Alþýðublaðið - 20.06.1945, Page 8

Alþýðublaðið - 20.06.1945, Page 8
 AL»YÐUBLAPIP Mi8vHcudagtir 20. júní 1945». nTJARNARBlO Rödd í stomimim (Voice in the Wind) Einkennileg og dularfull amerísk mynd. FEANCIS LEDERER SIGRID GURIC í myndinni eru lög eftir Chopir. og Smetana, leik- in af píanósnillingnum SHURA CHERKASSY. Sýnd kl. 5—7—9. Bönnuð börnum innan 1G ára. Hafnarfiröi. AL! BABA ingjar ræn- Litskreytt aei'intýra- mynd Aðalhlutverk: JÓN HALL MARIA MONTEZ Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. HESTAVÍSUR Séð hef ég Apal fáka fremst frýsa, gapa, iða. Ef að skapið í hann kemst er sem hrapi skriða. Hvitfngs gæði meta má, meira en klæðahrundir, hann því svæði' aldrei á eykuir mæðustundir. Páll á Hjálmsstöðum. STAKA Ég fór hálfan hhöttinn kring og hingað kom ég aftur. Ég átti bara eitt þarflegt þing og það var góður kjaftur. Jón Ólafsson ritstjóri. psa „Mér stendur á sama um aliar þínar tilfinningar. Þetta var bara enginn leikur. Þerta voru helherar ýkjur og annað ekki. Ekkert smáatriði sannfærandi. Þetta er sú aumasta frammi.staða, sem ég hef séð á ævi minni.“ „Vogar þú þér að 'ala svona við mig? Það ert þú, sem aldrei hefur getað leikið.“ Og nú rak hún honum rokna löðrung með flötum lófanum. Hann érosti. ..Þú getur barið nf «, og þú getui- bölsótazt og æpt. En það er ekki annað en óbein játning þess, að leikur þinn hefir verið fyrir neðan allar hellur. Ég hef ekki hugsað mér að byrja að æfa „Nú á dögum“ meðan þú erf í tþessum ham.“ „Finndu þá einhverja, sem leikur betur en ég.“ „Enga heimsku, Júlía. Ég er ekkert að hrósa mér af því, að ég hafi verið nema miðlungs leikari. Mér hefux aldréi dottið í það í hug. En ég hef svo gott vit á leiklist, að ég sé hvort vel er leikið eða iMa. Og það, sem meira er — þú átt ekkert til, sem ég þekki ekki úl og i.nn. ,Á laugardaginn kemur birtum við stóra auglýs- ingu um lokun, og svo býð ég þér í „skemmtiferð til útlanda. „Nú á dögum“ sýnum við í haust.“ r Iiann vair rólegur og fastmæltur og Júliu þótti vænt um það. Það var satt. sem hann sagði: hann þekkti öll leikbrögð hennar út og inn. „Er það satt, að ég hafi leikið illa?“ „Ver en orð fá lýst." Iiún hugsaði sig um. Hún vissi nákvæmlega hvað gerzt hafði. Hún hafði lálið tilfinningarnar hlaupa með sig í gönur Þetta hafði verið veruleiki en ekki leikur. Aftur rann henni. kalt vatn milli skinns og hörunds Þetta gat verið mjög hættulegt. Ofan á hjartasorgir hennar átti það að bætast, að listahæfileikax henn- ar biðu alvarlegah hnekki . . . Nei, nei, nei, listin var mikilvæg- ari en allar heimsiins ástir. „Ég ætla að reyna að taka mig á.“ „Það er gagnslaust iyrir þig að revna neitt. Þú hefur ofreynt þig. Það er auðvitað mín sök -— ég hefði löngu siðan átt að hlut- ast til um það, að þú íengir nauðsynlega hvíld. Nú duga ekki önnur ráð en löng og góð hvíld.“ „Og hvað verður þá um leikhúsið?“ „Ef ég loka ekki eða leigi það um tíma, hleypi ég af stokk- unum einhverjum leik, sem ég get sjálfur tekið þátt í. Það væri til dæmis „Hjartað er tromp“. Þú gazt aldrei sætí þig við hlutverk þitt í þeim leik“ „Allir segja að lekjur leikhússanna muni stór aukast. En þú getur ekki vænzt rrukils hagnaðar ef ég leik ekki. Ég er viss um, að þú bærir ekki stakan eyri úr býtum.“ ,,Það er mér alveg sama. Það eina sem máli. skiptir í þetta sinn er heilsa þín.“ „Reyndu nú að vera dálítið jarðbundnari en þetta,“ sagði hún snökktandi.“ Ég get ekki afborið þet-ta“ Snögglega fór hún að hágráta. „Elsku hjartað mitt!“ Hann tók hana í fangið og setti hana á hné sér. Hún hjúfraði sig að barmi hans í ofsalegri örvæntingu. ,,Þú ert svo góður, Mikael og ég fyrirlít sjálfa mig. Ég er óhræsi, ég er flagð, ég er bölvuð skepna. Það er engin ærleg íaug í mér — alll fals og óheillindi.“ „Segjum svo,“ sagði hann brosandi. „En samt sem áður verður því ekki andmælt að þú ert framúrskarandi leikkona.“ „Ég skil bara ekki, hvernig þú getur umiborið mig. Mér hefir farizt svívirðilega við þig. Þú hefur verið allt of góður og ég hef, veið svo miskunarlaús að fórna, þér í einu og þllu á mitt altari.“ „Hlustaðu nú á mín ráð, væna mín. Þessu þvaðri sérð þú bara eftir, þegar þú færð ráðrúm til þess að hugsa þig um. Eða ég nötá það sem vopn á þig seinna. Hættu þessu!“ NÝJA BlÚ Hakt myrkrama (“Son of Dracula”) Dularfull og spennandi mynd gerð eftir hinni frægu draugasögu. Aðalhlutverk: LON CHANEY LOUISE ALLBRITTON ROBERT PAIGE Bönnuð bömum yngri en 16 ára. Sýnd kl 5—7—9. GAMLA Blð ■ Ævmtýrakona (Slighty Dangerous). Lana Tomer Robert Young Sýnd kl. 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Unnustinn hennar Maisie (Maisie Gets Her Man) RED SKELTON ANN SOTHERN Sýnd kl. 5. Hann háfði þreytt haxia óstjói'niega mikið öll þessi sambúð- arár þeirra, en nú stóðst hún ekki blíðuatlot hans og jós sjáifa sig; ásökunum og hrakyrðum. „Guði sé lof, að ég hef þó þig! Hvað yrði um mig án þín.“ „Þú hefur aldrei þurft á því að halda að komast af án mín.“ Hann þrýsti henni að sér, og þótt hún hefði enn ekka, var hún farin að sefast. „Mig tekur svo sárt, hvernig ég hef reynzt þér.“ „Ó—ó, væna mín.“ „Finnst þér í raun og veru að ég sé hætt að geta leikið?“ : „Ástin mín! Duse væri ekki veröug þess að leysa sköþveng þinn.“ I GVLLIÐ ÆVINTÝRI EFTIR CARL EWALD ,Þeir sem ferðafærir voru, fluttust á brott. Veitingasal-- inn vafði tjald sitt og farangur annan niður í stórar töskur. Síðan lagði hann af stað og var ríkari en nokkur hinna. Margir urðu eftir í Landinu illa. Þeir gátu ekki fengið af sér að yfirgefa staðinn. Sérhver, sem fundið hafði svolítið gull, lifði í stöð- ugri von um að finna meira. Aðrir 'höfðu eytt öllu ’því, sem þeir höfðu fundið. Og einnig þeir, urðu margir 'hverjir kyrr ir í landinu og hétu því, að eyða engu af því, sem þeir kynnu að finna upp frá þessu. Þannig héldu þeir áfram að grafa í sífellu, unz snjóa tók og veturinn settist að í algleymingi. Og reyndar héldu þeir áfram að grafa, þrátt fyrir það. Þeir kveiktu stór bál, sem lýstu um dalinn. En þau megnuðu samt ekki að verma þeim til fulls. Snjórinn hlóðst niður og stormurinn ýlfraði, — en gullið virtist að eilífu fa'lið. Leitin var orðin árangurs- laus. Svo fengu þeir hverskyns sjúkdóma af ofkælingu og þreytu og féllu í hrönnum. Lfkin lágu hingað og þangað, ógrafin. Þeir sem eftir lífðu bitust og slógust um seinustu matarbirgðirnar eða brennivinssopana. Villidýrin komu og átu líkin fyrir augum hinna, sem eftir lifðu. — TJlfar, refir, birnir og gammar. Grátittlihgarnir komu einnig, — þvr þeir eru alltaf þar sem mennimir setjast að. — Þama var þó ekki um auðugan garð að gresja fyrir þá, — enginn kornakur, — engin vingjamleg húsfrú með korn í hnefa sínum. S AG A ÖRN: „Þessi steinhella er ágæt. Eg verð bara að hafa hraðar YNDA- hendur, ef ég á ekki að eyði- leggja allt. Komdu ekki, nærri. Siðasti Japaninn er að fara inn í hellinn. Ég verð að vera fjári duglegur. Þeir munu ek'ki bíða boðanna i hellinum, þegar þeir sjá að við erum horfin.“

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.