Alþýðublaðið - 20.06.1945, Síða 3

Alþýðublaðið - 20.06.1945, Síða 3
Mi&vikttáagttr 20. júxá 1045. ALÞYÐUBLAÐIP Stríðið í Austur-Asíu. ALASKA SIBERIÁ^ SOVIET RUSSIA ? 0ÍKAMCHATKA SAKHAUNÍr-: PENINSULA ’manchuria MONGOLIA iVladivostok § JAPAN ffTokyo áþ? North r Pacif/c Ocean CHINA sChungking HAWAIIAN ISLANDS JDKINAWA INDIA BURMA WAKE SAIPAN PHILIPPINE K is. GUAM MAPSHALL IS GILBERT IS. SOLOMON kb V is. ^NEW * GUINEA Indian Ocean í>etta kort sýnir vel vígstöðuna í Austur-Asíu í dag. Svartlituðu eyjarnar og landflæmin eru þau, sem Japanir halda enn. Máiaferlin §ep Pótverjunum sextán vekja mikía furðu og gagnrýnl. PÓLSKA STJÓRNIN í LUNDÚNUM gaf út yfirlýsingu í gær í tilefni af réttarhöldunum í Moskvu yfir hinum sextán Pólverjum, sem Rússar buðu þangað, en vörpuðu í fangelsi og sökuðu um spellvirki gegn rauða hernum. Vísar pólska stjórnin í Lundúnum ásökunum Rússa á hendur hin- ■um sextán Pólverjum algerlega á bu'g og bendir á það, hversu ákærur Rássa á þá séu fráleitar. ur lagður á A!oskvafréttirnar Pólska stjórnin í Lundúnum íýsir því yfir, að fulltrúar þeir, sem Rússar hafa tekið höndum og stefnt fyrir rétt, hafi barizt gegn Þjóðverjum í fimm ár við mikinn orðstír. Tekur hún einn ig fram, að þeir hafi veitt rauða hernum alla þá aðstoð, sem þeir hafi mátt í baráttunni gegn Þjóðverjum, og minna á það, að pólska heimahemum hafi verið fyrir lagt að veita rauða hernum alia þá aðstoð, sem honum væri auðið, þegar Rússar hófu sókn sína inn í Pólland í lokasókn sinni gegn Þjóðverjum og hafi þeim fyrir ( mælum verið dyggilega fylgt og séu því ásakanir Rússa um spell virki af hans hálfu í garð rauða hersins tilhæfulaus með öllu. Einnig bendir pólska stjörnin á það, hversu alvarlegt það sé, að til máls þessa skuli ! stofnað um sáma leyti og samn- ingaumleitanir fari fram milli Pólverja og Rússa um stjórn Póllands í framtíðinni og önnur hliðstæð mál. Málaferlin gegn pólsku sendi raönnunum vekja geysimikla f.thygli og virðist l’ítill trúnað- um það, að þeir haifi játað á sig sakir þær, sem Rússar hafa á þá borið. Meðal annars gera brezku blöðin Times, sem tal- ið er málgagn Anthony Edens utanríki'Smálaráðherra Bret- lands, og Daily Herald, sem er aðalmáigagn hrezka Alþýðu- Framhald á 7. síðu. Leopold kveðsl ekkl leggja ntiur komng- Övíst enn, Bivenær hann Ehiverfur heim ESS var getið í Lundúna- fréttum í gær, að Leo- pold Belgíukonungur hafi látiá svo ummælt við fréttaritara, að það kæmi ekki til mála að hann legði niður konungdóm. Hins vegar var þess ekki getið. að Leópold konung- ur hafi gefið nokkrar upplýs- ingar um það, hvenær von Fimm stærsfu flokk- arnir á Ílalíu eiga fulllrúa í sfjórn Parrts ö ARRI hefur nú lokið við að skipa stjórn sína, og eiga fulltrúar jafnaðannanna- flokksins, frjálslynda flokks- ins, kristilega verkamanna- flokksins og kommúnista- flokksins sæti í stjóminni. — Sjálfur er Parri fulltrúi Akti- onsflokksins svonefnda. Varaforsætisráðherrar Parris eru tveir, og er annar þeirra fulltrúi frjálslynda flokksins en hinn jafnaðarmaðurinn Nenni, sem um tíma þótti líklegt að myndaði hina nýju stjórn á Ítalíu. Kommúnistinn Togli- atti á sæti í stjórninni, og er hann dómsmálaráðherra. Full- trúi kristilega verkamanna- flokksins, De Gasperi, er utan- ríkismálaráðherra. ^ Hinn nýi forsætisráðherra Ítalíu er 55 ára að aldri. Hann er hagfræðingur að menntun, en hefur starfað sem blaðamað ur og háskólakennari langa hríð. Hann er kunnur andfas- isti og sat lengi í fangelsi á valdadögum Mussolinis. væri á honum heim til Belgíu eða hvaða ráðstafanir hann hefði í huga varðandi myndun nýrrar ríkisstjórnar í stað stjórnar van Ackers. Engar fréttir höfðu borizt um það frá Belgíu í gær, hvaða undirtektir yfirlýsing Leopolds um það, að hann myndi ekki leggja niður konungdóm, hef- ur fengið. 9 Frá Noregi: Ejnar Gerhardsen mun gera !il- raun til aðmyndanýju stjórnina Sök hægra flokksins, að Paal Berg mis- tókst stgórnarmyndunin. Hann krafðist þess, að Trygve Lie og Oscar Torp ættu ekki sæti í stfórninni. UNDÚNAPRÉTTIR í gærkvöldi skýrðu frá því, að formaður norska Alþýðuflokksrns og fyrrverandi for- seti bæjarstjórnarinnar í Osio, Einar Qerhardsen, muni gera tiraun til þess að mynda hina nýju stjórn í Noregi. Áður hafði Paal Berg, forseti hæstaréttarins í Oslo, gefizt upp við að reyna að mynda hina nýju stjóm og ráðlagt Hákoni konungi að.snúa sér til íormanns þingsflokks Alþýðuflokksins, Fredriks Monsens, og fela (honum að gera tilraun til síjórnar- myndunar eða tilnefna ‘líklegan stjórnarforseta. Mun hann hafa tilnefnt Einar Gerhardsen líklegastan til þess að mynda hina nýju stjórn, og hann orðið við þeim tilmælum. Fregn frá norska blaðafulllrú* anum í Reykjavík lætur þess getið, að það hafi vakið mikla athygli í Oslo, að Paal Berg skyldi mistakast stjórnairmynd unin. Mun hægri flokknum gef ið iþað að sök, að svo fór, vegna þess, að afstaða hans hafi ráðið úrslitum um tilraun Bergs til stjórnarmyndunaf. Hægri menn á þingi, en C. J. Hamhro, -for- seti stórþingsins, er formaður þeirra, lögðust eindregið á móti. því, að núverandi . utanríkis- málaráðherra, Trygve Lie, og landvarnamálaráðhenra, Oscar Torp, sem báðir eru Alþýðu- flökksmenn, ættu sæti í nýju stjórninni. •Alþýðuflokkurinn narski: tel ur það hins 'vegar mjög áríð- andi, að báðir þess.ir menn eigi sæti í stjórninni og fordæmir tiilraun hægra flokksins til þess að ráða úrslitum um það, hvaða menn taki sæti í stjórninni af hálfu Alþýðuflokksins Fredrik Monsen, sem nú er förmaður þingflokfes Alþýðu- flokksins og talinn er hafa slað ið nærri því að mynda hina nýju stjórn, var kosinn fyrsti varaforseti stóilþingsins, þegar það kom saman til funda á ný eftir hernámið eigi alls fyrir löngu, en C. J. Hamlbro var endurkosinn forseti þess. Einar Gerhardsen, sem nú er formað ur Alþýðuflokksins, var áður forseti bæjars t jórnar i nnaar- í Oslo og á’tti sæti í stjórn við- námshreyfingarinnar heima í Noregi, en Paal Berg hæstarétt arforseti mun hafa skipað for- sæti hennar. Amerískur hershöfð- ingi iýsir baráítunni við Japani. Segir þá Eíkari skor- kvskindum en siöuð- um mönnum FIRMAÐÚR 14. hers Baiidaríkjanna, sem berst í Burma, Sir William Slim, hefur átt viðtal við blaðamenn og lýst baráttunni gegn Jap- önum. Fer hann hraklegum orð um um Japani og segir, að í baráttunni við þá sé ekki við menn að eiga. Hershöfðinginn lét orð falla um það, að Japanar væru ekki Iíkir mönnum og yrði ekki heldur líkt við villidýr, heldur væru ^þeir áþekkastir skor- kvikindum Hann sagði enn- fremur, að Japanar væru bjálf ar í hernaði, en þeir berðust til þrautar af brjáluðu ofur- kappi. Hann minnti á það, hve fáir særðir japanskir hermenn féllu í hendur bandamanna og kvað það glögga sönnun þess, að þeir berðust ekki að hætti hermanna siðmenntaðra þjóða. Truman BandaríEsja- forseii dvelsl í Otympía í nokkra daga. nr' RUMAN Bandaríkjafor- -®- seti fór til borgarinnar Olympíu á vesturströndinni í gær. Mun hann dveljast þar í nokkra daga og búa sig undir að flytja ræðu við slit ráð- stefnunnar í San Fransisco. Ei'senhower hershöfðingi fylgdi Truman forseta á flug- völlinn, þegar hann fór frá Washington í gærmoi’gun. —- Eisenbower kom til New York síðar í gær. Pögnuðu 2 millj- ónir manna honum, þegar hann kom til höfuðborgarinn- ar og borgarstjórinn, La Gu- ardia bauð hann velkominn. Hylltu borgarbúar í New York Eisenhower ákaflega.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.