Alþýðublaðið - 17.05.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.05.1945, Blaðsíða 7
ffjKríwiudaffur :;1U iifcal I94&. Næturlæknir er í Læknawarð- sfefunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteíki Næturakstur annast B.S.Í., írfxn* 1940. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 8,2.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 10.25 Hljómplötur: Norsk lög. 10.40 Lesin dagskrá næstú viku. 20.00 Fréttir. 20.20 lÆÍkrit: „Pétur Gautur“ eftir Henrik Ibsen (Leik- félag Reykjavikur. — Leik stjóri: frú Gerd Grieg). 22.50 Fréttir. Dagskrárlok. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara skemmtiför til Krísuvíkur á annan hvítasunnu- dag. Lagt á stað kl. 9 érdegis frá Austurvelli. Ekið í bifreiðum suðiu: að Kleifarvatni og nýja veg iin.n á enda, síðan gengið suður að Kleifarvatni og nýja veginn á enda, síðan gengið til Krísuvíkur ag um nágrennið. Farmiðar seldir á skrifstofu Kr. Ó. Skagftjörðs, Túngötu 5 til kl. 12 á laugardag. Leikfélag Reykjavíkur vill vekja athygli á 'þvi, að sök- um þess að það befir nú byrjað sýningar á nýju leikriti fier sýn- ingnm félagsins á hinu heims- fræga gamanleik Síhakespeares, Kaupmanninum í Feneyjum að fækka. Fer því hver að verða síð astur að sjá þetta snildarverk, aem ihlotið hefir einróma lof allra aem haía séð það. Áheit á Sfrandakirkju kr. 10.00 frá S. Félagslíf. fSkátar. Gestadeild. Farið verður í Lækjarbotna azn Hvítasunnuna. Farmiðar verða seldir á Vegamótastíg í Irvöld (fimmtudag) kl. 8 til 9 e. h. Deildarforinginn. Hebta samþykkfir árs- þings íþróttabanda- iags Reyfcjavíkur '45 ARSÞING í- B. R. haldið 21. apríl 1945, iþakkar stjórn. í. B. R. ágæta og trausta for- ustu um kaup á Andrews í- þróttahöllinni, enda telur árs- þingið, að með kaupum þessum sé öllum íþróttafélögum innar í. B. R. gert jafnt undir höfði með afnot iþróttahallarinnar. Til sendiherra Dana: Ársþing íþróttahandalags Reykjavikur sendur yður og dönsku þjóðinni hugheilar kveðjur og árnaðaróskir, og samgleðst innilega yfir endur- heimtu frelsi dönsku þjóðarinn ar. Samiþykkt var að halda árs- þing handalagsins í fébrúarmán uði árlega- Arsþingið lýsir sig fylgj andi franikominni tillögu frá K. R. R. um að þinghald sérráðamanna verði hiáð á sama tíma og ársþing í. B. R. Ársþing í. B. R- samþykkir að ársgjald íþróttafélaga til bandalagsins verði 75 aurar á ihvern félagsmann. Ársþing í. B. R. 1945 s’korar á öll félög innan foandalagsins, að koma í veg fyrir vínneyslu á skemmtunum þeirra og sam- komum eins og frekast er unnt1, og velja fyrst og fremst þau foús fyrir starfsemi sina, sem ekki setja þau skilyrði um að hafðar séu v'ínveitingar. Ársþing í. B- R. 1945 sam- þykkir, að fela stjórn banda- lagsins, að afla upplýsinga um lóðar-afhendingu fyrir skauta- höllina og gjöra sitt ítrasta til að fylgjast með Iþví. Ársþing í. B. R. ályktar, að foeina þeirri áskorun til banda lagsfélaganna, að annast íþrótta skemmtanir til ágóða fyrir rekstrarsjóð íþróttahallarinnar f samráði við framkvæmda stjórn í. B. R. v Ársþing í- B. R. 1945, skorar á 'íþróttafoandalagsstjórnina, að beita sér fyrir þv5, að íþrótta- lögin verði rækilega endurskoð uð á næsta alþingi. Hnefaleikamél Í.R. á fösfudagskvöldið Dómaranámskeið í frjálsum í- íjjróttum. Próf verður í kvöld kl. 8 í Háskólanum — Bóklegt. íþróttaráð Reykjavíkur. FREYJUFUNDUR í kvöld kl. 8.3Q. Systurnar stjórna fundi. Irinsetning embættismanna. Kosning fulltrúa til umdæm- isstúku. Upplestur. — Ein- eöngur. — Að loknum fundi verður sameiginleg kaffi- drykkja, og þvínæst verður spiluð félagsvist. — Fjöl- mennið. Æ.T. DfbreiSið AiþýSablaðiæ. Aföstudagskvöldið efndi ÍR til hnefaleika- keppni undir stjórn Þorsteins Gíslasonar hnefaleikakennara. Keppnin fór fram í Andrew- höllinni við Hálogaland. Keppt var í sex flokkum, en auk þess kepptu fjórir brezkir flugmenn sem gestir á mótinu. Raunar var bardagi þeirra frem ur leikur en keppni. Hjá ÍR-ingum, sem þált tóku í kepppninni urðu urslit sem hér segir: í fjaðurvigt sigraði Guðjón Guðjónson Sigurð Magnúson. í léttivigt vann Bjarnd Gott- skálksson Torfa Ólafsson. í veltervigt sigraði Guðmund ur Guðmundss. Amunda Sveins so'n eftir jafnan og skemiriti- legan leik. í millivigt sigraði Ingólfiir Ölafsson Karl Gunnlaugsson. Sló ihann Karl niður í annarri lotu og var hann talinn út. í léttþungavigt vann Grétar Árnason Arnar Jörgensen. í þungavigt kepptu Vigfús Tómasson og Jón Krístjónson og gaf Jón leikinn eftir aðra llo tu, enda vorú keppendumir mjög ójafnir. Daoði Mósesar. Frh. aí 5. síðu. mikla skörungs, og sú húgsjón hans, að hin engilsaxnesku stóor veldi yrðu sem fyrst að skilja það, að það hlutverk. sem for- sjónin hafði valið þær til, var það, að verða „þjónar“ við sköp ; un nýs framtiíðarrákis, sem koma skyldi á jörðunni. Hin síðari ár beindi Roose- velt allri orku sinni að þessu marki. Hann • skildi það allra manna bezt, að þessu marki yrði ekki náð nema með því að hinar engilsaxnesku þjóðir eign uðust ósigrandi heri, bæði á landi, sjó og í lofti. Þegar þær hefðu eignast stíka heri mátti fara að hugsa til skipulagning- arinnar sem koma skyldi. Sú skipan mála í heiminum, sem koma skyldi að foans dómi voru þjóðfélög, þar sem þegnunum var tryggt frelsi, öryggi og rétt læti, og þar sem friður héldist þjóða í milli. Roosevelt forseti lét sig dreyma um að bað mundi tak- ast að skapa slík samtök með samkomulagi Breta, Rússa og Bandaríkj amanna ■ Til þess áð fá úr því skorið, hVort það mundi takast gekkst hann fyrir síðustu ráðstefnu þeirra þriggja manna er undanfarið hafa bor- ið mesta ábyrgð á stjórnm'álum heimsins, — Ohurchills, Stal- ins og hans sjáKs. Fyrir þá ráð- stefnu mun Roosevelt hafa unn ið mikið starf, sem enn er lítt kunnugl orðið. Hann fór líka til þessarar ráðstefnu þó henni væri valinn einhver allra óað- gengilegasti staður sem hægt var að hugsa sér fyrir mann, sem erfitt átti um ferðalög. Og hann mun hafa barizt þar ,eins og hann mátti frekast fyrir hug sjónum sinum. En því varð ekki leynt að hann kom vonsvikinn heim frá Krímskagafundinum. Hann ha'fði rekið sig á það, að Rúss- ar höfðu aðrar skoðanir að berjast 'fyrir en hann- Hann gerði stuttlega grein fyrir Krim skagafundinum í þingi Banda-i rikjanna og af þeirri greinar- gerð er augljóst að hann hafði or;ðið fyrir stórkostlegum von brigðum. Hann mun þó hafa huggað sig við það, að e. t. v. mundi San Francisco-ráðstefn- an fá einhverju um þokað í átt ina til þess sem hann vildi, og því ákvað hann að gerast sjálf ur fulltrúi Bandaríkjanna á þeirri ráðstefnu. Vinarhugur Rússa til Roosevelts kom og vel fram í því, að þeir sviku lof- orð sin frá Krim í Póllands- málunum óg ákváðu að senda hvorki Síalin né Molotov, helztu ráðamenn Rússa nú, til þessar ar ráðstefnu til þess að skap- rauna Roosevelt sem mest- Allt þetta mun hafa fengið mjög á Roosevelt þótt hann léti ekki á því bera. VI. Hann ætlaði sér að verða sjálfur á San Francisco-ráðstefn unni. Hann ætlaði sér að leggja þar fram fyrir allar þjóðir heims tillögur sínar og Banda- ríkjanna um hinn nýja heim, sem hann vildi láta rísa upp af rústum þess, sem nú er að hrynja, Hann hafði lokið við að semja ræðuna, sem hann ætlaði að halda þegar ráðstefn an yrði sett. Sú ræða verður vafalaust lesin þar- Þangað til veit enginn með vissu hvernig hún er. Og til þess að safna kröftum til þessa mikla átaks lók hann sér hvíld fáeina daga. Einn síns liðs fór hanri til sum- arbústaðar síns >í Hot-Springs, þar sem hann háfði svo oft áð- ur dvalið og safnað kröftum til mikilla átaka og þar sem hann foáfði barizt hrausllega við hinn sýndu olckur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarfí Sigurborg Gísladóttir og börn. Akranesi. Sérstaklega færum við 'þakkir Jóni Sigmundssyni, Tívæmidftstióra A .T VíAio AVranflci ncr .TAjvmiinÆ skipstjóra og skipshöfninni á togaranum Sindra fyrir allan þanm heiður, sem þeir hafa sýnt minningu hans. Guð blessi yður öll. ertfiða sjúkdóm sinn, þar ætlaði foann nú að fovíla sig fyrir ráð- stefnuna í San Francisco, sem hann e. t. v. vissi að mundi verða síðasta stóra átakið hans hérna megin- Þessa ráðstefnu hafði hann árum saman dreymt um. Og nú átti 'hún að byrja eftir fáa daga ráðstefnan sem koma skyldi saman til þess að leggja grundvöllinn að nýjum og betra heimi fyrir mannkyn- ið. Hún skyldi verða fyrsta eig- inlega heimsþingið, semháð yrði til þess að tryggja ölluna þjóð- um frið, öryggi, frelsi og rétt- læti. Sumarbústaður ’hans stendur á hæð, sem mjög víðsýnt er af. Þar dvaldist hann einn- Hvorki fjölskylda hans né læknir var þar með honum, svo hraustur var hann að sjálfs sín og ann- ari’a dómi. Og þarna dó hann svo aleinn, hinn mikli tforseti Bandarikj- anna, 12. apríl 1945. Hin mikla þjóð hans gat enga hjálp veitt hpnum og hans ástkæra og um- hyggjusama eiginkona var fjarri. Þannig dó hann mesti braut- ryðjandinn í sögu síðari kyn- slóða .Hann sem vildi vinna að frelsi, öryggi og réttlæti fyrir alla, hann dó einn — aleinn — eins og Móses forðum á Nebo- fjalli. (Niðurlag á morgun). Gefur landsiöfnyniísni ágóðann. \- ' ANDÓLÍNHLJÓMSVEIT Reykjav'íkur, sam haldið hietfur 2 Mjóimleika við ágæta að sófcn oig 'UindÍTitektir, befir sýnt landssöfnuninni þá rausn að igefa allán ágóða af hljómleik- uma saímum í fevöld fel. 11,30 í Tjamaírbió tij söifriuiTairinaajar. Aðgönigumiðar séldir hijó BOtJóð færalhiúsinu, Eyimmdteen og Sig ríði HeJgadóttur. AÖalfundur Taflfélagsins NÝLEGA var aðalfundar Taflfélags Reykjavikur haldinn. í stjórn voru kosnir þessir menn: ívar Þorsteinssoa formaður, Þórður Jónsson gjald keri, Böðvar Pétursson ritari og meðstjórnendur þeir, Róbert Sigmundsson, Hafsteinn Ólafs- son og Kristján Sylveríusson. Hollenzka sSjérnin biðsf lausnar. Fer meS vöSd unz nýfar kesnlngar . fara fram. Fl R. Gerbraudy, forsætisróð- herra hollenzku stjómar" innar hefir beðizt lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt, sem nú er komið til HoIIands írá London. Vilhelmína drottning hefir beðið Dr. Gerbrandy og stjórn hans að halda áfram stjómar- störfum unz nýtt ráðuneyti hefir verið myndað- ( Áður hafði Dr. Gerbrandy lýst yfir því, að han.n myndi þegar biðjast lausuar, er Hol- land væri leysl úr hermámsviðj unum og nýjar kosningar gætu fram. farið. Nú er komin sól og sumar í Ameríku og Joan Barclay, kvik- myndastjarnan, búin að setja upp barðastóran stráhatt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.