveldun um ekíki dottið í hug, að vetgna „íherriaðarleyndar“ mætti ekki leyfa rúsisneskum blaðamönnum bandiamönnum sínum að ferðalst um vestur vígstövamar eða Ítaiíu. Sum ,_lönd Evrópu eru „Mtuð lönd“, lotkuð tfyrir iþeim, sem ekki hatfa tekið hina „isönnu trú“ og kotmm úniistum befir jþótt vænlegra að miðla heiminum fréttum úr penna blaðamanna á borð ivið hinn ,,smekklega“ Eja Erenburg, en að blaðamenn Breta og Bandaríkjanna fengju sjállfir að atfla sér frétta á staðnum. Það er ekki hæigt, vegna „hernaðarleynd ar“. En sá grunur leikur á, að leynd sú, er hér er á höfð, sé atf öðrum rótum runnin en hernaði, í venjulegri merik ingu þess orðs. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Framhald af 4 siðu. Norðurlönd og vona, að hörm- ungar þær, sem dunið hafa yfir hinar norrænu bræðraþjóðir •okkar á liðnum árum muni aldrei endurlaka sig. &sf|lýsingar, «em birtast ©iga i AlþýðubiaðinK, verða að veysn komnar ti! Aíisrlýa'. inflraskri£stof?Kin»,r í Alþýðithúsin’U, H /erfisgötu) ffyrir ki. 7 aS kvöidi

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.