Alþýðublaðið - 07.06.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.06.1945, Blaðsíða 3
Fiœmtudaginn 7. júní 1945 AL^TÐUBLAÖJÐ Tokyo STATUTE M1LES JAPAN CHINA Chungking/'“'1 * BONIN ■ IS. IWO JIMA Kunming Foochow: V •( ( iwAv.s.w.w.v.MiS.’ií-Sí Kwriyang Canton* h‘ -:noí . Í'Í'.P- - MARÍANAS HAINAN THAIíAND^ . MANILA SAlTAN LEYTC .Saigon Á mynd þessari má sjá afstöðu landa þeirra, sem nú er barizt mest um í styrjöldinni við Jap- ana. Á miðri myndinni má sjá Okmawa, sem mest hefur verið barizt um að undanförnu og vega- iengdir iþaðan í enskum mílum. Ein ensk mila er um það bil 1.6 km. Flestar sprengjuárásir, sem Bandaríkjamenn hafa gert á Tokio og aðrar stórborgir í Japan, hafa verið gerðar frá flugvöllum á Iwo Jima og Marian-eyjum, sem sjást til hægri á myndinni. Slalin kemur ekki i London á fund kinna „þriggja sfóra." IFKEGNUM, sem hingað bárust fx*á London í gær, var skýrt frá því, að senduxefndir bandamanna væru komnar til Vín- arborgar, til þess að ræða þar um framtíðarskipulag Austurríkis. Er þetta nefnd herfræðinga frá Kússum. Ekki hefur enn verið endan-® lega ákveðið, með hverjum hætti stjórnarform Austurríkis verði, né heldur, hvernig her- námssvæðunum verði hagað, nema hernámssvæði því, er Rússar munu eiga að gæta. Samtímis fréttum um her- nám Austurríkis, var skýrt frá því i Lundúnaútvarpinu, að til þessa hefðu Rússar einir haft Sxerlið í Rerlín, en bráðlega munu Evrópustórveldin þrjú og Bandarikin skipta með sér verk mm þar. Fjármálaráðherra Breta var spurður að því á fimdi í neðri málstefu brezka þingsins í gær, Iivenær fundur Churchills, Tru rnans Bandaríkjaforseta og Scal ins mundi verða. Fjármálaráðherrmm kvaðst ekki geta sagt neitt ákveðið um það, en hann yrði á næstunni. Þá var ráðherrann spurður að því, hvort fundur þeirra myiidi verða í London, en ráðherrann sagði, að svo myndi ekki verðá. Engin ástæða var gefin fyrir þvi, hvers vegna Stalin myndi ekki koma til London. Bretum, Bandaríkjamcjnniim og Monfgomery gerður heiðursborgari í Ant- werpen í tfag. AÐ var skýrt frá því x London í gær, að Montgo- mery marskálku? mundi koma til Antwerpen í Hollandi í dag, en þar verður hann gerður heiðursborgari með hátíðlegri athöfn í ráðhúsi borgarinnar. Stérþingið norska kvatl saman 14. þ. m. I FYRRADAG var haldinn fundur í Oslo, þar sem fulltrúar norsku stjórnarinnar, Stórþingsforsetar og leiðtogar norska heimahersins voru við- staddir. Var þá ákveðið, að Stór'þingið norska verði kvatt saman 14. þ. m. (Frá norska blaðafulltrúanum) Breiku lonuíigshjónin iara iil Ermarsumk- eyjanna. flL EORG Bretakonungur og Elízabet drcttning munu fara til Ermarsundseyjanna Guernsey og Jersey í dag. Þau munu fara með beiti- skipinu ,,Jamaica,“ en margir tundurspillar munu fylgja beitiskipinu. Eyjar þessar voru hernumdar af Þjóðverjum árið 1940 og er þetta í fyrsta skipti síðan þetta gerðist, að brezku konungshjónin koma þangað. Norskir lisforingjar koma heim. ¥ FYRRADAG komu hinir síðustu norsku liðsforingj- ar, sem verið hafa í haldi í Þýzkalandi, til Oslo, á þrem dönskum skipum, Mikill mann- fjöldi hafði safnazt saman á hafnarbakkanum, til þess að fagna liðsforingjunum. Fyrir hönd Ólafs ríkisarfa, sem er yfirmaður alls herafla Norðmanna, tók Hansteen hers höfðingi, sem gengur næstur Ólafi ríkisarfa, á móti liðs- foringjunum. Hatledal ofursti þakkaði fyrir hönd liðsforingj- anna og lauk í ræðu sinni mi’klu lofsorði á hjálp þá, er Danir hefðu auðsýnt. (Frá norska blaðafulltrúanum) Rússar finoa lík Hiflers kanzl- arahöllinni i Berlfn! Sagður hafa tekið inn eitur, en síöan finnst hann brunninn m|ög. C AMKVÆMT FREGNUM, sem borizt hafa frá Berlín, ^ hafa Rússar fundið lík í kjallara kanzlarahallarinnar, sem talið er, að muni vera af Hitler. Líkið var mjög brunn- ið og næsta óþekkjanlegt og segja Rússar, að þeir geti ekki ábyrgzt fullkomlega, að það sé af Hitler, en segja, að hann muni hafa dáið af eitri og síðan verið brenndur. Lik Hitlers, eða líki.ð, sem* ---------------- talið er, að sé af honum, annst í rústum Reichskanzlei, -ða kanzlarahallarinnar í Ber- ín ásamt fjórum öðrum líkum. P’undu það rússneskir hermenn xg sérfræðingar athuguðu það. t>ótti sýnt, meðal annars af tönnum líksins, að það mundi vera af Hitler. Er blaðamerm spurðu Rússa .ð því, hvers vegna þetta hefði. ekki verið tilkynnt fyrr, en lík Ið fanpst fyrir fjórum dögum, var þvi svarað til, að það hefði verið svo brunnið, að ekki væri unnt að segja með öruggri vissu, af hverjum það væri, en allar líkur bentu til þess, að hér væri Hitler fundinn- Brazilía segir Japan stríð á hendur. S TJÓRN Brazilíu lýsti yfir því i gær, að landið ætti í slyrjöld við Japan. Var um leið skýrt frá því, að þar með fengju Bandaríkjamenn flug- bækistöðvar þar í styrjöldi.nni gegn Japönum, sem nú verður háð af fullum krafti. Hins vegar er tilkynnt i Rio de Janeiro, að Brazilíumenn muni ekki senda hermenn til baráttu við Japana. Braziliu- menn hafa annars haft herlið á Ítalíu og getið sér þar góðan 'orðstír- Stalin fsaklar brezknm sjómöeanum. O TALIN hefur, fyrir milli- LÍ göngu Gusevs, sendiherra Rússa í London, sent Leathers lávarði, ráðherra, skeyti, þar sem hann þakkar bxezkum sjó- mönnum starf þeirra á stríðsár unum. Eins og kunnugt er, hafa brezkir sjómenn sýnt hinn mesta hetjuskap í því að flytja birgðir til Murmansk í Norður- Rússlandi undangengin stríðs- ár og beðið miki.ð manntjón í þeim flutningum vegna kafbáta og flugvélaárása Þjóðverja frá Norður-Noregi. TILKYNNT er í Kaupmamxa höfn, að til 2. þ. m. hafi samtals 189 þúsund þýzkir her menn farið frá landinu- Þar af fóru 172 þús. manns á fæti yfir landamæri Suður-Jótlands, en 16.640 hermenn og 1200 fang- 48 þúsund Þjóðverjar afvopnaðlr í Noregl. P RÁ OSLO er símað, að af- vopnun þýzkra hermanna í Noregi gangi að óskum. Til þessa hafa um 48 þúsund þýzk ir hermenn verið afvopnaðir í Noregi. Ekki er enn vitað, hve- nær unnt er að senda alla þýzka hermenn frá Noregi, en í bili er erfitt að taka á móti þeim í Þýzkalandi- Á meðan verður hraðað sem mest afvopnun Þjóð verja í Noregi og allt er gert, sem unnt er, til þess að útvega farartæki til heimflutnings þess ara manna. (Frá norska blaðafulltrúanum). Minningarathöfn í Li- dico í Tékkoslóvakíu ásunnudag. AÐ var tilkynnt í Lund- únaútvarpinu í gær, að nk. sunnudag yrði haldin minn- ingarathöfn á rústum tékk- neska þorpsins, Lidice, sem Þjóðverjar brenndu til grunna fyrir tveim áxrum, Við það tækifæri voru allir karlmenn í þorpinu teknir af lifi, ,en konur og börn flutt á brott. Fulltrúar bandamanna munu verða viðstaddir athöfn- ina- Norðmenn hyila Dani 5i r r . jyni ÞJÓÐMINNINGARDEGI Dana, 5. júní, blöktu danskir fánar við hún á opin- berum byggingum í Noregi, að því er segir í fréttum, sem bor- izt hafa frá Oslo. Víða var far- ið í skrúðgöngur, til þess að hylla Danmörku þennan dag. (Frá norska blaðafulltrúanum) AÐ er tilkynnt frá her- stjórn bandamanna í Nor- egi, að 2. júní hafi verið safn- að saman 279 þúsund þýzkum hermönnum í Noregi. í grennd við Oslo eru 57.100, við Stav- anger 29.200, Bergen 21.40(0, Þrándheim 58.100 og við Trom sö 113.700. (Frá norska blaðafulltrúanum). ar voru sendir úr landi í járn- brautarlestum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.