Alþýðublaðið - 17.05.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.05.1945, Blaðsíða 2
i___________________________________________________________________almmm&mÐ_____________________________________ , Fiuimludagiur 17. ataí ■1945, ÞjóðhátíSardagur Norðmanna: Helztu atriði hátíðahaldanna í Reykjavik í dag EINS og áður hefur verið sagl frá hér í blaðinu, efna Norðmenn hér í bænum til hátíðahalda í dag á þjóð- hátíðardegi sínum. Formaður hátíðamefndarinnar er S. A. Friid, blaðafulltrúi Norðmanna, Safnast verður saman við Fossvogskirkjugarðinn kl. 8.20 árdegis og þar verða lagðir kranzar og bióm á leiði norskra hermanna. — KL 10 verður þakkarguðsþjónusta í Dómkirkjunni. Séra Bjami Jónsson vígsluhiskup predikar. — Kl. 12.30 koma norsk og norsk-íslenzk böm saman við bústað sendihierra Norðmanna, en þaðan verður farið í skrúðgöngu að Tjamarbíó, en þar verður hátíðasamkoma kl. 2 stundvíslega. Sendiherra Norðmanna, Andersen-Rysst hefur móttöku á heimili sínu klukkan 4 — 6 í dag, en í kvöld kl. 8,30 hefst hóf að Hótel Borg. Útvarpað verður þakkarguðsþjónustunni í Dómkirkj- unni klukkan 10 og frá hátíðasamkomunni í Tjamarbíó kl. 2. — í kvöld klukkan 8.20 flytur Leikfélag Reykjavíkúr „Pétur Gaut“ í útvarpið. Leikstjóm hefur frú Gerd Grieg á hendi. Hátíðahöldin verða með nokkuð öðrum hætti en undaníarin ár. Sfórgjafir berasf landssöfnuninni fyrir bræðraþjóðirnar Var í gærkveldi mWm 740 þúsundfr króna. ALLT bendir eindregið til þess að Landssöfnun ríkis- stjórnarinnar til hjálpar Dönum og Norðmönnum muni verða langsamlega stærsta fjársofnun sem nokkru sinni hefur farið fram hér á landi. í gærkvöldi um blukkan 8 höfðu framkvædanefndinni borizt 740 þúsundir króna. Má gera ráð fyrir að söfmmin komist upp í eina mi'Ujón núna fyrir hátíðina. Alis staðar út um land er söfnunin í full- Dýrmæt íslenzk handrif koma í söfnin effir fimm ára úflegð Handritin úr Landsbóka- .©g ÞjóÖskjala- safninu koma austan frá Flúóum á næstunni "Ví ÆSTU DAGA verður hafist handa um flutning á dýr- msetum handritum Landsbókasafnsins og þjóðskjala- safnsins, sem verið hafa í geymslu austur í Hrepp í 5 ár, ' eða síðan ísland var h'emumið. um gangi og gengur ágætlega. Friðrik Gaðintindsson glfntukcngur K.R. Fékk einnig fegurð- arverólauna- bikarinn IINNANFÉLAGSGLlMA K. K. fór fram á laugardags- kvoldið í fimleikasal Mennta- skólans. Keppendur voru 8. — Keppt var um hið fagra Glímu horn K- R. Úrslit glímunnar urðu þau, að sigurvegari varð Friðrik Guðmundsson með 7 vinninga, annar varð Ólafur Sveínsson með 5x1 og þriðji Ágúst Steindórsson með 5 vinn inga. Fegurðarverðlaunabikara inn 'hlaut einnig Friðrik Guð- mundsson, hlaut 117 stig, ann ar varð Ólafur Sveinsson 109 stig og þriðji Guðmundur Guð- mundsson 95 stig. í fyrra hlaut Davíð Hálfdán- arson hornið, en hann gat ekki keppt núna vegna forfalla. Fall dómarar voru: Ágúst Jónsson, Guðmundur Guðmundsson og Kristinn Sigurjónsson. Fegurð- ardómarar: Þorsteinn Kristjáns són, Emil Tómasson og Krist- mundur Sigurðsson. Glímu- stjóri Ágúst Kristjánsson. Lítið hefir komið af gjöfum frá einstaklingum, en fjársöfn- un á vinnustöðvum og í fyrir- tækjum er nú 4að komast í gang. Þessar gjafir hafa borizt und anfarna tvo daga til viðhótar því sem áður hefir verið getið: Brunahótafélag íslands 100 þús. kr. Fiskimálanefnd 25 þús. kr- Ónefndur maður, sem ekki vill láta nafns síns getið 25 þúsund •kr. Alliance 'hf. 20 þús. kr- Síld arúlvegsnefnd 15 þús. kr. Egill Vilhjálmsson 'hf- 10 þús. kr. Johnsen & Kaaber 10 þús. kr. Djúpavík 'hf. 10 þús. kr. Lands smiðjan 10 þús- kr. Siglufjarðar kaupstaður 10 þús. kr. Neskaup staður 10 þús. kr. Verzlunin Björn Kristjánson 10 þús. kr- Kópanes hf. 5 þús. kr. Geysir hf. 5 þús- kr. Kolbeinn Árna- son 1 þús. kr. Thyra óg Pálmi Loftsson 1 þús. kr. Jón Her- mannsson úrsmiður 1 þús- kr. P. PPP 700 kr. Jón Steffensen 500 kr. Óskar Gíslason gullsmið ur 500 kr. Sjö systkini 350 kr. Guðbergur Jóhannsson 300 kr. otg Vilhjálmiur Helgasocn, Grund 300 kr. Áuk þess hafa borist ýms ar gjafir, sem getið verður síð- ar. ' Fjalakötturinn sýnir ,,Mann og konu í kvöld kl. 8. 70 ára er í dag frú Jóna Benediktsdóttir, Lang- eyrarvegi 12 í Hafnarfirði. Finnur Sigmundsson lands- bókavörður og Barði Guðmunds son þjóðskjalavörður skýrðu Alþýðublaðinu svo frá í gær, að í ráði væri að hefja flutning- inn á handritunum að austan strax eftir næstu helgi. í maá 1940, nokkrum dögum eftir að brezkar hersveitir stigu hér á land og hernámu landið, þótti líklegt, að gerðar myndu verða loftárásir á helztu 'bæki- stöðvar hernámsliðsins — og jafnvel að til 'átáka kæmi í landinu. Voru þá þegar gerð ar ráðstafanir til þess að senda burt dýrmætar, þjóðlegar eignir okkar og var byrjað með því að flytja muni af efsta löfti Safna hússins niður í kjallara, en jafnframt. var sandpokum hlað ið við alla glugga kjallarans. Þetta þótti þó langt frá því að vera öruggt — og varð það þá að ráði að taka dýrmætustu andritin úr Landsbóka- og Þjóð skjalasaíninu og flytja á örugg an stað, langt frá alfaraleiðum. Varð skólahúsið að Flúðum í Hrunamannahreppi fyrir val- inu og fékkst þar eitt herbergi undir handritin. Eins og áður segir voru dýrmætustu handrit in valin til brottflutnings, þau sem aðeins er til eitt eintak af sem hafa mikið sögulegl gildi , fyrir fortíðina og þau sem nauð synleg eru fyrir nútíðina, meðal iþeirra síðasttöldu eru t. d. em- bættisbækur prestanna. Alls voru fluttir 100 kassar af hand ritum úr Landsbókasafninu, en um 250 úr Landsbókasafninu. Voru handritin í trékössum en vel um þau búið í þeim og eins var tryggilega búið um allt í skólahúsinu- Voru t. d. settar j'árngrindur fýrir glugga húss ins, eftirlitsmaður með hand- ritunum ráðinn o- s. frv. Þá hafa landsbókavörður og þjóð- skjalavörður ejnnig farið aust- ur til eftirlits. Margir menn munu fagna því, að handritin skuli nú vera í þann veginn að komast í söfn in aftur. Vöntun á þeim hefir staðið mjög fyrir þrifum ýmis- konar bókmenntalegri VÍsinda- starfsemi- En nú leysist úr og má því gera ráð fyrir að að- sóknin að söfnunum aukist stórlega þegar handritin verða aftur til taks. Farþegaflug ntilli ísfands og Dan- merkur! O ÍKISÚTVARPIÐ skýrði frá jþví í g:ærkvöldi eft- ir einskaskeyti, sem því hef- ur borizt frá Kaupmanna- höfn, að í ráði sé að danskt flugfélag hefji farþegaflug- milli íslands og Danmerkur. Ekki er emi ráðið hvenær flugferðir þessar geta hafist milli landanna. , Öftasf um línuveiðar- ann Jökul. Lenti í ofviðrinu fyr- ir Vestfjörðum, en komsi til Fatreks- fjarðar. O TTAST váa: um línuveiðair- ann „Jökul“ á mánudag og fram etftir þriðjude.gi. Sfkipið lenti i ofvi.ðrinu fyrir Vlestur- lanidi, flór það friá íisafirði á sunnudag, hiaðið filslki og æti- aði til Bnglands. Kallað var á skipið á rríániudaigskvröld o!g á þirðjludag, en það svaraði eikikí. Sikið kom svo heilu oig höld- •uim til Patreksfjarðar síðdegis á þriðjtudag. .1 i mim m m % Alþingismaður sýnir skopmyndir. IGÆR opnaði Sigurður Thor oddsen alþingismaður myndasýningu í Hótel Heklu. Sýnir hann þar 33 vatnslita- myndir og 105 teikningar og litaðar mannamyndir. Sérstaka athygli vekja manna myndirnar, enda era þær flest ar af kunnum mönnum, sem al- menningur þekkir. Eru þarna t. d. ökopmyndir af flestum alþingismönnunum og auik þeirra af ýmisutai opiniberam starfsmönnum. Þetta er önnur sýningin, sem Sigurður heldur á teikningum sínum, þá fyrri hélt hann árið 1940. Sýningin verður opin næstu daga frá kl. 10—10. / • Árshátfð Færeyinga- Ifagsins. ÆREYINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík hélt árshátáð ssína í fyrrakvöld að Hótel Röðli Rumlpga 100 manns sóttu sam- komuna, sem fór í alla staði vel fram og var þátttakendum til ángju. 'Foxmaður fiélagsinjs . Peter Weigeliund, sfcipasmiður, flutti. ræðu, Stig Gregerius Rasmus- san, prentari, flutti fcveðjur frá Utnigjmannasamihand'i Færeyja og Sámal Davidsen fluitti íkvæði, ort til Færeyja. Þá söng Haral-dur Kristj'ánls- son einsöng með undirleik Gunn ars SiigungieixíS'Sionar, o:g sýnd var. fcvikmynid. Loílcs var stíg- i.n.n dans fram eftir nóttu. Þetta er í amnað sinin sem Föneyingafélagiið í Reykjavík efnir - til. ársíhátíðar. . Hefur SameinaÖa sigiingar lil íslands! Þjóðverjar fóku óll skip félagsins 6 mánuóum áóur en þeir gáf ust upp. RÁLÁTAR ORÐRÖM- UR hefir gengið um það hér í bænum undanfarna daga, að Sameinaða gnfu skipafélagið myndi innan- skamms hefja siglingar aft- ur hingað til lands og að „Alexandrina drottning“ myndi vera í þann veginn að leggja af stað frá Kaupmanna höfn áleiðis hingað. Alþýðuhlaðið sneri sér í gær til Erlends Ó. Pétursson- ar umboðsmanns Sameinaða hér og spurði hann hvað hæft væri í þessu. Hanu svar aði: ,Æg hef engar fregnir haft um þetta frá Sameinaða. Ég sendi skrifstofunni heilla skeyti, er Danmörk varð fjálst og fékk þakkarskeyti. Á siglingamar var ekki minnzt. .Frézt hefur hingaS að Þjóðverjar hafi tekið öll skip Sameinaða í sína þágu 6 mánuðum áður en þeir gáf ust upp. Hinsvegar býst ég þá og þegar við tilkynningu um það hvemig félagið ætlar sér að haga siglingum sínum hingað í framtíðinni.“ Eimreiðin limmtíu ára EIMREIDIN á um þessar mundir fimmtíu ára af- mæli og er síðasta hefti henn- ar að miklu leyti helgað þess- um tímamótum ií sögu ritsins. . .Er hefti þetta mjog myndar lega úr garði gert, fjölmargar skemmtilegar greinar eru í því, kvæði og myndir. Helzta edaii rifeins er, sem híér segir: Sjónantoið á vega- mótum. Bófkmenmtafieri 11 fimm tíu lár, (með 38 miymdium) grein efitir Vilhjiálm Þ. Gisloson, Hús íreyjan á Hallormisstað, eftir Gunnar Gunr.ar.-son. Illum hinn i'lli, smiásaga eftir Kristmainin Guðmundsson. Nýski.pan stjótrn arfiarisi'nis, éfitir Halldór Jóns- son, Skiáldið, ljóð eftir Heiðrek Guðimundsson, Höggin á Tinda stól, elftir Kristján Linet, Fjaíla skáldið, efitir Huldu, Ævintýri í Warnemúnde, efitir Þorsitein JónislsOn, Milli vita ,1 fcenns'lu- stuind, 'kvæði eftir Þnáinn, Lith oig Stióiri, smlásaga, ísland 1944, stutt yíMit, og margt flei.ra. 'Einls og áðuir sqgir enu f jöl- miarigar mynidir í ritinu, rneöal apin ams atf helztu sfcláldium og nit höíunduin. sem lagt hafia efni til Eitareiðarinnar á þessari hiáliiu ökj, sem hún hetfur Ikornið út, ennfire.rn.ur enu mynidir af ollum ritstjiónum Eiimreiðarúntn- ar frá byrjun. ,, , .. Háskolabóbavarðar- staöan laus. EMBÆTTI tóskólabófcavarð ar hefiir verið auglýst laiusit til utosóiknar. Umsókuarfresfcur er útrunninn 25 þessa mánaðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.