Alþýðublaðið - 27.06.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.06.1945, Blaðsíða 2
á sfild- veiðiskipunum 3. júlí Ef samningar takasf ékki áður SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR, Sjómannafélag Hafnarfjarðar óg sjómannafélögin í Keflavík og á Akra- *esi tilkynntu atvinnurekendum í gærkveldi, að fenginrii heimild við einróma atkvæðagreiðslu, að vinnustöðvun verði hafin á síldveiðiskipum hinn 3. júlí næstkomandi kl. 24, ef samningar hafi ekki tekizt um síldveiðikjörin fyrir þann tíma. Samningaumleitanir hafa farið fram milli sjómannafé- laganna og atvinnurekenda um nokkurt skeið, með þátttöku sáttasemjara ríkisins í vinnudeilum, en hingað til engan árangur borið. Hefir sáttasemjari haldið tvo fundi með að- ilum. Var á þeim síðari, 22. júní, þess óskað af atvinnurek- endum og sáttasemjará, að ríkisstjómin skipaði sáttanefnd í máiið, og féllust sjómannafélögin á það. SMpaði ríkisstjómin sáttanefnd í gær og eiga sæti í henni ráðherramir Brynjólfur Bjarnason, Emil Jónsson og Pétur Magnússon, sem oft áður hafa gegnt slíku starfi í viimudeilum. Hefir sáttanefndin boðað fulltrúa sjómanna- félaganna á fund árdegis í dag,;en aðra aðila í deilunni síðar. Sfórslúku jimgið heimfaí iöginum héraðabönn framkvæmd sfrax Boðar ákveðna baráttu fyrir algeru banni á innfiutningi og söfiu áfengis ÞINGI Stórstúku íslánds, því 45. í röðinnj., lauk á sunnu dag. Meðal tillagna, sem þar voru samþykktar voru eftirfar andi: Fertugasta og fimmta þing Stórstúku íslands lítur svo 'á, að áfengisneyzla landsmanna sé orðið sjújklegt fyrirbæri, sem þkátt fyrir alla fræðslu og fbind indisstarfsemi bæði Reglunnar og annara bindindismanna í landinu, ágerist stöðugt, og á- fengissala ríkisins sé sá smán- anblettur á menningu þjóðar- innar, að þessu verði ekki un- að, og þar sem komi.ð hafa fram fjölmargar áskoranir frú umdæmisstúkunum bæði sunn anlands og norðan, fjölmennum einstökum stúkum, bæjarstjórn um og ýmsum fundum og fé- lagasamtökum manna, er allar krefjast skjótra og markvissra aðgerða, þá leynir það sér ekki, að það er vilji mikils hluta landsmanna að reistar verði skorður hið allra bráðasla gegn þessum þjóðarvoða, semxáfeng isneyzla og sala þjóðarinnar er orðin. Stórstúka íslands samþykkir því: 1. Að taka upp markvissa, á- kveðna og skipulagða baráttu fyirir algeru banni á innflutn- irigi og sölu alls áfengis. 2. Krefjast þess, að sú undan þága frá áfengislöggjöf þjóðar innar, er leyfi tilbúning áfengra drykkja og sölu að einhverju •leyti, sé tafarlaust numin úr gildi. 3. Að krefjast þess, að stjórn arvöld: landsins láti lögin um héraðabönn koma tafarlaust til framkvæmda. Í4i Að það ;sér..rækilega, brýnt fyrirlteml'Urum á öllum stigum regiunnar að vihna eindregið að því. að komizt geti á sein allra fyrst algert, áfengisbann S landirit’.. „ ■ ■-.'. . \ 5., ■ Unnið verði að .því fxa Framhald á 7. síðú. ASaMur Horræna Stefán Jéb. Sfefáns- son endnrkosinn for maður féfiagsins TVT ÝLEGÆ var aðalfundur ' ™ Norræna félagsins haldinn hér í Reykjavík. Meðlimir fé- lagsins eru nú 1197 á öllu land inu. Eitt aðalverkefni félags ins er nú að undirbúa byggingu Norrænu hallarinnar sem reisa á við Þingvöll. Til þess að greiða fyrir fram gangi byggingarmálsinis hafa nokkrir menn innan félagsins stofnað hlutafélag. Gert er ráð fyrir, að byggingin verði. hafin strax og vegurinn niður í Kára staðanesið er orðinn fær, en að lagningu hans er nú unnið um þessar mundir. „ Eins og kunnugt er, hefur Norræna félagið beitt sér. fyrir Noregssöfnuninni, og enn eru að berast gjafir til hennar. Nem ur söfnunin nú orðið rúm- lega hálfri milljón króna. Ýmsir hafa leitáð til félags- :ns að undanförnu um upplýs- ingár um skólavist í Svfþjóð og hafa nokkrir' þegaæ fengið lof- orð fyrir skólavist þar næsta vetur. ar sambandið við hii? Norðúr- löndin eykst. Stjórn félagsins var öll end- urkosin, e,n hana skipa: Sfefán Jóh. Stofánsson, alþingismaðiur, formaður,' Guðl. Rósinkranz yf irkennari ritari og meðstjórn- enaur, þeir Jón Eyþórsson veð urfræðingur. Páll Isóifsson, tón skáld Qg Vilhjálmur Þ. Gísla-. son, skólastjóari. ALÞYÐUBtAOfiÐ MjðvikudagKr .. 27,, júní l»4f Hér um bil engar vörur, engin hófeiherbergi, engar bifreiðar Frá fréttaritara Alþýðublaðsms KAUPMANNAHÖFN í gær ÞAÐ er ógleymanleg stund, þegar Bsja kom hingað klukk an hálf sjö síðdegis á sunnudag. Hundruð íslendinga stóðu á haínarbakkanum og m'arigir íslenzkir fánar blöktu yfir mannfjöldanum. Tryggvi Sveinbjörnsson sendiráðsrit- ari flutti ræðu og bauð iskipshöfn og farþega velkomna og færði skipstjóranum fagran blómvönd, en hann þakfcaði mót tökurnar með ndkkrum orðuim. Mikil hrifning var meðal allra viðsitaddra. Skipafréttir. Brúafoss kom frá ,En-g:andi í gærmiörgun. — Einnig kom, tog arinn Tryggvi gamli frá Englandi un\ hádegið í gær. — Drangey kom af veiðum í gærmorgun og Sindi-i kom frá Ateranesi. — Enstet kola'skip, Lanrk, :fór; héðan í gær og sæinska skipið Hedera fór einnig til úllanda síð(dégis í gær. dag. —, Sveirrir og Narfi fórn báðir af stað í straridfóíð.1 St|émarílðkkarnir boia sameiginlega fundi ífi um land C TUÐNINGSFLOKKAR rík . ^ isstjórnarinnar hafa boðað til almennra stjómmálaftínda á eftirtöldum stöðum: Framhald á 7. síðu. Fyrsia sumarleyfisferS Ferðaféiagsins faefsf á laugardagiun fcea Afhending malvæla- seöla hefst í dag FariS verSasr tifi Akur eyrar^ ubu ^ývatns ' sveit, Asbyrg og Axarfjarðar P ERÐAFÉLAG ÍSLANЮ . efnir til fyrstu sumar- t leyfisferðarínnar á þessu siuarí um næstkomandi helgi, Iaugar- daginn 30. júní. Verður þetta 9 daga ferð, en ferðazt verður til Mývatns, Dettifoss, Ás- byrgis, Axarfjarðar og fleirí staða. Félagið hefur 1 hyggju að efna í sumar tjl alls 14 slíkra sumarleyfisferða -og standa þær , flestar yfir frá viku lil 12 daga. Farið verður um flest hyggðar lög landsins og raunar ,um ó- byggðiir líka, því nokkrar öræfa ög fjallaferðir eru ákveðnar I ’slíðár í suraar. Þá verður og ein ferð farin vestur að ísa- fjarðarrdjúpi og um Vestfirði 13. jóií. Þessi fyrsía sumarleyfisferð xclagsins, hefst, eins og áður seg ir, næstkomandi laugardag og veirður eki.ð íí bifreiðum þjóðleiö ina norðúr, um Blönduós, Skaga fjörð til Akureyrar. Þaðan verð ur farið í Vaglaskóg og að Goðafossi um Reykjadal til Mý vatns, en þar skoðaðar Dimmu- boirgir, Slútnes og fleiri staðir. Frá Mývatni verður haldið framhjá Laxárfossum og um Aðaldal til Húsavfkur; þá í Ax arfjörðinri, en þaðan að Ásbyrgi og að Detlifossi. Á suðurleið verður komið við að Hólum í Hjaltadal og viíðar og iráðgert er, að ekið verði su® , ur Kaldadal til Þingvalla. Þátt- takendur í förinni verða að vitja ; farseðla sinna í skrifstofu félags : iris í dag. Búizt er við, að far ið verði í tveim 22 manna bif- reiðum. Auk sumarleyfisferð- anna, verða svo eins og tveggja. ihelgar í sumar, alls’ 35 ferðir.! og er þegar búið að fara 10 I slík ferðalög, Um síðústu helgi ,> var farið að Gullfoss-í ög Geysi j ög gaus Gevsir, einu af sínum allra fallegustu gosúm, sem , hann getixr náð, meðan ferða- s fólkið dváldi hjá honuua. Lífið í Kaupmannahöfn er ó® þekkjanlegt fyrir þá, sem ekki hafa komið þangað síðan fyrir stríð. Hérurn bil engar vörur er að fá í verzlununum. Skemmti sitöðum borgarinnar er lokað snemma á kvöldin. Sporvagnarn ir hætta að ganga klukkan hálf tíu og símasamband er ekki hægt að fá milli klukkan 9 og 11 á kvöldin. Það er ekki hægt að fá her- bergi í gistihúsum og ekki bif- reiðir til að aka um borgina. Hvergi fæst kaffi. eða te, vind lingar eru heldur ekki fáanleg ir og fatnaður og vefniaðarvör- ur eru af mjög skornum skammti. Það er eins og engi- sprettur hafi eytt hiinni gömlu, glöðu Kaupmannahöfn. Þannig kemur mór Kaup- mannahöfn fyrir sjónir. Vlða getur að lítá brotnar rúður eftir byssukúlur, en blóm sveigir hafa verið lagðir á götu hoxn, þar sem frelsishetjur hafa fallið. í dag fly.tja Kaupmanna- hafnarblöðin greinar og viðtöl vi.ð komumennina og birta myndir af þeim. Þau láta í Ijós hlýtt hugarþel til íslands og imikið þakklæti fyrir hina rausn arlegu gjöf, sem dönsku þjóð- nni hefur veri.ð send. Skilnaðurinn hefur vakið nokkra beizkju hjá sumum. Þeir segja: „Já, en bvers vegna gátuð þið ekki beðið?“ Ferðin til Kaupmannahafnar tók nokkuð lengri tíma en bú- izt var við vegna króka, sem fara varð. Skipið fór upp að vesturströnd Noregs og komið var við á fjórum stöðum til að fá leiðsögumann. Þar á eftir tafði þoka í Kattegat. Víða sá- ust tundurdufl á reki. Haldið verður heim eftir á að gizka ttíu daga. 280 íslend- ittigar Ihafa fengið far með skip inu, en miklu fleiri, vilja fara. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson ® © Kristján Kriistjánsson. Afmælish!|émleikar Krisijáns Kristjáns- sonar söngvara ann að kvöid RISTJÁN KRISTJÁNS söngvari efnir tii hljóm Ieiika í Gamla Bíó fimmtudags kvöldið, 28. þ.ni. kl. 11,30 Eru þetta afmælishljómleikar en Kristján á fertugsafmæli þann 6. júní n. k. og í tilefni af því eru . hljómleikararnir . háldnir. Um sama leyti á hann og 20 ára afmæli sem söngvari. Við hljómleik.ana aðsloða þeir, Fritz Weisshapel, Þórir Jónsson og Þárhallur Árnason. Á söngskránni. eru lög bæði eftir erlenda og innlenda höf unda. A:f islenzkum lögum á söngskránni má nefna: Til skýs ins, eftir Emil Thoroddsen, Þar sein háir hólar eftir Áirna Thorsteinsson o,g Til fánans, eftir Kristján Kristjánsison. DAG hefst afhending mat vælaseðla fyrir næsta skömmtunartímabiL, sem er iúlí, ágúst og september. Fer afhendingin fram e!nB og að undanfömu í Hótel Heklu og stendur yfir í dag, á rnorgnn og föstudag frá fyrir hádegi og dagana. verða aðeins af- hentir geng framvísun stofnl núgildandi matvælaseðla og greinilega

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.